Alþýðublaðið - 10.01.1938, Page 2

Alþýðublaðið - 10.01.1938, Page 2
MáNUDAGINN 10. JAN. 1938. alþýðublaðiö HEYRT OG SÉÐ iítla í tuig,-1 vnkanansiis. eyl®icf i sem ekki hafa sent aðalskilagrein fyrir sölu blaðs- ins árið 1937, eru vinsamlega beðnir a5 senda hana sem fyrst, og ek,ki síðar en fyrir lok yfir- standandi mánaðar. r » ® i 1 „Vísindalegt og vitsmunalegt framtak bannað og trúfrelsi ekkert46. ’flyg’ AÐUR, sem var á rölti s.l. föstudagskvöld i 'Garða- stræti hteyrði ef.irfarandi vísu kvieðna með ferlegri rödd inni í einni villunni: Inns'.a prýði íhaldskórs áður Hriflusauður. Ég mun kjósa Jónas Thorst, Jónas hinn er dauður. * Sænskur trúboði hefir nýlega ískrifað í sær.sikt tímarit ýms góð ráð viðvíkjandi fm, ef menn lenda í hættu á ferðalagi. Efiirfarandi ráðlegging er við því, ef maður kemst í kast við kyrkislöngu: — Munið það fyrst og frémst, að taka ekki til fðtanna. Maður á að ieggjast á bakið og haida að sér höndunum. Slangan reynir að það ekki, ef maður ler rólegur. Að stundarkorni liðnu hættir slang- an við að reyna að vefja sig utan um mann, en reynir í þess aíað áð gleypa mann. Það er óhætt að lofa henni að gleypa á sér fæt- uma upp að knjám. En þá á mað- ur að rísa upp heldur snaggara- lega, grípa hnífinn sinn, spretta út úr kjaftvikinu á slöngunni og rista niður úr.“ Nýlega komust tveir miemi upp á hæs'a fjalistind Ameriku, Mount Lurania. En þangað hefir enginn komist áður, Það voru tveir mteð- limir landfræðingafélagsins, san kent er vi'ð Harward og heita Brodford Waschbume og Robert Bates. Tindurinn liggur 5350 m yfir sjávarmál. Þeár sögðu, að efs uppi væri tindurinn beittur eins og rakhnífsegg og þeir hefðu átt í xnestu vandræöum með að fóta sig þar uppi; (var það furða?) En samt sem áður beppnaðisr þe:m ab koma fyrir fána ameríska landfræðifélagsins þar uppi. Svo klifruðu þeir hægt og gætilega niður aftur. 40 ára gamall vélfræðingur, Laraon í Karlsknona, lenti nýlega méð fótian í grafvél og lá þar tfastur í hálfain annan klukkutíma, áður en heppnaðist að losa hann. ■ Allian þennan tima hélt hann fullri meðvitund og gaf aös'.oð- urmönnum sínum skipanir um það, hvernig þeir ættu að fara að því, að skríifa sundur vélina og losa fótinn. Hann hafði stjórnað þes&ari vél í þrjú ár, án þess að nokkuð kæmi fyrir, þar til skrúfnagb fest- |st í buxnaskálm hana og fótur- inn lenti inín í hjól, &em snéru^t. Eins og áður er sagt, tók það hálfan annan klukkuííma að losa fótinn og stjómaði Larson ajálf- ur verkinu. Á sjúkrahúsinu rrar fóturinn tekinn af. í þorpi úti á iandi var fyrir löngu síðan verið að skýra bam og þegar pnestur spurði, hvað barnið ætti að heita, sagöi móð- irin, sem hélt barninu undir skírn. — Aðalheiður, Sesae’jr, Guðrún, Sigríður, Emilía, Friðrika. — Á hitn að beita öllum þess- um nöfnum? spurði prestur al- veg hissa. — Já, sagði móðírin. Þá snéri prestur ajr að einum viðstöddum og sagði: — Heyrið þér, góði maður, vilj- ið þér ekki gera svo vel og sækja meira vatn? Mieðal aðalsins í Englandi á Bernard Shaw marga óvini, sem reyna að möðga hamr við hvert tækifæri, en verða venjuiega háðulega úti. í garðveiziu hjá drottningunni ætlaði erlendur sendiherra að gera lítið úr Shaw og spurði: — Er það satt að faðir yðar hafi verið lítilfjörlegur klæð- skeri ? — Já, það er rétt, sagði Shaw. — Af hverju hélduð þér eklö áfram á sömu braut? spurði sendiherrann. Shaw brosti meðan augu allra