Alþýðublaðið - 21.01.1938, Page 3

Alþýðublaðið - 21.01.1938, Page 3
FÖSTUDAGINN 21. JAN. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ KITSTJÖRIi R H, ^ALDEMABSSON AFÖRRISSLA': ALÞYÐUHU8INU (famgangui frt HvKrltjmfttu). SlHARi 4»00~4S0t>. 4900: Afgreiðííia, anglýsingai, 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4802: Ritstjóri. £>03: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Vaidemareson (heima) 4905: Aiþýðuprentsniiðjan. 4900: Algreiðsla. ' ALÞTSUfSENTSMlfillAN Sjómennirnir og ihaldið. M ORGUNBLAÐIÐ birti í gær einskonar ávarp til sjó- manna, par sem farið er fraim á Það, að þeir greiði fhaldinn at- kvæði sitt við kosmngarnar 30. ianúar. Lengra verður tæplega kornist i fífidirfsktt og óskamm- feilni, þegar fiokkur höfuðfjand- nmnna sjómannantm kemur til þeirra og ætlast tii þess að hon- tiim verði goldin verðlaun fyrir fjandskapinn. t>að þarf varla að minna sjó- menn á, hver afstaða íhaklsins og blaða þess frá því fyrsta hefir verið til baráttu sjómanna fyrir hærra kaupi og bættum kjörum. Sjómiennirnir muna ennþá hina harðsvíruðu baráttu ■ ihaldsins gegn. togaravökulögunum og að þau náðu fram að ganga fyrir óþreytandi baráttu Alþýðuf'.okks- ins. Ætli sjómennirnir mumi ekki ennþá eftir að þakka Jafcob MölJ-er fyrir það, að hann greiddi atkvæði gegn togaravökulögun- uöi, enda þótt hann værf ekki þá fSormlega genginn íhaddinu á hönd? Mgbl. þýðir ekki að halda því fram, að sjómennirnir telji þann mann sérstakan velgjörða- mann sinn. Og hefir ekki íhaldið í hverri dnustu kaupdeilu, staðið sem einn maður gegn sjómönnunum, entía þótt það hafi að þessu slnni ekki þorað að stöðva tog- arafiotann fýr en að afstöðnum feæjarstjómarkosmngum ? En blö.ð þess hafa þó stutt útgerðarmenn- iná dyggilega í þeirri ósvifni, að neita að semja við sjómennitia um þær litiu kjarathætur, sem þeir ,nú hafa farið fraim á. AUt fram á síðustu ár hefir það verið slagorð S.iálfstæ'ðMlokks- ins, að hið opinbera ætti engin afskifti að hafa af útgerðinni, hénnar málúm væri bezt borgið í höndum útgerðarmanna sjálfra. Menn þekkja afleiðingar þessarar stefnu, hvernig útgerðin hefir faomist í kalda kol í höndum þéssara manna. Þ-egar svo stjórn- arf.okkarnir, eftir kröfu Alþýðu- liokksins, hefja margskonaT við- leitni tíl að rétta sjáva'rútveglinij við, til þess að byrja á nýjum framlciösluháttum, (karfaveiðum, ufsaveiðum, harðfiskveskun,. — hraðfrystingu, niðursuðu á ,rækj- ufn o. fl.), sem árið 1936 gáfu al sér yör 3 millj. kr. í aukinn ú'tflutning og meira á liðnu árí, þá fjandskapast íhaldið gegn öllu þesstt eftir beztu getu. Og hver,n- ig væri síldarútvegurinn kominn, ef síefna íhaidsins hefði fengið að ráða áfram, ef engu skipulagi hefði verið komið á söluna, eng- ar rvkisverksmiöjur verið reiist- ar? Allir verða nú að viðurkenna að þær ráðstafanir, sem gerðar hafa vetíð í sildar útvegsmál un - urn, fyrst og fremst fyrir atbeina Alþýðuflo'kksios hafa beinlínis orðið til þess að bjarga fjárhag