Alþýðublaðið - 28.01.1938, Page 3

Alþýðublaðið - 28.01.1938, Page 3
FÖSTUDAGINN 28. JAN. 1038. AL'ÞtÐUBLAÖIÐ Tilgangnr Jónasar Jónssonar er, „al fella núverandi sf|érm og koma glæframðnnnnam f æistu valdasæti í landinnu. „Samvinna stjómarflokkanna með því að hafa verksmiðjurnar ALÞÝ*>UBLAÐIÐ SUÖIUt F. R. VALDKMAH8SON AFGREIÐSLA: ALÞyBUHUSlNL' (Iniifíítngnr trá HvurfisftðtuA SÍMARt 4S00-4S06. 4Ö00: AfgreiB a, auglýstngar, 4801: Ritstjörn (innlendar fréttir). Í902: Ritstjóri. ^03: Vilhj. S.Vilhjáimsson(heima) 4Ö04: F. R. Valdeniarsson (lipima) 1895: Alpýðuprentsmiöjan. 4906: Afgreiðsla. ALPÝSliF 1ENTS MHMA N Stefna og starf AI- Mðufiolksins í bæj- armáliiiii. ANDSTÆÐINGABLÖÐIN hata haldið því fram, a& Alþýðu- fioklturinn haifi tekið upp nýja stefnui í biejarmálunum við pess- ar ktosningar. Það er fo.ll ástæða til að undir- strika, að svo er ekki. Stefna og starf Alpýðuflokksins í bæjar- stjórnunuiu mun verða hin sama á foomamU árum og undanfarið. Á peim stöðurn, par sem Al- pýðuflold: urinn hefir hai't völd- in síðast liðið kjörtimabil, á isa- firði, í Hít fnarfirði og á Norðfiröi, mun stefiia hans verða algerlegá hin sama og áður, og hið sama gildir um fulltrúa harts í öðrum bæjarstjórnum, hvort sem Al- pýðtiflokkurinn kann að verða par i mciri eða minni hluta. Á AI p ýö'us amb and s p i ngin u 1932 v'ar ’sampykt bæjarmálastefnaiskrá Alpýðuflokiksins, <og henni hefir í engu vorið breytt. Meginreglurn- ar, seni sú stefnuskrá var reist á, erui cftirfarandi: „1. 1 ullfoomið.ó1skijrað lýðræ'ði. 2. ó amnýting fyrirtækja eftir pví, em valdsvið bæjaretjórna og fjármálaumráð leyfa, með pað fyrir augum, að vinna á móti á- nauð og yfirgangi einkaaiiðvalds- in;s. 3. Stjórn bæjanna neyti valds sins út í yztu æsar til pesis að sporna við arðráni auðvaldsstétt- íinna á alpýðu, vinni að pví að efla og bæta ailan hag allpýð- unnar, styðji og styrki alla staifsemi alpýðusamtakanna í átt- ina tii fuiik'Omins lýðræðis og jafnréttis í atvinnumálum." Síða'sta Alpýðusambandsping sampykti nýja stcfnuskrá fyrir Ailiýðuflokkinn, sem hvað hæj- armálin snerti bygði á aig-erlega sama grundvelli. í hinni nýju stefnuskrá stendur: „Flokkurinn vinnur að bættum kjðrum, auknum réttindum og h\ ers konar e.ndurbótum fyi'ir alla alpýðu manna: verkaimenn, bíundur, sjómenn, iðnaðaraienö pg' annað vinnaindi fölk, en í pessu endurbótastarfi hefir fliokk- uiinn jafrtan fyrir augum loka- takmark sitt og undirbýr með pví, að alþýðan taki völdin til fulls og skapi sóisíaliistisfot pjóð- skipulag .samfara fullkomnu lýð- ræði. Vill flokkurinn vinua að öllu þessu vrð almennar lnosn- iiigar í bæjar- -og sv-eitastjórn- um, á alpingi og í rikisstjórn, á þingræði'sgrundvelli, með' stétt- arsamtökum sínum og fræðslu- 'Og útbreiðslustarfi á ineðal hinna \ imíandi stétta." 