Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 25.07.1980, Qupperneq 27

Helgarpósturinn - 25.07.1980, Qupperneq 27
27 helgarpá^fnrínn Föstudagur 25. júir i9so „Ef viö fáum ekki þess hækk- un er gjaldþrot Hitaveitunnar á næsta leitl” „Þetta er ósvffin umsókn og Ur takti við allt annað f landinu” Þetta er gjaldskrármál Hita- veitu Reykjavlkur I hnotskurn. Annarsvegar standa hitaveitu- stjóri og hans menn, hins vegar gjaldskrámefnd. Og aö sjálfsögöu er máliö há pólitiskt, bæöi þvers- um og langsum eftir flokkalinun- um. Þvi vitanlega skiptist Sjálf- stæöisflokkurinn eftir afstööu flokksmanna til rlkisstjórnar- innar, og Framsóknarmenn eru heldur óhressir meö þróun mála. Máliö snýst sem sé um þaö, aö Hitaveitan hefur farið fram á 60% hækkun gjaldskrár sinnar, en rikisstjórnin seg- ist ekki leyfa nema 9% hækkun, I samræmi viöyfirlýsta stefnu sina I efnahagsmálum. Þvi er heldur — H #*"' l Hitaveitan er oröin stórpólitiskt hitamál Vald vísitölufjölskyldunnar ekki aö neita, aö yröi leyfö 60% hækkun, setti þaö ekkert smá strik I vfsitölureikninginn, en á- hrif hennar eingöngu mundu þýöa 1,08% visitöluhækkun. Sú hækkun sem ríkisstjórnin vill leyfa ylli hinsvegar ekki nema um 0,17% hækkun. Til þess aö reyna aö leysa þenn- an hnút var gripiö til samstarfs- nefndar þingmanna Reykjavlkur og borgarstjórnar, sem komiö var upp fyrir nokkrum árum. Samkvæmt mfnum bestu heim- ildum hefur hún aöeins einu sinni áður veriö kölluö saman, en aldrei fyrr til aö fást viö alvar- legtogaökallandimál sem þetta. En árangur af fundinum varö harla litill. Aö sögn heimildar- manns mins Ur hópi forráöa- manna Hitaveitunnar var það mál manna eftir fundinn, aö hafi eitthvað breyst, væri máliö i ennþá meiri hnUt en áöur. Þegar ég baö Georg Ölafsson verölags- stjóra aö skýra fyrir mér forsend- ur gjaldskrárnefndarinnar fyrir aö hafna beiöni Hitaveitunnar færöist hann undan þvl og benti á aö hann væri einmitt aö semja á- litsgerð nefndarinnar, sem yröi lögö fyrir rikisstjórnina á næstu dögum. Þvf væri máliö á viö- Remban sem þúsundir kvenna hafa staöiö frammi fyrir I Kaup- mannahöfn slöustu daga hefur verið gamalkunn og hefur minna meö kynferöi aö gera en þjóðir, þvi aö svipað og veriö hefur á hvers kyns mannamótum, þar sem saman eru komnir full- trúar margra og ólikra þjóöa, þá hófst kvennaráöstefnan I Kaup- mannahöfn I skugga áleitinna al- þjóölegra deilumála og þau fylgdu ráöstefnunni aö leiöar- lokum I gær. Frú Sadat, forsetafrú Egypta- lands, var til aö mynda ekki fyrr stigin I ræöustól á ráöstefnunni en út úr salnum gengu fulltrúar arabaþjóöa og A-Evrópurikja meö brauki og bramli. Ráö- stefnufulltrúi frá Sýrlandi helgaöi ræöu sina formælingum á Camp David-samkomulaginu og talaöi um „landráöanjósnarann” Sadat. Leila Khalid, fyrrum flugræningi úr rööum palestinskra skæruliöa, setti um tlma ráöstefnuna á annan endann og jafnvel I um- ræöuhópum sem áttu ab f jalla um kvæmu stigi, og raunar heföi þeg- ar veriö of mikiö um þaö sagt I blöðunum. Svo mikiö viröist þó vera ljóst, aö forráöamenn Hitaveitunnar og gjaldskrárnefnd ganga út frá ger- ólikum forsendumiútreikningum sinum á hækkunarþörf Hitaveit- unnar. Af hálfu gjaldskrár- nefndarinnar er bent á, aö af- koma Hitaveitunnar sé mjög góð, i fyrra hafi hagnaður hennar veriö 1,6 milljaröar af 4,8 milljarða veltu, eða um 30%. Þeir benda lika á, aö framkvæmdafé Hitaveitunnarhafi verið á slðasta ári um einn og hálfur