Alþýðublaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 4
4 annars er lagður fyrir rannsókn fátíðra, sálfræðilegra fyrírburða. Meistaraleikur sem þessi er ann- ars of óhollur fyrir hrifnæmt fólk, tíl pess að hægt sé að njóta hans I saklausum unaði. f>að er einhver fiton í hljóðfæri mannsins og get- ur valdið sturlun. Kiljan. Hnf f s dafs"lmeykslið. „Morgunblaðið" lýsir atvinnu- rekendur í Hnifsdal lygara. í „Mgbl.“ 7. p. m. er birt aug- lýsing atvinnurekenda í Hnífsdal. Þar segir: „Meö pví ad lánsstofn- stofnanirnar á ísafirdi hafa tilkynt oss, ad allar útborganir frá bönk- um ökkar vegna verdi stödvadar og jafnframt fyrirskipað að loka sðlubúðum og íshúsi —/ sama tbl. „Mgbl.“ og sömu grein segir: „Bankastjörarnir hafa aldrei skipað að íoka hvorki verzl- unarbúðum né íshúsi.“ Hver lýgur nú, „Mgbl.“ eða at- vinnurekendur í Hnífsdal? Ann- arhvor gerir það. Khöfn, FB., 8. apríl. Sendiherrar stórveldaiuia hafa „leyft" Tsang Tso-lin að brjóta pjóðarétt á sendiherra Rússa í Peking. Frá Lundúnum ersímað: Frétta- stofa Reuters skýrir frá pvi í seinustu tilkynningu sinni um á- Standið í Kína, að sendiherrarnir I Peking hafi „leyft" Tsang Tso- lin að láta húsrannsókn fara fram í bústað sendiherra ráðstjórnar- innar rússnesku þar í borg. Sendisveiiarfulltrúi ráðstjórnar- innar sé ekki i gæzluvarðhaldi, en margir aðrir rússneskir starfsinenn rússneska sendiherrans hafi ver- ið handteknir. Skjöl, sem fundust hjá senaisveit- inni rússnesku, sanna, að hún studdí hina löglegu stjórn íKanton gegn uppreistarmönnum. Frá Peking er símað: Stjórn- in tilkynnir, að vopnabirgðir hafi fundist í bústað rússneska sendi- herrans og skjöl, er séu sönnun pess, að sendisveit rússnesku ráð- stjórnarinnar hafi stutt að undir- búningi samsæris gegn Peking- stjórninni. Er búist við því, að Norður-Kína slíti stjórnmálasam- bandi við Rússland. Rússar hervæðast gegn Norður- Kína. Frá Stokkhólmi er símað: Sam- kvæmt seinustu fregnum frá Leningrad er hættan um ófrið milli RússLands og Norður-Kína yfi-rvofandi. Rússar safn?i liði og vígbúast á landamærum Kína. Listaverkasafn Einars, Jónss-onar er opið á rnorgun kl. 1 3. i ALBÝÐUBLAÐIÐ Um dagima ®fg vcgiaa. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 8 stiga frost, á Grímsstöðum. Átt ýmisleg, hæg. Þurt veður. Grunn loftvægislægð fyrir vestan land. Otlit: Hægviðri. Skipafréttir. „Botnía“ kom í nótt úr Akur- eyrarförinni og „Goðafoss" í gær- kveldi frá Hafnarfirði. „Gullfoss" fer til Vestfjarða kl. 12 í nótt. Saltskip er væntanlegt í dag til Hallgríms Benediktssonar. Ólöf á Hlöðum, skáldkona, er sjötug í dag. Hún er löngu þjóðkunn orðin fyrir skáldskap sinn, lipran og smell- inn. Á hvers manns vörum er þessi vísa hennar: „Af kæti hlærðu’ ekki kátast; svo kátlegur er þinn mátinn. Þér lætur svo vel að Játast, að látinn verðurðu grátinn.“ Þeima dag árið 1869 andaðist skáldið Kristján Jónsson. Togararnir. „Gylfi" kom i gær af veiðum með 86 tunnur lifrar. „Snorri goði“ er væntanlegur í dag. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, ki. 5 séra Bjarni Jónsson, í fríkirkj- unni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju kl. 9 f. rti. pálmavígsla og hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. i Aðventkirkjunni kl. 8 g. m. séra O. J. Olsen. Elni ræðunnar: Merki- legar fréttir af heiðingjatrúboð- inu. 1 Sjömannastofunni kl. 6 e. m. guðsþjónusta. Allir vei- komnir. í spítalnkirkjunni (kaþ.) í Hafnarfirði kl. 9 f. m. söngmessa, ki. 6 e. m. guðsþjón- usta með predikun. