Helgarpósturinn - 02.02.1984, Síða 22
SKAK
„Upp með taflið, ég á Ieikinn“
Oft er gaman að setja sig í spor
frægra taflmeistara, taka við tafl-
stöðu úr tefldu tafli og sjá hvort
maður gæti teflt eitthvað svipað
og þeir. Þá má að vísu ekki
gleyma því að maður er í betri að-
stöðu en sá sem skákina tefldi,
mann grunar að minnsta kosti að
eitthvað búi undir, einhver hund-
ur sé grafinn einhvers staðar í
þeirri stöðu sern sýnd er.
í öðru lagi hefur þú sloppið við
þá raun að fá þessa taflstöðu fram,
en það þurfti meistarinn að gera.
Þegar sem mestur ljómi stóð af
Aljekín sem heimsmeistara og
hann vann hverja skákina annarri
glæsilegri, sagði Spielmann, sem
var einn af allra snjöllustu fléttu-
snillingum þess tíma: „Ég treysti
mér til að vinna úr þeim stöðum
sem Aljekín fær á svipaðan hátt
og hann. En mér gengur miklu
verr að fá þessar stöður upp á
borðinu."
í þriðja lagi er umhugsunartím-
inn oftast orðinn naumur þegar
taflstaðan er komin á það stigsem
sýnt er hér á myndum á eftir,
meistarinn hefur ekki haft nema
skamma stund til að hugsa sig um.
Til þess að vera í sem líkastri að-
stöðu og hann skaltu skammta þér
í hæsta lagi fimm mínútur á hverja
stöðu. Berðu svo saman lausnir
1.
Harmonist
Burn (Frankfurt 1887)
I fyrstu skákinni ertu í sporum
Harmonists, eina ballettdansar-
ans í heiminum sem ég veit til að
hafi jafnframt verið kunnur tafl-
meistari. Hann tefldi oft á skák-
mótum fyrir aldamót ög vann
meira að segja einu sinni fegurð-
arverðlaun. Það var að vísu ekki
fyrir þessa skák. Andstæðingur
hans, Amos Burn, var annar
kunnasti taflmeistari Breta á nítj-
ándu öld. Hann var býsna seigur
skákmaður, þrautseigur í vörn, en
þótti nokkuð varfærinn. Hér lék
hann síðast varfærnislegum leik:
c3.
Hann skyldi þó ekki liggja vel
við höggi?
2.
Gunsberg
Englisch (Hamborg 1885)
Næst ertu í sporum Englisch, er
var einn af fremstu meisturum
Vínarskólans svonefnda á öldinni
sem leið. Andstæðingur þinn er
eftir
líka kunnur skákmeistari. Isidor
Gunsberg fæddist í Búdapest, en
gerðist síðar breskur ríkisborgari
og var ásamt Blackburne og Burn
í fremstu röð breskra skákmanna.
í þessari skák ertu að vísu peði
undir, en ert búinn að þrengja að
kóngi svarts. Gunsberg lék síðast
Kh8.
Hér er lýst eftir einfaldri en
snjallri hugmynd.
3.
Zwetkoff
Engels (Munchen 1936)
Hér erum við kómin nær nú-
tímanum. Þessi mynd er úr skák
Guðawnd Arnlaugsson
sem var tefld á ólympíumótinu í
Múnchen 1936, en þá var Engels
talinn einna efnilegastur upprenn-
andi þýskra skákmanna.
Hér á Engels í höggi við búl-
garskan meistara. Skákin er á
byrjunarstigi. Zwetkoff var að
leika Had8. Hvernig skyldi fram-
haldið hafa orðið?
•jBjem
go s 9jxa 9jxa t i+9/xa
'£ 9JX8 9jxa 2 2,pxH iipxa I
JJ03f}3MZ - sp8ua £
' + 8JH BMPI
JACj Q9UI >[I3| g I UIBJJ ppeui Qlgojp
jnjag jniJBAg ' + gqH -iB}pi| 8o
ilJM Z 8SH +8«H I
Qaui uut?a jrqiAH
íuaqsim*) — qDsqSu^
(IBUI gpa IJM '£ +EJXH £jx8
'2) jsjoa uias I3J3J9 jnppq j8 8o £p
e unjpq paui gja -'[ jba sjeuuy
ipui gjH — '9 So +£qa
IJM 'fi +h8a iSm 'F +£ja
zSxjf •£ jSxa IJM z £98 - 'I
;>|D| jn}jBA§
IsiuouuBH ujing *x
: r
VEÐRIÐ
Ekkert að óttast! Sunnan-
og vestanlands er gert ráð
fyrir SV-átt og éljum á
föstudag, laugardag og
jafnvel fram á sunnudag.
