Alþýðublaðið - 22.11.1937, Blaðsíða 2
MáNUDÁÖINN 22. NðV. mi.
ALÞfSUBLASIS
HEYRT OG SEÐ|
þá veit ég ekki hvað dugir, sagði
INDRIÐI skáld Porkelsson á
Fjalli hefir ort margar á-
gæíar lausavísur, eins og eftir-
farandi vísur sýna:
Yfir fölva fold og höf
feigðarbyljir hvína,
haust og vetur, helja og gröf
beimta inn skatta sína.
Pér mun ennþá taka íiak
txylta víkingsbára,
drargar þeir, sem brutu á bak,
bylgjur þúsund ára.
Eina þá, er aldrei frýs,
úti á beljar vegi,
krirgda römmum álnar-ís,
á sér vök — hinn feigi.
• ■
Það var á þeim árum, þegar
Jón í Kotinu fékk tækin og fór
að brugga, að Berti í Kofanum
varð nokkuö mikið gsfinn fyrir
vökvunina. Gg þar kom að lokum,
að Guddu gömlu, konunni hans
Bería, þótti nóg urn og fór að
hugsa um, hvernig hún ætti að
fara að því, að korna Berta sín-
fim í þurkví.
Dag nokkurn ráðfærði hún s:g
við nábúa sinn, hann Þórð gamla
ú Strympu, sem hélt að það
dygði, að gera Berta garala nógu
skelkaðan.
- Heyrðu m'g nú gamla min,
sagði Þórður í Strympu. Ég hefi
nú bara þá aðferðina, að ég bý
mig út, eins og sá gamli og svo
geng ég i vteg fyrir Berta, þegar
tuann er að iamba beim eitt kvöld-
dð og segi við hann fá orð í fullri
meiningu.
Þetta fannst Guddu gðmlu
beiilaráð cg framkvæmdir voru
þegar hafnar i málinu. Þórður
gamíi á Strympu bar sót í and-
litið á sér og fékk sér svart
gæruskinn á höfuðið. Þegar hann
var búinn að útbúa s'g, eins og
honum fannst við þurfa og kom
í eldhúsdyrnar hjá benni Guddu
gömlu, þá var hann svo draugs-
iegur á að líia, að Gudda gamla
æpti upp yfir sjg. Ja, cf hann
Berti minn verður ekki skelkað-
ur, þegar hann sér þig núr.a,
Gudda.
Um miðnættið heyrði Þórður,
að Berti gamli var á leiðinni.
Hann söng og trallaði og var ber-
sýnilega hátt uppi. Þórður bogr-
aðist í vcg fyrir hann.
— Hæ, góða kvöldið! Hvað ert
þú fyrir einn mann, sagði Berti.
Eitthvað held ég að þú beitir,
— Það er sá gamli, sa,gði Þórð-
ur á Strympu með drymjandi
bassarödd.
— Nú, þú ert þá bara einn úr
fjölskyldunni, sagði Berii himin-
lifandi. — Ég er nefnilega giftur
henni systur þinni, sérðu! Lofaðu
mér að taka í hendina á þér, még-
ur! Svo tók hann hjar anlega í
hendina á Þórði i Strympu og
slagaði áleiðis heim til Guddu
sinnar.
Hann Berti í Kofanum fékk'
aldrel orð fyrir að vera mvrk-
fælinn um dagana. O, ég held nú
síður.
: : I ! , t •
Kaupmanrabafnarbúar, sumir
þeir efnaðri, að minnsia kosti.
hafa unc’anfarið fengið hótunar-
bréf frá glæpamönnum þar í borg.
Hó'.a glæpamennirnir fórr.arlömb-
um sínum, öllu illu, ef þeir láti
ekki dtthvað af bendi rakna.
Nýlega fékk velllauðug ekkja
bréf, þar sem henni var hóiað
hörðu, ef hún ekki léti tiltekna
Upphæð í |ums!agfi í blacasölufurn
á tiltekinni götu.
