Alþýðublaðið - 23.12.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1937, Blaðsíða 1
ft Auglýsingar i Aljtýðublað- inu opna yðnr leið að vlðskif um almennings XVIII. ARGANGUB FIMTUDAGINN 23. DES. 1937. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Sendið augiýsingar yðar tfimanlega, helzt daginn áður en þœr eiga aðkoma 295. TÖLUBLAÐ Alpingi slitið i gær Síldarútvegsnefnd f ékk traust- yfirlýsingu frá SJálfstæðisfl. Nefndin var öll endurkosin og rógur íhalds- blaðanna þar með dæmdur dauður og ómerkur. Sókn Japana frá Shang- hal til Hangchow stððvuð. Nýr vegur yfir eyðimörkina GobiíMong- ólíu fyrir vopnaflutninga frá Rússlandi? ALÞINGI var slltið í gær kl. 6,30, »g hafði það þá staðid í 75 diaga, afgrsltt 47 lög og 18 þingsálykfiunartillögtur. SíSasta verk þess var að kjósa menn í SHdarútvegsnefnd og stjórn Síldarverksmiðja ríkisins samkvæmt hiimm nýju lögum um þær, er íhaldsmenn og Fram- sóknarmann samþyktu í íyninótt. Fór fyrst fraim kosnlng í sáld- arútvegsTiefnd. Alþingi átti að kjósa 3 menn, Alþýðusaimbandið ti'toefnir einn og síldarútvegs- menn einn. I nefndina voru Jcosnir: Fiintnur Jónsson frá Alþýðuflokiknmn, Jakob Frímannssion frá Fraanisókn og SigurðuT Kristjánsison kaiup- maður á Siglufirði fyniir Sjálf- stæðisflokkinn, og var hún því ö'll endurkiosin. Kom kosning Sig. Kiistjánsisionar öllum á óvart, þó ekki vegna þess, að hann hafi ekki unnið gott starf í Síldár- útvegsnefnd, þvert á móti, þár OÁNÆGJAN út af úthiutvm ellilaUnanna til gamalmenna L bænum er eins og skýrt var írá hér 1 blaðinu í gær ákaflega mlkil. Ihaldið hefir undanfarið sent smiaja sína út um bæinn með sögiur um að það, hve fólk fál lítið, sé að kenna Alþýðuflokkn- um. Þetta er vitaskuid algerjega rangt. Alþýðiufloidiiurinn hefir fenglð því framgengt, að veitt er til ellitaiuna alls I landiniu sex sínnium meira en áður en trygg- íngiarlögin gengu í gUdi, eða á aðra milljón króna, i stað 200 þús. kr. þá, en Aiþýðuflokkur- inn ber engta ábyrgð á því, HVERNIG því er úthlufað til gamalmennanua hér í bænum. Því ræður íhaldið, meðan það er í meiri hluta I bæjarstjórn og þar með í framfærslunefnd, sem hefir úthlutað fénu. Ihaldinu er ekkl til neins og slcjðta sér undan þeirri ábyrgð, það bæði tregðast við að leggja fram til gamialmemianna, reynir að dmga af fénu, sem gamal- mennunum er ætlað, og nota tíl útgjalda, sem bænum einum er skylt að standa straum af; — og ofan á alt samiain beitir það rang- læti vlð úthlutun ellilaunanna. Sumt af þessu verður komið í veg fyrir með breytiuiguim á al- þýðuitryggingálöguruum, sem ganga í gildi uim áramótin. hinn nýtasti maður, héldur hefir SjálfstæðisfIokkuri'nn nú um langt skeið haldið uppi svæsuum árás- um á Síldarútvegsnefnd, funidið henni flest til foráittu og sagt ber- um orðum í MorgU'nblaðimi og víðar, að formaður uefndiaTiimar, Finnur Jónsson, hafi ráðið innan hennar einu og öllu og bitnuðu árásirnar þair með einnig á Sig. Kristjánssyni. Hefir Sjálfstæðisflokkurinn því mieð því að endurkjósa Sigurð Kristjánsaon í Síldarútvegsniefnd lýst trausti aínu á nefndinni og störfum hennar — og þar með ómierkt allan róg Morgunblaðsins um Síldarútvegsnefnd í heild. Er þetta og í samræmi við það, sem Ólafur Thors sagöi á alþingi í fyrri nótt í ‘vandræðum sínum yfir því að þurfa að verja skrif Morgunbiaðsins, að það sá alls ekki meiningin að hann ieða flokk- urinn taki mark á öllu því, er standi í Morgunblaðinu! Við kosningu á stjóm fyrir En meðferð þess fjiár, sem veitt er til ellilaiuna, verður ekki sæmi- lég og réttlát fyr en ihaidið hefir verið svift völdum hér í Reykja.