Alþýðublaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 1
IpýHubla Gefið út af Alpýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 20. apríl. 91. töiublað. GIMLA BÍÓ Hvita nunnai. Skínandi falleg mynd í 10 páttum eftir skáldsögu F. Marion Crawford. Aðalhlutverkira leika: UDian islt og Ronald Golman. Mynd pessi gerist í ítalíu og er öll leikin par, enda er hér brugðið upp hinum fégurstu myndum frá Vesúvius, höfninni í Neapel o. fl. í pessari mynd leikur LiIlÍEssi Crish hlutverk sitt af dæma- fárri snild, V Klrk]nhljómleikar í frlkirkfunni ( iimtuuaginn 21. þ. m. kl. 7'.3. ; Stjórnamii. orgelleikur: Fáll ísolfssora, Píanó-undirleikur: SSmiI Thoroddsera. iEinsöngur: Frú Elísabet Waage, frú Jónína Sveinsdóttir og ungfrú , , Þóra Garðarsdóttir. !Lög fyrir kvennakór eftir Lotti, Brahms, Mendelssohn og Schubert. — Lög fyrir orkester eftir Pargolese og Mozart. — Orgelverk eftír Bach. Aðgöngumiðar fást í bókaverzl. ísaf., Sigf. Eym.,- Arinbjarnar Svein- •björnssonar, Hljóðfærahúsinu, Hljóðfæraverzlun Katrinar Við.ar, Nótna- verzl. Helga Hallgrímssonar og i G.-T.húsinu á morgun og kosta 2 kr. Dagskrá barnadagsins 1927. ffl Kl. Kl. ^cssE^eaEsiEsaesaesaEsaEsassa^ 1: Hátiðahöldin hefjast með skrúðgöngu barna frá barnaskóla ^Reykjavíkur. Kl. ip/s Drengjaflokkur sýnir knattleik á Austurvelli undir stjórn V. S. leikfimískennara. Hlé (Víðavangshlaupið). Kl. 2 V* Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli. Kl. 2 V*: Ræða af J svölum Alpingishússins; Sigurður Eggerz. Kl. 4: Skemtun í Nýja Bíó: j a. Ræða: sr. Friðrik Hallgrímsson. b. Söngur: Karlakór Reykjavíkur. Píanó^óló: Emil Thoroddsen. 5: Skenttun í Iðnó: a. Fimleikasýning: Drengir frá ípróttafélagi Hafnarfjarðar undir stjóm V. S. b. Danzsýning: Ruth Hanson. c. Ræða: Náttúrufr. Guðmundur Bárðarspn. d. Musik: Rosenberg-Trio. e. Danzsýning: Ruth Hanson. SV^: Skemtun í Iðnó: a. Gamanleikur. b. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. c. Danzsýning: Ruth Hanson. Aðgöngumiðar að Nýja Bíó kosta kr. 2,00 og verða seldir frá fcl. 10 sama dag, en að Iðnó kr. 2,00 fyrir fullorðna, en kr. 1,00 iyrir börn og verða seldir par á sama tima. , Fpamkvæmdanefndin. Sumargjafarfélagar! Fundur annað kvöld. Gleðilegt sjimar! Alþýðublaðið. B 2 3 E SHmargjafir B •B B B » B' B B B B g Heppiíegasta úr- valið fyrir full- 2 orðna og börn. 2j Verzlun l 1 Jóns Nrðarsonar. B e B 0raE23E33ESaES3C53S5aC23S52ES3^ Slgfutrðrar Birkís er fluttur í Suðurgötu 16, sími 85. MÝJA Bl® Efíirlætiskona siórfurstans. Indverskur æfintýraleikur, í 9 páttum, útbúinn til leiks af A.W. Sandberg. Leikin af: duiuiar Tolnæs, Anton eie Verdir, Harine Bell, Karen Casperseno.fi. Það tilkynnist, að móðir ntín, Elísabet Bárðardóttir, andaðist á faeimili sínu, Suðurpól 27, þamm 17. p. m. Lovísa H. Denke. BSI W.K.F. „Framsókn" Skemtifundur verður á morgun, sumardaginn fyrsta, í Ungmennafélagshúsinu kl. 8 Vs e. m. — Tekið á mó'ti nýjum félögum. — Kaffi drukkið. Konur hafi.með sér kökur. — Danzað verður og margt fleira til skemtunar. Konur ámintar að borga! Fjölmennið! Stjornin. L Gleðilegt sumar! Alpýðubranðgerðin. 1 B* D» S» Nova fer héðan vestur og norður um land til Noregs í kvöld kl. 6. Lyra fer héðan á morgun (fimtudag) kl. 6 til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Vörur afhendist í dag. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 í dag. Níe. BJarnason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.