Gata þessi er mjög fáfarin og
ekki var hægt að setja lögreglu-
vörð þar, án þess að sökudólgur-
inn sæi. Á tiltekinni stundu kom
sökudólgurinn. Engir voru á göt-
unni, nema tveir póstsendlar voru
að rölta þar í mesta sakleysi í
rauðu jökkunum sínum.
Prjóturinn gékk að blaiasölu-
turninum og fór að svipast um
eftir umslaginu meö uurunum í.
En þá kom heldur en ekki líf í
pós'.sendlana. Þeir þutu á mann-
tetrið og tóku hann fasian. Þetta
voru tveir lögregluþjónar í ein-
kennisbúnirgi póstsendla.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
0»vtd fVnmet
Dartmoor biður.
una og horfði til beggja handa.
Mick hafði aldrei séð þennan
mann. Stundarkorni seinra kom
annar maður út. Hann vair líka
vel klæddur, en að öð:ru leyíi
voru þeir ekkert líkir. Annar mað-
urinn var hár vexti cg herðabreið-
ur. Svo kom þriðji niaðurinn út.
Mick brosti.
Sá, sem síðast kom var efa-
laust Butch Davies.
Davies hafði mjúkan flókahatt
á höfðinu og var í regnfrakka.
Stundarkorn stóðu þremennirg-
arnir þarna á gangsíéttinni og
horfðu í kring um sig. Svo
bandaði hái maiurinn með hend-
inni og Mick sá bíl nálgast. Þeir
stigu inn í blíinn og óku af stað
og Mick á eftir. Hann óskaði þess
nú, að hann hefði tekið leigubif-
feið í síað þess að aka í e'nnj
e'gin bifreið. Það hefði vakið
minni athygli. En ef til vill gat
hann fenglð tækifæri til þess að
skif.a um.
Bíllinn rann eftir Lambs Cond-
int Street, snéri þar til vinstri
inn á Theobalds Road og s an7-
aði þar sem Grays Road og Thoo-
balds Road mæ:ast. Mick leit í
kring um sig, hvort hann sæi
noklcurss'.aðar leigubifneið, en sá
enga.
Hann var dálítið órólegur. Stór
almenningsvagn skygði fyrir hon-
um úitsýnið. Svo varp hann önd-
inni, þegar hann var kominn fram
hjá ahnenn/.ngsvagninurn og sá,
bíllinn beygði inn á Old Stneet.
Þar lentu þeir í mikiili umferð
cg urðu að stanza. Þegar þeir
voru loksins komnir yfir Old
Street, bsygöi bíllinn inn á ótal
smágötur, sem liggja milli Hack-
ney Green Road.
Mick bölvaði, þegar hann þurfli
að aka fyrir ótal horn, því a:ð
hann gat a’.ltaf búist við að missa
sjónar af bílnum, eða að menn-
innir í bílnum tækju eftir því,
að þeixn var veitt eflirför. Þar
sem Florida Stneet og Robert
Stneiet mætast, hægði bíllinn á
sér og nenndi upp að gangstétt-
inni. Mick ók fyrir homið himu.
megln og stökk út úr bílnum. —
Hann sá mennina tvo s'.aida á
gangstéttinni, en Butch Davies
var að borga bilstjóranum.
Micl: rjótlaði um götuna og
skyggði sér á bak við aðra veg-
farendur, þegar hann gat því vlð-
hcnur.. Það var ekkert hið á j5re-
menningumnn. — Hái maðurinn
gékk á undan fram hjá Squ;rr„|
Stxieiet :og inn í Fo’.iard Foad. *
Við hornið á þessari götu stóðu
tveir menn, hölluðu sér upp vjq
húsvegg og reyktu s'ga.ettnr. Þeir
Adam flnwms Whv'e:
Jorðin okkar
09 ¥lð
íslenzk þýðing eftir Valtý
Guðjónsson kennara. Með
myndum. Útgefandi Ólafuir
Eriingsson. Reykjavík 1937.