- vik. I eftir farandi gnein er skýrt frá ljósum dæmum utrn ranglæti i- háldsins í úthlutun ellilauinianinia. Flestum mun i fersku minni fyrsta úthlutun ellilaunanna sam- kvæmt alþýðutryggingarlögunimi hjá bæjarstjórnaríhaldinu í Reykjavík, stem fram fór í fyrra. Svo ranglát var hún og hlutdraeg úr hófi fram. Nokkrir munu þó hafa gert sér vonir um að breyting myndi á þessu verða til batnaðar við út- hlutun þá, sem nú er nýfarin fram. Það vakti nokkra eftirtiekt, að umsóknareyðublöðin voru öðruvísi úr garði gerð en í fyrra skiftið. Þannig, að meiri upplýs- inga var krafist um efnahag og afkomu skylduframfærendanna (bama og íengdabarna). En á slíkri vitneskju hlýtur vitanlega úthlutunin að byggjast fyrst og fremst, næst á eftir ýtarlegum upplýsingum um umsækjendurna sjálfa. Nú var þess krafist, að gefin væri upp upphæð útsvars og tiekju- og eignaskatts bama og tengdabarna, &em hlýtur líka að vera hinn rétti mælikvarði. Hitt er svo annað mál, hvort eftir þessum upplýSingum hiefir verið farið. (Frh. á 4. siðu.) síldarverksmiðjur ríkisins kom í ljós það, sem hafði áður verið haldið fram hér í blaðinu, að Framsókinarflokkurinn teldi það mikils urn vert, að Þormóður Eyj- ólfsson kæmisit aftur í stjórn verksmiðjanna, því að flokkur- inn kaus hann í stjómina áaamt Þorsteini M. JónsSyni. Sjálfstæð- isflokkurinn taldi og jafnbrýna nauðsyn að koma Sveini Benie- diktssyni í stjórnina og kaus hann ásamt Jóni Þórðarsyni. Fá þeir Þormóður og Sveinn nú ef til vill að leika sama leik- |nn í stjóm þesSa þýðingarmikla fyrirtækis og þeir hafa áður leikið. Alþýðuflokkurinn kaus Finn Jónsson i stjómina, og hann á því sæti áfram bæði í Síldarút- vegsnefnd og stjóm síldarverk- smiðjanna, og er hann tvímæla- laust sá maðurinn, sem nýtur mests trausts bæði frá sjómönn- um og útgerðarmönnum i þess- um málum að sumum öðrum ó- löstuðum. Það er broslegt að í d-ag, er blað Fraimisóknarmianna skýrir frá kosningunni í stjórn verksmiðjanna, þá getur það ekiki um kosningu Finns Jónssonar, og er það þó kunnugt, að ýmsir Framsóknarmenn höfðu mikinn áhuga á því að fá Finn Jónsson kosinn í stjórn sildarverksmiðj- anna. Auk þeissara kosninga, sem fram fóru i gær i samieinuðu þingi, var Gunnar Viðar hagfræð- ingur kosihn í milliþinganefnd í bankamálum í stað Magnúsar heitiins Guðmundssonar og í milliþinganefnd til að athuga „hlutdeildar- og arðskiftafyrir- komulag á atvinnurekstri lands- manna voru kosnir: Stefán Pét- ursson, Gísli Guðmundsson, Skúli Guðmiundsson, Thor Thors og Jó- hann G. MölLer. Var tillagan um þetta borin fram af íhaldsmönn- um. Vöruskifti mi!Ii Dan- merknr eg ttaliu. —o— KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. itálía og Danmörk hafa undir- ritað viðs'kiftasammjng sín á milli sem byggður er á vöriuskiftai- grundvélli og er fyririuugað aði skiftast á vörum fyrir 13 milljón- ir króna frá hvoru landi um sig. Frá Dainmörku verður flutt út til Italíu nautgriipir, landhúnaðar- urðir ýmiskionar, saltfiskur', iandbúnaðarvélar og mjólkur- vinnsjuivélar, ein frá ítailíu tii Dian- merkur baðmullar og silkivörur, kjarnar, hnetur og ávextir og nokkuð af