1 einstökum atriðum hefir ■stefna Alpýðuflokksins koinið fiiam i peim tillögum, sem full- trúar hans hafa flutt í bæjar- stjórninni. Við umræðuraair u-m síðustu fjárhagsáætlun fyrir lieykjavík (fyrir árið 1938) lögðu fulltrúar Alpýðuflokltsins fram anargs konar breytinga'rtillögur, sem sum-ar eru miðaðar við næsta ár, áðrar við alt kjörtima- liiliÖ, Hér skulu eikki ivikin einstök atrlði i tillögunuim, sem eru les- endum Alpýðublaðsins' vel kunn- ar. Paó eru tillögur um byggingu sambýlishúsa og ráðhúss, bæj- arrekstur á spitölum, elliheim- ili, barnaheimili, húsmæðra- og starfsstúlknaskóla, bæjarrekstur strætisvagnanna o. m. fl. En pað sem Alpýðuflokkurinn álítur fyrst og fremst vera mál málanna við þessar bæjarstjórn- arkosningar eru atvinnumálin -og pá fyrst '0g fremst hitaveitan og útgercarmálin. Alpýðuflokkurinn vinnur að pví, að sem allra fyrst verði haf- 'ist handa um hitaveituna, að framkvæmdirnar verði byrjaðaf strax að svo miklu leyti, sem hægt er, áð pær verði miðaðarf við hitaveitu fyrir allan bæinn, en ekki áð eins fyrir þau hverfi, par sem efnaða fóikiö býr. Það er nú bersýnilegt, aið í- haldið á ekkert lán víst í Eng- 'andi. Alpýðuflokkurinn krefst pess, að Jeit'áð ver'ði eftir lánstil- boðum einnig amiars staðar og pað bagkvæmasta tekið. Þetta hefði auðvitað verið skylda b-org- arstjórans, en hann h-efir yfMeitt gert. öll þau glappaskot í hita- vei'tumálinu, sem hægt var a.ð! gera. En fyrst og fnemst mun Al- þýðuflokkurinn leggja aðaláhierzl- Una á páð, að auka atvinnuna í bænum með stuðningi við útgerð- ina og bæjat'útgerð. Reykjavík getur með aðstoð Fiskimálasjóðs fengið tvo ný- tízkutogara, ef bæjarsjóður 1-egg- úr fram n-okkuð hiutáfé til pess að stofna félag til að neka pá. Pessa hjálp ríkiisins á bærinn að nota sér. Bæjarisjóður eða- hafn- arsjóður á að styrkja útgerðina með pví að létta af henni gjöld- um á sama hátt og siðasta al- pfngi gerði. En auk pess að stuðla pannig óbeinlínis að aukn- ingu atvinnunnar, væri áhrifa- mesta ráðstöfunin, að bærinn réð- ist í bæjarútgerð. Það myndi færa bæjarbúum nýjar og auknaír átvinnutekjur, minka4 tölu at- vinnuleysingjanna og spara bæn- urn stórfé, sem nú er eytt í fá- tækraframfæri o.g atvinnubóta- vinnu. Stefna Alpýðuflokiksins í bæj- armálum er í stuttu máli: Frain- kvæmdir, framfariir. Stefna í- haldsins: Aðgerðaleysi, kyrstaða. Um þetta eiga 'kjösendurnir að velja á sunnudaginn. Fpirspurn. Þegar gjaldeyrisnefnd leyfði innflutning nýrra og purkaðra á- vaxta, var leyfið pá veitt skilyrö- islaust, eða var heildsölum peim sem .innflutnings'jeyfin fengu sett það skilyrði, að peir mættu ekki selja ávextina, nema til hinnaí eldri \erzlana, en alls ekki til,1 yngri eða nýrri verzlana, pví að pannig er það í framkvæmdipni. Fyrirspurninni óskast svarað strax. ■ Kaupmaður. ATH. Alpýðublaðið hefir spurst fyrir um petta mál hjá gjaldeyr- isnefnd og fengiö pau svör, að leyfið hafi verið veitt skilyrðis-i laust. ihaldsandstæðingar, sem fara úr bænum fyrir kjör- dag, mega ekki gleyma að kjósa. Skrifið A á seðilinn. Kosið er í skrifstofu lögmanng í Arnarhváli. Eins eru peir íhaldsandgtæöing- ar, sem lieima iéigá utan Reykja- víkur, ámimtir um að kjósa hjá lögmiaami. Taka atkvæði sitt og afhenda það kosningaskrifstofu