UM LANGT SKEIÐ hefir ekki
komið út barnabók á ís-
lenzku, sem haft hefir jafhmik-
inn lífrænan fróðleik að geyma,
sem þesisi bók. Og þótt hún sé
einkum rituð fyrir börn og ung-
iinga, þá hygg ég, áð margur
fullorðihn rnuni hafa ánægju af
þvi að lesa hana og rifja með því
upp fyrir sér máske hálfgleymd-
an skólalærdóm.
Það er þó ekki svo að skilja,
að þetta séu þurrar fræðigreimar,
heldur er bókin með afbrigðum
skemtildg aflestrar, eiins og
bezta æfintýri. Er víða fléttað
inn smásögym til skýringar, enda
verður hið hugnæma efni, sem
um er f jallað (náttúrufræðin), svo
ljóst og iifandi í meðferð höf-
hindar, að hvert barn getur háft
þess full not.
Á frummálinu nefnist bókin
„The Wonder Wor:ld“ og á afar-
miklum vinsældum að fagna í
Englandi.
Ámi Friðriksson náttúrufræð-
ingur hefir ritað fomrála fyrir
bókinni. Þar segir hann svo m.a.:
„Oft hefi ég óskað þess, að
bókin væri til í íslenzkri þýð-
ingu, jafn skýran, skemtiiegan og
alhliða fróðleik og hún hefir að
geyma um stjömumar úti í
geimnum, æfisögu sólkerfisáns,
sigurför lífsins á jörðu vorri og
síðast en ekki sízt, sögu náft-
úmvísindanna um sköpun „kon-
ungs konunganna", miannsins."
Og n,ú er hún komin út á ís-
lenzku í ágætri þýðingu. Börn-
um og •ungiingum mun vand-
funidinn holla.ri lesfuir en þesssí
bók, þvi hún hvetur þai áreið-
amlega til athugunar á dásemdum
náttúrunnar, en fátt er betur til
þess fallið, að þroska þau og
göfga.
Þ. H.
virtust mjög illa staddir, en Mick
skifti um skoðun, þsgar hann sá
annan þeirra þrífa s'garettuna út
úr munninum og þey'.a henni í
mnnusieininn rétt fyrir f.aman
andliíin á mönnumim. Þeir létust
ekki taka eftir því, enda þótt að
sígarettan færi rétt fyrlr framan
andlitin á þeim.
Mick gékk yfir á hina gang-
stéttina. Hann vildi ekki garga
beint fram hjá þessum tveim út-
vörðum. Hann gat séð augnaráð
þeirra, þegar ha.rn var beint fyr-
ir framan þá, en hann ieit samt
ekki í áttina tji þeirra. Allt í
einu gengu mcnnirnir þrír þvert
yfir götuna í áttina til hans. —
Mick beit á vörina, tók hendumar
úr vösunum cg bjóst við að skot-
hríðin myndi hefjast þá og þeg-
ar. En hann hafði enga ásiæðu
til að óttast. Mennimir þrír gengu
fram hjá honum í ekki meir en
mieters fjarlægð og röltu því næst
ofan St. Peter Street.
Mick fór að hugsa um hvenær
þetta ferða’.ag myndi taka end,a.
Öðra mcg'n götunnar stóð maður
og las í blaði. Karm lét blaðið
detta ofan á gangstéttlna, tók það
þvínæst upp aftur og hélt áfram
að lesa. Ura leið og blaðið datt á
götuna, tók Butch Davies upp
vasakiút og þurkaði sér um enn-
ið.
Ait í einu gengu mennirnir þrír
til hliðar, gengu yfir ganigstéttina
og burfu in;n í húsasund.
