Helgarpósturinn - 12.06.1986, Page 40

Helgarpósturinn - 12.06.1986, Page 40
E þ að er viðar vesen ut af póli- tísku þrasi en á Þjóðviljanum. Að norðan heyrum við þær fréttir að á ritstjórn Dags sé rekin mjög hörð framsóknarstefna í mannahaldi og efnisvali. Þannig gerðist það fyrir kosningar að ungur blaðamaður á Degi, Yngvi Kjartansson, var lát- inn fara eftir að Hermann Svein- björnsson ritstjóri sá framboðslista Alþýðubandalagsins á Akureyri. Þar var téður Yngvi mjög ofarlega á lista. Niðurstaða Hermanns: Spark. Yngvi ku hafa staðið sig vel á blað- inu, en nú er reynt að læða því að fólki að hann hafi verið ómöguleg- ur. Það var Yngvi sem ritaði mjög ít- arlega grein um Sjallamálið og þótti Dagur sýna þor og sjálfstæði með því að taka á svo „viðkvæmu" inn- anbæjarmáli. í framhaldi af því mun Yngvi hafa tekið viðtal við einn af forsprökkum Akurs hf. og mun við- mælandinn ekki hafa vandað Degi og framsóknarmönnum kveðjurnar. Viðtalið var aldrei birt. Til viðbótar þessu má geta þess að Gísli Sigur- geirsson, sem var ritstjórnarfull- trúi á Degi en er nú fréttamaður út- varps, sagði upp á Degi vegna af- skipta framsóknarmanna af störfum sínum. Nýjasta nýtt er svo það að tveir starfsmenn Dags, Gylfi Krist- jánsson fréttastjóri og Guð- mundur Þorsteinsson prentari, lágu ekkert á því að í kosningunum hefðu þeir kosið krata. Sagan segir að framsóknarliðið í kringum Dag og framsóknarforystan í bænum hafi orðið bálill og viljað láta málið til sín taka . . . K B^^.nattspyrnukappinn Ásgeir Sigurvinnsson gerði á dögunum framhaldssamning við vestur-þýska fótboltaliðið Stuttgart til næstu fjögurra ára, en hann hefur sem kunnugt er leikið með því liði um árabil. Þessi samningur mun vera meðal þeirra tíu hæstu að krónutölu sem gerðir hafa verið á þessu ári. Til að átta sig á stærð hans má benda á nýlega svakasamninga frægra knattspyrnumanna að undanförnu upp á tvær til þrjár milljónir sterl- ingspunda, en það svarar til 120 til 180 milljóna íslenskra króna. Þetta er að sjálfsögðu fyrir utan umsamin mánaðarlaun. . . Fegrunarnefnd Reykjavíkur /a* V/S4 ÆT Laugalæk 2 — S: 686511 ÚRVALS MARINERAÐ LAMBAKJÖT Kryddaðar lærissneiðar 365 kr. kg. Kryddaðar grillkótilettur 310 kr. kg. Kryddaður framhryggur 365 kr. kg. Krydduð grillrif 120 kr. kg. Krydduð griíísteik læri 239 kr. kg. Lado læri úrbeinað 435 kr. kg. Lado frampartur úrbeinaður 365 kr. kg. SVÍNAKJÖT ÁLÁGA VERÐINU Ný svínalæri 245 kr. kg. Nýr svínabógur 247 kr. kg. Nýr svínahryggur 470 kr. kg. Nýjar svínakótilettur 490 kr. kg. Svínafillet (hnakki) 420 kr. kq. Svínarif 178 kr. kg. Svínaschnitzel 530 kr. kg. Svínagullasch 510 kr. kg. Svínalundir 666 kr. kg. Svínahnakki reyktur 455 kr. kg. Svínalæri úrbeinað 335 kr. kg. Svínabógur úrbeinaður Nautahakk 10 kg aðeins 250 kr. kg Nautagullasch 465 kr. kq. Nautabuff 550 kr. kg. Nautahnakkafillet 368 kr. kg. Nautabógsteik 275 kr. kg. Nautagrillsteik 275 kr. kg. N Nautainnanlæri 599 kr. kg. Nautaschnitzel 595 kr. kg. Nautahamborgari 100 gr. 27 kr. stk. Nautagrillpinni beint ó pönnuna ca. 50 kr. stk. 295 kr. ka. SvínakjötsgriÍlpinni aðeins 40 kr. stk. Grillmaturinn frá okkur er góður NAUTAKJÖT aðeins það besta U.N.I. aldrei neitt annað 40 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.