Alþýðublaðið - 19.11.1937, Blaðsíða 4
FÖSTUBAGINN 19. NÓV. 1937
M GAMLA BIÓ H
Uppreisnin
við Kronstadt
Stórfengleg, söguleg rúss-
nesk talmynd um hetju-
dáö sjól.iöanna frá Kron-
stadt í lok byltiingarinnar
1927.
Aðalhlutverkin leika:
G. Buschujew og
B. Saitsclkow.
Bönnuð börmum innan 14
árn.
Nýtt
Saaðakjöt.
Úrvals
frosið dilkakjöt,
Nantakjðt,
Svið.
Nýkomið
grænmeti.
Kjðt & Fiskmetisgerðin,
Greítisgötu fi4, siml 2667.
Reykhiisið,
Grettisgölu 50 B, sími 4467
Kjðtbúðin,
í Verkambúst. simi 2373
Útbreiðið Alþýðublaölð!
ALÞÝÐUFLOKKSKVENFÉLAG
Frh. af 1. síðu.
stjómendur: Arnfríður Long Jg
Guðrún Nikulásdó'ttir.
t varastjóm voru kasnar: GuÖ-
finna Sigurðardóttir, Ingdbjörg
Árnadóttir og Steinunn ólafsdóti-
í)r, og endurskaðendur Ragnheið-
ur Jónsdóttir og Guðný Guð-
mundsdóttir.
t fundarlok flutti Sigriöur Er-
lendsdóttlr ræöu og hvatti kon-
ummr til samtaka og Síamheldni'.
Samkoma
í Frikirkjunni í Hafnarfirði á
simnU'daginn kl. 5. EFNI:
| Sýnir i Guðsþjónustum: séra Jón
Auðuns.
Orgelleikur: hr. Kristinn Ing-
varsson.
Kirkjusýnir: hr. ísleifur Jónsson.
Aðgöngumiðar ó 1 kr. við inn-
ganginn.
iafnaðarstjórnin.
„FREIA“-fiskmetl (fars, bollur
og búðingur) er viðurkennt fyrir
hve það er holt og ljúffengt.
Fæst á eftirfarandi stöðum: Lauf-
ásvegi 2, (pöntunarsími 4745). —
Kaupfélag Reykjavíkur, Skóla-
vörðustíg 12 og Vesturgötu 16.
Búðum Sláturfélags Suðurlands
og Útibúi Tómasar Jónssonar,
Bræðraborgarstíg 16. NB. Læknar
hafa mælt með „Freia“-fiskmeti
sem sérstaklega hentugt fyrir
meltingarveikt fólk. Sannfærið
yður um, að pað sé „Freia“-fisk-
meti, siem þér fáið.
Stúlka óskast í vist! Prentrfull-
orðið í heimili. Upplýsingar t
síma 2675.
Tilkjmnlng.
Við undirritaðir opnum raftækjaverzlun og viðgeröastof.i
á Laugavegi 26 laugardaginn 20. nóvember kl. 8 f. h.
undir firmanafninu
BaftækjaverzlnniD Ljósafoss.
Við íökuin að' okfcir atls fconar raflagnír, \iðgerðir og
breytingar á raflögnum. Gerum við rafmagnstæki; sækj-
uni og sendum heim. Enn fremur seljum við rafl-agningu-
efni, eldavélar, ryksuígur, ofna, straujárn, perur, var-
tappa o. m. fl.
Ljósakrónur og lampa fáum við síðar.
Skrifið símanúmerið 2303 hjá yöur og látið okkuir vita,
ef eitthvað er að raftækjum yðar eða raflögn, eða ef jiér
þurfið að fá lagða nýja raflögn.
Áherzla lögð á vandaðia vinnu, fljóta afgreiðslu og sann-
gjamt verð. Reynið viðskirtin!
Virðingarfyllst.
Raftækjaverzl. Ljósafoss,
Laugavegi 26. — Símf 2303.
Jón Sveinsson. Ingólfur Bjarnason.
snnaO kvifld fi K. 8- hdslnn.
Munið að eins eldri-danzana.
NEI KOMMÚÚNISTA
Frh. af 1. síðu.