Mick héit áfram eftir gang-
OSRAM
QúmÉúJl Qfy
SUXVitúJt
jnjúmcb íp.
heldnr en nýjnstu iiiimnmöttn
Osram H-ljéskúlurnai*. Fleyg-
i# þeim gömlu og látið Osrani
Ð-ljéskúlui* I lampanu, því
þær gefa heti*I ©g údýrari
hirtu.------Verudlð auguu.
Éehaltimen-ljóskúlur eru trygging fgrir
lítilli straumeyðslu.
Samkeppni um fríimerkjaupp-
drætti.
Eftir tilmæium „Bandalags is-
lenzkra listamanna" hefir póst-
stjórnin ákveði'ó að stofna til cam
keppni um hálíðarfrimerki, sem
gefin verða út 1. des. 1938. —
Hs'.amenn sendi nákvæma teikn-
ingu með fyrirmælum um til-
ætiaða stærð frímerkisins og um
lili þess til pós'.sijórnarinnar fyr-
ir 1. febrúar 1938, en nafn höfurid-
ar fy’ggi í sérs.öku lokuðu um-
siagi. Fyrir þá teikningu, sem
notuð yrði greiðast 300 króna
verðlaun. í dómnefnd eru póst-
máiasljóri, þjóðminjavörður cg
einn fulLrúi Bandalags ísl. lista-
manna. (Tilk. frá B, ísl. 1.).
stéttinni. Þegar hann kom að
siundiniu, þar sem mennirnir þrir
höfðu horfi.ð, ledt hann snöggt til
vinstri. Hann þorði eklci að elta
þá. Ef þ-eir vissu, að hann var á
eftir þeim, þá gat þaið verið
hætíulegt, að fara inn í sundið.
Hann bölvaði í hljóði og hélt á-
fram eftir gangstéttinni.
Hann rölti áfram i áttina til
Hackney Road. Svo fór hann
cyfir á götuma hinuni rnegin,
sneri þar við og fór sömu ltii& til
baka. Hann leitaði í vaisa s-inuin
þargað til hann faim umsiag og
mums’ag'jð í hiendinni fór hann
að leita’ aj húsnúmeri. — Brátt
kom hann að sundinu, sem m-enn-
irnir höfðu horfið inn í. I þetta
skifíi athugaði hann vel húsin
meðfram sundinu. Á húsinu til
vinstri var pjáturskilti og stóð á
því „Samuels & Co, innflutning-
ur.“ Á húsinu til hægri stóð: —
„Forest & sonur, prentarar."
Þrír menn gáfu honum gætur.
Tveir þeirra stóðu samao á ann-
ari gangstéttinni um 20 roetra á
burtu, en sá þriðji gékk einsam-
ali fram og afiur hinumegin göt-
unnar. Um leið og Mick hélt á-
fram göngu sinni, tauiaði hann
slöðugt fyrir munni sér: „Forest
& sonur, prentarar."
Hafði hann nú loksins kornist
á sporið? Var þetta prentsmiðjan,
sem Milsom Crosby prentaði
seðla sína í. Það var ekki ósenni-
legt, að Butch Davies og félagar
hans væru inpi í prentsmi'ðjunni.
Kardrjgljga Mkhúsið
í Kaupmannahöfn hefir sam-
þykt að tatea til meðferðar ný;t
leikrit efíir Guðmund Kamban,
er höfundurinn nefnir á dörisku
„Tidlöse drag er“. Lélkhúsið skýr-
ir fréttaritara útvarpsins svo frá
að efoi ieikritsins sé í verulicgun.
alriðum það sa.na eins og í leik-
rifi Kambans, „De Aiaoiske Telte"
sem lieikið var í Damarleikhús-
inu árið 1920, en þetta Ieikrit er
þó að öllú leyti nýtt og sjálfstætt
verk. (FÚ.)
þettá skilið? Þá er kvæði, sem
heitir Markúsar-Brúnn, Náttúru-
saga ka.tanna o. m. fl.
