Alþýðublaðið - 22.11.1937, Page 1

Alþýðublaðið - 22.11.1937, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDE MARSSON XVin. ARGANGUR OTGEFANDI: ALÞÝÐUFL OKKURINN MÁNUDAGINN 22. NÖV. 1937. 269. TÖLUBLAÐ O' Nýjar reglur um kennara- val við Háskólann undirbún- ar af kenslumálaráðherra. Máðuneytið hefir falið háskólaráðina að gera tillögur um endurskoðun há» skölareglugerðarinnar fi þessu efni. Bréí rððnoeytisins tii háskólaráðs. kl i ÍM — j i I' KENSLUMALARÁÐUNEYTIÐ sendl háskótará/SSr.u á J^ugardaglnn bréí, J>ar sem það lagM fyrir háskólaráðlð;, að taka til enidiurskotkiEiair ákvæði há- skélaraglugarðarinnar um tílhög- un vlð skípun kennaraembætta vtö háskótaun og gem tíllögur þar að lútandl til ráðnmeytisins. Eear brét ráðumeytisins til há- skólaráðsins orðrétt hér á eftir: Reykjavík, 20. nóvember 1937. Með tilvísun til þess, sem far- ið hefir á milli ráöuneytisins og háskólaus um nauðsyn á ýmsum breytingum á háskólareghigerð- irani, sbr. bréf háskólarektors dags. 17. marz og 27. okt. þ. á., beinir ráðuneytið því til háskóla- ráðsins, að það taki reglugerðina tíl rækilegrar heildarendurskoð- unax, og þó einkum með tililti til áikvæða hennar um tilhögun við skipun keHnaraembætta við háskólann, sbr. niðurlag hinnar opinberu skýrslu ráðuneytisins (Enn um háskólann og veitingar- valdið) í tilefni af samkeppnis- prófi um dósentsembætti í guð- fræði, sem háð var við guð- fræðideildina síðastiiðinin vetur. Það er eindreginn vilji ráðu- neytisins, að sem allra tryggi- legast sé búiö um það með skýr- um ákvæðum í reglugerðinni, að kennaraembætti við háskólann verði jafnan veitt hinum hæfustu lærdómsmönnum, sem í hvert sinn er völ á, og að þar með verði tekið sem rækilegast fyrir það vansæmandi fraimferði, sem svo mjög hefir verið tíðkað við val kennara að háskólanum und- anfarið og hámarki náði með hinu síðasta samkeppniprófi og úrslítum þess frá hendi guð- fræðideildarinnar. Ráðuneytið vill benda á eftir- farandi atriði, sem þvi virðist að komið geti til greitna, er regl- ur verða settar um skipun kenn- araembætta við háskólann, og er þes® beiðst, að háskólaráðið taki þau til nákvæmrar athugunar í þessu sambandi: 1. Allar lausar kennairastöður við háskólann skulu auglýstar til umsóknar af ráðuneytinu. 2. Ráðherra skal jafnain leita umsagnar hlutaðeigaindi hásikóla- deildar um umsækjendur. 3. Slíkar umsagnir skal ætíð rökstyðja greinilega þanmig, að þær geti orðið ráðherranum hin ömggasta 1 eiðbein i ’.g. 4. Ráðherra getur krafist að samkeppnipróf verði látið fara fram, er umsækjendur gangi trndir áður en embættið er veitt. Ef umsækjandi er aðeins eimn, getur ráðherra og krafist, að um- sækjandinn sanni hæfni sína með prófi. 5. Ef ráðherra notar ekki rétt sinai til þess að fyrirskipa sam- keppnipróf (hæfnipróf), má ekki veita embættið gegn samhljóða tillögu hlutaðeigandi deildar. 