Helgarpósturinn - 25.07.1985, Síða 19

Helgarpósturinn - 25.07.1985, Síða 19
fréttum um vilja Alberts Guð- mundssonar fjármálaráðherra til þess að selja hlutabréf í Eimskip, Rafha og Flugleiðum á óviðráðan- legum kjörum, hefur ráðherranum enn einu sinni tekist að komast í fréttirnar nánast að tilefnislausu. En um leið hefur hann vakið athygli á öðru, sem er hermang íslenska rík- isins. Þannig er nefnilega, að Flug- leiðir greiddu á síðasta ári yfir 40 milljónir króna í lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli, og renna þessir peningar að mestu í ríkiskassann. Viðhald og snjómokstur á vetrum og annað í þeim dúr greiðir hins vegar bandaríski herinn. Það litla sem við greiðum eru laun nokkurra starfsmanna í flugturni. í þessu sam- bandi er bent á þá staðreynd, að ís- lendingar gætu í raun aldrei haldið uppi þessum alþjóðlega flugvelli á Miðnesheiði nema með aðstoð Bandaríkjamanna. Já, það eru ekki bara verktakarnir á Vellinum, sem maka krókinn á hermangi. . . inn af vinsælustu sólarstöðum Islendingar fær nú æ verra orð á sig vegna gífurlegrar aukningar af- brota, einkum í grennd við Torre- molinos á Costa del Sol og raunar víðar á þessari miklu strandlengju. í enskum blöðum er ekkert verið að skafa utan af hlutunum, þegar sagt er frá afbrotum á Costa del Sol, og er nú yfirleitt vikið að þessari Spánar- strönd sem Costa del Terror... Ei lyrir nokkrum dögum kom til Reykjavíkur sovéskt skemmtiferða- skip, sem í sjálfu sér er ekki í frásög- ur færandi. En með í þessari ferð var nokkuð forvitnilegur náungi, sem kom svolítið við sögu þessarar þjóð- ar á síðasta áratug. Maðurinn heitir Karl Schiitz, vestur-þýski spæjar- FREE STYLE FORMSKl M LOREAL PAfílS „rrr'r, , . y , v • Já ~ n9Ía lagningarskúmið SKUM i hánð? frá LORÉAC og hárgreiðslan verður leikur einn. inn sem Ólafur Jóhannesson, þá- verandi dómsmálaráðherra, pant- aði fyrir tilstilli Péturs Eggerz sendiherra til þess að leysa Geir- finnsmálið. Sagan segir, að hann hafi nú leyst fátt en þjösnast því meira. Og núna er hans sérstaklega minnst fyrir hæfileika sína við að út- búa reikninga og hafa þá háa. Þegar hann var hér, bjó hann í svítunni á Hótel Sögu en skaust alloft heim til Þýskalands, sýndi fram á allveru- lega risnu og mun að skilnaði hafa skilið eftir sig svo svimandi háan reikning fyrir störf sín, að dóms- málaráðuneytið hefur ekki enn þann dag í dag viljað gefa upp hvað var í raun lagt út fyrir Schútz, Þjátt fyr- ir spurningar þar að lútandi. í þýsku blaði lýsti hann því yfir, að hann hefði „bjargað íslensku ríkisstjórn- inni" og hafi hann talið sig hafa gert það, þá er e.t.v. auðveldara að skilja reikningana háu. .. RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND 22>?8x34 kr. 125 stk. KANTSTEIIVIM 50x20x5 kr. 65 stk. HELLUR 40x40 kr. 412 m2 20x40 kr. 437 m2 20x20 kr. 462 m2 BROTSTEINN Kr. 1.066 m2 SEXKANTA HELLUR kr. 448 m2 ÍTl BYGGlNBAVðRURl BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 STÓRHÖFÐA sími 671100 l-STEINN kr. 510 m2 ARLEG HANDBOK HUSBYGGJENDA ER KOMIN ÚT í FJÓRÐA SINN STÆRRI, OG EFNISMEIRI EN NOKKRU SINNI Fcest nú í bókaverslunum um land allt HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.