stóðu á honum og sagði: Var faðir yðar kurteis mað- ur? — Já, áreiðantega, sagði sendi- herrann. — Af hverju urðu þér þaö ekki líka? spurði Shaw. ILS’UGUR verkamannsins hlýtur -■--“•að -beinast að því, hviað verða muni hlutskifti hans á þessu kiomandi ári. Að hve miklu leyti þetta nýja ár færi honum björg og blessun í bú sitt, og verður þá fyrst að athuga, á hvern hátt hefir hið nýafstaðna þing leyst þau vandamál, sem því bar að leysa, tii hagsbóta vinnandi stétí- urn. Við þá athugun kemur i fjós, að sú skylda, sem því bar að leysa, hefir að mestu eðia öllu veiið fyrir borð horin, því flesi þau mál, sem fulltrúar okkar hafa borið þar frain, hafá verið s væfð af þeim flokkuin, sem altaf hafa staðið og standa á móti öllu því, sem til hagsbóta' er fyrir vinnandi stéttir til lands og sjávar. Við þessa athugun kemur franr sú spurning: Getum við haldið á- fram að kjósa þessarnenn, íhalds- menn og Framsóknarmemn, sem þannig hafa lagst á móti því við- reisnarstarfi, sem nauðsynlegt er til þess að bæta hag alls vxnn- andi fóiks í landinu? Er ekki kominn tími til að svifta þá því ítjörfy'gi, sem þeir hafa notað til áð traðka rétti aiþýðunnar? Er ekki sú reynsla, sem fengist hefir, næg sönnun þess, að við getum ekki treyst þessum mönn- unr til að fara áfram nteð mál- efni okkar verkamanna? Þess vegna verður þetta nýja ár að byrja með imeiri skilningi á því, hvar okkur ber að standa í bar- áttunni fyrir okkar eigin velferð. En það verður ekki gert nema með þvi, að við leggjum fraim alla okkar krafta til meiri átaka í i hcnd fa,'andi bæjarstjórnarkosn- ingum og hrindum af höndum okkar þe:m íhaldsöflum, sem nú stjórna þessum bæ, og skapa þar þróttmikl r og starfandi stjórn al- þýðunnar, sem skilur ög þekkir þarfir olckax vinnandi stétta. Ef við gerum skyldu okkar og kjósum okkar menn, þá sköpium !við gróandi þjóðlif með þverr- andi tár, sem þroskast á guðsrík- isbraut. J. S. J. LONDON i fyrradag. FÚ. ILLÍAM DODD, sem und- anfarið hefir verið sendi- herra Bandaríkjanna í Berlín sagði nýlega af sér einbætti ainu og kom til New Yioirk í dag. Átti hann viðtal við blaðamenn er harm staig á iand og spurðu þeir l:ann meðal annars að því, hvers vegna liann hiefði látið af starfi og svaraði hann þvi, m. a. á þessa Ie:ð: ,„Hvað getur f ulF.rúÍ Bandurikj- aíiita gert í liaitdi, þar sem ekki er SSl meitt trúfrelsij, og í landi, þrr sem alt víslndilegt og vits- irainiategt fram'ak er beinlinis baróiaSjf, og í landi þar sem kyn- þát ahatrjS er ræktað dagjega.“ Eamkomulagið niilfi William Dodd og þýzku stjórr.aririnar var orðið bágborið upp á síðkastið, og er orsökin talin vera sú, að hvað eftir annað í ræðum sínum mæiti hanjr með lýðræðinu sem sjálfsögðu stjórnarformi, loks nei'aöi hann að sækja flokksþiug Niarista í ÍNúrnbierg s.l. haust. Sendiherra í Eierlín hcf r verið skipaður Hugh R. Willson. Þá befir Eandaríkjastjórn ennfremur skipað sendihe i(.i í Lonc’ofi í tstað Bingham er lézt nýlega, og hdtir hann Joseph Kennedy. Hefir liann verið emn af framkvæmdastjónmi! R-cosevelts forse'a við ýms fyr- irtæki, sem sett voru á Iaggirnar, samkvæmt viðreisnarlö ggjcfinni. Ódýrar vörar: Matardiskar, dj. og gr. 0.50 Bollapör, postulín 0.65 Matskeiðar 0g gafflar* 0.75 Sykursett, p-ostulin 150 Kaffistell, 6 manna 15.00 Kaffistell, 12 manna 23.50 Matarstell, 6 manna 19.50 Ávaxtastell, 8 manna 4.50 Vínsteli, 6 manna 6.50 Ölsett, 6 manna 8.50 Vínglös 0.50 o. m. fl, ’ödýrt. Blaö Aipíðnilolilís bs á Isafhéi er n mðsynlem öllum, sem vilja fylgjac' á Húímém Gerisi askiiienduí í dfgre'ðslu Alþýðublaðsins. Davld Hume: Hús dauðans. QB [14 mhul?