Helgarpósturinn - 12.06.1986, Page 35

Helgarpósturinn - 12.06.1986, Page 35
HTH eldhvsinnréflingar með aðeins 20% útborgun og afganginn á allt að 12 mánuðum Dæmi: HTH 2400 Kr. 123.260,- við pöntun — 24.000,- við afhendingu — 24.000,- eftirst. 75.260,- sem greiðist á 12 mánuðum. Afborgun án vaxta á mánuði kr. 6.771.- Við erum einnig með í miklu úrvali: parket, innihurðir, eldhúsvaska og heimilistæki innréttingahúsið Háteigsvegi3 Verslun Slmi 27344 JOFURI NÝBÝLAVECI 2 . SÍMI 42600 <)!,<»</’ I Firestone S-211 radial hjólbarðarnir tryggja öryggi þitt og annarra FIRESTONE S-211 radial hjólbarðarnir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti sem tryggir öryggi þitt og fjölskyldu þinnar. Sérstæð lögun og mynstur gefa frábært grip og mýkt bæði á malarvegum og malbiki, sem veitir hámarks öryggi og þægindi í akstri, innanbæjar sem utan. FIRESTONE S-211 eru einu radial hjólbarðarnir sem eru sérhannaðir jafnt til aksturs á malarvegum og malbiki. Og þeir eru úr níðsterkri gúmmíblöndu sem endist og endist og endist... UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! OKKAR RUM ERU ODRUVISI HELGARPÓSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.