milljarður, og I hækkunarbeiöninni sé reiknaö með, aö þaö hækki upp I fjóra og hálfan milljarö, sem sé 200% hækkun. „Eins og verðlagið er nú er beinn rekstrarkostnaður Hitaveit- unnar, þ.e. laun, raforka,efni til rekstrar og skattar, 3,3 milljaröar króna á ári. Afborgan- ir og vextir af lánum eru 1300 milljónir og nauösynlegar fram- kvæmdir viö stækkun á kerfinu kosta um sex milljarða. Þar af er einn til einn og hálfur milljaröur vegna framkvæmda sem hefur oröið aö fresta á undanförnum ár- um” er stutt og laggóö skýring Jóhannesar Zoéga hitaveitustjóra á hækkunarbeiöni Hitaveitunnar. Undanfarna áratugi hefur þörf- in fyrir heitt vatn aukist um tæp 4% á ári aö meöaltali. 1 fyrra náð- ist ekki aö afla vatns upp I þessa þörf. Þvi stendur nú fjöldi hús-' eigenda i Reykjavik og Hafnar- firöi frammi fyrir þvl aö þurfa aö gri'pa til annarra ráöa til aö hita upp hús sln. Aö sögn þeirra hita- veitumanna er dæmiö einfalt: Til þess aö fjármagna þessar fram- kvæmdir allar þarf sex milljaröa, og þvi' þarf aö hækka tonniö af heitu vatni úr 157.30 krónum upp I 250 krónur. Þar I liggur umrædd 60% hækkun. Eins og fyrr er getið er þvi haldið fram af hálfu gjaldskrár- nefndarmanna, aö Hitaveitan hafi haf t allgóöar tekjur á slöasta ári. Auk þess megi fresta ýmsum framkvæmdum og draga úr tækjakaupum. Það sé ekki óeöli- legt, þegar litib sé á efnahags- erfiöleikana. Ég bar þetta undir hitaveitustjóra. „Þaö vantar einn milljarö upp á aö viö getum lokiö þvl sem viö erum meö i gangi, og ég veit ekki hverju viö eigum aö fresta I viö- bót’.’ er svar hans. Hitaveitan hefur raunar þegar Leila Khalid, fyrrum flugræningi, vakti mikla athygli á kvennaráö- stefnunni i Kaupmannahöfn Kvennaráðstefna i skugga karlaviðhorfa allt annaö en eiginlega pólitlk, þ.e. jafnréttismál og þróunarmál, snerist umræöan fljótlega upp I karp um Palestinuvandamálið og annað i svipuöum dúr. Danir höföu lagt hart aö sér við undirbúning kvennaráðstefn- unnar, fengiö drottningu sina til aö auglýsa hana og varið ómæld- um fjármunum til aö búa sem best aö ráðstefnugestum. Þegar þeir hins vegar komust aö þvi aö ráðstefnan mundi ekki alveg falla i þann farveg sem ráö hafði verið gert fyrir, stóðu þeir hins vegar fastir fyrir. Fulltrúar dönsku nefndarinnar lögöust þannig al- gjörlega gegn þvl, aö kúbönsk til- íaga sem fól I sér aö tekin yröi á dagskrá ráöstefnunnar for- dæming á Zionisma, næöi fram aö ganga og höföu I hótunum um aö gestgjafarnir myndu aö öörum kosti hætta þátttöku I ráöstefn- unni. Undir lok ráðstefnunnar komust siöan kynþáttastefnan IS- Afrlku og Palestinuvandamáliö á dagskrá ásamt flóttamanna- vandamálinu. Vitaö var fyrir aö öll þessi mál yröu ofarlega á baugi, þar sem það var alls- herjarráö Sameinuöu þjóöanna sem haföi lagt á ráöin um aö þessi mál öll yrðu tekin á dagskrá á ráðstefnunni og til þeirra varið drjúgum tima. Þaö er hins vegar ekki aö undra þótt sumum fulltrúum á ráöstefn- unni hafi þótt nóg um, og sú fræga bandariska kvenréttindakona, Betty Friedman kvartaði undan þvi að alltof mikill timi færi i pólitiskt þvarg af þessu tagi, sem mótað væri af Sameinuðu þjóðun- um, valdastofnun karla og konurnarværu þar meö látnar dansa eftir rlkjandi skipulagi og starfsaöferöum karlaveldisins. Margir fulltrúanna, amk. þeir sem frá Vesturlöndunum koma, hafa lika þóst merkja aö helsta fengiö nokkrar hækkanir á árinu. Sú fyrsta var samþykkt 1. febrúar, og 10. mal hækkaöi heita vataiö um 