Alþýðublaðið - 22.03.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 22.03.1920, Page 3
ALÞÝÐUBLA ÐIÐ 3 Hnepptu barnaklossarrtir eru komnir aftur, einnig allar stærðir af klossuuj á fullorðna. Verzlun Jóns Pórðarsonar. Stór ÚTSALA byrjar í dag, mánud. 22., á margskonar álnavöru og stendur til Páska. V erzlun Jóhönnu Ol^eir^on Pingholtsstræti 3 (beint móti skóverzlun L. G. Lúðvígsson). Kartöflnr nýkomnar f verzlun 0. Amundasonar Sími 149. Laugan. 24. Saftin góða komin aftur í verzlun 0. Amundasonar Sími 149 Laugav. 24. 13 ára gamall danskur drengur, sem þegar hefir fengið loforð fyrir atvinnu, óskar að fá að komast á gott heimili hér í bænum. Upplýsingar gefur Sveinn Pórðarson, Sími 720. Kamelínfrúin. (Eftir Heimskringlu.) (Frh.) Hann þóttist ekki vera búinn að græða nóg fé á henni, og kom henni því fyrir hjá konu í París, er seldi ávexti. Hún var nú 16 ára götnul, og töfraði alla, konur sem karla, með æskufegurð sinni. Þegar hún sást á götunni stansaði fólkið og hélt að það væri prins- essa, sem að gamni sínu hefði farið í vanalegan búnaö. Alþýðu- fólk, sem kyntist henni, töfraðist af lítillæti hennar og kurteisi. Og þó var eitthvað í framkomu henn- ar og tilburðum, sem minti á aðalsgöfgi. Einn sunnudag 1839 dirfðist hún í fyrsta sinn að fara út ein og fylgdarlaus. Á leiðinni fór hún inn í gestgjafahús eitt, til þess að standa af sér regnskúr. Eigandi hússins varð strax hrifinn af henni, þó hann væri fimtugur, og bauð henni til miðdegisverðar með sér. Hún lét tilleiðast. Þar fann hún í fyrsta skifti sætleik sjampaní- ölvímunnar. Hún gleymdi hvert hún hafði upphaflega ætlað sér. Hún fann að hún var orðin rík og. hamingjusöm. Og áður en kvöldið var liðið hafði þessi nýi aðdáandi hennar leigt handa henni herbergi og gefið henni 3000 franka. Eftir þetta byrjaði það líf þess- arar stúlku, sem síðan hefir verið svo mörgum óþrotlegt umtalsefni. Samband hennar við gestgjafann stóð ekki lengi. Hún breytti nafni sínu og lét kalla sig Maríu Du- plesis. Skrautlegur búnaður henn- ar, siðlausir lifnaðarhættir og óstjórnleg eyðsla, jafníramt dá- samlegri samúð og hluttekningu við fátæka og ógæfusama, gerði hana fljótt að undraverðri mann- eskju í augum blaða og alls þorra manna. Án þess að vita sjálf hvernig á því stóð, var hún orðin ein af eftirsóknarverðustu konum saíutíðarinnar. Skáld og listamenn sáu í henni holdgun sinna fegurstu hugsjóna, fyrir fegurbar sakir. Og jafnframt var hún ágætlega vel mentuð af samræðum við lærða menn og konur. Og það varð til að auka enn meir á fegurð henn- ar. Á Laugaveg 71 er gert við Prfmusa og Prímuslampa, bæði fljótt og vel. Xoli konungnr. Iftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). Hallur og Mike, ræddu um það, hvernig haga skyldi nóttinni. Hvorúgann þeirra langaði veruleg til þess, að liggja aftur úti um nóttina, slovakann af umhyggju fyrir liðamótuin sínum, og Hallur af því, að hann sá, að þrir eða fjórir náungar voru á hælum þeirra, Þegar þeir komu inn, til þess að éta kvöldverð, komu margir námu- menn til Halls og buðu honum óhræddir hjálp sína, og bað hann þá að vera hjá sér um nóttina í kofa Edströms. Þeir féilust fúslega á það, að gangast undir þessa raun, til þess að sýna hreinskilni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.