6. Nú hefir ráðherra fyrirskip- að samkepphipróf (hæfnipróf), og skal þá fengin til prófnefnd þT'iggja kunnáttumanna í þeirri grein, sem í er kept. Mætti hugsa sér, að nefndin yrði skipuð á þessa leið: Hlutaðeigandi há- skóladeild skipar eirnn nefndar- mamna, og má hann ekki vera kennari við deildina. Ráðherra skipar annan úr hópi deildar- kamnaranna. Hinn þriðji sé er- lemdur sérfræðingur, fenginn til- nefndur af eriendum háskóla, þeim, gr ráðherra og hlutaðeig- andi háskóladeild koma sér siam- au um að leita til um það, en nánari reglur settar, ef ekki næst samkomulag milli þessara áðila. 7. Embætti, sem uin hefir verið kept, má ekki veita gegn sa.n> hljóða tillögu prófnefndarinaiar og ekki gegn tillögu meirihluta hennar, ef hinn erlendi sérfræð- íngur fyllir meiri hlutann. 8. Háskólanum er skylt að aug- lýsa eftir umisóknum uim alla styrk'i, er hann veitir eða á hlut að, aði veittir verði til framhalds- náms eða vísindaiðkana, og ef styrkurinin er veittur í því skyn'i, að hlutaðeigandi styrkþegi búi s'ig sérstaklega undir að vefða1 fær um áð taka áð sér kemnara- embætti við háskólann, skal það ijert í samráði við ráðherra. Slík ráðstöfun er þó aldrei bindandi um veitingu kennaraembættisins og leysir ekki undan þeirri akyldu, að auglýsa það og baga veilingunni á venjulegan hótt. Að svo miklu leyti sem ákvæðí á borð við þetta og þá sérstak- lega takmarkamir þær á rétti veit- ingarvaldsins, sem hér ar stung- ið upp á, kunna að ganga lengra en stöð eigi í háskólalögunum, er ráðuneytið við því búið að leggja til við Álþingi, að lög- unum verði breytt að því leyti. Ráðuneytið væntir svars há- skólaráðsins hiö allra fyrsta. Til háskólaráðs, Rvík, Félag ungra jafriaðarmanna heldur félagsfund í kvöld, mánudagskvöld, kl. 8V2 í 'AIþýðui- húsinu við Hverfisgölu. Ver£a þar rædd ýms mikilsvarðandi fé'.ags- mál, svo sem skipulagsbreyling á félaglnu, sem getur haft mikla þýðingu fyrir það í framtíðinni. Auk þess verður sýnd ný kvik- mynd fjá D. S. U. Hðrg ný frum- vðrp á alpingi. Meðal bessara ern frv. nm bámarksverð á naufl- synjum og tekjur bæja- og sveitafélaga. MÖRG NÝ FRUMVÖRP hafa nú varitö lögð fram á al- þinigi, og eru sum þelrria,, eða þEfJl, sem fíutt eru sajnkvæmt sæmkomiulagi Alþýðuflokks'ms og F ramsólatur f iokksins, flatt af þfngmönnum beggja/ flokka sam- cíginlega. Má þar tilnefna frv. til laga um verðlag á almiennumi nauð- synjavörum, er gerir ráð fyrir stofnun verðlagsnefndar, er hafi eftirlit með verðlagi í landinu og hafi heimild til að ákveða hámpaksveirða eða hárrarksá- lö^njlngu á vörnm. Frv. til laga uim tekjur bæja- og sveitafélaga og eftirlit með fjárstjórn bæja- og sveitastjóma, sera Jótn Bald- vinsson og Bemhard Stefánsson flytja í etri deild, frv. til laga um blöndun á þurmjálk í brauð og hámarksverð á brauðium og þur- mjólk, sem Emil Jómsron og Svein- (Frh. á 4. síðu.) Sextugs f afmæli Jéasdéttar. I SIGRIÐUR JÓNSDÓTTIR. DAG á afmæli ein af mierkis- húsfreyjum þessa bæjar, frú Sigríður Jónsdóttir, Framnesvegi 18 C, móðir Jóns Hallvarðssonar sýslumanns og þeirra systkir.a, Frú Sigríður er fædd að Fífl- holtum i Hraunhrepp 1877, en ólst að mestu leyti upp í Skipshyl í sömu sveit. Árið 1898 giftist hún Hallvarði Einvar'ðssyni frá Skut- ulsey, hinum mes'.a dugnaðar- og myndarmanni. Reistu j:au bú í Hvítamesi en fluttust þaðan 1901 að Skutulsey. Bjuggu þau j:ar þangað til vorið 1912, að