A-listans, sem síðan kemur pví tfl skila. A-listi, einnig utan Reykjavíkur, nema á Norðfirði: par er það C-listi. J. J. keppist í líf og blóð að halda því fram, að hann fylgi sömu stefnu með því að standa bak við Kveldúlf og Lands- bankann með 15-25% VERÐ- LÆKKUN á bræðslusíld og þeg- ar hann stóð á bak við Ólaf Frið- riksson í baráttu hans að HÆKKA verð lifrarinnar til sjómanna úr 35 kr. í 60 kr. fat- ið. Ilann læzt enn berjast fyrir því, að sjómenn fái ,,sann- virði“. Nú er af öllu því, sem fram hefir komið um málið, orðið ljóst, að með þeirri stjórn og verðlagningaraðferð, sem ver- ið hef'ir við síldarverksmiðj- urnar, hefir sjómönnum verið tryggt sannvirði tvö undanfar- in ár. Það hafa líka verið færð að því rök, sem J. J. hefir sýnt að hann er enginn maður til að hrekja, að sannvirði hrásíldar- innar til sjómanna verður ekki tryggt á neinn hátt betur en með þeirri vei’ðlagningarað- ferð, sem beitt hefir verið í stað- greiðslu hrásíldarinnar, bygðri á .vandlega gerðri áætlun á rekstri verksmiðjanna á kom- andi vertíð. En þessari verðlagn- ingaraðferð vill J. J. breyta til þess — og þess eins að ,,fátæk einkafyrir- tæki“, sem reka síldar- bræðslu, fái hrásíldina fyrir lægra verð en áður og lægra verð en sannvirði. Ekkert er sameiginlegt með ,,stefnu“ J. J. fyrr og nú, nema það, sem skáldið Einar Benediktsson hef ir lýst svo vel í kvæði sínu um skóla hinnar svörtu listar: Hann, sem dómur himins felldi hefir ljósið gert — að eldi og sitt guðdómseðli — að synd. Hans fyrri mynd birtist öfug ,,í skuggasvipsins dráttum“. ,,Stefna“ J. J. nú verður auð- veldlega skilin og skýrð, þegar menn gera sér ljóst, hvenær og hvernig hann var felldur af dómi himinsins. í grein sinni um Viðeyjar- dansinn í N.dbl. 13. júní 1936 segir J. J. þessi merkilegu spá- dómsins orð: ,,Ég ætla einu sinni að prófa að elska óvini mína og •hatursmenn. Ég ætla einu sinni á æfinni að breyta móti boðum skynsemi minnar og reynslunnar. Ég ætla eitt sumar að vera eins og íhaldið vill hafa mig“. Sem sagt, svo gert. Hann tók Kveldúlf að sér ,,til halds og trausts“. J. J. hugsaði svo að vísu að’- eins að leika sama leik og Pét- ur Gautur hjá tröllunum. Hann ætlaði að lofa þeim að binda á sig skott og setja á sig stikla. En honum varð það á að lofa þeim líka að spretta í augað á sér. Síðan sér hann allt eins og þau. Það, sem átti að vera leik- ur, varð ósjálfræði. Síðan hefir hann orðið að dansa þann ,,Við- eyjardans“, sem hann hefir sjálfur gefið svo átakanlega lýs ingu á: ,,Og í skjóii hinna almennu vandræða, sem leiða af hörm- ungum allra, vonast óvinir hinna vinnandi stétta að geía brotið niður núverandi ríkis- stjórn og verk hennar. - - Um leið og glæframönnunum tekst að brjóta samheldni umbóta- flokkanna, um leið og einn þátt ur slitnar í öryggisfesti hinna vinnandi stétta -- — þá er kom- inn vopnaður her til að þrýsta sjómönnum og verkamönnum niður í þau hungurskjör, sem eru að dómi eyðslustéttarinnar nauðsynleg til þess, að nokkuð vænn hópur af fólki geti á ó- komnum árum lifað eins og Thor Jensen og synir hans“ (Ndbl. 13. júní 1936). „EN ALLT. SPIL ÞEIRRA JEN- SENSSONA ER ÞÓ BYGGT Á ÞVÍ, AÐ KVELDÚLFUR HANGI SEM LENGST OG AÐ HANN FÁI AÐ LÁNI. -- -- En til þess að geta það, verða þeir að ráða alveg yfir bönk- unum, yfir Alþingi, yfir ríkis- stjórn og ríkissjóði.