þjóðarinnar tvö siðustu árin. — Mgbl. segir sjálft í gær: „Án sílid- trbiæðslanna myndi bæði ríki og einstaklingarnir verá gjaldþrota." Hið fullkomna gjaldþrot, stefna fhaldsins í útgehðármálum. hefir ALÞfSUBLASiS Krðfnr toprasjómanna og nndirtektir útgerðarmanna. Framhald af 1. siðu. Nýir áskrifendur fá Alpýðnblaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. — Gerist áskrif- endur strax i dag. bezt lýst sér i því, að á sáðast4 þingi kepptust ihaldsmenn hver við annan um að bera fram frum- vörp, til „viðr,eisnar“ sjávarút- veginum, þar sern farið var frarn á ýmsar ráðstafanir, sem íhaldið hefir hingað til fordæmt sem aJ- gerða þjóönýtingu. Nú hyggst íhaldið að sanna fjandsfcap Alþýðuflioikksins við sjómenn með þvi að skýra fxá því, að þessi frunwörp hafi verið feld. Allir, sem fylgdust með störfum þingsins vita ofurvel, að fmmvörpum íhaidsins fylgdi eng- in alvara, þau voru aðeins fram sett sem lýðskrumsauglýsing fyr- ir íhaldið. Hver heilvita miður getur sagt sér það sjálfur, að svo er, þvi elrka er hægt, að stofna til margra milljóna útgjalda, þegar þess er jafnframt krafist, að skattar og tollar séu lækkaðir og rikið atii þess sviít öðrum tekju- stofnum, og að enginn tekjuhalli sé á fjárlögunum. Allar þessar kröfur kom ihaklið með fraan á þinginu; svo á það að vera fjandskapur við útgerðina, að öil þessi endaleysa var ekki samþykí;. Og hvað hefir íhaldið svo gert fyrir útgerðina og sjórnennina, — þár sem það hefir völdiin? Ihald- ið hefir ráðið yfir Reykjavík, þar sem býr meira en þriðjungur þjóðarinnar, sem hefir um helm- img af tekjum og eignum henn- ar. Þetta langöflugasta bæjarfé- lag iaindsdns hefir bókstaflega ekkert gert fyrir útger'ðimia, — hvorki beisnt né óbeint. Ihaddið' —• sem he'.dur nú að það geti náð í einhver sjómannaatkvæði, vegna þess, að það hafi borið fram nókkur ailgerlega einskisnýt frumvörp á Alþingi, hefír strá- feit hverja einustu tillögu Al- þýðuflokksiins í bæjaPstjórn Reykjavík'ur um stuöning við út- gerðina og sjómannastéttina. Það fæst ekki eiinu sinni til að létta lítilfjörlegum hafnargjöldum af útgerðdinni, enda þótt hafnarsjóð- ur þurfi ekki á þessum tekjum áð hailda. — Þainnig eru fram- kvæmdir íhaildsins, þar sem það hefir völdin. Sjálfstæðismenn hafa útvegað alla togarana til landsins, segir Mgbl. Það er rétt að íhaldið hefir iillu heiJli fengið að ráða yfir aðaiframleiðslutækjum þjóðariinn- ar, En hverjum finnst árangurinin af einkarekstri togaranna giæsd- legur? Eru togararnir ekki all flestir orðnir „ryökláfar og fúa- duggur" og „mianndráps'bollár'‘, fevo nioiúð séu orð fo ingja ihaids- ins, skuidar ekki Kveidúífur, sem stjórniað er af sama manni, upp undir 10 miiljónir kr., sem teknar hafa verið að mestu leyti af sparjfé almennings? Og þrátt fyrir það, þótt Kveld- úlfur og önnur stórútgeröarfyrir- tæki hafi mofcað upp milljóna gróða af útgerðinni þegar vel gekk, hvað hafa sjómmnimir séð af þeim gróða? Hefir hann verið lagður upp til að tryggja