Helgarpósturinn - 12.06.1986, Blaðsíða 20
A
öllum líkindum færir
Asta Ragnheiður Jóhannesdótt-
ir sig yfir á gömlu rásina núna í
upphafi sumardagskrárinnar, en
hún hefur verið með vinsæla þætti
á Rás 2 um nokkurra missera skeið.
Asta Ragnheiður tekur við umsjón
þáttarins „Á hringveginum" sem
Stefán Jökulsson stjórnaði í fyrra
við mikla hlustun landsmanna, en
þá fór hann umhverfis landið og út-
varpaði efni sem tengdist amstri
dagsins á hverjum stað. . .
ER BÍLLINN
Á GÓÐU VERÐI -
KÚPLINGSDISKAR OG PRESSUR
Original japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
GEGN
STEYPU
SKEMMDUM
STEINVARI 2000_
hefur þá einstöku eiginleika aö
vera þétt gegn vatni i fljótandi
ástandi, en hleypa raka i
loftkenndu ástandi auöveldlega í
gegnum sig, tvöfalt betur en
hefðbundin þlastmálning.
Viljir þú verja hús þitt skemmdum
skaltu mála meö
STEINVARA 2000.
ÓSA/SÍA
u
r kraargeiranum er það
meðal annars að frétta að Fógetinn
hefur skipt um eigendur. Bræðurnir
Ásgeir og EHas Halldórssynir,
ásamt Jóni Erlendssyni, hafa selt
fyrirtækið til hjónanna Einars
Oskarssonar og Önnu Peggyar
Friðriksdóttur sem hafa rekið
Sælkerann að undanförnu og
hyggjast gera það áfram, eftir þvi
sem heimildir blaðsins segja. . .
eitingahúsið í Fischersundi,
sem kennt er við hann Duus, hefur
einnig skipt um eigendur, en þó að-
eins að hálfu. Jóhann JökuII Jó-
hannesson, ungur matreiðslu-
maður, hefur keypt helming fyrir-
tækisins af hjónunum Þóri Jóns-
syni í Ford og Láru Lárusdóttur.
Þorsteinn Gunnarsson fram-
reiðslumaður heldur sínum hlut
áfram. . .
l bígerð mun vera aðbúatilnýja
„túristaattraksjón", fyrirbæri sem á
að laða ferðamenn að. Þessi verður
að Draghálsi, helgireit ásatrúar-
manna. Hugmyndin er sú, að þarna
verði reist sexstrent hof sem Hauk-
ur Halldórsson, ásatrúarmaður og
listmálari, hefur teiknað og verða á
húsinu einar sex turnspírur og alls
kyns útflúr og merkilegheit. Þeir
Haukur og Sveinbjörn Beinteins-
son allsherjargoði hafa fullan hug á
að hefjast handa strax í sumar, en
ekki er enn búið að ganga frá fjár-
mögnunarmálunum. Annars má
rekja hugmyndina til athugasemda,
sem erlendir sjónvarpsmenn hafa
gert við myndatökur á Draghálsi,
sem allar hafa hnigið í þá átt, að höf-
uðaðsetur ásatrúarmanna mætti
gera að spennandi fyrirbæri fyrir
ferðamenn. Nú þegar hefur ABC-
sjónvarpsstöðin i Bandaríkjunum
gert þátt um ásatrúarmenn á ís-
landi, einnig Finnar og í bígerð er
að franska sjónvarpið komi í heim-
sókn og einnig það norður-
þýska . . .
U
I eyrst hefur að Dave
Brubeck hafi verið heldur þreytu-
legur er sjónvarpsmenn hittu hann
um hádegisbilið á laugardaginn.
Hafði hann ásamt konu sinni fengið
herbergi á annarri hæð á Hótel
Borg og sneru gluggarnir að Aust-
urvelli. Gleðskapur mikill var í bæn-
um og höfðu hjónin aldrei upplifað
annað eins og íslensku víkingana og
kom ekki blundur á brá alla nóttina.
•Er hljómsveitin kom um morguninn
eftir langt 'og strangt flug frá Los
Angeles var engin herbergi að hafa
fyrir þá á Borginni og þeim komið í
gistingu hjá konu úti í bæ. Brubeck
hjónin fluttu hið snarasta á Hótel
Loftleiðir. ..
u
mboðsmaður Brubecks
hafði á orði að kvartettinn hefði
aldrei komið til íslands hefðu þeir
vitað að þeir ættu að leika á veit-
ingahúsi, enda hljómar samningur-
inn upp á tónleikasal. Aftur á móti
rann upp fyrir honum Ijós þegar
hann rakst á leirmuni er tengdu
Broadway og Borgina. . .
A
barust 76 tillögur að ton-
listarhúsi í þeirri arkitektasam-
keppni sem Samtök um byggingu
tónlistarhúss efndu til. Ein var val-
in, tvær aðrar verðlaunaðar og
fjölda hrósað fyrir það að dóm-
nefndin hafði séð ástæðu til að at-
huga þær næsta náið. Ein af athygl-
*
Lada Samara er meðalstór,
3ja dyra rúmgóður og bjartur
bíll. Hann er framdrifinn,
með tannstangarstýri,
m júkri og iangri fjö ðrun og
það er sérstaklega hátt undir
hann. Sem sagt sniðinn fyrir
\ ísienskar aðstæður.
Lada Samara hefur 1300 cm3,
4ra strokka, spræka og spar-
neytna vél, sem hönnuð er
af einum virtasta bílafram-
leiðanda Evrópu. Bensín-
eyðsla er innan við 61 á hundr-
aðið í langkeyrslu,
bragðstími frá 0-1
er þó aðeins 14,5
Lada Samara er l
mjög rúmgóður m
heildarstærð. Aftui
leggja fram og m\
gott flutningsrými.
eru vel stórar svo
gangur er mjög þí
Það er leitun að s
aribíl. Sérstökbu
í öllu farþegarýmir
sérstyrktir og samí
20 HELGARPÓSTURINN