En élin eru góðkynjuð og
hugsanlega með glenn-
um á milli. Norðan- og
austanlands verður líkast
til bjart og úrkomulaust
um helgina. Veður fer
heldur kólnandi fram á
helgina.
Jólakrossgátan — hinir heppnu
Metþátttaka varð í jólakrossgátu Helgarpóstsins að þessu
sinni og bárust lausnir hvaðanæva af landinu. Og nú erum við
búin að draga út nöfn hinna heppnu. Fyrstu verðlaun, kr.
3.000, fær Guðbjörg Kristjánsdóttir, Ekru, Biskupstung-
um, og önnur og þriðju verðlaun, kr. 1.000, fá Geirrún
Viktors, Eyrargötu 11, Siglufirði og Steinunn Helgadótt-
ir, Sólheimum 8, Reykjavík. Þær fá vinningana senda í
pósti á næstunni.
Rétta lausnin er þessi vísa:
Adur fyrr ég eitt sinn var
einhvers virdi.
Er nú bráöum ordinn skar
og ödrum byrdi.
Helgarpósturinn þakkar framúrskarandi þátttöku og óskar
hinum heppnu til hamingju.
8
LAUSN Á KROSSGÁTU
ö fí • £ - D O F
T R ú l fsl r L y T U R r J Ö L L
'fí 6 i S /< ú H 5 'fí L m u R 7 'fí fí
• /X) fí s K fí R. fí H fí R R fí u t> h H T í>
m £ r K fí R /< R fí 'f? fí K H R /Y\ R U L fí
Q G JL R V 1 H P ■ fí K fí S 6 fí r R £ K
• R L R fí N fí • 7 t r T / R V R fí 6 / ♦
m 'fí tsl 1 R. fí K fí 5 T fí R T fí R R fí K fí
5 H 'O H K N 'fí 5 T R Pl V m h (Z R fí l<
L 'fí H • S / 6 R fí fí 5 U • r R u m fí H R fí
• r fí F / R H fí R /< R O F ■ R f) t fí Z> 1 R
• r u R H 'fí ■r . 0 K • R / N F 3 R. i H H
• fí r 'R rl H fí F s K t P fí N 'fí G í? fí rJ N i
'óldu HHj'ot) LOKuR BRfíD LYNDA míHK FuGl- RNfí MfíR FÖkTT TölÚR 1/ H 60f- UCjUR BjRRr UR SKRt£> UýRu/t) /3ó;< 5PLUN DRflt) !ST \_j 5ÉRHL. SifíUL fí$T ~U
m POKfl 'DFRtt) HEV /3 fíéGfl
TMýofr LEiKub SVfíK, -Pfíð/
reo/fí, FÆÍJftt/. VF/JZ VfíLV HY65ÚR S’ERHL
I Aft- - VfíKR FLjúTiÖ PfíRfí VJCJPT RfíNG UR
^=5 STtKfí fjíHSr
SfmLi STfluRfí Ykki
9 súfU' sKfíin/ BRflá'Ð
Rösk OR 0$
ti ' F'oR^ GZEiTT HE/ms 'fíLFfí VfíRP flRRR
KRTflU fív'lTT/
Herjp 'r Lof-r Rt-VR- PtVfíN FofiSK. SKYLT 2E/N$ þnóh/É, Yfl
VéK/TUR Hvilvi ÖHU6U 'ohkej NKR
) 'ODfláúT RLFSfll VulhH
KLfíKfí Kj'ór FLUá Fél • ð
SA6R þOLI <- hijog Mjöá KlRSfl
HvolF RÖDU £lVS LElFMR Ro'áUR
fí Bl'oej suoF) STÓfí 'JtELVl VElSLfl /<ÆPU
FÉLfUJ, ÞfíK Hluti
fíPL OFS/ ffSTuR SRmTg
KSVr
ð VJRfy fbrl- fíR. LEtf' fíR.
RálK T>UET ÓFÚS- /R fyRiR GEFfí
22: HELGARPÓSTURINN