Alþýðublaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ á að bera nafn með rentu. Þau eiga að setja sinn svip á hann. Félagið „Sumargjöfin" ætlar að pessu sinni, eins og áður, að efna til margs konar fagnaðar bæði utan dyra og innan veggja og hefir fengið til pess aðstoð margra góðra manna. Auglýsing um gleð- skap þann, sem félagið stofnar til, er birt annars staðar hér í blaðinu. Er pess að vænta, að allir sameini nú skemtun sína og hagsmuni bamanna með því að styðja fjársöfnun félagsins, hver eftir sinni getu. „Sumargjöfin“ hefir þegár unnið sér mikiar vin- sældir, og þó hefir starfsemi fé- lagsins að undan förnu verið á tilraunastigi og átt við mikla örð- ugleika að etja. Nú er nóg reynsla fengin fyrir þvi, að fjöldi fólks vill veita aðstoð við að annast börnin yfir sumarið og skilur, hve þeim er nauðsynlegt að komast út úr versta göturykinu. Félagið hef- ir því ákveðið, að beita öllum kröftum að því að koma sér upp sæmilégu húsnæði, þar sem unt sé að búa út vistlegt bámaheimili eða barnagarð með leikvöllum og leikjatækjum, sem nauðsynleg eru. Þetta kostar allmikið fé, en nokkru hefir þegar verið safn- að. Það, sem á vantar, hlýtur fljótlega að koma. Reykvíkingar og aðrir góðir menn, sem eru fljó.tir að fara í vasann, þegar sjúklingi er Jeitað hjálpar, og örir á fé til að reisa sjúkrahús, þeir hljóta að skilja, að m'eira er þó vert, eí hægt væri.að forða mönn- um frá því að verða heilsulausir vesalingar vegna illrar aðbúðar á bamsaldrihum, en að verja ó- grynni fjár til að berjast við sjúk- dómana, þegar þeir hafa fengið að leika lausum hala og eyði- leggja heilsu og hamingju. Þetta er svo augljóst, að það er óþarft að eyða orðum að því. Enginn er svo snauður, að hann geti ekki stutt „Sumargjöfina" í þessu starfi. Ef til vill er einhver, sem ekki hefir ráð á 50 aurum fyrir merki, en hann getur þó hjálpað, ef hann skilur, að hér er unnið að þörfu verki, og reyn- ir að breiða þann skilning út. Gi Um daginn og vegkn. Næturlæknir er i nótt Magnús Pétursson, Grundarstíg 10, simi 1185, og aðra nótt Árni Pétúrsson, Uppsölum, sími 1900. Verkakvennafél. „Framsókn“ heiir sumarfagnað annað kvöld kl. 8* 1 * * * * 64 í Ungmennafélagshúsinu. Kirkjuhljómleika heldur Páll ísólísson annað kvöld kl. 7'!■< í fríkirkjunni. ‘Sumarkomumessur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 6 e. m. séra Friðrik Friðriksson, kl. 8i,4 séra Bjarni Jónsson, skáta- Gleðilegt sumar! Theódór N. Sigurgeirsson, ■1 ■HHHHHi llll^ m ■ Gleðilegt WM sísmar! ■ ■ Mvasmfoergs- ÍB ■ bræðar. m 1 ■lllilSiilillllilBlllllllllíiIílllllllltiiBfii™ ii1 - GMtir Jöhannesson. Spítalastíg 2. guðsþjónusta. 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Arni Sigurðsson. „íþöku“-fundur Með siðustu skip- nm kom stórkost- legt úrval af alls- konar tækifæris- gjöfum. Skrautvasar og púð- urdósir í öllum litum. Handsnyrtitæki, afar- falleg og ódýr. T oil-sett með frönsku liljunni. Handtöskur — mikið úrval. — Sigarettu og vindla- veski og ótal m. fl. Alt ódýrast í 1 verður í kvöld. Togararnir. 