Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 7
Egerléttust... ] búin 800Wmótor og12litra rykpoka. (MadeinUSA) v Jie/garpústurínrL Föstudagur 28. mars 1980 HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er osvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rúmar 12 lítra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líður um gólfiö á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig, svo létt er hun. finnst hegðun þess miklu betri en þegar ég kom til Reykjavikur 1927. Einn gallinn er hvað þaö skemmir. bað er grátlegt. G: Hefur það ekki alltaf fylgt fólkinu? Það voru sosum spell- virki hér áður fyrr líka. En ég dáist að þvl hve unga fólkiö er þolinmótt viö okkur þeg- ar viö erum að silast upp i strætó eða i búðum. Ó: Það er helst erfitt að umgang- ast sumt gamalt fólk! (Mikill hlátur). G: Já, og ég verö aö segja að viö erum yfirleitt ekki afgreidd sem gömul eða gamaldags. Það hlust- ar á okkur. ó: Eg held nú það, Margur vill heyra meira en maöur nennir að segja frá! — Taka fjölmiölar nægjanlegt til- lit til eldri borgaranna? G: Ja, mér finnst nú meira hugs- að um unga fólkiö þar en okkur. ó: En er það ekki lika rétt? Það þarf heldur að halda þvi heima en okkur! Enéghef mikið yndi af út- varpinu, hlusta mikið á það á morgnana. Þaðer eins og gamall vinur, sem ég hef þekkt lengi. G: Sjónvarpiö er þd meira eins og gestur i kvöldheimsókn, eða hvað? ó: Ja, ég vil nú eiginlega telja það vin lika, núorðiö. — Hvað gæti þjóðfélagiö létt meira undir með eldra fólki? G: Það þarf að undirbúa fólk und- ir elliárin, allan þennan fritima, rétt eins og það fer i skóla til að undirbúa sig undir lffið. ó: Já, og það ætti að gerast áður en fólk veröur of gamalt. G: Ég sá þetta bezt á námskeið- inu áLöngumýri I haust. Þjóð- kirkjan skipulagði það I tilrauna- skyni einmitt til þess að hjálpa fólkiaö mæta eilinni. Maður lærði þarna likamsæfingar til að halda sér við einfalda hentuga mat- reiöslu fyrir einhleypa, og þaö kom ekki sizt körlunum vel. Svo var bókband og annað föndur, saga og Bibliufræði og maöur fékk ný áhugaefni. Svo voru umræðuhópar um vandamál aldraðs fólks og fólk fékk bara meira sjálfstraust og kjark. Ég vona að þetta starf haldi áfram og sem flestir geti notiö þess. Þarna er sko kirkjan virkilega aö hjálpa eldra fólki. ó:Hún Guölaug var svo hrifin, og fleirihéri húsinu. Ætli maöur drifi sigekki til Löngumýrar i sumar? HERRAR TVEIR, SEXTÍU ÁRUM YNGRI Tveir þrettán ára piltar, Magnús Þorkell og Sigurbjörn, nemendur i Æfingadeild Kennaraháskólans, völdu sér verkefniö Unglingar og eldra fólk.er bekkur þeirra vann sam- þættingarverkefni með yfirskrift- inni: Ég um mig frá mér til min! Hjá þeim var leitaö svara um við- horf ungs fólks til aldraðra. — Hvað haldið þið að sé erfiöast við ellina? S: Að vera upp á aðra kominn og geta ekki gert neitt sjálfstætt, ef maöur er orðinn hrumur og gam- all. M: Já, aö eiga erfitt með aö hreyfa sig. S: Ég held lika að margt gamalt fólkskilji ekki hvernig tryggingar og þess háttar virkar. Þetta kem ur bara til þeirra á tölvuseöli og engar skýringar. M: Svo skilja þau ekki hvernig unglingar eru, æi, eru kannsid hálfhrædd viö þá. S: Já, þau fá ekki nóg tækifæri til aö vera með ööru fólki. M:Svo held ég að sumir liti niður á eldra fólk. S: Eða lætur þaö alveg afskipta- laust. M: Skiiur þaö bara útundan S: Eitt sem hlýtur að vera erfitt er að þurfa aö vera alltaf að hugsa um heilsuna og þora ekki að fara 1 feröir og þess háttar út af þvi. M: Svo helt ég að sumt gamalt fólk sé einmana. S: Auðvitaö. Það er bara sett á elliheimili og sér ekkert nema annað gamalt fólk. M: 1 könnuninni okkar áttum við viðtöl við gamalt fólk sem sagðist ekki hafa nóg félagslif. S: Það h lýtur að vera æ gilegt fyr- ir gamla fólkið hvernig verðbólg- an étur upp peninga þess i bankanum. Það heldur að það eigi nóga peninga, uppgötvar svo að þeir eru orönir að engu. M: Þaö ætti aö veröbólgutryggja sparipeninga gamals fólks. Þá getur þaö lika gefið barnabörnun- um meira