Alþýðublaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALÍiÝÐUBLAÐIÐ Dúkkur irá 0,25—25,00, Bílar 0,50—4,25, Skip 0,35—12,00, Smíðatól 0,75—5,50. Hestar — Kubbar — Dýr ýmisk. — Munnhörpur — Mynda- bækur — Hnífapör — Bollapör — Diskar — Könnur og alls konar leikföng ódýrast hjá K.EínarsslBjorns! Maaaka@træti 11. Nfkomíð. Nýjasti móður af kjóla- og kraga-blómum. Kjólaspennur. Hárspennur, um 60 tegundir. Hárgreiður. Vasagreiður. Filabeinskambar frá 75 aurum. Vasa-naglasett. Eyrnalokkar.', Blússu- óg hatta-nálar. Sportsnet á 1 kr. Sundhettur fyrir börn og fuilorðna. Myndarammar og m. fl. Komlð og skoðið; Það feostar ekki neltt Virðingarfylst. Hárgreiðslustof an Laugavegi 12. Sírrii 895. _______________í________I___________ Páskaskófatnáður íyíir fölk á ölliim aldrl. FJOlbreytt dírval. Lágt Kvlar ííörar með fiverju skipi. Leifar af ýmsuffl eldri íegundum seidar með gjafverði. Hvannberosbrjeður Nýtt, íslénzkt smjör ofan úr Borgarfirði. Akra- Sjómenn! Varkamem! Olíustakkar 6 teg. Olíwkápur síðar margar teg. Olíukápur stuttar margar teg. Olíubuxur margar teg. Sjóhattar margar teg. Ermar. Trawlbuxur margar teg. Trawldoppur margar teg. Strigaskyrtur margar teg. Peysuí biáar margar teg. Færeyskar peysur. • Teppi margar teg. Madressur. Sjósokkar margar teg. Gummistígvél margar teg. Tréskóstígvél margar teg. do. loðin margar teg. Klossar margar teg. Skinnvetlingar. Strigavetlingar. Sjóvetlingar. Leðuraxlabönd. Nankinsföt margar teg. Khakiskyrtur. Nærföt margar teg. Vasaklútar o. m.m. fl. Eins og að undanförnu höfum við langstærst og fjölbreyttast úrval af öllum þessum vörum, og verðið er hvergi lægra. Veiðarfæraverzlunin „Geysir“ pgr Best að assaflýsa I Alfiýðnblaðinu. nesskartöfiur, ný íslenzk Egg, Strausykur á 75 aura kg. og með hverjum 7 KrÓM kaupum fyigir Vr kg. Hushoidmngs-súkkuiaði mánudag, þriðjudao og miðvikudag. Verzlun Theédérs N. Sifgairgeirss. Nonimgotu 5. Sími 951. En uppi í háa húsinu freýddu vínin, og danzinn dunaði í kring um gullkálfinn. „En ríki maðurinn dó einnig og var grafinn, og h;ann hóf upp augu sín í helju, par sem hann var í kvölum.“ • R. J. Rússneska iðnfélagshreyfingin. I Osló hefir um stund dvalist Jaglom, fulltrúi rússneska iðnfé- iagasambandsins, og hefir hann m. a. látið blaði norskra sameign- arsínna eftir farandi ummaeíi í fé: i Framþróun rússnesku iðnfélaga- samtakann'a verður að athugast í satnbandi vjð framjrróun hins jafnaðarsteínulega iðnaðar. brátt fyrir marga erfiðleika hefir starf- semi iðngreinasamtakanna síðustu ár verið rekin með hinni mestu hagsýni fyrir umbætur jafnaðar- stefnunnar. Samanborið við árið 1924 25 hefir ,brúttó‘-framlei&sja stóriðjunnar aukist árið, sem Jeið, um 63°,i> og um 39,3" n samanborið við árið 1925-26. Tala jteirra verkamanna, er vinna við þjóð- nýttan iðnað, hefir á tveimur hin- um síðustu árum aukist um 50,5%. Framleiðsia jrjóðnýtts iön- aðar er 75%; af allri vörufram- leiðslu auk framleiðslu jress i&n- aðar, sem rekinn er á samvinnu- grumlvelli. Á síðustu tímum hefir nýjum fyrirtækjum innan iðnað- arins fjölgað mjög. 1. okt. 1924 voru mhðlimir iðnskipulagsins 6 430500 að tölu, en 1. júlí 1926 9 278 400. Hvað verkalaun við iðn- aðinn snertir; má geta ]>ess, að frá 1. okt. 1924 þangað til í sept. 1926 hafa hin gildandi laun hækkað að meðaltali um 25,6%. Fjárhagslegt ástand iðnsambandsins sést á eftir farandi staðreyndum: Handbært fé 14 361 068 rúblur (1 rúbla er hér um bil 2 krónur "danskar), menn- ingarsjóður 7 317 388 rbl., atvinnu- leysissjóður 1260 489 rbl., hress- ingarhælasjóður 1 792 087 rbl., verkfallasjóður 1 260 489 rbl. Til hinnar öflugu menningar- starfsemi sinnar notaði iðnfélaga- sambandið árið 1925 urn 30 millj. rúblna. Af þeirri upphæð fóru um 19 millj. rbi. í „klúbb“-starfsemi, 3 millj. í bækur og bókmentastarf- semi og um 1 millj. í I)að að kenna ólæsu fólki að lesa. En eitt viljum vér gera öllum verkamönnunv Vestur-Evrópu skiljanlegt: Þrátt fyrir hina miklu erfiðleika miðar verkalýðsstétt Rússlands áfram með hverju ári, sem líður, og eflir veraldiega að- stöðu sína eg styrkir framsókn jafnaðarsíefnunnar. Reynsfan og sá árangur, sem náðst hefir á Rússlandi, er eitthvert hið bezta svar, sem hægt er að gefa bæði þeim, er efast um- alj)jóðlegar um- bætur, og svo hrakspámönnunum, sem reyna að kaldhamra því inn í höfuð verkamannanna, að verka- lýðurinn sé enn eigi því vaxinn að stjórna ríki. , Fyrirspúrn til h.i. „Útvarps“. Samkvæmt vfðtali við marga útvarpsnotendur og hr. Ottó B. Arnar, veit ég, að það er ein- dregin ósk mjög margra, að varp- að verði út predikunum Haralds prófessors Nielssonar frá fríkirkj- unni. Þar sem þrem guðsjijón- ustum er varpað út flesta sunnu- daga, virðist mér, að tíma út- varpsins væri ekki illa varið með því að senda út guðsþjónustur Har. próf. annan hvorn sunnudag. Það mun margra skoðun, að Har. Níelsson sér einn af mestu and- leg,um fræðurum okkar í presta- stétt. Ég beini því j)eirri fyrirspurn til háttvirtrar stjórnar h. f. „út- varps“, hvort hún vilji ekki verða við jressári ósk útvSrpsnotenda sem allra fyrst. Geti hún ekki orðið við Jressari ósk, þá að greina okkur ástæð- una gegn um útvarpið. Útvarpsnotandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.