Helgarpósturinn - 12.06.1986, Blaðsíða 11
M
■ ú um nokkurra vikna skeið
hafa fagfélög arkitekta og mynd-
listarmanna staðið fyrir fundaröð
þar sem rætt hefur verið um bætt
samstarf þessara aðila um listskreyt-
ingar. Oftast nær hefur sá háttur
verið á þessu samstarfi að arkitektar
hafa úthlutað listamönnum rými í
verkum sínum eftir á, sem hefur þar
af leiðandi sett þeim síðarnefndu
skorður. Á þessum fundum hefur
hinsvegar verið rætt um það að
listamenn vinni jafnvel með arki-
tektunum allt frá fyrsta drætti í
teikningum þeirra. Helstu hvata-
menn að þessum fundum hafa verið
Jes Einar Þorsteinsson arkitekt
og Rúna (Sigrún Guðjónsdóttir)
myndlistarkona. Á einum þessara
funda, sem haldinn var í Ásmund-
arsal fyrir örfáum dögum, bar það
helst til tíðinda að Hannes Kr.
Davíðsson arkitekt (m.a. Kjarvals-
staða) stóð upp og mótmælti þess-
um hugsanlega samstarfsmögu-
leika harðlega og kvaðst engan veg-
inn geta hugsað sér að þessir aðilar
gætu unnið saman svo sómi væri að.
Hannes mun hafa líkt þessum sam-
starfsmöguleika við „nýtt Palestínu-
vandamál" þar sem andstæðar fylk-
ingar ættu nauðugar í stríði hvor við
aðra. Og þar höfðu menn það...
ER BÍLLINN
ILAGI
Original japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
SUMARTILBŒ) FLUGLEIÐA
FUJG, BÍLL OG WALCHSEE
Kr.17280-
Dæmi um verð og möguleika:
2 fullorðnir og 2 börn, 2—11 ára, í 2 vikur. Flug báðar leiðir
um Luxemborg, bílaleigubíll í B flokki allan tímann og íbúð á
íbúðahótelinu llgerhof, aðeins 17.280 kr. per mann. Verð
á aukaviku með öllu; 4.579 kr. per mann. Verð miðað við
verðtímabilið 3—17. júlí.
. . . Og það eru fleiri möguleikar
Við bjóðum einnig sumarhús í sumarleyfisparadís Biersdorf
og í Zell Am See.
Takmarkaður sætafjöldi og brottfarardagar.
Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða,
umboðsmenn og ferðaskrifstofur.
EIGA SÉR ENGIN LANDAMÆRI.
FLUGLEIDIR
Upplýsingasími: 25100
ÞAKMALNING SEM ENDIST
málning
HELGARPÓSTURINN 11