Helgarpósturinn - 03.07.1986, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 03.07.1986, Blaðsíða 17
Allar byggingavömr á einum stað. Hvar? Við Stórhöfða, rétt norðan við Vesturlandsveg, á móts við Grafarvog. Aðkoma? Þú ekur upp Ártúnshöfðann og beygir Höfðabakkann til vinstri. Áður en komið er að Gullinbrú, beygir þú til hægri og ert þar með kominn á Stórhöfðann. Einnig er hægt að aka áfram Vesturlandsveg og beygja til vinstri á móts við Vog. Þú villist ekki, allt er greinilega merkt. Hvaðfæst? Svarið er einfalt: Hér færðu allar byggingavörur. Alltfrá litlum nagla upp í heilu sumarhúsin. Smávörur, handverkfæri og rafmagnsverkfæri. Málning og lökk, fúavarnarefni og málningarverkfæri. Miðstöðvarofnar, rör og fittings úr plasti og jámi. Hreinlætistæki, blöndunartæki, og flísar. Einangrunarefni og milliveggjaefni. Vegg- og loftklæðningar, parkett og annað gólfefni. Innihurðir og uppsettar eldhúsinnréttingar. Gangstéttartiellurog hleðslusteinn. Hvar skyldi úrvalið vera meira? Komdu við í JL Byggingavörum, nýrri stórverslun við Stórhöfðann. BYGGINGAVORUR Stórhöfða, Sími 671100 HELGARPÓSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.