Alþýðublaðið - 20.03.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1920, Blaðsíða 3
ÁLÞÝÐtJBLAÐIÐ húsagerð í bænum, á þann ein- íalda hátt, sem þeir heíðu getað það. Það er með því að útvega mönnum ódýr byggingarefni, haf- andi þó öll tæki til þess, bæði á sjó og landi. Þeir hefðu líka getað hrundið sjúkrahúsbyggingu af stað, eða syo mikið er víst, að hefðu þeir samþykt að bærinn keypti og gerði úi 2—3 togara, þá væri slíkt fyrirtæki búið að gefa bæn- um sjúkrahús. En þeir hugsa bara um sjálfa sig, eins og eg sagði. Eða hvað segir þú um það, að láta halta og vanaða menn berja klaka og grjót uppi í holti um hávetur í grimdarfrosti, en láta bæinn kaupa gangstéttaplötur og frárenslisrör af pípuverksmiðjunni. Eins og það væri ekki nær og borgaði sig betur, að bærinn lóti þá menn, sem ilt eiga með að vinna úti, steypa það, sem bærinn þarf. Það mundi betur borga sig“. Hér stanzaði Gvendur, svo að eg notaði tækifærið til að spyrja hann um Jón, og sagði hann mér að hann ætti heima við Fálka- götu. Þangað væri svo sem hálf- tíma gangur, og með því að' dag- ur var að kveldi kominn, frestaði eg för minni þangað, og fórum við Gvendur að blaða í bæjar- skránni. Eg ætlaði að sjá hve mörg fé- lög hefðu fæðst eða dáið, frá því eg athugaði Bæjarskrána frá 1918. En eg fann þá enga félagaskrá, og yfir höfuð ekkert það, er leið- arvísir mætti verða fáfróðum ferða- manni. Eg spurði því Gvend, hvort þetta væri eitt gróðafyrirtæki. „Svo virðist það“, sagði Gvendur, „til þessa hefir nú bæjarsjóður veitt fé til útgáfunnar, en nær væri að bærinn gæfi út skrána sjálfur, og gerði það af viti“. Gvendur lofaði mér að liggja á gólfinu um nóttina, en eg sofnaði seint. Eg var að hugsa um það, sem Gvendur jafnaðarmaður sagði, og fanst mikið til í því. Og svo er víst að bærinn væri ekki í meiri óreiðu, þótt þeir jafnaðar- mennirnir stjórnuðu honum. Að minsta kosti mundi fólkinu líða betur. Það fyrsta, sem eg spurði Gvend að um morguninn, var það, því Þeir væru ekki í meiri hluta. Þá Þótti mér nú Gvendur taka upp í sig, fólkið væri svona bandvitlaust, Það elti bara höfðingjana og pen- Kaupfélag-i Reykvíking-a, Laugaveg 32 A. Sfmi 728. Ungbarnaklæönaöir, ixpph.lri.tstreyju.r, íermingarkjólaeíni, sillri, iiauel o. m. fl. Ymislegt saumað. Kristín Jónsdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir. SUólavöröustíg 4. B. Frá DiststlðrDimi. Perö austanpósts er frestaö, en aörir póstar fara á áætlunardegi. í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu verða fluttar allskonar póstsendiDgar en á aðra staði er eigi hægt að flytja krossbandsendingar né böggla. verður selt á hafnarbakkanum í dag og næstu daga. Helgi Zoéga & Go. Til sölu tveir yfirfrakkar og ein regnkápa mjög ódýrt. Til sýnis á afgr Alþbl. ingalyktina. Og svo skyldi það kóróna skömmina með því að kjósa Knút aítur fyrir borgarstjórá, svo það geti verið vatnslaust og húsnæðislaust og allslaust, og lof- að Knúti að halda áfram að láta bæinn verzla við sig. Mér fanst nú fjandi mikið vit í því, sem Gvendur sagði, og hefi því hripað þetta upp, Alþýðu- blaðinu til birtingar, því Gvendur vildi láta mig kaupa það, lesa það og skrifa í það, bara ekki með- mæli með Knúti. Gesiur. hefir nú fengið stórar birgðir af hinu alþekta Carlsbergs öli Porter 09 Pilsner. Br. Br. 8 kr. bitinn í verzl. Skógafoss A.Öa,lstraBti 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.