-Hin ör- væntingarfulla barátta Jensens sona byggist á því, að skapa hungur og neyð og þeninga- leysi í landinu, fella núverandi stjórn, koma glæframönnunum í æðstu valdasæti í landinu. - Takmark Jensenssona er hið sama og föður þeirra 1916, er hann arðrændi háseta sína með því að leyfa þeim ekki að selja lifrina fyrir sannvirði, heldur kúgaði þá til að selja Kveld- úlfi hana fyrir smánarverð“ (Ndbl. 11. júní 19361. Af því að J. J. hefir látið spretta í augað á sér er honum nú ljúft að dansa þenna Við- eyjardans. Hans mikla fyrir- mynd er nú ,,Jensen“, sem „hafði nógu góða greind til að skilja vesalmennskuna, sem lá í aðdáun smáborgaranna“ og „tók á móti hinni vaxandi að~ dáun smáborgaranna eins og þur jörð á vorin móti gróðrar- skúr“. Nú er þetta hans draum- ur: í krafti Kveldúlfs og Lands- bankans skal það fullkomnast. Uppvakning Sveins Benediktssonar, 15. maí 1936 ritaði J. J. í Ndbl. um „Fall Sveins Bene- diktssonar“. Það voru .ljót eft- irmæli, sem hann gaf Sveini þá. Hann segir, að Sveinn hafi reynzt „allsendis óhæfur“, set- ið „á svikráðum við velgerðar- mann sinn“, verið „undirniðri æstur spekúlant og hinn hat- ramasti Mbl.-maður í allri hugs un og framkomu“, sem „hugð- ist í skjóli Mbl. að leggja und- ir sig og spekúlantana allan Siglufjörð“. Hann sejgir enn- fremur, að Sveini hafi tekist að „koma fram óskum sínum“ um fráfall G. Skarphéðinssonar „með gífurlegum ósannindum, ódrengskap og frekju“, og hafi hugsað Framsóknarmönnum sömu örlög og haft til þess „í frammi hótanir og dólgskap af ósvífnasta tagi“. Hann hafi I viljað „draga verksmiðjuna — á grundvöll spekulationa og fjárglæfra“ og litið á Siglu- fjörð „eins og gullnámu fyrir fjárglæframenn í Reykjavík“. „Samvinna stjórnarflokkanna var óhugsandi á valdi Sveins“ J* J* 15. mai 1936. var óhugsandi með því að hafa verksmiðjurnar á valdi Sveins“, segir J. J. Vegna þessa alls segir J. J. það hafa verið þjóðarnauðsyn „að hreinsa Svein út úr valda- aðstöðu á Siglufirði - - og fá endi bundinn á hin lágsigldu áhrif' hans. J. J. á ekki til nógu þung orð að segja um Ás- geir Ásgeirsson, sem hafi á þing inu 1936 „komið með íleyg, sem kostað hafi landið mörg hundr- uð þúsund. Ásgeir leggur til, að í stjórninni séu fimm menn. — „Það var sama og tryggja í- haldiun tvo af fimrn og sér í lagi að tryggja Svein Benedikts son ófram“. Nú hefir J. J. sjálfur vakið upp þenna Svein Benediktsson, með því að „tryggja íhaldinu tvo af fimm“ í stjórn síldar- verksmiðjanna. Það þarf engra skýringa við annara en þeirra, er J. J. hefir sjálfur gefið, bæði með því sem er tilfært hér að framan og mörgu fleiru. „Til- gangur Sveins hefir verið að koma fyrirtækinu í hendur gróðamanna, svo að unnt sé að aröræna vinnandi stéttir lands- ins