Helgarpósturinn - 12.06.1986, Qupperneq 21
isverðari tillögum sýningarinnar
náði þó ekki svo langt. Það var til-
laga þeirra Finns Björgvinssonar
og Hilmars Þórs Björnssonar um
að breyta Háskólabíói í tónlistar-
hús. Salarkynnin þar eru ekki frá-
brugðin því sem lýst var eftir í for-
skrift og helstu breytingar felast í
nýrri klæðningu og byggingu hlið-
arbygginga við bíóið. Ut frá þeirri
staðreynd að líkast til verður það
ríkið sem byggir tónlsitarhúsið má
ætla þessa hugmynd fýsilega. Ríkið
á nefnilega Háskólann og Háskól-
inn á Háskólabíó en hefur ekkert
við það að gera. Hugmynd um að
selja Háskólabíó er gömul meðal
ráðamanna HÍ, enda erfitt að reka
bíó í dag án lítilla hliðarsala. Þessi
stóri salur Háskólabíós nýtist einnig
mjög illa til kennslu eða fyrirlestra.
Allir kannast svo við pólitískar sam-
komur í húsinu þar sem andstæð-
ingar geta hampað fámenni því eng-
um tekst að fylla svo stóran sal. Það
er ágiskun, en ekki ósennileg, að
hugmyndir um sölu á Háskólabíói
hafi lognast út af vegna þess að eng-
inn vill eiga gripinn. Þarna er því
kominn sá salur í eigu ríkisins sem
hentað gæti tónlistarmönnum og
svæðið í kring einkar heppilegt til
viðbygginga við húsið. Næg bíla-
stæði eru á lóð Háskólans framan
við Verk og raun. Hvað viljiði hafa
það betra...
l llgjarnar tungur herma svo að
helstu rök tónlistarmanna fyrir því
að fara ekki inn í Háskólabíó séu
þau að því fylgi harla lítil hátíðar-
stemmning og auk þess sé svo fjári
gaman að byggja . . .
v
æringar hafa aukist a stjorn-
arheimilinu og vandlætingartónn-
inn orðið æ hjartnæmari. Nú glymja
hurðaskellir út af því að Halldór
Asgrímsson sjávarútvegsráðherra
tilnefndi Björgvin landsbanka-
stjóra Vilmundarson sem formann
Fiskveiðasjóðs þegar sjálfstæðis-
menn voru búnir að sérpanta Geir
Hallgrímsson í það starf. þetta var
auðvitað hefnd framsóknarmanna
fyrir tilnefningu Alberts Guð-
mundssonar á röngum frammara
um daginn. Þvílíkar eru geðsveifl-
urnar út af þessu að rætt er um
stjórnarslit og kosningar í haust. Ef
til vill eru úrslitin nær en margur
hyggur. Á morgun, föstudag, verður
haldinn framhaldsaðalfundur Þró-
unarfélagsins. Aðalfundi var frest-
að fyrir nokkru vegna deilna um
skipan manna í stjórnina og hlut-
verk ríkisvaldsins í félaginu. Eftir
því sem Helgarpósturinn heyrir er
alls ekki búið að ganga frá þessum
deilum og allt eins líklegt að allt
springi í loft upp. Mjög er einblínt á
erfitt hlutverk Þorsteins Páls-
sonar í þessu máli og segja fróðir að
á föstudag geti framtíð hans ráðist
mjög skyndilega. . .
en við-
00 km hraða
sek.
imannaog
liðað við
rsætið má
'nda þannig
Hurðirnar
allur um-
egilegur.
terkbyggd-
rðargrinder
U sílsareru
leraðsegja
um aðra burðarhluti. Lada
Samara hentar jafn vel á mal-
bikuðum brautum Vestur Evrópu,
sem á hjara norðurslóða.
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf
Suðurlandsbraut 14 Sími 38600 - 31236
2:0 fyrirAsk.
2 nýir, lostætir réttir með undraljúffengu
mexíkönsku kryddi.
MEXÍKÓ hamborgari
Bragðið er ferskt og nautakjötið safaríkt.
Bragðbœtt með Mexican Relish.
Auk þess Iceberg salat og tómatsneiðar.
Með frönskum kartöflum
og sem ostborgari, efvill. Hreint lostœti.
MEXÍKÓ kjúklingur
Kryddaður með Mexican Relish
og steiktur í grillofni.
Framreittmeð frönskum kartöflum ogsalati
dagsins, efvill. Ótrúlega gott.
fiSKUR
Suðurlandsbraut 14 Sími: 6813 44
HELGARPÖSTURINN 21