þau fluttust að Fáskrúðsbakka. Þá um haustið missti frú Sigríður mann s'nn frá sjö böm- um, öllum á unga aldri Frú Sigríður bjó áfram á Fá- skrú'ðarbakka með rausn csg kjarki. Drengir hennar höfðu góða heimanfylgju í bæði kyn. Þeir brutu sér braut til manníun- ar og frama, einn á fætur öðrum, svo að fáar mæður eigi yfir myndarlegri hóp að líta á sextugs afmæli sínu, en hún. Frú Sigríður fluttist til Reykjavíkur 1931, og hefir eigrast hér fjölda vina. — Mundu þeir allir árna frú Sigríði heilla á [nessum afmælisdegi hennar. Japanir heimía lögreglu- vald gagnvari Kinverjnm i alpióðabverflnn í Shanghai. Söknin til Nanking heldur áfram. LONDON í gærkveldi. FO. HERMÁLARÁÐUNAUTCR Japana I Shanghai hefir gert ýmsar kröfur til erlendra ræðismianna í Shanghrl og hót- Bjð því, að verði þeim ekki full- npegt, áskiljl Japanir sér rétt til þgjss að gera þær ráðstafanir, sem þeim kunna að þykja nauð- synlegar. Jiapanjr krefjast meðal annars að fá að fara í grgníum alþjóða- hverfið með her sinn, að fá að bæla njðfur andúð gegn Japönum íninan vébanda alþj óðah vrrfisins og leysa upp kínversk félög, sem raka starfseml fjandsamlega gegn Japönjum, að afnieima ritskoðun, cejm Kínverjar hafa stofnað til, að loka öllum skrifstofum kín- versku stjórnjarlnniar, og að mega hiafa eftlrllt með embættism önnum. kinverskum Soochow fallin i hendur Japana. LONDON í gærkwldi. FO. Fréttin um það, að Japanir hafi teklð Soochow, hefir vertö síað- fest. Japanski heijlnn elti hlnar flýjandl hersveitir Kínverja Inn S bargT ia, og áttaði vaniarl'ð borg- jácfinnar slg elkki á því, fyr en friaimlið Japana var komlð inn í borgina. Mieginhluti ktnverska hersins norðan við Shanghai hefir verið hrakinn nor&ur á bóginn, á móts við Tung-yen við Yangtse-fljót Háskólanum lokað i tvo daga af ótta við óelrðir stúdenta* 70—80 stúdentar mótmæia of- beldi nazista og íhaldsmanna. Ofbeldisliðið éttaðist að pað yrði brotið á bak aftiir. TDEKTOR HÁSKÓLANS, prófssor Niels Dungal hefur fyrÍFskipað tveggja daga námshlé í skólanum, eða til miðvikudags. Miun HáskóTiráð höfa tcÍTð á- kvcirjtun um þýtta í gærkveldi af fttija vfiið það, að ófcfrrðir kynrfa toð verða í dag, ef þelm stúd- cjntum, sem sækj’a vRdu skótönn, yréi varrjrð þass msð ofbeldl, en íiiialdsmcjm og nrzistar gerðu þiaið cjins og kainnugt er á kiugar- ciaiýlnn og hóituðu að halda því áfiiajn næstju 2 kensludúga. ö&rium stúdcfníum mun hins vtjgtair hafa þótt ófært að þola slíkt ofbridl, þó að þeir bafi á kiigardaginji ekki brotið ofbeldfð á bak aftur. Á laugardagirnn, þegar nazistaT og íhaldsmeTun vömuðu námfús- um stúdentum ínngöngu í deild- imar, gerðu þeir þá fyrirspum tO óeirðamarmanna, hvort þeir myndu varna. þeim inngöngu með ofbðJdi, ef þeir hefðu bann þeirra að engu og gerðu tilraun til að komast irrn í deildiimar, úg var þeirri fyrirspunn svarað ját- andi. Leituðu lagadeildarstúdentar tiJ d'EÍldariorseta síns, Ólafs Lár- ussonar, og báðu hann að gera ráðstafanir til þess, að {>eir fengju að njóta kenslu, en hann svaraði einungáis því, að Jiainri nryndi ekki slást fyriir þá. Þegar þeim, sem vildu sækja tíma, þótti þannig sýnt, að