við Alþýðuflokkinn,“ vegna þess
að hann sé Alþýðuflokknum —
sammála um að stjórnmálaástalnd
ið sé svo ískyggilegt, að „nauð-
syniin sé aðkallandi fyrir alla al-
þýðu, til þess að samkomulag
geti tekist milli flokkanna, þann-
ig, að þeir geti tafarlaust hafið
samstairf og sameiinfl,st hið fyrsta
og treysti því fyllilega, að svar
AIþýðufIokksins(!) verði þannig,
áð þessair vonir allrar ailþýðu geti
ræzt.“
Og áð síðustu kemivr þetta
hjartnæma niðurlag:
„Þess vegna stooðar Kommúnr
istaflokkurinn það sem skyldu
sina, bæði gagnvart íslenzkri ,al-
þýðu og alþjóðlegri verfclýðs-
hreyfingu, að gera alt, sem í
hans vaJdi stendur, til þes's að
sameining verklýðsins hér á ís-
^.anidi í einm flokk taki'st svo vel
og á svo tryggum grundvelli,
áð íslenzkur verkalýðuir suindrisit
aldrei framar og geti orðið er-
lendUm verkálýð fyrirmynd með
einingu sinni og starfi.“
Alþýðublaðið ætlar ekki að fara
neinum orðum um þessar fögru
yfirlýsirgar Kommúnistaflokksina,
en allir, sem barist hafa fyrir
sameiiningunni munu hafa vænst
þess, að sameiningarvilji Komm-
únistaflokksins hefði koanið fram
í innihaldi svarsins, en ekki að
biinis í þessum fögru niðurlagsorð-
um, eftir að búið er að neita sam-
eirángunni sjálfri.
BROTTHLAUP BORGARSTJÓR4
Frh. af 1. siðu.
stjórn bæjarins og borgarstjóri
er þjónn þess. Það er skylda að
bera allt sem máli skiftir undir
þessa yfirstjórn. Ýmaar sögur
herma. að borgarstjóri hafi, á-
samt bæjarverkfræðingi, farið ut-
an vegna hi aveitunnar. En ég get
ekki trúað því fyr en fyrir liggja
skýrar yfirlýsingar hér í bæjar-
stjóm um að svo sé. Engin á-
ætlun er til urn hitaveituna, eng-
in skýrsla hefir legið fyrir bæjar-
ráði um gang málsins og enginn
veit neitt neina að í mörg ár
hefir verið unnið að borunum á
Reykjum, sem kostað hafa hundr-
uð þúsunda króna, — en án þess
að nokkur vemlegur árangur hafi
náðst. Menn eru orðnir sannfærð-
ir um það, að ekki fáist mægilegt
af heitu vatni til að lúta upp
Reykjavík. Málið er orðið að
hneykslismáli í höndum íhaldsins.
Menn segja, að borgarstjóri hafi
farið utan til að gera tilraiun til
að varr.a þvi, *að þetta hneykslis-
mál yrði uppskátt fyrir kosningar.
Ef það á að viðgangast áfram
að málefnum bæjarins sé annars-
staðar ráðið til lykta, en í bæj-
arráði eða í bæjarstjórn, þá sé ég
enga ástæðu til þess að við full-
trúar Alþýðufl. sækjum bæjar-
ráðsfundi. Svo viröist sem að um
mörg meiribáttar mál, sem snerta
framtíð þessa bæjarfélags, 9éu
teknar ákvarðanir annarssta£ar, í 1
einhverju nýju bæjarráði, þar sem
ands'öðuflokkur mieirihlutans hef-
ir engan aðgang að.
Ég vil endurtaka spurningu
mína um það í hvaða crindum
borgarstjóri hafi fairið utan og ef
hann hefir farið í erindum hita-
veitunnar, hvernig mál hafi
verið undirbúin áður en hann
fór.“
1 DAG.
Næturlæknir er í nótt Björg-
\dn Fimnsson, Vestuirgötu 41,
sími 3940.
■ Nætiurvörður er í nótt í Reykja-
vikur- og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,15 Erindi: Merkingamuaiur
orða i Norðurlan dam Alnan,
I (Ágúst Sigurðs'son mag.).
20,40 Tónleikar Tónlistarskólans.
21,20 Útvarpssagan.
Talkór F. U. J.
Aðalfundur í kvöld kl. 9 e. h.
á skrifstofu félagsina.
Rannvelg Magnúsdóttir
frá Eyrarbakka, nú til heimilis
á Laugavegi 11, varð 75 ára í
gær.
Eggert Stefánsson
hélt kinkj'uhljómleika í fyrra-
kvöld í dóm'kiirkjunni við ágæta
aðsókn. Söngskráin var prýði-
lega valin og urðu áheyrendur
íújög hrifnir af söng Eggerts.
■Hefir hanin í ihyggju að endurtaka
sönigskemtun sína einhvern neestra
daga, og rná búast við, aiö marg-
ir vilji hlusta á hann.
Eldri danza klúbburinn
heldur danzleik í K.-R.-húsiníu
annað kvöld, og verða þar eim-
göngu danzaðir eldri danzámir.
Mun stjórn klúbbsins sjá um
góða reglu, svo fólk geti skemt
sér vel eins og svo oft áður á
danzleikjum klúbbsins.
VERZLUNARF6LKIÐ OG
VERKALÝÐSSAMTÖKIN
Frh. af 3. síðu.
á dögum Viktoríu drottningar. Þá
þótti slíkt ekki nógu fínt; þe’ir
vildu heldur verða verzlunair-
menin.