þeim atvinnu á krappuárunum? Nei, sjómennirnir munu áreiö- anlega fella sinn fiordæmingar- dóm yfir óstjórn íháldsins á at- vinnuvegi þeirra. sem því illu heilli hefir verið falið að stjórna. íbaldLsaudstæðíngar, sem fara úr bænum fyrir kjör- dag, mega ekki gleyma að kjósa. Skrifið A á seðiliun. Kosið er í skrifstofu iögmaims í Amarhváli Eins eru þeir ihaldsandatæðing- ar, sem heima teiga utan Reykja- vilcur, ámintii um að kjósa hjá lögmanni. Taka atkvæði sitt og afhenda þaö kosningaskrifaiofu A-listans, sem siöan kemur því tíl skila. A-tístí, einnig utan Reykjavíkur, uema á Norðfirði; þar er þaö C-Iisti. A-llstinn er listi alþý&unnar. KJÖSIÐ A-USTANN! utn vertlðina 1937, sem reikna mættí með. Þegar ljóst varð, að síldaraf- urðir hækkuðu í verði, foom mönnum til hugar að fara fraim á við útgerðarmenn, að gerður yrði viðbótarsamningur um hærri afla- verðlaun á síldveiðum. Þessuvar neiíað af útgerðannönnum. í kosningahitanum síða’st liðið satmar var mál þetta notað til á- róðurs gegn stjórnum sjómanna- félaganna og Alþýðufiokknum, bæði af afturhaldsblöðtmum og honrmúnistuni. Morgunblaðið gekk svo iangt aö segja, að stjórn sjómannafél. hefði svikið sjómenn í þessu rnáli með því að bafa efcki sagt upp. Fylgiihnötturinn, Þjóðviijmn, tók undir þetta og vildi gangaj það lengra, að hvetja menn til þess að rjúfa samningama. Það var því ekki n&rna eðiilegt, að allur þessi áróður yrði til þess meðal ánnars, að hvetja menn al- ment til uppsagnar. 3. Hin lágu aflaverðlaun á síld- veiðum munu álment hafa ver- ið mestur þyrnir í augum manna, og það af réttmætium' ástæðunx, þar sem síldarverðið hafði fnækkað upp. í 8 kr. pr. síldarmál, en aflaverölaunin aðeins 3 aur- ar eins og þegar síldan'erðið var lægst. Hinsvegar varð uippsögn að fara fram á saniningum við allar veiðar, ef einum þ&irra vor sagt upp, nema u.m kaup og kjör við karfaveiðar, sem þó var einn- ig sagt upp með alí miklum at- kvæðamun. Af þessu mun flestum ljóst, að tilefni fyrir uppsögn samndnga var orðið nóg og gert i sam ræmi við óskir stéttarinnar. Dndlrbðnlngur nndir samninga og viðtBI við ðtgerðarmenn. Á fundi í sjóimannaféiögum var uppsögnin einróma samþykkt. — Nefnd, skipuð sjómönnwn, — starfandi á skipurn, var kosin tál þess áð undirbúa tillögur. 5 frá Sjómannaféíagi Reykjaví'kur og 2 frá Sjómannafélagi Hafnarfjarð- ar, Tillögur nefndarinnar voru samþykktar svo að siegja breyt- ingalaust í einu hljóiði á fjöl- mennum fundum í háðuin félög- unum og stjórnum félaganna fal- ið að fara xneð samningana við útgerðarmenn. Var þeinx strax til- kynnt, að stjórnirini® væru neiðu- búnar til að tala við þá. Fyrsti fundur gat þó ekki orðið fyr en 22. növ., þar sem samninganefnd útgerðarmianna virtist ekki hafa tínxa til þess fyr. Á þeim fundi var ekkert gert annaö en það, að við lögðurn frarn tillögur er sam- þyktar höfðu verið í fél&gunum, en sem útgerðarnxenn þurftu a& kynne sér. Næsta fundi tókst svo að koma á þann 9. des. fyrir eftitrgangs- muni