[ QB OAS — i 44<xrq 9 nmur jnuíop ureu UX3iS ‘QRcl IUA I3AH — ■ Áu p sibui cuiopi joq mnunjlp að vita það? sagði grímumaður háðslega. Ég giet aöeins sagt yður það, leuginn maðú^ í cl ri Lund úr.aborg veit hvað hann heitir og þáð er ekki heppilegt fyrir yður að reyna að komast eftir því. Hann er kallaður „Morðinginn". Reynið að muna nafnið, lávarður minn. Góða nótt og dreymi yður vel. Dyrunum var lokaö og grímu- maður var horfinn. Morne lávarður hneig aftur á bak ofan i nimið og iá þar í öngviti. AMNAR KAFLI. CARDBY & SONUR. Or ys og þys götunnar og bíla- þvarginu er hægt að beygja inn i hina frimsamlegu götu Adam Street. — Ég viidi helzt v'-era ssm næst miðbænum en þó á kyrlátum s'að, sagði Cardby yfirleynilögreglu- maður, þegar hann gékk úr þjón- ustu Scotland Yards með fullum lifeyri, Mér er það ekkert á rnóti skapi aö sotjast að sem eiinka- teynilögreglumaður. En ég kæri mig ekkert um að auglýsa staxf- semi míina, því að þá fæ ég ekkert arirtaö en hjónabands- hneyksli til þesisis að grennslast eftir og forði mér frá því. Sonur hans, Mick, var á sama máli. Þannig stóð á því, að einn dag í júlímánuði vár málað: — „Cardby & soriur" yf:r dyr á annari hæð í húscnu Adam Street nr. 7 A. Skr.'fstofurnar voru mjög óbrotr.ar. Það voru fjögur her- bergi, sitt handa hvoirum foðg- anna, eitt handa vélritunarstúlk- unni og eitt var biðstofa. Feðgarnir höfðu verið í skrif- Istoíunum í þrjá daga, án þess að nokkur maður leitaði aðs'oðar þeirra. Sá eini, sem hafði komið, var Dobs Maron, einn af hinum gömlu þefurum Cardbys eldra, og hann kom tíl þess að fá lánaða fimm shillinga. Mick ballaði sér maki:nda)eCTa aftur á bak og lagði fæturna upp á borðið. Hann leit út um glugg- ann og ho fði á þoknna og reyk- inn yfir þökum húsanna. Það átti ekki vel við hann að sitja kyr, og það var máske vegna þesS, sem hanu tottaði vindlinginu svð ákaft. Faðir hans horfði á hann stundarkorn þegjandi, unz hanjn tók til máls: — Þú getur ekki búizt við þvi, að lerxda í æfintýrum á hverjum drengur minn. Ef þú héldir á- fram með sama hraða og þú bef- ir unnið síðastliðna sex mánuði, yrðir þú orðinn uppgefinn, áður en þú nærð þrítugsaldri. — Þú hefir rétt fyrir þér, fað- ir minn, en þetta róiega líf á ekki við mig. Nú var barið að dyrum og vél- ritunarstúlkan kom inn: — Monnie iávarður ier frammi í biðstofunni, herra. Má vísa hon- um inn? — Já, rétt strax, sagði Cardby eldri. Dyrunum vax lokað og hann snéri sér að syni sinuiu. — Farðu inn í þína skrifstofu,, M.ick. Þegar ég styð á hnappinn^ tek- urðu heyrnartórið og hlustar eftisr þvp sem Morne lávarður hefir að segja. En áður en ég gef merkið, geíurðu gripið handbækurnar og kynt þéhvað stendur þar um Morne lávarð. Ég hringi,, ef ég þarf á þér að halda hingað inn. Múck síóð á fætur;, drap í vind- iingnum og gekk inn 1 síina eigiu skrifslofu, þar sem hann fór þeg- ^tr í s'taö að lesa um Morne lá- varð í aðalsmannaskránni. Morne lávarður kom því næst ínn í herbergið um leið og vél- ritunarstúlkan opnaði dyrnar. Hann yar föiur í framan og h- hyggjusvipur á andlitinu. Hann hélt á silkihattánum í hendinná og höndin skalf eins og espilauf. Cardby eldri h-orfði athugandi á hann. Hann hafði séð marga