Alþýðublaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.04.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þetta er vindlinguriim, sem flestir munu reykja á næstimni. Það ber tvent tii þess: 1. Ödýp. 2. ISpsagilsetrl ®§j fsæeji- legri eia meœi eigja a® veaajast am vifiadllnga af svipasÍM verði. Enn þá er „YACHT44 ekki komln í hverja búð, en þess verður ekki langt að bíða. sem nú er í landinu og þeirrar sterku andúúaröldu, sem xisin er gegn frjálsri verzlun og ó'há'ðu framtaki einstaklingsins, séu al- menn samtök*) verzlunarstéttar- innar óhjákvæmilég, eigi einungis •hér í Reykjavík, heldur um land alt, ef hin frjálsa stefna á eigi að líða skipbrot, jafnvel í ná- inni framtfð. C Ályktun 2: Nepvdin er peirrar skocHinar, að Verzlunarmannafé- kig Reykjavíkur geti ekki verið hlutlaust í peirri baráttu, sem nú er háð milfi hinnar frjálsu pjóð- málastefnu annars vegar og sam- vinnufélagsskaparins og jafnaðar- stefnunncu’ hins vegar, heldur beri félaginu pvert á móti skylda til pess sem elsta verzlunarmanna- félagi landsins að taka að sér for- i/stu í baráttunni gegn hvers kon- ar höftum og hlekkjum eða skerðing á athafnafrelsi einstak- lingsins. Álijktiin 3: Nefndin lýsir yfir þeirri skoðun, að nú þegar þurfi að hefjast handa um undirbúning og framkvæmdir, og beri nú að leggja á hylluna alt [svo!] inn- byrðis krit og hégómlegt dæg- urþras, en leggja alla áherzlu á að standa sem þéttast um þá stjórnmálasternu, scm vér trúum að velferð jafnt alþjóðar sem ein- staklings hvfi á. 1. tillaga: Að haíin verði nú þegar tilraun til þess að koma á belri samvinnu mlfi hinna ein- stöku félaga innan stéttarinnar hér í bænum. 2. tillaga: Að sendir séu 2 eða fleiri af félögum úr Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur í hríng- ferð kringum land til þess að undirfcúa sto nun verzlur.armanna- félaga á þeim stöðum, er skil- yrði virtust vera fyrir hendi, sem og vekja þau félög til iífs, sem fyrir k^nnu að vera. Til þessar- ar farar séu valdir hæfir og góðir menn, sem eigi hefðu annan er- índrekstur mcð höndum á þessu ferðalagi, hvorki fyrir sjálfa sig né aðra. Kostnað við slíka för áætlar nefndin 800—1000 krónur. *) Allar leturbreytingar gerðar af mér. Verzlunarpjónn. 3. tillaga: Að lokinni þessari ferð boði Verzlunarmannafélag Reykjavíkur til sameiginlegs fund- ar með fulltrúum frá öllum þeim verzlunarmannafélögum, sem á þeim tíma væru starfandi á land- inu, í þeim tilgangi að stofna á þessum fundi eitt allsherjarsam- band þessara félaga og semja lög og reglur fyrir það. Nefndin er sammála um að af- greiða þessar tillögur til stjórn- arinnar án tafar, en telur sig ekki þar með hafa gert endanlegar til- lögur í málinu. Brynjólfur Porsteinsson. Ásgeir Ásgei'-sson. Guðm. Guðjónsson.“ Fingraíörin eru auðsæ. Enginn af þessum þTemur nefndarmönn- um er verzlunarmaður. Einn er kaupmaöur, annar vinnur 1 Lands- bankanum við göð laun, og sá þriðji vinnur á skrifstofu vega- málastjóra. Peir smjatta á þessari marg- þvældu þvættituggu: „frjáls sam- keppni“ og „írelsi einstakíings- ins“. En mér hefir fundist, að oft og tíðum hafi frelsi okkar einstaklinga, sem seljum vinnu okkar við búðarborð kaupmanna, verið helzt um of skorið við negl- ur peirra. Þeir glamra með sam- vinnu og jafnaðarstefnu — og mála þetta hvort tveggja með dökkum litum. En ég get ekki komið því inn í mitt höfuð, að við verzlunarþjónar værum nokk- uð ónýtari eða verri þjónar í verzlunum, þó skipulag jaínaðar- og samvinnu-stefnu ríkti á verzl- unarsviðinu. En tilgangur þeirra er auðsær. 1 fyrsta lagi reyna þeir að slá á stjórnmálastrengi ver: lur.arþjóna til að fleyta sjálfir flotið af, en það er slæm beita; við bítum ekki svo glögt á agnið. Við skiljum. Það er „Merkúr", hagsmunasam- tök okkar verzlunarþjóna, sem þeir vilja kyrkja. — í öðru lagi ætla þeir að nota „Verzlunarmannafélag Reykjavík- ut“ til pólitískrar málýtni fyrir hagsmunaflokk vinnukaupenda, — íhaldsflokkinn. Sralck. TIl Nash. Hafnarfjarða^ fastar lerðir á hverjum klukkutíma. Til Vífilsstaða alla sunnudaga. Afgreiðsla i Reykjavík, Bifreiðastöð Eyrafjakka Lækjartorg 2, Sími 1216 (Hótel Hekla), í Hafnarfirði Einar Einars- son klæðskeri, slmi 75 (Austurgötu 4). Bifreiðasttórar: Eyjólfur Eyjólfsson og Magnús Magnússon. Ill® r3l L! kemur út á morgun illfliiÍiHÍli sunnuda2’ verðurborið *“lrJf "IlWrWWI” til kaupenda fyrir hád. Auglýsingar, sem eiga að koma í blaðið á morgun, þurfa að koma fyrir kl. 7 i kvöld, svo áð víst sé að pær komist að. Söludrengir komi kllOí f yrramálið. r Frá 12. þ. m. til 31. maí n. k. gefum við 25% afslátt af öllu veggfóðri i verzlun vorri. Allir afgangar £1 til 4 rúllur), sem eftir eru af eldri tegundum, verða seldár sérsfakle&a ódýrt. Notið tækifærið, ineðan nógn er ár að velja Sv. Jönsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Sími 420. Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. 11V* og 2Va. — Vifilsstöðum kl. 1V* og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Simi 784. Simi 784. Meykt Lamkalærl Matarbúðiu Laugavegi 42. Sími 812. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur alþingism. Jðnas iFisfláassöi erindi í Nýja Bíó er nefnist Breyttir iifnaðarlioBttlr. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1 30. Verzlunarmenn! Athugið það vel, að „Merkúr“ er ykkar fé- lag. Það er útvörður ykkar á launasviðinu. Látið ekki glamur- yrði pó.itúkrar íhaldskdku blinda svo augu ykkar, að þið berið vopn á sjálfa ykkur og ykkar eigin stétt. Verzlunarpjónn. Issay Mitnitzky er einn af þessum galdramönnum, sem yfirganga allar þjóðsögur. Leikur hans er ámátlugur seiður m Til Hafnarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka með Baick-bifreiðum frá Steindóri* Sjémannateppi \ á kr. 1,90, 2,90, 3,50 | o. s. frv. nýkomin. Branns - verzlnn. ■'? ~.............- f-i. einhvcrs konar frámura: á’.ar, sem fyrir langa löngu hefir yfirstigið hina starffræði egu erfiðieika, svo að list hans eða galdra ber ekki að skeggræða, nema ef vera skyldi á þeim grundvelli, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.