a. m. k. sumir prófessoramir voru á bandi ósirðamannanna ogtreystu ekki réktor sinum til þess að gera neinar þær ráðstafanir, sem dyg’ðu til þess, að þeir gætu sótt kenslu, nema hann væri kúgaður til þess, leituðu þeir til kenslumálaráðherra og fóru þess á leit við hann, að hann gæfi rektör stranga áminningu irrn það, að hanm héldi uppi reglu í Háskólanum. Brást ráðherrann veS við þeirri málaleitun og skrifaði rektör um þetta efrni. Skipaði hanm honurn að vera viö- staddur á mánudag, þagar tim- ar ættu að hdfjast, og gera alt, söín i hans valdi stæði til þess að regluleg kensla. gæti hafist; dnnfremur bæri honum með per- og Wusih við noröurenda Tai- vatns. Japömum virðist miða stöðugt áfram í áttina til Nanking frá Shanghai, þrátt fyrir stórrigning- ar, sem hafa gert landið torvelt yfirferðar. Japanski herinn nálg- ást óðum varr.arlínur Kníverja, sem liggur frá Wu-sih í norð- austur til Yang&efljóts. Óaaí festar fregnir hgrma, að kínvterska \’amarlínan hafi þegar verið rof- in á einstaka stað. sónultígu viðtali við forspraJtka ódirð aseggj anna, að fá þá til að hætta framferðí sínu. Kan'sluraálaráðherra hárast og í gær mótmæli 71 stúdents gegn þeissu framfet'ði nazista og í- haldsmanna við háskólamn, en flairi hafa nú bæzt vlð í þemían hóp, því að þesim stúdentura fjölgar mjög, &em fnrdæma þá framkomu, etr nazistar og íhaids- meinn hafa sýnt í sambandi vié jrotta mál. Það er alveg rangt, sem NýJ» dagblaðið segir í gær, að lðg- regJuaðstoðar inafi verið knMfct út af óeir'ðunum í HáakÓbMKXiw — enda bæri þeim, sem vflðn fá slíka aðstoð, að lefita til \ðg- reglustjóra eða dómsmálaráð- herra, en ekki til kenslumálaráð- berra. Hins vegar inun dóms- máiaráðherra hafa verið spurður að þvi, hvað hann myndi geira, eif beðið væri um lögreglnaðstoð, og mun hann hafa svaxáð því, að hann myndi neiita, um hana. Niels DungaJ mun ekki hafa treyst sér til að koma i veg fyrir óeii>rðJr i Háskólanum og þvi tek- ið það ráð, Q. t. v. eftir bei'ðni óeirðaseggjanna, að gefa náms- hlé í tvo daga. Það vsrður ekiti lengur litið á frainferöi nazista og íhalds;manna setm neina aJmenna „demonstra- tion“ Háskólastúd-anta, þar sem fleári hafa nú lý&t ság andviga þeis&ari ,,demonstration“ neldur en þeir eru, sem standa að henni. Lokun Háskólans eir hins vegar sýnilega ákveðin af rektor og Háskólaráði til þeiss að forða O'f- be'Jdisliði íhaldsmanna og nazista frá óförum, eiftir að það kom í ljós, að 70—80 stúdemtar að minsta kosti kröfðust þe'ss, að geta sótt kenslustundir; og svo stórum hóp hefði vitanlega ver- ið innan handar að brjóta of- be'JdisIiðið á bak aftur. t í DAG. Næturlæknir er Axel BlöndaJ, D-götu 1, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 15‘,00 Veðurfregnir. 18,45 Islenzkukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19J50 Fréttir. 20.15 Erindá: Fxslúveiðar við is- land (Ámi Friðriksson fiskifræðingur). 20.40 Einsöngur (frú Elisabet Einarsdóttir). 21,00 Um daginn og veginn. 21.15 Utvarpshljómsveitln. leikur alþýðulög. 21.40 Hljómplötur: Tríó í C-dúr. Op. 87, eftir Brahms. 22.15 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.