Helgarpósturinn - 03.07.1986, Síða 20

Helgarpósturinn - 03.07.1986, Síða 20
^^landsmót hestamanna, sem verður haldið á Rangárbökkum við Hellu nú um helgina, er langstærsta landsmótið til þessa. Og mun að- staða á svæðinu vera alveg sérstak- lega góð. Enda streyma að þessa dagana hestamenn allsstaðar úr heiminum. Við hér á HP fréttum t.d. af einum þýskum hestamanni sem vildi ekki missa af þessu gullna tæki- færi til að umgangast íslenska hestinn og keypti því miða á lands- mótið í október í fyrra. Sú tímasetn- ing dugði þó ekki til að fá inni í smá- hýsunum sem risin eru á Rangár- bökkum, því það var uppselt í þau tveimur árum fyrir landsmótið, segi og skrifa tveimur árum! Eins mun allt hótelrými á Hvolsvelli, Hellu, Selfossi og í Hveragerði vera yfir- fullt, því á landsmótið er reiknað með allt að 2000 erlendum gestum. Og í heild er reiknað með að um 10—15.000 manns komi á landsmót- ið ásamt yfir 3.000 hrossum, þar af um 600 keppnishrossum. En hótel- rýmið á svæðinu dugir ekki til þann- ig að fjölmargir Hellubúar hafa gengið úr rúmum og dveljast í bíl- skúrum sínum eða hjá ættingjum keppnisdagana. Það getur vel borg- að sig því heyrst hefur að leigan á einbýlishúsi á Hellu mótsdagana fimm sé allt frá 11.000,-krónum uppí yfir 30.000,- krónur.. . *L............... langan undirbúning fyrir Lands- mót hestamanna má geta þess að síðastliðin þrjú til fjögur ár hafa menn verið að rækta upp sandana í kringum mótssvæðið. Hefði það ekki verið gert hefði ekki verið hægt að koma öllum þessum gífur- lega fjölda hesta á beit, eitthvað verða yfir 3.000 hestar að hafa að bíta... Alfa Romeo 33QV. Vél 105 DIN Hö. O-IOO km. 9,5 sek. Hámarkshraði 190 km/klst. DRAUMUR Okkar At t ra Nú getum viö loksins boöið þér upp á allar geröir Alfa Romeo Alfa 33 á ótrúlegu veröi: Alfa 33 SL_______________kr. 409.200.- Alfa 33 QV_______________kr. 504.400.- Alfa 33 4x4. kr. 514.500.- Innifaliö í veröi er m.a.: Rafdrifnar rúður, miðstýröar huröalæsingar (nema í Alfa 33 SL), veltistýri, litaö gler, fjarstilltir úti- speglar, upphituö framsæti, hreinsibún- aöur á framljósum, bílbelti í fram- og aftur- sætum, 5 gíra gírkassi, „digital" klukka, snúningshraöamælir, niöurfellanlegt aftur- sæti (tvískipt), læst bensínlok, þurrka og sprauta á afturrúðu (nema í Alfa 33 SL),og margt fleira. JOFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 GIRNI OG HJÓL ALLT TIL VEIÐA KYNNINGARAFSLÁTTUR AF ■npepH 20 HELGARPÓSTURINN Þóra Dal, auglýslngastofa

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.