Alþýðublaðið - 19.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1927, Blaðsíða 1
©efilS slt af ÆlpýSaflakksaissn 1927. Þriðjudagirai 19. apríl. 90. tölublað. ©ARSLA Sí@ Hvíta íiaiiL Skínandi falleg mynd í 10 páttum eftir skáldsögu F. Marion Crawford. iyfaltolvit’srerMia lel&as Lillian llsSs m Boiald Coiman. Mynd pessi gerist í Ítalíu og er öll leikin par, enda er hér brugðið upp hinum fegurstu myndum frá Vesúvius, höfninni í Neapel o. fl. í pessari mynd leikur OMIaifi Gish hlutverk • sitt af dæma- fárri snild, 1 Nefndir pær, er kosnar hafa verið í verklýðsfélögunum I Reykjavík til undirbúnings 1. maí, eru beðnar að mæta í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 20. apríl kl. 8. e. h. Virðingarfylst. Fermlngargjafir, Smimrglaflr iiýkomiiar. HsElMéi6 Takli ©Itlrf • /' . ,-•■' Sökurn breytingar seljast flestar vörur verzlunarinnar með og undir hálfvirði. t>ar á meðal: Blómstni’pottar, Blémstnrvasar, Elr* og látúnsviirui’, Vegg-mvndir, Myndarammar, Bollabiikkar, Barnaleikfilng og margt fleira hentugt til sumar- og .tækifæris-gjafa. V©s*zMm Péniiar Jénsdétfur. Sfmi 1150. — Klapparslfg 40. „SnmarBi@fi|“ heldur fund siðasta vetrardag kl. i8 síðdegis í söngsal barnaskólans. FUNDAREFNI: 1. Arngr. Kristjánsson: — Urn sumargjöf barna. 2. Umræður um sumarfagnað — félagsins. 3. Önnur mál. Áríðandl að félagar mæti! St|órnin. Sumardags-póstkort, úrvals-fal- leg. Úr 2000 kortum að velja. Amatörverzl. Þorl. Þorl. Uébreiðið Alpýðublaðið í ænimfi bie illi ma 1 m í m. í ma 1 Verzl.Gtnmðórinnar&Co. I Eimskipafélagshusinu. ISími 491. J Margar tegundir af góð- um og ódýrum Kjóla- tauum bæði úr Ull og Bóm- ull. — Sömuleiðis svart lOæði mjög fallegt, að eins kr. 12,00 pr. meter. Vörur sendar gegn póst- hroSu hvert á* land sem er. IIIBll filmnr lækkaðar! Frá 1. apríl hafa allar Silm- ur og Silmpatkkar hjá okkur lækkaó mikid. At- hugið petta vel, og verið peSs fullviss, að við bjóðum ykkur aldrei annað en pað alli°a tseata? alt anssali' til ljósmyndagerðar höfum við í miklu úrvalí með vægu verði, en pó feeatu fáan« letgar tegœndir. Vðrulnis liösmpfiara h.f. Sími 1413. Lækjartorg 2. Thbmsenshús. MÝJA Sí@ RH Eftirlætiskona stérfnrstans. Indverskur æfintýraleikur í 9 páttum, útbúinn til leiks af p A.W. Sandtoerg. Leikin af: Gnnmar Toíitæs, Antosa de ¥erdir, Karine Bell, Karett Uasperseno.fi. Kauplð Alpýðubláðlð. Lelksýumsiai1 Saðmuuflar aamhaus: verða ekki leiknir í kvöld. Keyptir aðgöngumiðar gílda næst, pegar leikið verður, eða skilist aftur í kvöld kl. 7l/s—8. Tilkymilmg. Heiðruðum viðskiftamönnum tilkynnist hér með, að búð okkar ^sr flutt úr Aðalstræti 10 og er stú ©pniBd á Vestnrgætn 17. Kaupfélag Reykvíkinga. Útsala frá Prjónastofunni Malín er opnuð á Laugavegi 20 B, par sem áður var veggfóðursverzlun Sig. Kjartanssonar. Gengið inn frá Klapparstíg. Þar verða frainvegis seldar allar vörur frá prjónastofunni, en ekki á vinnustofunni sjálfri, eins og verið hefir. Gerið svo vel að líta inn. Styð pú pað, sem íslénzkt er, að öðru jöfnu, íslendingur! Sími 169ö„ Prjönastofan Malín. Sími 1690. Superfosfatlð , verður afgreitt á hafnarbakkanum í dag og næstu daga. Saltpéturinn er liba komlnu. Mjölkurfélag Reykjavíkur. Fanneft Sumarheftið (2. heftið) er komið út og fæst hjá bóksölum. Þar fást og öll heftin í skrautbandi. Bezta sumargjöf handa unglingum. Páskaverðið heldur áfram fyrst um sinn. Verzl. „Ornifl“, Grettisgötu 2. Sími 870.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.