í æstu skapi a'ðra en Morne lávarð. — Góðan daginn, M-orne lá- yarður. Gerið svo vel -og fáið yður sæti. Þér virðist búa ýfisr feínhverjuni áhyggjum. — Já, og þess vegna er ég nú kominn hingað. — Hvernig vis-suð þér, að við vorum flutti-r hingað? — Ég mundi eftir því„ að þér hcfðuð veitt m-ér ágæta hjálp í máli einu fyrir nokkrum árum síðaiþ og ég áleit, að þér mynd- uð geía hjálpað mér, ef n-okkur gæri það. Fyrir tv-eim eð-a þrem vikum síðan la-s ég það í blöðun- um, að þér væruð farinn úr þjón- ustunni, og einhve s staðar komst -ég að þvip að þér ætluðuð a-ð setja upp einkaskrifst-ofu. Ég náði í h-eimilisfang yðar hjá manninum, sem vanm méð yður að lausn málsins., s-em ég var að tala um áðan — hann heitir Gribble. — Jæja — hvað g-et ég þá gert fyrir yður? — Má ég fyrst g-era þá athuga- semd, að ef þér s-egið nokkrum lifandi- manni frá því„ að ég hafi 1-eiíað ráða hjá yðui;, þá er ait unnið fyrir gýg. - Ég hefi oft toyrt s,iikt ábur. — Já, en það ríöur á m-annslífi rvúna. — Cardby hagræddi sér í sfóln- úm og notaði tækifærið um 1-eið til þess að þrýsfa; á hnappinn., s-em gerði Mick aðvart um :að ldusta I símann. Innain úr h-er- trergi Mic.ks heyrðist dauf hring- ing. — Það er viðvíkjandi dóttur mínni, Len-u, sagði lávarðurinn. Cardby laut fr-am,, studdi olbog- unum á borðið,, r-eykti shagpíp- una sína og kinfoa'ði k-oili. — Hún h-efir núna síðustu árin verið mjög hn-eigð til eit-urlyfjanotfoun- ar. Það er ekki m-eir en mánuð- ur síðan ég foomst að þessu. Ég reyn-di að fá hana til að hætta, en hún var þá orðin svo langt 1-eidd. Ég talaði við frægan iækni um þetta mál. Hann sa-gði„ að hún myndi áreiðanlega d-eyja„ -ef fei.urlylin yrðu snögglega tekin frá henni., en ef hún héldi áfram á sömu braut,, myndi hún d-eyja innan skamms, eða að ininstá kosti yrði hún geðveik. Ég gat fengið Lenu til þ-ess að leita læknis og eftir það átti ég við mikið að striða um sfcerð. Ég gat ekki f-engið han-a til þess að hætta við eitrið og ég þorði ekki að taka það frá Jienni. Lo-ksins tó-kst mér þó eftir langa mæðu að fá hana til þess að fara á hresisingarhæ’i til afvötnun-ar. Sérf.'æðingurinn sagði, að það væri heinlínls hlæghogt að l-eggja hana inn á hresisingarhæli hér í Lon-don. Hann ál-eit., að hún ætti svo marga kunningj-a hér í borg- inni, s-em væru hneigðir til eit- urnautna eins -og hún, og að þeir ínyndu halda að henni eiturlyfj- unu-m. Þetta virtist mjög líklegí. Þ-ess vegna kom ég því þannig fyrir„ að hún- var lögð inn á hreseingarhæii fyrir fólk, sem þjáðist af sama kvilla vog hún. Þ-etta var lítið hæli pg liggur skamt frá Warwick. Jæja, þ-es-su var nú foomið í kring og hún lagðist inn á hælið fyrir nokkr- um dögum síðan. Ég hringdi til hælisinis daglega og fék-k þær fregnir, að góð v-on vværi • um bata. Ég hiringdi þangað síðast fyrir hádegi í gær. Mofne lávarð-ur þagnaðí skyndilega -og titringur fór um lik-ama hans. Sv-o skýrði hann frá nætiurheimsókn grímumanns- ins. Méðan hann ta-Iaði hallaði Cardby sér 1-engra og lengra, fram á borðið. —■ Og nú, sagði M-orne iávarð- -ur örvæntingarfullur, — viíið þér ált, sem ég veit. Klukkan er nú hálf ellefu. Áður en klukkan v-erður eitt verð ég að ákvéöa víð mig, hvað ég á að gera. Þess vegn-a foem ég til yð-ar og bið um hjálp. Þ-essi viðburður hefir al- gerlega lamað mig, svo að ég get ekk! hugsað rökrétt. 6g áei

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.