Helgarpósturinn - 12.06.1986, Blaðsíða 29
Lögreglustjóraembœttið:
EKKERT
EFTIRLIT
Sýningarnar kann-
aöar í upphafi en
engar vísbendingar
um vœndi
Þegar Helgarpósturinn leitaöi
upplýsinga hjá lögreglustjóra-
embœttinu í Reykjavík um eftirlit
eda rannsókn á mögulegu vœndi í
tengslum við Pan-hópinn og veit-
ingastaðinn Uppi og niðri var okkur
tjáð að í upphafi hefði verið fylgst
með starfsemi þessari og skýrslur
gerðar.
„Ég veit ekki til þess að nokkuð
slíkt eftirlit sé í gangi þessa dagana,"
sagði Gísli Björnsson lögreglufull-
trúi í samtali við HP.
„Það var fylgst með þessu í upp-
hafi, en það var á vegum Arngríms
ísbergs, fulltrúa lögreglustjóra. Það
voru gerðar skýrslur og ég veit ekki
til þess að nokkuð refsivert hafi
komið fram. Það voru allir þarna í
fötum.“
Arngrímur ísberg var veikur þeg-
ar samtalið fór fram og náðist því
ekki í hann sjálfan. Gísli sagði á hinn
bóginn að ekki hefðu komið fram
neinar ákveðnar vísbendingar um
að vændi væri stundað, það hefði þá
verið kannað.
ER BÍLLINN
(LAGI
Origínal japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
UTANHÚS
MÁLNING
SEM
DUGAR
VEL
KÓPAL-DÝRÓTEX
hleyptir raka auðveldlega í
gegnum sig.
Mjög gott verörunar- og lútarþol
og rakagegnstreymi.
KÓPAL-DÝRÓTEX dugar vel:
HVÍTT **««*
OSAfilA
Safaríkt og meyrt
A
ð grilla úti á góðri stund
er orðinn ómissandi hluti af
íslenskri sumarsœlu.
Kjöt afíslensku fjallalambi
er jafn ómissandi hluti afgrill-
máltíð enda hœfir það bœði
umhverfinu og matseldinni
- meyrt, safaríkt og svo þetta
sérstaka bragð sem aðeins
íslensktfjallalamb hefur eftir
að hafa nærst á ómenguðum
villigróðri liðlangt sumarið.
K.
jöt affjallalambi er
auðvelt að geymafrosið (ódýr-
ast keypt í heilum og hálfum
skrokkum) og hægt að nýta
nánast allan skrokkinn í grill-
mat-læri, lundir, hrygg, hvers
konarsneiðar nú eða skrokkinn
í heilu lagi, t. d. þegar um hópa
eraðræða.
Meðlæti með grilluðu kjöti af
íslenskufjallalambi ætti að vera
einfalt og látlaust. Glóðaðar
kartöflur eruvinsælar, einnig
kartöflusalat, glóðaðir tómatar,
ananas, epli, bananar, grœn-
meti og kryddsmjör.
Það er lítið mál að matreiða vei heppnaða grillmáltíð
þegar kjötið af íslenska fjallalambinu er annars vegar.
Raunar er það bráðskemmtilegt!
Best er að þíða kjötið í ísskápnum 3-4 dögum
fyrir notkun til að tryggja að það bráðni í munni
veislugesta. Grilhneistarinn þarf líka
að stilla sig um að stinga í kjötið á grilÚmi, þó vissulega
sé það freistandi, því þá er hætt við
að safinn renni úr því. Það er iíka óhætt fyrir kappann
að spara sterka kryddið. Hér er það háfjallabragðið
sem gildir. Margir nota bara salt og pipar
en hvítlaukur, blóðberg (timian), rosmarin, milt
sinnep, mynta eða steinselja henta einnig vel
í mörgum tilvikum. Meistarinn sér svo um að
smjörpensla kjötið, (það er svo gott) og þegar hann
veifar kokkahúfunni er eins gott að vera snöggur
með diskinn. Islenska lambakjötið er nefiiilega
fljótt að hverfa jafnvel af stærstu grillum.
Þá er bara að grilla meira!
HELGARPÖSTURINN 29