Helgarpósturinn - 17.11.1983, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 17.11.1983, Blaðsíða 4
— Nú vilja þessir SÁÁ-menn nafn á nýju sjúkrastöðina. Og ég sem hélt að þeir störfuðu undir nafnleynd.... Sögur handa börnum Xj* Á hverju kvöldi virka daga vikunnar hefst þáttur í útvarpinu klukkan 10 mínút- ur fyrir 8. Sú staðreynd hef- ur áreiðanlega ekki farið fram hjá þeim sem hafa börn á sínum snærum, því hér er átt við þáttinn „Við stokkinn". Gunnvör Braga Sigurðardóttir er hæstráð- andi barnaefnis i útvarpinu og hún var spurð fyrst að því hvernig þessi timi hefði reynst? — Þetta er besti timinn fyrir krakkana en vondur tími hér innan húss og verð- ur verri því nær sem dregur jólum. Þegar auglýsingarnar fara að raska dagskránni er ég hrædd um að við verö- um að þoka. Það vakti athygli þegar þessi þáttur fór af stað í sumar að höfundar sem ekki höfðu áður skrifað fyrir börn og sumir alls ekki skrifað neitt létu í sér heyra, hvernig stóð á því? Eg fékk ýmsa til aö skrifa sérstaklega fyrir þennan þátt, það átti að vera tilraun til að breyta til, og tókst í flestum tilvikum skemmti- lega. Þetta er I fyrsta skipti sem skrifað er markvisst fyrir þennan miðil. Krökkun- um fannst vera talað beint til sín og þanhig er formið í þættinum. Af fjárhags- ástæðum varð að hætta við þessa aöferð, þvi frumsam- ið efni er það dýrasta sem flutt er í útvarpinu. Hins vegar hef ég hug á að hefj- ast handa á nýjan leik næsta sumar. Fram að ára- mótum verða tvær ungar leikkonur.Margrét Ólafs- dóttirog Guðlaug María Bjarnadóttir,með þáttinn, en síðan er óljóst hvað ger- ist. tækifæri til að hreinsa út 'eða skipta á of litlu fyrir stærra. Við Laugaveg nr. 20 er að finna barnafataversl- unina Dúllu sem verslar með gömul barnaföt. Þar innan dyra ræður rlkjum Sigurlaug Williams. „Þessi verslun hefurverið opin í um það bil 2 mánuði og hefur bara gengið vel, þó að við höfum lítið gert af því að auglýsa. Svona versl- anir eru til víða erlendis, en eftir því sem ég best veit er Dúlla sú eina sinnar teg- undar hér á landi. Við tök- um á móti fötum, en þau verða að vera heil og hrein. Við seljum reyndar lika heimasaumaðar og prjónað- ar flíkur“ sagði Sigurlaug okkur Jim Ijósmyndara þeg- arvið litum inn einn daginn til að gramsa og skoða það sem Dúlla hefur upp á að bjóða. HÖGGDEYFAR 75 ÁR í FARARBRODDI 75 ÁRA TRYGGING FYRIR GÆÐUM Bremsuklossar fyrir flestar geröir. Dúlla sú eina sinnar tegundar Ert þú með fullar skúffur af heillegum gömlum barnafötum sem krakka- ormarnir eru löngu vaxnir upp úr? Ef svo er gefst nú Aðstandendur Helgar- póstsins ásamt nokkr- um gestum stilltu sér upp til Ijósmyndunar við það hátíðlega tæki- færi er endurnýjun blaösins var fagnað. Eins og sjá má tóku menn þetta hátlðlega augnablik mismunandi alvarlega en það verð- ur ekki aftur tekið. abriel DRÁTTAR- BEISLI fyrir Volvo og fleiri gerðir. Verfl kr. 3400,- TRW Stýrisendar og spindilkúlur. BENSÍN-DÆLUR FYRIR Golf Passat 1100—1300 144, 244 VW 12-13, 15-1600 Vauxhall Viva M. Benz 200—280 Fiat 125—7—8— 31-32 Sintca 1100-1307 Ford Cortina, Taunus, Esco'rt, Fiesta Skoda — Citroen G.S. PÓSTSENDUM varahlutir Hamarshöfða 1 simar: 83744 og 36510 mmmmmmmmmmmmimmmmmmmmm Jll HÚSGÖGN Þegar þið hafið lokið matarinnkaupum, er tilvalið að líta við á efri hæðunum. Þar er alltaf eitthvað nýtt og spennandi. ■'iinriiiuuifHiiiiaii Hagstætt verð Góöir greiðsluskilmálar Opið mánud. — miðvikud. kl. 9 fimmtud. kl. 9—20 föstud. kl. 9—22 laugardaga kl. 9—12 Hringbraut 121 Sími 10600 NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilaliamleiðendurnif VOLVO. SAAB og SCANIA nota NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra. pmgamrr ■y"'-' r.-n—m. O fi> —I CD 3 >-*- 0) Geysir Borgartúni 24 — 105 Reykjavík lceland — Tel. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjum og sendum. Símsvari allan sólar- hringinn. EUROCARD kreditkortaþjónusta 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.