Helgarpósturinn - 12.06.1986, Page 1

Helgarpósturinn - 12.06.1986, Page 1
Fimmtudagurinn 12. júní 1986 — 24. tbl. 8. árg. Verð kr. 70. Sími 681511 STEINGRIMUR HERMANNSSON OG ÞORSTEINN PÁLSSON HAFA RÆTT STÖÐU ALBERTS GUÐMUNDSSONAR í RÍKIS- STJÓRNINNI VEGNA HAFSKIPSMÁLSINS. HÁVÆRAR KRÖFUR UM AÐ... HELGARPOSTUftlNN MENNINGARVÖLD HRAFNS GUNNLAUGSSONAR SIGFUS JONSSON VERÐANDI BÆJAR- STJÓRI Á AKUREYRI i HP-VIÐTAU BULLANDIÓLGA HJÁ ALLABÖLLUM SVAVAR ÞJÖÐVIUARITSTJÓRI FLUGUMFERÐARSTJÓRAMÁLIÐ PERSÓNULEGT STRÍÐ OG SKÍTKAST? HELGARPÓSTURINN BIÐUR LESEND- UR SÍNA VELVIRÐINGAR Á TÖFUM Á ÚTGÁFU BLAÐSINS AÐ ÞESSU SINNI, EN ÞÆR STÖFUÐU AF PAPPÍRSKORTI I' LANDINU. ALBERT GUÐMUNDSSON: ÉG MUN EKKI SEGJA AF MÉR. SEGIR ALLAR GREIÐSLUR TIL SÍN FRÁ HAFSKIP EÐLILEGAR. PAN-ÆVINTÝRIÐ VIRÐIST HAFA TEKIÐ NÝJA STEFNU: SKIPULAGT VÆNDI SPRENGISANDUR Spurningakeppnin hálfnuö. 705 uinningar eftir. Búið er að draga um 605 vinninga í 5 umferðum. Aldrei of seint að taka þátt í keppninni. þarf er: að klippa út spurningaseðilinn að svara spurningunum á seðlinum að skila seðlinum á Sprengisand á horni Bástaðavegar og Reykjanesbrautar í síðasta lagi á miðvikudagskvöld. "T Frímiði ókeypis Ef þú kaupir einn , hamborgara (venjulegan) færðu annan frítt gegn afhendingu þessa miða. I Gildir til og með 18. júní 1986 I______________________________

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.