með rekstrinum“ (Ndbl. 15. maí 1936). Fyrsta áfanganum hefir þegar verið náð. Þormóð- ur Eyjólfsson er orðinn formað- ur verksmiðjustjórnarinnar. Því hefir J. J. fengið óorkað með Sveini - þv.ert ofan í vilja meirihluta þingmanna og beggja ráðherra Framsóknar- flokksins. Það þarf enginn að efast um, að þessi uppvakningur er send- ur til höfuðs núverandi stjórn- ar og vinnandi stétta þessa lands. „Hin svarta list“. Þó að J. J. hafi nú alveg snú- ið við blaði og breytt um stefnu í öllum þeim málum, sem mestu skipta hag vinnandi stétta. reynir hann enn að binda sína fyrri fyigismenn við sig með þv£ að ganga fram undir sömu víg- orðum og fyrr. Það er sami leik- ur með orð og þegar fasisma var komið á í Ítalíu og Þýzka- landi með vígorðum alþýðubar- áttunnar. Það er sami ieikur með orð og hugtök og þegar ítalir réðust með gashernað inn í Abessiníu í nafni menningar- innar og Japanir heyja stríð í Kína í nafni friðarins. Það er þessi svarta list, að snúa Faðir- vorinu upp á Andskotann. Þeg- ar J. J. talar nú um ,,sannvirði“ hrásíldar til handa sjómönnum, meinar hann arðrán. Þegar hann talar um „umbætur“ meinar hann aukna rangsleitni. Þeir eru kallaðir „klókir“, sem sjá sinn hag einan, eða þá „ráð- deildarmenn11. Svik við mál- stað er kölluð ,,gætni“ og ó- mennskan ,,varfærni“, rökleys- ur „sigur“ í málaflutningi. Hinsvegar er staðgreiðsla síld- ar nú kölluð „braskgrundvöll- ur“ eða „glæfraspil braskara11. Myndarskapur um stjórn síld- arverksmiðjanna er kallað að gera þær að „sjúku áhættufyr- irtæki í flokkshagsmunaskyni“. Og í öllum þessum málaflutn- ingi auglýsir J. J. sjálfan sig eins og skraddarinn, sem þótt- ist hafa haft sjö í höggi. Hann er að vinna fyrir eftirmælum vinar síns H. K. Laxness: „Þú spýttir bak við mublur með sig- urbros á vör og snýttir þér í gardínur með sigurbros á vör“. Bak við allan hans málaflutn- ing hillir undir þá frekustu fyr- irlitningu fyrir lesendunum, sem nokkru sinni hefir sést á íslandi og hina staðföstu trú ó að fólkið sé svo heimskt, að því megi bjóða allt. Með því mun J. J. að vísu vinna einn ,,sigur“: Að lokum mun honum þó tak- ast að drepa af sér alla þá til- trú, sem hann átti áður hjá al- þýðu þessa lands, að hann vildi gera hennar mál að sínum. Gríman, sem hann hefir fyrir andlitinu er með þeim hætti, að innrætið sést bara ennþá bet- ur. Kciuisla í fsvt som ölln skíðafólki er uaa$« sysilegt að vita. Keimslu- gjald 5 ki’. .,■■--■ SksÖa- kvib- tuyndin eiirnfg Al skýr- ingar öll kvöldfn Skí ðanám skeið Iþróttafélags Reykjavíknr í húsi K.F.U.M. við Aiutmannsstíg. 1., 2., 3. og 4. fehr., kl. 9 e. ni. öll kvöldin, og að Kolviðarhóli suuntid. 6. og 13. febríiar. Þátttaka tilkynnist í síma 3811. — Orðsendlns til eínstakra kaupenda ðt um land. MiHniö, að Alþýðublaðiö á að greiðast ái’sfjórðuagslega fyrirfrani. Þeii’, sem enn ekki bafa sent greiðsht fyrir 1. ársfjórðung 193 , eru vinsainlega beðnir að gera þáð sem fyrst, svo semling blaðsins geti haldið áfram.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.