10%. Samkvæmt verö- bólguútreikningum gera þetta 32%, og er talsvert til þess vitnað I umræöum um máliö. Andsvar hitaveitumanna er, aö þessi hækkun hafi komiö á 15 mánuð- um og verið innan viö helmingur veröbólgunnar á sama tlma. Ein ástæðan fyrir góöum tekj- um Hitaveitunnar á siðasta ári er talin vera, aö vegna þess hversu kalt var hafi sala á heitu vatni veriö 6-7% meiri en I meöal ári. A móti þvi segja forráöamenn Hita- veitunnar, aö fyrstu sex mánuöi þessa árs hafi salan verið 3-4% minni en áætlað var I fjárhagsá- ætlun og 7% minni en á sama tima I fyrra. Og hitaveitustjóri bætti þvi viö, aö sveiflur I tiöar- fari geti ekki gert útslagið I af- komu Hitaveitunnar. Meðan þetta striö stendur um gjaldskrármál Hitaveitu Reykja- vikur heyrist litiö frá öörum hita- veitum landsins. Enda hafa þær fengið aö hækka gjaldskrár sinar i samræmi viö visitöluhækkanir. Hitaveita Akureyrar lenti þó I erfiðleikum á slðasta ári, en fékk leyfi til 53% hækkunar 16. mal sl. til þess aö mæta þeim. Svipaöa sögu er aö segja um aörar hita- veitur, t.d. fékk hitaveitan I Mos- fellssveit að hækka gjaldskrá sina umyröalaust um tæplega 60%, og kaupir þó vatn frá Hitaveitu Reykjavikur. En visitölufjölskyldan býr I Reykjavik. Það þýöir einfaldlega, aö hækki hitaveitan þar hækkar allt verölagi landinu, eins og allir vita. Heimtaugagjaldiö er hins- vegar ekki I visitölugrunninum, enda fékkst að hækka þaö um 59%. Ef litiöerá málin frá þeirri hliö er þaö raunar góöra gjalda vert, þegar rikisstjórnin viröist ein- huga i aö efna gefin loforö um aö draga úr verðbólgunni. En I aug- um þess, sem ekki er reiknimeist- ari, þaöan af siöur nokkur efna- hagssérfræöingur, lltur þaö hálf kindarlega út, ef ékki má hækka ódýrustu hitaveitu landsins til aö tryggja, aö ekki þurfi aö skipta á heimsins ódýrasta hitagjafa og heimsins dýrasta hitagjafa. INNLEND YFIRSÝN ERLEND ógnunin viö hina metnaöarfullu tlu ára áætlun Sameinuðu þjóö- anna til handa konum sé ekki fólgin I þessum alþjóölegu deilumálum heldur liggi hún annars staöar. Þessar konur horfa þá fyrst á þaö aö allar efna- hagslegar aöstæöur I heiminum eru nú mun óhagstæðari þeim heldur en var fyrir fimm árum. Afangaskýrsla SÞ. um fyrri hluta þessarar tiu ára áætlunar sýnir svo ekki verður um villst aö konur veröa haröast úti þegar á bjátar i efnahagsmálum og þegar upp koma pólitiskar kreppur og átök, og kemur m.a. fram I þvl aö flestir flóttamenn eru konur. Þá sýnir skýrslan þaö einnig glögg- lega aö hin nýja fagra veröld kvenna á mun lengra i land heldur en höfundar tiu ára áætlunarinnar I Mexlkóborg gerðu nokkru sinni ráö fyrir, er raunar svo fjarlægur draumur að ný tiu ára áætlun og ný kvenna- ráðstefna þykir nú eiginlega óhjákvæmileg, aö þvi er breska timaritiö The Economist segir og hér er aðallega stuöst viö. Þaö liggur reyndar fyrir, aö ef eitthvað er hefur aöstöðu kvenna I heiminum heldur hrakaö frá þvl sem var á slöustu kvennaráö- stefnu i Mexikó fyrir fimm árum, þar sem rikisstjórnir og ýmsar alþjóölegar stofnanir skuldbundu sig til aö sjá konum fyrir jöfnum aögangi aö atvinnu, heilsugæslu, menntun, pólitiskri þátttöku og lagalegum réttindum á viö karla. I dag mynda konur einn þriöja af öllu vinnuafli I heiminum og vinna nær tvo þriöju alls vinnu- timans. Engu aö siöur falla ekki nema um 10% alla tekna heimsins I þeirra hlut og konur eiga minna en 1% af öllum eignum heimsins. Ólæsi meðal kvenna er tvöfalt á viö karla og hefur