af okkar hálfu. Gerðurn við ráð fyrir, að útgerðairmenn legðu firam gagntllboð, sem þó ekki varð, En í stað þess tn« kynntu þeir, að við okkur gætu þeir ekkert talað, þar sem þeir hefðu snúið sér til ríkisstjóirnar- rnnar og Alþingis urn ýnisar hags mUnakröfur sér til handa. Þeg- at‘ svör kæmu úr þeirri átt gæti kornfö til mála ,að tala við okkur. Þriðji fundwinn vair svo hald- itxn eftir beföni okkar 28. des. Þar sem okkur var kunnugt um, að Alþingi hafði gert ráðstafanár til þess að veita útgerðinni nokfo- ur. hluinninidi, gerðum við ráð fyrir, að útgerðannenn vildu nú ræða um möguleika fyriir saimn- ingurn. Svarið, sem við fengum — var í skemmstum orðum á þá leið, að útgerðarmenn sæa sér ekki fært að ræóa sanuiingá við okkur, um óákvedinn tlma. Þetta svar er .gefið 3 döguxn áður en samningar r&nsna út. Þrir mánuðir eru liðnir frá uppsögn samningianna. Ekkeri er gert af hálfu útgerða.manna til þess að tala um samningana. Á sérstakan hátt era sjómannafélögin hundsuð. Aðferð þeirra er í raun og verix sú, eins og þeir hef ðu sagt strax: Við viljum ekkeri við yldcur talá. Þessi framkoma útgerðarmanna er hrein og bein móðgun við sjó- mannastéttina og samt&k hennar. Á seinni árum höfum við ekki átt að venjast slíkri framkomu í viðskiftum við útgerðarmenn. Þó'tt hart hafi verið í böggum urn samkomulagið, þá hafa til- lögur verið bornar fram af beggja hálfu og ræddar og uan þær slegist til úrslita. I lýðfrjáls- unx löndiun, þar sem félags- og samtaka-iétturinn er viðurkend- ur, eru vinnubrögð sem þessi for- dærnd af þjóðfiélagimu. Það var því ekki að ástæðu- lausu, að féiögin, á fundum, mjög fjölmennum, 28. des, saanþyktu að auglýsa tillögur sínar um kaup og kjör á ísfisk og saitfisk- veiðum og ísfiskfiutmngum, sem hin einu gildindi kjör frá 1. jaw. sem félögin gæ'.u viðurkennt. Það er vafamál, hvort þesisi samþykt hefði verið gerð, ef útgerðar- menn hefðu viljáð rae&a sanxniaiga við fiélögin og haldið þeim áfram strax eftir áramótrn. En úr því svo varð ekki, áttu sjómenn ekki annað svar tii, en þáð, að tiil- kynna alþjóð, hvaða kjör það væru, sem þeir vildu vrnna fyrir, og sem ekki fengust rædd við út- gerðarmenn. Nú hafa útgerðar- menn, í skjóli sigilkigalagaama, tekið þann kostinn, að halda skipunum úti við ísfilskveiðar, án þess að iáta þau koma hér í höfii, að undamteknum „Baldur'*;, sem var látinn hætta veiðum, og „Arinbjörn hersir," sem ólöglegi laumaðist út úr höfn, án þess að lögskiá, vitandi það, að sjómönn- um er ekki leyfilegt að gera verk- fall úti í sjó og tæplega fram- kvæmanlegt í eriendum höfnum. HlnsAegar verður þeim að vera ljóst, að ef samningar eiga að takast, þó'tt siðar verði, að þá vérður einnig samið imi þann tíma, sem liðinn verður frá ný- ári og menn hafa unnið á skip- unum. Krðfur siömanna. —o— Samþykt félaganna hefir verið birf. Hvað felst svo í henni, sem hefir fjárhagslega þýðingu fyrir útgerð'ina ? Jú, mánaðarkaup há- seta og flestra aimara sifcárfs- manna