Egill Þorláksson,
kennari í Húsavík hefir gcfið
út fjölritaða bók um kennslu í
s'afsstningu og stílagerð í ía na-
skólum. Bókin er 8 blaðsíður.
Eg il hefir áður vakið athygli fyr-
ir aðferðir þær, er hann hefir
no'að vi5 kennslu í móðurmáíinu,
cg er bókin sam'n og útgcfin
cfar áeggjan og áskorun nokk-
urra lcennara. (FÚ.).
Ágúst Sigurðsson can.d. ma.gú
sem flutíi á fös!uid. fyrirlestur í
útvarpinu um merkingamun orðá
í Norðurlandamálum, befir und-
anfarin ár d\ a ið allihikið í Sví-
Bcysen
flutti á föstudaginn ritdóm um
síðustu skáldaégu Halldórs Kilj-
ans Laxness, „Ljós heimsins" og
segir um bókina að svo virðist
sem hún flytji allmiklar ýkjur
í lýsingum slnum á féiagsmálaá-
slandi á islandi. Blaðinu þykir
einnig bókin vera ólík öðrum rit-
um Halldórs KiljanS Salka-Valka
og Sjálfslætt fólk hafi verkað á-
akaniega eirimitt vegna þess, hvs
mikill trúleikablær hafi verið á
öllum lýsingum. Hinsvegar telur
biaðið að Kiljani fatist hvergi í
mannlýsingum sínum í þessiri
bók, iné lýsingum sínum á is-
ienzkri náttúru.
(FÚ.).
Gin- og klaafaveikin.
Á Norðurlöndum eru margir
farnir að ótlast að gin- og klaufa-
veikin sé á næstu grösum. Hún
geysar um þessar mundir í Suð-
ur- og Mið-Evrópu og er sagt að
hún bafi borist þangað frá Afriku.
Hennar hefir nýlega orðið vart í
Hollandi og Belgíu. Danskúr vís-
indamaður að nafri S/end Sclrmidt
telur sig hafa nýlega fundlð upp
bóluefni gegn veikinni og er vsr-
ið að rannsaka það við Pasleurs-
stofnunina í Paris. (FÚ.).
Átjándu skák
þeirra dr. Aljechin og dr. Euwe
er lokið og varð jafntefli eftir
51 leik. (FÚ.).
Dýravemdatrinn,
7. tbl. yflrstandandi. árgangs er
nýkomið út. Hefst það á gnein,
sem heitir: Á þarfasti þjónninn
þjöð, þar sem hann beflr flutt
mikinn fjölda af erindum um !s-
land á vegum félagsins Norden
og fyrir Folkbildningsförbundet.
En samband þetta er styrkt af
rikisfé ti! þess að halda uppi al-
þýðufræSslu í landinu. Landkynn-
ir, Ragnar E. K\a;an, heflr skýrt
blaðinu frá því, að hann hafi
fyrir sérs akar ástæður skrifað
þessari stofnun og spurst fyrir
um hvarn'g Ágúst hafi neynst ssm
fyrirlesari. Svarið er hin lofsam-
legus u ummæli um fyrirliesar-
ann. Var þess geíið, a j hann væri
sérs akicga vinsæll fyrirliesari og
mjög rómuð hiin lá lausa f anii-
koma hans. Enn fremur var frá
því skýrt, að ef hann kæmi aftur
tii Svíþjóðar, mundi þess strax
verða farið á leit við hann, að
f'yija nýjan flokk af fyrirlestrum
um íslenzk efni.
VERÐLÆKKUN
Strausykur
Molasykur
Haframjöl
Hiísgrjón
Kartöflumjöl
Laukiir
Verzloaln
0,45 kg.
Q,55 -
0,45
0,40 -
0,45 —
0,80 -
Brekka
Bergstaðastræti 35.
Njálsgötu 40, Sími 2148.