bifreiðum. Félag Laugvetninga í ReykjavSk iheldur skemtun á þriðja í jól- Um (27. dez.) kl. 9 síðd. í Al- þýðuhúsinu — gengið inn frá Hverfisgötu. — Allir LaUigvetn- ingar velkomnir. Félögum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórn Rfimenín í mmnihluta ef tir kosn ingarnar. LONDON í gærkveldi. FO. LMENNAR KOSNINGAR eru inýafst-aðnar í Rúmieníu. i fyrsta skiftii í isögu ríkisins hafa stjómarflokkarnir ekki hlotið tvo fimtu allra greiddra atkvæða, len það er það atkvæðamagn, sem í stjórnarskránni ier mælt fyrir um að þeir flokkar þurfi að hafa, sem eiga að fara með stjórn. Stjórnarflokkarnir hlutu aðeins rúm 38 af hundraði greiddra at- kvæða. Stjórnin sitnr prátt fyrir kosningaósigurinn. —o— LONDON í morgun. FO. Enda þótt stjórnarflokkamLr í Rúmeníu hafi heðið óisiigur í kosn rngunum, seim þar eru nýafstaðn- ar, og hafi hlotáð miinnáhluta á þingi, er ekki gert ráð fyrir þvi að stjórnin segi af sér, eða stjórn- árskifti verði fyrst um sánn. 1 kosningunum til efri málstofu þingisins, sem fara fraim sér í 'Jagl, hafa stjórnarflokkarnir ffengið mikinn meiri hluta. Atvinnnleysið vex í- skyggiiegalAmeríkn. —o— LONDON í morgíun. FÚ. ALA atvínmileysingja í Bajtdarikjunum jókst um aSra mllljón í oktébErmánuðl s.l. Atvinnumálaráðherrann segir, að þó-tt tala atvinnuiausra manrna fæ’ist ætíð í vöx-t í októbermán- uði ár hvert, þá sé aukningin í ár laingt um meiri en í nokkr- um októbermá'nuði síðan kreppan hófst. KALUNDBORG í gærkveldi. FU. ERUEL-BORG er nú að kalla má fallin í hendur spánskra stjórnarsiima. Er að vísu talið, að uppneisnarmenn verjist ennþá í einu liverfi borgarinnar, en fyrir- sjáanlegt þykir, að vörn þelrra sé þrotin. , Er sígur þessi talinn ákaflega mikils virði fyrir stjórnina og hon um fagnað um alLan þann hluta Spánar, sem stjórnin hefir á valdi sínu. Blöð eru þegar tekiin að ræða ura þýðiingu þessa sitgurs fyrir spansku stjórndna. Ameriska blað- xð „New Y-ork Times“ segir, að þetta sé eiinhver mesiti sigur, sem stjórnarherinn hafi uinuið og hljóti að hafa mikla þýðimgu, þó að ihainn skeri ekki úr um endalok styrjaldiarinnar. En þessi sigur stjóniarhersins sýni það hrnlsveg- ar glögglega, hve rangt það sé, er ým'sar stjórniir í Evrópu virð- ast h-afa hallast að því uipp á LONDON í rnorgun. FÚ. KAFIR BARDAGAR eiga sér stað milli Shanghai og Hang chow, þar sem kínverskur hers- höfðingi er kominn með 100 þús- und manna lið móti japanslca herinlum, sem var á ieiðinni til Hangchow frá Shanghai. Japanir segjast hafa gert loftá- rás á Nan-chow, en þar er iein að- alflugstöð Kínverja, og telja Japanir sig hafa eyðilagt 18 flug- vélar af rtssneakri gerð fyrir Kínverjum. Nokkur hundruð þúsund verka- manna eru að leggja veg yfir Gobieyðdmörkina að Síheríujárn- brautinni. Þegar sá vegur er full- gerður, þá á að vera hægt að koma vopnasendingum frá Rúss- Jandi landleiðina in-n í Kíiiia á fjórtán dögum, en nú tekur sá flutningur sex mánuði. I morgun lagði hin svonefnda jólafest af stað frá Hankow á- leiðis til Hongkong með 300 far- þega af mörgum þjóðum. Fánar hinna ýmsu þjóða hafa verið festir ofan á járnbrautarvagnana og japönsku berstjórninni befir verið tilkynt um för festarinnar. Japðnsk ðrás á euka laodhelgi. LONDON í gærkveldi. FÚ. Brezka sendiherranum í Tokio befir verið falið að afhenda ut- anríkismálaráÖuneyti japönsku stjórnárinnar orðsendingu vegna atburða, sem áttu sér stað innan landheigi við Hongkong 11. þ. síð'kastíð, að sitjórn Fr-ancos hlyti að eiga siguri'nn vísan. Samhomulag áhngsandi segja upgreisnarmenn. Óstaðfest fregn hermir, að stjór-niarherin-n á Spáni hafi þegar tékið Teruel. B!