Borgarritari tók ekki til máls,
enda mun hann Iítið hafa vitað
um tilganginn með utanför borg-
arstjóra. Jakob Möller og Bjarni
Benediktsson svöruðu hinsvegar
cg fóru undan í flæmhj^i. Þeir
upplýstu þó, að borgarstjóri hefði
farið til Englands vegna hitaveit-
unnar og að í surnar hefði hér
verið maður frá ensku firma, sem
hefði áhuga fyrir hitaveitunni. —
Engar upplýsingar gátu þeir gef-
ið um það, hvort nokkrar áætianir
lægju fyrir um hitaveitunia, eða
hvernig boranirnar hefðu gengið
undanfarið.
Ölafur Friðriksson, Jón A. Pét-
urssom og Guðm. R. Oddsson
tóku til máls og vittu þessa fram-
komu. Þeir bentu á þá staðrejmd,
að hitaveitumálið væri í örgþveiti
fyrir framkvæmdaleysi og stífni
meirihlutans og hvað getur borg-
arstjóri gert í málinu, meðan að
þann'g stendur: engar áætlanir til
og ekkert er bendir til þess að
hægt sé að fá nægilegt vatn á
þessum stað til að hita upp bæ-
inn.
Himsvegar er það skiljanlegt,
®aö meirihlutanum finnst a5 hanm
verði að gefa bæjarbúum ein-1
hverja tálbeitu til að horfa á frany
jrfir kosningar.
Og þessi ummæli Jakobs Möll-
fers í gær sýna vomleysi íhalds'ns
og jafnframt tilgamgsleysið með
flani borgarstjóra: „Ef ferðin er
farim að ástæðulausu og að ófyr-
irsynju, er sjálfsagt að geria þá
ábyrga fyrir því flani."
Starfsstúlknafélagið SÓKN heldnr Skemttkvðld Heiðnr Englands
í Oddfellowhúsinu uppi annað kvöld kl. 9 Til skemtunar: Upplestur, listdanzar, ? ? ,.. IHíDanz. — Ágæt músik Aðgöngumiðar á kr, 1,50 við^innganginn. Skemtinefndin Slórkostieg axnerísk kvik- mynd, er byggist á sann- sögulegnm viöburðum úr sögu Englands, er gerðiuist í Indlandi árið 1857 og i KrimstTiðinu 1858. Út af þeim vi'ðburöum hefiir enska stóískáldið Lord Tennyson ort sitt ódauö- lega kvæði The Charge of The Light Brigade. AÖalhlutverkin leika: Errol Flynn og Oliva de Havilland. P Börn fá ekki aögamg. 1 1
SjstraféliBÍO Alfa ■<- & heldur hinn árslega Basar sinr Sunnudaginn 21. Nóvember kl. 4 e. h. í Varðarhúsinu uppi Aðgangu ókeypis. Állir velkomnir
Stúlkla getiur lært aö saunia kápur á fyrsta flokks kápuvérk- stæði. TilboÖ inerkt „Lærlingur" sendist á afgreiðslu blaðsms.
im Stjórnin.
Auglýsfið í Alþý&ublaðinu!
Það tilkyninlst vimutm og ættingjum, að ma'ðurimn minn og
faðir okkar,
Sigurður Jóhannssort,
andaðist 18. þ. m. að heimíli sínu, Hverfisgötu 114.
Þórunn O. K. Sigurðardóttir. Guðlaug ólafsdóttir.
Guðrún Sigurðardóttir.
viómannafélag Reyhfavikur:
álmenna félagsskemtnn
heldur Sjómannafélag Reykjavíknr i Iönó laugardaginn
20. nóv. kl, 10 eftir niiðdag.
Danz frá kl. 10,30.
HlJÓmsvelt Blne Boysf
Aðgöngumiðar fást í Iðnó eftir kl. 6 á laugardag og á
skrifstofu félagsíns kl 4 — 7 e. m.
Húsinu iokað kl. 11,30 e. m.
NEFNDIN.
Sveinasamband byggingamanna.
Daozleiknr með skemtiatriðnm
að HÓTEL BÖRG langardaginn 20. núvember kl. 9 e. b.
SKEMTIATRJÐl:
Ræða. — Söngur, 5 menn með gítar. — DANZ.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu sambandsins, Suður-
götu 3, sími 3232, á föstudaginn til kl, 8 e, h. og laug-
ardaginn kl. 5 — 7 e. h. og eftir það að Hótel Borg,
NEFNDIN
Knattspyrnuféiaglð
ÍALUR
heidar aðalfund sinn n. k. þriðjudagskvöld 23. nóv. kl.
8 e. h í húsi K. F, U. M. við Arntmannsstíg
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Reykvískir neytendur kunna vel að meta starfsemi Kaupfélagsins, pað sýnir
viðskiftaaukningin og félagsmannafjölgunin í síðustu viku.
kaupfélaqiJ