1 gær komu af veiðurn: „Tryggvi gamli“ með 110 tunnur lifrar og „Ólafur" með 120 tn. fc>g í morgun „Karlseini" með 115 tn. „Apríl“ er væntanlegur í dag. Skipafréttir. „Lyra“ köm í nött og saltskip til „Kola & Sa!ts“ o. fl. „Island" /fór í dag ti.l Akureyrar og „Tjald- ur" fer utan i kvöld kl. 8. „Gull- foss“ fer ki. 4 í dag til Hafnar- fjarðar og þaðan í kvöld til út- landa, en „Esja“ annað kvöld kl. 6 vestur og norður um land í htingferð. Við ferminguna, sem er tíma- ímót í æfi bamsins, átt þú aðl velja því tryggari æfifélaga en þú getur verið því sjálfur með því að gefa því góða bók. Hvað segirðu t ,d. um Jón Sveinsson? Eða ljóð- skáldin okkar eins og t. d. Stein- grím Thorsteinsson, hinn barns- iega, blíða, Þorstein Erlingsson, hinn sanna, þýða, Jakob Jóh. Smára, hinn göfgandi, ljúfa, Hanræs Hafstein, hinn gláðværa, hrausta, Guðmund Friðjónsson, hinn þjóðlega -J — ég ætlaði að fara að segja „ilmandi" — o. s. frv.? Og um ótalmargt fleira er að ræða, sögubækur, fræðibæk- ur, þjóðsögur o. fl. — fyrir ut- an alt guðsorðið. Alþýðublaðið kemur næst ú: á föstudag vegna frídags prentara á morgun. Þenna dag árið 1602 hóf verzl unareinokun- ina hér á landi. í pingfréttum í siðasta blaði, 2.' s., 4. d-., 1. I., var prentvilla, og skyldi þar standa, að varatillaga um styrk til manna, sem þurfa að fá sér gervilimi, var um 6 þús. kr. j— 1 augl. „Sumargjafar" átti og • að standa, að Amgrimur Kristjánsson tali um sumarstörf barna. í Safnahusinu er nú, eins og að undan förnu, mikið úrval af smekklegum sum- arkortum með íslenzkum texta, og fram úr skarandi fallegum glans- kortum. Til fermingar er þar einn- ig mikið til af hókakortum, nýjar gerðir, sem aidrei hafa sést hér áður, með til vöhlum íslenzkum Röskur og vanur trésmiður óskast til Stykkishólms. Þarf að geta farið á morg- un, fimtudag. — Upplýs- ingar gefur Felix Guðmimdsson, Kirkjustræti 6. Sími 639. erindum og við eigandi myndum. Enn fremur ljómandi falleg heilla- óskaskeyti, 20 teg.; sérstakur mað- ur verður við höndina til að skrautrita á skeytin eftir því, sem hver og einn óskar, fyrir mjög væga borgun. Skeytin verða síðan látin í póst fyrir kaupendur, og fá þá fermingarbörnin skeytin heim til sín á fermingar-daginn, skrautrituð. Svo hentug kostakjör hafa aldrei verið á boðstólum hér í bæ áður, og ættu því sem flestir að nota sér þau. ffijarta-ás smjarlíkið er bezt. Ásgarður. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun fslands h.f. Brnnatrjðgið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerum alla vel ánægða. B.f. Trolle & Rothe, Eimskipafélagshúsinu. ] Grasavatn er nýjasti og bezti 1 Kaldár-drykkurinn. J Brjóstsykursgerðin MÓI S Sími 444. Smiðjustig 11. •wwwwwwwwwwwS Söludrengir fyrir ípróttabladid komi á morgun, 1. sumardag, á Klapparstíg 2 kl. 10—12 árdegis. Beztu sölulaun. Víðvarpsnotendafélagið. Aðal- fundur þriðjud. 26. apríl kl. 8V2 í Bárunni uppi. Dagskrá samkv. félagslögum. UngUngsstnlka óskast sem fyrst. Marta Sveinbjamardóttir, Spítala- stíg 2, sími 1131. Rltstjóri og ábjrrgðarmaður HallbjðiD HaUdórsso*. Alþýðaprentsmiðja0-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.