Helgarpósturinn - 10.12.1982, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 10.12.1982, Blaðsíða 11
~fpíSsturinn. Föstudagur 10. desember 1982 11 Ur músíkverinu Már Magnússon söng á 8. Háskólatónleikunum á miðvikuhádeginu ellefu lög eftir Emil Thoroddsen, Hallgrím Helgason og Jón Ásgeirsson við undirleik Olafs Vignis Alberts- sonar. Parna var ýmislegt kynnt, hljóði. Það þarf í rauninni mikið til, að lag spilli ekki fyrir góðu ljóði, jafnvel þótt lagið sé í sjálfu sér ágætt eitt sér. Og dæmi um lög, sem ekki spilltu ljóði á þess- um stað og stundu voru a.m.k. Endur fyrir löngu eftir Hallgrím við ljóð Jóhannesar úr Kötlum og finnska hljómsveitarstjórans Leif Segerstam. Var fyrst flutt verk eftir hann sjálfan, sem til er í mörgum útsetningum. Þetta kall- aðist fyrsta gerð og heitir Orches- tral Diary Sheet. Mér verður allt- af hálfbumbult af að sjá óenska menn skíra verk sín uppá ensku, en sem betur fer heitir þetta öðru sem sjaldan heyrist, og frá því sjónarmiði a.m.k. var efnisskráin góðra gjalda verð. Oft þykir manni sem tónskáld geri góðum ljóðskáldum bjarnar- greiða með því að setja lög við kvæði, sem e.t.v. njóta sín best í II ÍSLENSKA ÓPERAN; Síðustu sýningar fyrir jól: LITLI SOTARINN sunnudag kl. 16.00 TÖFRAFLAUTAN Laugardag kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Miðasalan er opin frá kl. 15-20 daglega. Sími 11475. Regn í maí eftir Jón við ljóð Ein- ars Braga. Ekki er ætlunin að hæla Mávi upp í hástert, þótt margt sé gott um hann. Hann á erfiðast, þegar hann þarf að syngja hátt og veikt í senn. Sinfóníutónleikar fimmtudagsins voru undir stjórn Edda Erlingsdóttir - „góður píanóleikari' nafni sellókonsert nr. 1. Það er best að segja sem er, að verk sem þetta þyrfti að heyra oftar til að mynda sér lágmarksskoðun. Hvernig á líka annað að vera? Ekki skilja menn samanrekna dróttkvæða vísu í einu vetfangi. Og ekki hefði ég á móti því, og altént var einleikarinn Alexandra Bakhtiar þess virði að hlýða á. Edda Erlingsdóttir spilaði pí- anókonsert Beethovens nr. 2, sem reyndar ætti að heita nr. 1, því hann er saminn tveim árum fyrr en sá, sem ber þá tölu. Beetho- ven hefur skriflega gert lítið úr þessum konsert sínum. Engu að síður spilaði hann engan þeirra jafnoft sjálfur. Kannski af því hann var aldrei neinn afbragðs pí- anóleikari. Líklega hefur því uppákoman fræga árið 1808 átt sér stað við þennan konsert, sú sem Louis Spohr segir frá eftir aðstoðar- manni meistarans, Ignaz von Seyfried: Beethoven gerði (eða ætlaði að gera) hvort tveggja að leika á flygilinn og stjórna hljóm- sveitinni. Eitt sinn þegar slag- harpan átti frí, spratt hann upp til að stjórna, en velti þá um báðum kertastjökunum við hljóðfærið. • Áheyrendur flissuðu, og Beetho- ven lét í fússi byrja upp á nýtt. Voru þá í öryggisskyni fengnir tveir kórdrengir til að halda á kertum til að lýsa honum. En þegar aftur kom að hinu hættu- lega augnabliki, flaug meistarinn enn upp með sama hætti, og nú varð annað barnið fyrir hressi- legum löðrungi. Aheyrendur öskruðu af hlátri, en Beethoven kom aldrei aftur fram sem ein- leikari. Um leik Eddu verða hvorki notuð orðin tröllaukinn né leiftrandi, en hún er mjög örugg- ur píanisti og býr vissulega yfir bæði tilþrifum og þokka. Ég er ekki frá því, að Jónas Hallgríms- son hefði kallað hana góðan píanóleikara, en hann kunni öðr- urn betur að fara með þetta ein- falda lýsingarorð. Síðasta verkið var Sinfónía nr. 4 eftir Sibclius. Hún er víst samin í mikilli dauðans angist, og landi tónskáldsins gerði hvað w. hann gat til að auka fl9> á þau þyngsli. L/ ifi' 8YGGW% #þJÓÐLEIKHÚS» Hjalparkokkarnir í kvöld kl. 20 Síðasta sinn fyrir jól. Dagleiðin langa inn í nótt 7. sýning laugardag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma. Kvöldstund með Arja Saijonmaa Gestaleikur á ensku sunnudag kl. 20 Aðeins þetta eina sinn. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. LErKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 JÓI laugardag kl. 20.30 síðustu sýningar á árinu. SKILNAÐUR föstudag kl. 20.30 síðasta sinn á árinu. ÍRLANDSKORTID aukasyning sunnudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn. Mðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30 HASSIÐ HENNAR MÖM Buchtal fUsarnar viðurkenndu. Flestar gerðir fyrirliggjandi. Munið að allar Buchtal flisarnar eru bæði frostheldar og eldheldar. Skoðið Buchtal sýninguna i verslun okkar. Sjón er sögu rikari. Parket Pane/I Sænska parketið frá Tarket fáanlegt í furu, eik, beyki og aski. Sænskur furu- og greni- panell. Teppi í miklu úrvali. Alullar Berber gólfteppi á aðeins kr. 299, pr. ferm. Alls konar stakar mottur og teppi. Veggdúkar Gó/fdúkar Þakjárn Þakpappi • Baðteppi Baðmottur Baðhengi • Spónap/öntur Grindarefni Allt til pípulagna Allt til einangrunar: Glerull — steinull — plast Málningartilboð Við bjóðum málningu á sérstöku af- sláttarverði og greiðsluskilmála þar að auki. 5% afsláttur af kaupum yfir kr. 800,- 10% afsláttur af kaupum yfir kr. 1.100,- 15% afsláttur af kaupum yfir kr. 2.000,- 20% afsláttur af heilum tunnum. Opnunartími / desember: Mánud.-fimmtud. kl. 8 — 18 föstudaga — 8—19 laugard. 4 des. — 9—16 laugard. 11. des. — 9—18 laugard. 18. des. — 9 — 22 Þorláksm. 23. des. — 8—19 aðfangad. 24. des. lokað gamlársd. 31. des. — 8—12 Staðgreiðsluafsláttur eða ótrúlega hagstæðir \ greiðsluskilmálar: Allt niður í 20% útborgun og lánstími allt að 6 mánuðum. Hreinlætistæki Blöndunartæki Royal Sphinz og Ifö hreinlætistæki og Grohe blöndunartæki. ! Korkflísar. Portúgalskar korkflísar; með vinylhúð á aðeinsj kr. 416,- pr. ferm. MIÐNÆTURSÝNING í — AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.20 Síðasta sinn á árinu. Miðasala í Austurbæjarbíói. Kl. 16 - 21. Sími: 11384. JL BYGGINGAVÖRUR ( HRINGBRAUT 120: Simar: Timburdeild 28-604 ^ I Byggingavörur .28-600 Málningarvörur og verkfæri ^ Gólfteppadeild ...28-603 Flisar og hreinlætistæki ..28-430 J RINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.