aukist á sl. fimm árum. Munurinn á launum karla og kvenna hefur aö vlsu minnkað en atvinnuleysi mebal Eins og öll pólitlsk mál er þetta hitaveitumál viökvæmt, sann- kallað hitamál. Báöir aöilar halda þvi fram, aö þeir hafi rétt fyrir sér, og raunar má telja, aö báöir hafi nokkuö til slns máls. En forsendumar eru misjafnar. Annarsvegar eru stjórnmála- menn, sem Hta aðeins á Hitaveit- una sem hluta af stóru vanda- máli. Frá þeirra sjónarhóli hefur hún ekki rétt á aö hækka gjald- skrá sina fremur en aðrar stofn- anir, eöa einstaklingar. Hinsveg- ar eru forrábamenn stofnunar, sem eru aö leitast viö aö halda henni á réttum kili. Þeir efnahagssérfræöingar sem fjalla um máliö þurfa að sjálf- sögöu aö gæta hagsmuna hús- bænda sinna, sjá til þess aö boöaöri stefnu rikisstjórnarinnar I efnahagsmálum sé fylgt. Hita- veitan hugsar um þaö eitt aö sjá til þess aö Ibúar höfuöborgar- svæöisins fái nógu mikið af heitu vatni til aö hita hús sin og Ibúðir. Hvaö gerist svo, ef umbeöin gjaldskrárhækkun fæst ekki? „Hitaveitan heldur áfram að koöna niöur eins og hún hefur gert undanfarin ár, og þó mest á sið- asta ári. Þaö er aö vlsu ekki fyrir- sjáanlegur vatnsskortur næsta vetur, en hann verður þarnæsta, ef núna veröur stöönun I fram- kvæmdum okkar,” er svar hita- veitustjóra. Og hann bætti þvl viö, aö vitanlega sé hugsanlegur sá möguleiki aö stööva allar fram- kvæmdir nú, tengja ekki fleiri hús, þá mundi gjaldskrá Hita- veitunnar meira aö segja lækka mjög fljótlega! „Þessi andstaöa gegn hækkun- inni byggist annaö hvort á hrapallegum misskilningi eða ó- skiljanlegum vilja til aö segja ó- satt. Þaö getur maöur séö, aö þaö þýöir litið aö leggja pipur I hús, ef ekkert heitt vatn er til. Og undan- farin ár hefur lltiö sem ekkert veriö hægt aö gera til aö leita aö meira vatni fyrir höfuöborgar- svæöiö” sagöi Jóhannes Zöega hitaveitustjóri. eftir Þorgrim Gestsson eftir Björn Vigni Sigurpálsson kvenna hefur hins vegar farið hraðvaxandi og bæði I þróuöu og þróunarlöndunum eru konur fyrstar látnar vikja fyrir tækni- breytingum. Þrátt fyrir alla vankanta á kvennaráðstefnunni i Kaup- mannahöfn og vonbrigði sem þar hafa komiö fram bæöi meö þann farveg sem umræður á ráöstefn- unni hafa einatt tekiö varöandi pólitiskt karp um alþjóðamál I anda karlaviðhorfa, og meö þá hægu framsókn sem hefur oröiö I baráttumálum kvenna frá slöustu kvennaráöstefnu, þá hefur Kaup- mannahafnarráöstefnan engu aö siður veitt konum frá ólikum þjóbum og meö óllkan bakgrunn einstakt tækifæri til aö skiptast á skoöunum og kynnast vandamál- um hver annarrar. Bæöi hin opin- bera ráðstefna og hin óopinbera hafa lika boriö þess órætt vitni að kvennahreyfingin blómstrar viö- ast hvar um þessar mundir og að konureru þess aibúnar að berjast áfram og láta hvergi deigan siga. Economist segir einnig, að á ráðstefnunni I Kaupmannahöfn hafi veriö saman komnar nógu margar einbeittar og hæfar konur frá sex heimsálfum til aö stýra öllum 130 rikisstjórnunum sem þær voru fulltrúar fyrir meö bein- um eöa óbeinum hætti. Raunar haföi ein i hópnum eitt sinn haft þann starfa, Maria Loudres de Pintassilgo, fyrrum forsætisráö- herra Portúgal og hún hélt þvl fram, aö konur ættu einmitt aö sækjast eftir pólitiskum völdum til aö koma á nýju kvenlegu gildismati á stjórnmálum og bætti viö:: „Konur sem eru viss- ar um aö þær standi körlum jafn- fætis þora aö vera ööru vlsi”.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.