dót! — En hvað ætli sé gott við ellina? S: Að þurfa ekki að vinna. M: Að geta gert það sem það langaði til alltaf, en hafði ekki tima til. Svo liöur tíminn svo hratt hjá gömlufólki, segir það. Það er mikill kostur. Mér finnst okkar timi liöa svo hægt. S. Ellin gerir fólk miklu lífs- reyndara. Þá veit það betur hvernig það á að bregðast við og gefur gefið góð ráð. M:Svohefurþaömikla ánægju af okkur barnabörnunum! S: Sumt fólk sýnir gömlu fólki mikla virðingu, af þvi að það er gamalt. M: Fólk fær nógan tima þegar það veröur gamalt, en sumir vita að visu ekki hvaö þeir eiga aö gera viö hann. — Hvernig á þjóðfélagið að koma fram við aldraða? S: Ekki einangra það á elliheim- og leyfa þvi aö vinna eins lengi og það vill. Kannski ekki fullt starf, en láta það samt fá laun. M:Margir gamlir kennarar eru betri en þeir ungu vegna þess aö þeir vita miklu meira um lifið og eru svo elskulegir. Þaö bætir þaö upp þótt þeir geti ekki unnið eins mikiö S: Það ættu að vera sérstakar hringferðir um bæinn fyrir aldraða, sem ekki geta notaö strætó. Þeir yröu þá sóttir á ákveöna staöi. M: Og verötryggja peningána þess eins og viö sögöum áöan. S: Eitthvert fólk þarf aö vera til aÖ útskýra fyrir gömlu fólki hvernig allt verkar og hvað er að gerast svo aö þaö hafi ekki óþarfa áhyggjur. M:Þeir sem ekki eiga fjölskyldur þurfa aö geta hitt krakka til að spjalla við S: Það verður lika að taka meira tillit til gamals fólks i sjónvarpi og útvarpi, tii dæmis setja texta meðfréttum, þvf aö margir heyra illa. — Hvernig tilhugsun er þaö að veröa gamali? M: Ég kviði svolitið fyrir þvi. S: Ekki ég. Maður verður að verða gamall Og ef maður hefur lært mikiö og eignast mörg áhugamál, þá hefur maður nóg við timann að gera. M: Kannski veröur gaman að verða gamall eftir 60ár!Vonandi hafa orbið framfarir i skilningi fólks á gömlu fólki og þörfum þess. Sr. Bernharður Guðmurtdsson kannar viðhorf tveggja kynslóða til ellinnar FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Hún var auk þess mjög falleg. Brian þurfti ekki aö gera annaö en senda fyrirtækinu óverulega fjárhæð, og þá mundi það skipu- leggja guödómlegt stefnumót þeirra. Brian var lukkulegur sem von var — en þó var einn hængur á. Hann var búin aö vera giftur I 13 ár, átti tvö börn og var fullkom- lega hamingjusamur með það sem hann haföi. Hann haföi aldrei haft samband við hjónabands- miðlunina. Bréfið frá miðluninni var þvi ekki beint heppilegt, og kostaöi Brian flóknar Utskýringar. Hann og kona hans urðu öskureið úti tölvufyrirtækiö, sem hafði þær skýringar einar, að einhver vinnufélaga hans hefbi sent inn upplýsingar um hann til aö striöa honum... Felixstowe alla mánudaga Weston Point annan hvern midvikudag m # Hjónabandsmiðlanir með tölvur i sinni þjónustu eru algeng- ar I útlöndum. Ein slik valdi fyrir rúmlega tveim vikum draum- stúlkuna handa Brian nokkrum Bulley, breskum bankamanni. Hún var rúmlega þritug og helstu áhugamálin voru sund, matseld, siglingar, diskótek og samkvæmi. HOOVER er heimilishjálp # Kór sem ekki getur sungiö! Þaö kann að hljóma ankannalega, en staðreyndin er þrt sú, aö slikur krtr er til, og það i sjálfri Ameriku, nánar tiltekið i borginni Witchita I Kansas. Kórfélagar eru niu og á hverjum sunnudegi „syngja” þeir við messugjöröir. Sumir af krtrfélögunum eru heyrnarlausir, aörir mállausir. Þeir hittast þrt reglulega og æfa sig I aö syngja meö höndunum. Það var hin 34 ára gamla Lottie Miller, sem kom kórnum á lagg- irnar til þess aö gera heyrnar- og málleysingjum lifið léttara. Hún æfir meö kórnum I viku hverri, og hefur náð slikum árangri, aö allir geta notið fingrasöngsins. Venju- lega syngur kórinn með hinum fasta kirkjukór, en þaö kemur lika fyrir, aö hann „syngur” einn út af fyrir sig. Krtrfélögum llkar vel samvistirnar, og eins og einn þeirra sagöi meö íingramáli: „Það væri ágætt ef við fengjum einn eöa tvo tenóra og bassa.” fXfafr' Verð kr. 95.420,- EJPTOFRA- DISKURINN Ryksugan sem svífur I Hii

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.