Alþýðublaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 1
GefiH ut ní Alþýuuftokknuni 1927. Laugardaginn 9. apríl.| 84. tölublað. GAMLA BÍO. Tamea, Þessi fallega og vel leikna mynd verður sýnd í kvöld í siðasta sinn. CLs. Island fer fyrstu hraðferðina frá Kaupm.höfn 13. apríl. Síðan verða hraðferðir frá Kaup- mannahöfn 14. hvern dag. Til VestuppgNoFðurdands fer G.s. ísiand 19. apríl.og síðan verða ferðir pangað 14. hvern dag frá Reykja- vík (Snúið við á Akureyri og til Reykjavíkur aftur), 'QtjL TjaldM fer fyrstu ferðina frá Leith 13. ajpríí og síðan verða -beinar ferðir paðan 14. hyern dag. Vörur til Vestur og Norð- urlandsins ¦eru teknar frá Leith til umhleðslu fyrir sama fiutningsgjald og 'beina leið. C* Zimsen. Hvítkál, Ráuoróirur, Laukur, á 15 aura stykkið. Verziun Gusmars Gunnarssonar. Sími 434. 1. maí. Nú er AlþýÖuflokkurinn í óða- önn að undirbua hátí&ahöld flokksins þennan dag. Daginnher nú upp á sunnudag, svo það verð^ ur óefað glæsifylking, sem að þessu sinni hópast undir fána flokksins á þeim degi. Leikffélag Meykjavfkur. Af targðngnr eftir Henrik Ibsen verða leiknar sunnudaginn 9. p. m. kl. 8 siðdegis í Iðnó. Læbbað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. ,.: Sfumarkápur og sumarkápuefni Nýkomið. í failegu úrvali. Martemn Elnarsson & Co. Verðlœkkun, dagana til páska í verzlun Gsið|éiis Jot&ssonar Hverfisgötu 50. — Sími 414. U t b o ð< Þeir, er gera vilja tilboð í byggingu sjúkra- húss á Siglufirði, vitji uppdrátta og útboðslýs- ingar á teiknistofu húsameistara ríkisins næstu daga. Tilboð verða opnuð kl. lVz e. h. p. 27. p. m. Reykjavik 7. april 1927. Guðjém Samúelsson. Ekkert takmark er íyrir pví, fevað heimskan kemst á hátt stig. Ég.he.fi ákveðið, að allir, sem.við mig skifta, fái tækifæri til að drekka súkkulaði á páskadaginn; ef keypt er fyrir minst 7 kr. í einu, fylgir einn pk. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 15 kr. i einu, læt ég *¦/« kg. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 21 kr. i einu, læt-ég '\U kg. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 50 kr. i einu, fær sá.eða sú5 kr. virði í hvaða vöru sem helzt er kosið. Fyrir þessar tilteknu upphæðir giJdir kaupbætirinn i 2 daga, föstudaginn 8. april og ménudaginn 11. apríi. Fólk er vinsamlega beðið að koma fyrri part dags, sem það getur. Páskaverð á öllum vörtans. Virðingarfylst. Theodór N. SiBurgeirsson, Nönnugötu 5. Sími 951. Auglýsið í Alþýðublaðinu! NÝJA Bíé 1 d II Ufa-sjónleikur í 7 páttum. Sýndur síðasía sinn í kvöld Mtnltzky Hijómleikar nýtí prógram. Sunsuöaginn 10. apríl kl. 3 lh í Mja Bíó. Frú V. Einarsson að- stoðar. Aðgöngumiðar á 2,50 og 3,00 stúkusæti 4,00, i Hljóðfæra- húsinu, sími 656, hjá K. Viðar, sími 1815 og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunuudaginn. ^C3C£3K3E5aC2ES3tS3EiaE3ESa^ e B B B B S B B B B SnmarHi með nýtízku"sniði frá ki% 5S,00 nýkomin. B B B B B B B B B B 3 „ ,2 | Branns-verzlun | B B Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. BrióstsykBrsnerðin NÓI Simi 444. Smiðjustig 11. | fileynið ekki að panta spikþræddar rjúpur til hátíðarinnar. Matarbúðin Laugavegi 42 sími 812.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.