Helgarpósturinn - 02.02.1984, Blaðsíða 5
i
Umsjón
50 stærstu
flugurnar
son var heiðursgestur á sýn-
ingunni um síðustu helgi.
Dagskráin heitir í gegnum
tíðina—Manstu lagið? og
verður flutt næstu föstudags-
og laugardagskvöld. Aðrir
söngvarar en þeir sem þegar
eru nefndireru: Ragnar
Bjarnason, Erla Traustadóttir,
Þuríður Sigurðardóttir, Björg-
vin Halldórsson, Sigurður
Ólafsson, Þorgeir Ástvalds-
son, Sigurður Jhonny, Ómar
Ragnarsson, Sverrir Guðjóns-
son og Pálmi Gunnarsson.
HallgrímurThorsteinsson Jim Smart
☆ Farið var i gegnum þátíð-
ina í Broadway um síðustu
helgi, og rennt í gegnum 50
vinsælustu dægurlögin á ís-
landi síðustu áratugina. Og
salurinn titraði af nostalgíu.
Fjórtán af fremstu dægur-
lagasöngvurum þjóðarinnar
töfruðu fram Ijúfar minningar
[ lögum eins og Litlu flug-
unni, Adam og Evu I flutningi
Guðbergs Auðunssonar, Allt
á floti sem Skapti Ólafsson
syngur, Brúnaljósin brúnu,
sem Einar Júlíusson tekur og
Augun þín blá-eftir Jón Múla
sem Harald G. Haralds syng-
ur af innlifun. Jónas Jónas-
KP 3230 Útvarpskassettutæki
LW/MW/FM SterlÓ. Sjálfvirk endurspólun. Hrað
spólun ( báðaráttir. Verð kr. 7.110.-.
KP 4230 Útvarpskassettutæki
LW/MW/FM STERÍÓ. Spilar báðum megin. „PNS'
truflanaeyöir, „ATSC'iöryggiskerfi. „ARÓ III'
„Loudness". Verö kr. 8.470.-.
i>i^.*3nr-----
KE 4300 Utvarpskassettutæki
LW/MW/FM STERÍÓ. Fast stöðvarval. „ARC“ stjórn
ar móttökustyrk. Spilar báöum megin. „Loudness“
„PNS“. Verð kr. 12.230.-.
KE 8300 Utvarpskassettutæki, NÝTT
LW/MW/FM STERIÓ. Spilar báðum megin. „Dolby
Metal“, sjálfvirkur lagaleitari, „Loudness" o.fl. Verð
kr. 16.260.-.
TS 1655 Hátalarar, NYTT
16 sm. Niðurfelldir, þrefaldir. 30—20.000 Hz, 90 W.
Verð kr. 2.160.- stk.
STRAUM
.LOKUR j
Cut out *
TS 106 Hátalarar
10 sm. Passa I flestar geröir blla. Inn-
felldir eða niðurfelldir. 50—16.000 Hz,
20 W. Verð kr. 880.- stk.
TS 162 Dx Hátalarar
16 sm. Niöurfelldir, tvöfaldir. 40
20.000 Hz, 20 W. Verð kr. 990.- stk.
LANDSINS BESTA URVAL
STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR
í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja
á mjög hagstæðu verði
HUÐMBÆR
HABERG hf
Skeifunni 5a. sími 84788
Vinsælustu bíltæki í heimi
- i HVERFISGÖTU 103
HLJÖM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI SÍMI 25999
i
HELGARPÖSTURINN 5