Alþýðublaðið - 17.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt út af Alpýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 17. marz. 64. tölublað. Látið .Hreyfll4 annast viðgerðir á bifreiðnm yðar. Simil954 6ÁÍLA MÍO Eoiorðln ti Barnasýiiing kl. 6 í dag. Aðgöngumiðar seldir irá kl. 5. Venfsileg sýraing M. 9. Pantaðir aðgöngumrðarafhend- ast frá kl. 6—8V2; eftir pann tíma seidir öðrum. niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. Glæsilegur forezkur alþýðuflokkssigur. Aukakosning fór fram í Stour- bridge á Bretlandi 24. febr. síð- ast liðinn, og var par kosið al- pýðuflokks-pingmannsefni með 3 099 atkv. meiri hluta. Hingað til hafði kjörflæmið verið í hönd- um íhaldsins, sem hafði 1910 at- kvæða meiri hluta við síðustu kosningar, 1924. Síðan sú kosn- ing fór íram, hefir íhaldið þar mist 2 561 atkv. og frjálslyndir mist 883, en alþýðuflokkurinn aukist um 2 448 atkv. Þetta er 26. aukakosningin, sem alþýðu- flokkurinn brezki vinnur, síðah síðustu aimennar kosningar fóru fram. JavðarSör Signrbjama lieitims SSjarnasonai’, sem drukknaði ú mótorbátninn „Baldup(S Sei* fcpam fipá keimili hans, Óðins* getu 1©B, fiöstudaginn 18. f>. m. M. 1 e. h. Aðstandendup. Sími 1260. Sími 1260. Hi Loolse Lúðvígsdóttnr, — Vesturgötu 48. — Selur beztar og ódýrastar matvörur, svo sem: Kaffi, nýbrent og malað Hveiti, bezta tegund Gerhveiti,------- Högginn melís Steyttur melís 2,15 pr, V2 kg. 0,30 — V2 kg. 0,35 — V2 kg. 0,43 - Vi kg. 0,38 — V2 kg. WÉT Spyrjið um verð. — Reynið viðskiftin. Verzlni Louise Lúðvígsdéttnr, Simi 1260. Simi 1260. Vesturgötu 48. Norðlendingamót verður haldið á Hótel ísland föstudaginn 18. þ. m. kl. 9 síðdegis, ef nægileg þátttaka fæst. — Listi til áskriftar verður hjá Guðna A. Jónssyni, Austurstræti 1. Fjöljbreytt skemtun. Ljómandi fallegur sjónleikur i 8 þáttum. áaminn og bú- inn til leiks eftir Guðmund Kamban. Mynd þessi hefir hlotið ein- róma lof allra þeirra, er hana hafa séð, enda sýnir áðsókn- in það að fólk kann að meta góðar myndir. Bfyndin verðnr sýnd enn í kvöld. Sex manna hljómsveit aZ- stoðar við sýninguna. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturfélag Suðurlands. Kaupið niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Sláturfélag Suðurlands. Skipafréttir. „Gullfoss" fór utan í gær og „Nova“ norður um land áleiðis til Noregs. Kelvln-sleeve mótorar i flskibáta. Vinna, stöðug vinna og mikil, er hlutskifti manna og véla í fiski- flotanum. Hið veika og óábyggilega hefir ekkert þar að gera, Yfir S5® Keívin-sleeve-vélar hafa nú á stuttum tíma verið settar í fiskibáta á Ehglandi. Kelvin-sleeve-vélarnar hafa hinn gröfa styrkleika og algerl ör- yggi, sem er nauðsynlegt fyrir fískiflotann, og er þó hið vandaðasta sntiði, sem hægt er að framleiða. Vélin er þögul í meðferð og olíuþétt. Hreinlæti og olíusparnaður eru meðal hinna góðu kosta og gerir vélarnar hæfar til alls konar at- ■vinnu. Ólafiur Eiuarsson. V T S A L A. Kvenkápur og kjólar seljast með miklum afslætti pessa viku. Yerzl. Anjistn Sveadsen. Sænskt filatbrauð (KNlCKEBRÖD). Nauðsynlegt á hvers' mannslborði. ' ií(*■"’■ ’ Afar-bragðgott. UE j Bezta brauðið fyrir togara og mótorskip. >lml{ < Bætir meltinguna, styrkir tennurnar og gerir þær hvítar og fallegar. Hefir þess vegna fengið meðmæli fjölda lækna 0 MOds'a.hi''*" æt IKRONANJ Ódýrt. og vísindamanna. Odýrt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.