hækkar um 10 af hundraði við allar veiðar, en aukaiþóknun (lifrarpeningar) nokkru meir, Kostnaðaraukinn fyrir útgerð- ina, sem af samþyktinni leiðir, hefir verið nákvæmlega reiknað- ur út af báðum aðtíum, og ber ekki mikið á miltí. Á ísfiskveáð- um nemur hækkuniti 26 kr. á dag að meðaltaili á togara, eða kr. 780.00 á almanaksmánuöi. Á sah- fiskveiðum nemur hækkunin 60 kr. á dag söfcum fleiri manna, eða kr. 1800.00 á almanaksmámiði. í báðum tilfellum erii kröfur vél- stjóra teknar með, sem eru born- ar fram af Vélstjóraféiagi íslands og sem mun vera um 10% á fasta kaup. Fáum sjónxönnum mun hafa komið til hugar, að útgerð- menn myndu spyma svo fast fót- um við gegn þessum kröfuan jafnsanngjarnar sem þær eru. Ttl er íneðal fjölda sjómanna sú skoðun, að réttmætt hafi verið að fara fram á hærra kaup, en hér er gert. Ástæðurnar fyrir því, að svo hótíega var farið um kröf- urnar eru aðeins þær, að fullt til- lit var tekið tíl þeirra örðugleika, sem útgerðin virðjst eiga við að striða. En hinu ber heldur ekki að neita, að atvinnurekendu r verða að taka fullt tillit til á- stæðnanna, sem fyrir hendi eru, vaxandi dýrtíð, styttra úthalds á togu'riinum en áður hefir verið, að örfáum undanteknum. Allt þetta þýðir lakari afkomu, og í mörgurn tilfellum hungurlíf hjá fjölda sjómanna, sem iægst eru launaði'r og stopulasta hafa at- vinnuna. Saitfiskiverilðin var sJ. ár 50 dagar að meðaltiali á tog- ara. Árið þar á undan 59. Til samanjbuTðar má geta þess,, að saltfiskivertíðin var árin 1928- ‘32 að meðalta'li á togara þau ár- ín 120 dagar, því er hér orðin stórkostleg atvinnurýrnun fyrir stórán hóp manna, sem aðeins fær atvinnu á togara saltfiskiver- tíðina eina. En sú tala nemur að meðahaili 12 menn á skip, eða rúnxlega 400 xmenn á öillum togiaraflotanum. Þessi hópur manna ha'fði árin ‘28—‘32 að jafin- aði 120 daga atvxnnu yfir þana tímann, sem beztar tekjur gaf. En nú 2 síðustu érin aÖeius 54 daga til jafnaðair, Þettia hefir einn ig áhrif á tekjur þeirra háseta, sem ísfiskveiðar stunda; þvi lægri árstekjur, sem sailtfitskýefö,- airnar ern styttri, sem stafar af lægri aukajióknxm, miixni lifrar- afla. Þessi ástæða, sem hér er greind, ein af mörgum, rökstyður kröfu sjómanna urn hækkun kaups á ísfiiskveiðum og é hin- um síminkandi saltfiskveiðum. Um þann fjölda sjómanna, sem aðeins fær atvinnu við saltfisk- véiðarnar má það segja, að þeir sm í hópi þeirra, sem verst eru konxnir um atvinnw. Að þeim 54 dögum frádregnum, sem þeir vinna á togurum, er það aðeins síldveiðitíminn sern gefur þeim tekjur, mismiunjandi eftír árferði um þaar veiðar. Einstaka toom- ast á togara er á síld fara, aðrir lenda á mótorfleytum, sem hafa oft léleg skilyrði til mikils afla- fengs. Það er því vel skidjan- legt, að þessir togarahásetar geri nokkrar kröfur um kauphækkun, ef þeir eiga að geta dregið frarn lífið fyrir sig og sína. Ég hefi með þessurn dæimian — og gæti tilfært mörg fleiri, — sýnt fram á, að kröfur togaraháseta', jafnt