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 talar Jónas Krjstjánsson alpm. í Nýja Bíó um „hreytta lifnaðarhætti". Mun er- indið fjalla um heilsufræðileg at- riði, sem Jónas hefir sérstaklega kynt sér. Það, sem hann hefir rit- að um slík mál, hefir vakið mikla athygli og umtal, og eins mun væntaniega þessi fyrirlestur gera, enda mún óefað vera meira á orðum Jónasar að græða utan þings, þegar hann er að tala um sín fræði, hejdur en á því, sem hann er að tala af sér á þin.g- bekkjum. Diglingastúkau Unnur «.38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Um kvöldið kl. 81/-’ verður árshátíðin, og fá skuldlausir félagar ókeypis aðgöngumiða á fundi og frá kl. 2 — 4 e. m. Skemtunin verður að eins fyrir félaga stúkunnar. Komið með nýja innsækjendur, og fjölmennið á fundinn. Gæsslísraaðmir. ÐrjBÍgíss* er „M]aIlara"dropmn. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar og Garðahrepps heldur framhalds-aðalfund í Hafn- arfirði kl. 4'ý á morgun. Lúður gall við hvað eftir annað fyrir utan alþingishúsið kl. uni 51/2 síð- degi í gær. Náði blásandinn meiri hluta þingmanná að áhorfendum, þó að á þingræðu stæði. Reynd- ist þetta vera sami Björn og komst nýlega inn í neðri deild- ina. Var hann fluttur burtu upp.-á Skóiavörðustíg til ókeypis vistar. Unglingastúkan „Unnur“ nr. 38 heldur fund á morgun kl. 10 f. h, en um kvöldið kl. 8V2 verð- ur árshátíð stúkunnar. „Spurull“ er beðinn að gera svo vel að segja ritstjóra blaðsins til nafns síns. Auðvitað verður því haldið leyndu. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . - 121,70 100 kr. sænskar . . . . — 122.25 100 kr. norskar . . . . - 117,99 Dollar . . — 4,563 100 írankar franskir. . . - 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,86 100 gullmörk pýzk. . . - 108,19 „Við pjóðveginn.“ Ummælin, sem bæjarfógetinn. á Siglufirði krefst að séu dæmd dauö og ómerk í þessari skáld- sögti, eru einkum þessi: „líklega kann bæjariógetinn betur við aö borga tiu þúsundirnar, sem hann fékk lánaðar hjá manninum mín- um, áöur en hann hefur haröa framgöngu í svoleiðis málum.". Fógetinn krefst |>ess og, að höf- undi sé refsað og bókin gerð apptæk. fyrir þig, lesari góður! að kaupa „Menn og mentir“, þá eru ótal bækur aðrar, sem þú hefðir bæði gagn og gaman af að eignast og eru þér viðráðanlegri. Gamansög- ur Gröndals, þ. e. Heljarslóðarorr- usta og Þórðar saga Geirmund- arsonar, eitthvað hið ódauðleg- asta, sem skrifað hefir verið á íslenzka tungu, kosta að eins 5 — fimm — krónur, innb. 7,00, í skinnb. 8,00- Er þér það ó- kleyft, eða ertu ekki meiri bóka- maður en það að geta verið án þeirra? Sparaðu við þig sígarettur eina viku, og þú getur fyrir and- virðið eignast Heljarslöðarorrustu fyrir alt lífið. Enginn mun neita því, að það séu góð skiftí! Japönsku hrísgrjónin eru kom- in aftur í verzlun Þórðar á Hjalla. Undirritaður gerir uppdrætti af húsum og reiknar út steypugóif. Sanngjarnt verð. Virðingarfylst. Ágúst Pálsson, Suðurgötu 16. Nýkomið: Riklingur, barinn og freðtekinn, harðfiskur, barinn, í verzlun Þórðar á Hjalla. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft tiJ taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu iasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Harðtiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzliö viö Vikar! Þaö veröur notadrógst. RltstjOrs og áby rgöarressöar HaSíbjðrif Halldórssoa. Aí þýðuprents nú ðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.