Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.07.1986, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 03.07.1986, Qupperneq 21
-f aðild að félaginu. En hvað svo sem kann að koma út úr þeim viðræðum þá hefur Skiptaráðandinn í Hafn- arfirði full umráð yfir eignum fé- lagsins sem reyndar eru ekki annað en landskiki og hús úti í Hvassa- hrauni. Ef stjórnendur Stálfélagsins semja við erlenda aðíla munu þeir annað hvort kaupa eignir þrotabús- ins eða bara gleyma þeim og stofna nýtt hlutafélag um stálframleiðslu úr brotajárni. En skiptaráðandinn á töluvert af peningum inni hjá þess- um mönnum því honum er heimilt að innheimta hlutafjárloforð sem þeir hafa skrifað upp á. En þessu ævintýri er síður en svo lokið, þó svo margir hafi óskað félaginu alls hins versta og vilji meina að verk- fræðingaklíkan hafi allt frá upphafi stefnt að því að gera út á ríkið.. . «v PIZZAHÚSIf Eina ekta pizzahúsið — ávallt í leiðinni Njótið þægilegra veitinga í þægilegu umhverfi Einnig skyndiþjónusta — takið með ykkur pizzu heim Þ að er nú orðið ljóst að skell- urinn af markaðsævintýri Víðis í Bandaríkjunum nemur ekki lægri upphæð en J.O milljónum. Það var Fjárfestingarfélagið og Vogun sem á sínum tíma þóttust sjá gríðar- lega sölumöguleika í húsgögnum frá íslandi á Bandaríkjamarkaði og yfirtóku Irésmiðjuna Víði til að anna tilvonandi eftirspurn. En of mikil áhersla var lögð á markaðs- setninguna og framleiðsluvanda- málin hér heima gleymdust gersam- lega. Því var aldrei hægt að fram- leiða uppí þá ramma af sölusamn- ingum er markaðssérfræðingarnir töldu sig hafa náð. Því fór sem fór og ljóst er að lánardrottnar fyrirtækis- ins munu tapa 70 milljónum kr. á viðskiptum sínum við það. Eignir þrotabúsins munu hugsanlega slaga upp í 100 milljónir kr. en skuldirnar verða sjálfsagt aldrei minni en 170 milljónir kr.... lagsins halda ótrauðir áfram hug- sjónastarfi sínu þó félagið sem þeir stjórna sé löngú komið til gjald- þrotaskipta. Þeir hafa staðið í stöð- ugu stappi við ríkisvaldið, allt frá því að félagið var stofnað, til að fá ríkið til að leggja til hlutafé í fyrirtækið svo það gæti hafið starfsemi. En ríkið hefur skellt skolleyrum við frá- sögnum verkfræðingaklíkunnar sem stendur að félaginu um stór- kostlegan rekstrargrundvöll. Þrátt fyrir að ríkið hafi ekki trú á fyrir- tækinu og það sé komið til gjald- þrotaskipta halda fyrrverandi stjórnarmenn þess þó áfram samn- ingaumleitunum við erlenda aðila um samstarf og hugsanlega eignar- LANDSBANKASÝNING I00ARA AFMÆLI LANDSBANKA (SLANDS OG ÍSLLNSKRAR SEÐLAliTGÁFU /r LVVnSEiVKI ISLISflS ; SEftUPAV kíNV A7MIS08I sýningunni verða seldir sérstaklr minnispeningar og frímerki, þarer vegleg verðlaunagetraun og léttur útibúaleikur og daglega eru sýndar kvikmyndir um Landsbankann og sögu íslenskrar seðla- og myntútgáfu. Þá eru einnig sýndsaman opinberlega í fyrsta sinn málverk í eigu bankans eftir marga bestu listmálara þjóðarinnar. Veitlngasala erá sýningunni og leiksvæði fyrirbörn. ýningln er opin virka daga frá kl. 16.00-22.00 og frá 14.00-22.00 um helgar. Við hvetjum alla til þess að sjá þessa stórskemmtilegu sýningu. Aðgangur er ókeypis. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna f 100 ár 28.JUNI 20.JÚLÍ í SEÐLABANKAHÚSINU rr Itilefni 100 ára afmælis Landsbankans og ísienskrar seðlaútgáfu hefur verið sett upp vegleg sýning í nýja Seðlabankahúsinu við Kalkofnsveg. Þar er m.a. rakin saga gjaldmiðlls á íslandi allt frá landnámsöld, fyrsta afgreiðsla bankans endurbyggð, skyggnst inn í framtíðarbankann, sýndar gamlar gullfallegar vélar og fylgst með hvernig peningaseðill verður til. Álrammar 15 stærðir t Smellurammar 20 stærðir Plaköt mikið úrval Innrömmun mmm Dsm-íPŒiQODö^ m um. uiö mm mim mw m ism sa mmm _RAMMA_rÆ. MIDSTOÐIN LWJ SIGTÚN 20 - 105 REYKJAVÍK - SlMI 25054 HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.