þeim, sem hafa vrnnuna, sem þeirra er kalla má vertíðarmenn, eru á rökum reistar. Sjómanuastéttin verður aldrei to'in sá taaikvisi m®ð-al vinnandl srtéttas, að hún eigí að sitja við ð- breytt launakjör, þegar allar aðr- ár sté'tttr i þjóðfélaginu fá kjör sín bætt; sá stéttin, sem leggur ttiest í sölumar, til þess að halda þjóðarskútunní á floti. Hver af skriffinnum íhaldsbJað- anna vill rökstyðja hið gagn- stæða? í næstu grein nmn ég sýna fram á veilumar i áætlunum út- gerðarnxanna, sem þeir hafa lagt fyrir alþjóð. Frh. Kvenfélag Alþýðuflokksins efnir til alnxenai's kvenuafunidar tiJ stuðnings A-lxstanum í Iðnó næst komandi suimudag og hefst hann kl. 2. Reykjavík fyrlr alþýðuna — ekki örfáa burgeiisa. — Kjósið A-listann. Revya verRixr sýnd fi næsta mánuði. Efnið er auðviíaö tekið úr stjéramáium. NDIRBÚNINGUR er haí- inn að revyusýningu hér í bænum. Nafn revyunnar hefir ekki enn verið fastákveðið, og verður ekki birt fyr en leiksýn- ingar hefjast. Höfundar .revy- unnar eru gamlir og nýlr rcvy- höfundar. Revyan íjallar aðal- Iega um bæjarlífið og stjórn- málin og þá einkum um helztu menn þeirra, en þó öllu stillt i hóf. Revyan gerist bæði hér og erlendis. Sérstaklega er vandað til leiktjalda og annars útbún- aðar og hefir Lárus Ingólfsson annazt það. — í revyunni veröa 12 til 15 söngvar og hefir verið reynt aö velja sönglögin við sem flestra hæfi. Aage Lorange hefír tekið að sér að sjá um hljómlistina og annast hana 5 manna hljóm- sveit. — Revyan er í fjórurn aðal- þáttum, en milli fyrsta og ann- ars þáttar er skotið inn litlum milli-þætti, sem ' aðallega er settur inn til þess að hafa ofan af fyrir áhorfendum meðan skift ér um leiksvið. Leikendaskráin verður fjöl- breytt og verður nokkuð af söngvunum prentað þar. — Æf- ingar eru byrjaðar fyrir viku og komi ekkert óvænt fyrir verður frumsýning 15. næsta mánaðar. Leikendur verða: Gunnþórunn Halldórsdóttir, Magnea Sigurðs- son, Sigrún Magnúsdóttir, Frið- finnur Guðjónsson, Tryggvl Magnússon, Alfreð Andrésson, Gestur Pálsson, Lárus Ingólfs- son og Haraldur Á. Sigurðsson. Einnig verða ýms smærri hlut- verk, sem ekki er fullráðið í ennþá. — Áður hafa verið leiknar hér í. bænum nokkrar revyur og hafa þær hlotið mikiar vínsældtí. Meðal þeirra eru: Spánskar nætur, Haustrigningar, Eld- vígslan, Tituprjónar og Lausar skrúfur. — Skákmótl Haíjiirrfjarðar er nýliokið. Teflt var í tveiin- ur flokkum. í fyrsta flokki vav teflt um skákmeistaratign Hafn- árfjarðar, o;g varð hlutskarpast- ur Sigurður T. Sigurðs&on méö 41/2 vinning og næstur Helgi Kristjánsison með 4 vinniinga. í öðritm fl'okki varð hlu'tisikanpast- ur Guðmundur Þorláksson með 31/2 vinning og næstur Eggert ís- akss-on meÖ 3 vinninga. Kepp- endur vom 11 alis, allir úr Tafl- félagi Hafnarfjarðhr, og sá það um mótið. Stjórn félagsins skipa: JÓn Kris-tjánsson formaður og Sigíurður T. SigurÖsson og Guð- miundur V. Einarsson meðstjórn- endur. (Fú.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.