öð uippreiisniarman-n-a á Spáni ræðaí um þær fregnir, sem biirzt hafa sumsstaðar erlendis, að til mála geti kornið sam'komulag milli þ-eirra og'spö-n-sku stjórnar- innar. Segja blöðin, að slíkt geti ekki komið til mála og að upp- reis-narm-enn mxini halda áfra.m styrjöldinni, þar til yfir iýkur. Franoostjórnin hefir tíikyninit op inberl-ega, að hafnba'nin það, sem hún hefir tékið upp viö stren-d- ur Spá-nar, bieinist ekki gegn er- lendum skipum; þá segir í til- kynni-nguinini, að erl-end skip verði að ábyrgjaist sig sjáif, éf þau fari um hið bainnlýsta svæði. m., er japanskur tundurspillir skaut á kínverskan tollbát og tveir japanskir hernaðarbátar voru síðar sehdir inn í landhelgi til þess að sœkja tollbátínn. Brezka stjórnin lýsir því yfir, að hún telji atburð þennan mjög alvarfegan og telji víst að jap- anska stjórnin geri sér ljóst, að hér hafi verið ráðist inn íbxiezka landhelgi. AmerísM iðninn riflnn niðnr í Wu-hu. --<Q- Frá Shanghai kemur frétt um tvær frekari móðganir við Banda- rikin af hálfu Japana. í morgun vildi það til við Wu-hu, að jap- anskir hermenn tó-ku hinn amier- íska fána niður, þar sem hann blakti við hún á hinu ameríska sjiikraliúsi í borginni, -og fleygðu honum út í á. Um svipað leyti tóku þeir einnig ameríska fánann niður af flaggstöng háskólans og rannsökuðu síðan bygginguna. I blöðum í Bandaríkjunum fer andúðin gegn Japönum sívax- andi. Blöðin fagna í dag þeim orðum Roosevelts, er hann svar- aði Landon fyrverandi frambjóð- anda republicanaflokksins við forsetakosningar, að hann liti þannig á, að Bandaríkin ættu að hafa forystu fyrir öðrum þjóðum um ráðs'afanir vegna styrjald- arinnar í Kína. Þessi akoðun virðist njóta stuðnings alis þorra Band-aríkja- manna, eftir blöðunum að dæma. T. d. beitir „New York Times“ sér mjög á móti tillögu Ludlows öldungaráðsnxanns, um að stjórn- inni sé ekki heimilt að aegja ann- ari þjóð stríð á bendur, nema að fengnu samþykki þjóðarinnar við opinbera atkvæðagreiðslu. Stjörn vör-ubílstjðradeildar Dags- brúnar var kosin á aðalfundi deildar- innar á sunnudaginin var. Formað- ur var kosinn Friðleifur I. Frið- riksson, varaformaður Kris.inn Árnason, ritari Einar Ögmunds- son, gjaldkeri Pétur Guðflnnsson og meðstjórandi Guðm. S. Guð- mundsson. AiJalfundur F. U. J. var haldinn í gærkveldi, og voru þessir félagar kosnir í stjórn: Guðjón B. BaldvinsSon formaður, Matthías Guðmundsson varaf-ormaður, Helgi Þorbjörns- son gjaldkeri, Ólafur ólafsson rit- ari, Sigurbjörn Mariusson fjár- málaritari og meðstjórnendur Guðný Sigurðardóttír og Svavar Guðjónsson. Endurskoðendur voru kosnir Jón Magnússon og Jón G. S. Jónsson og fræðslu- stjóri Erlendur VilhjálmsSon. Ldkfélaglð sýnir leikritið „Liljur vallarins“ eftir John Hastings Turner á janin- fln í jólum. Verzlanir bæjarlns eru o-p-nar til kl. 12 í kvöld. hefxr Sig. Kristjánason reynst Ranplæti íhaldslns viö áthlutnn eililaunaina. Það var svívirðilegt við fyrstu úthlutuu, og svo er ennþá. Tenel að mestu leyti á valdj stjornarhersins Upprelsnarmenn verjast í aðetns einu hverfi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.