Alþýðublaðið - 11.02.1938, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.02.1938, Qupperneq 3
FÖSTUBAÖ 11. FISR. 19S8. ALFfSUBLASI9 ALÞÝBUBLAÐIÐ L ««710»! F. R. VALDEMARSSON AFCRSIBSLAt AL>VBeHUSINC (Inng»npnr h& Hvnrttiégötnt, itHA&l 4S00-4m 4!XX): Afgrelðtia, auglýsmgai. 4íX)l: Riiatjórn (Innlendar Sréttlr), tí502: Ritstjóil. <*03: Viihj. S.VilhjálmBson(heima) 4íXM: F, R. Valdernarsson (heíma) 4005: Alþýðuprentsmiðjan, 4906: Afgreiðil#. AUFfÐUFlENTSM19XAH Erottvikning Héðins Valdi marssonar. ÞEIM, sem fylgst hafa nueð stjó-'nmálaferli Héðins VaLdi- marssonar upp á síðkaB-tið, hefir verið pað Ijóst, að það hlyti svo að fara, að hann yrði aigerlega! viðskila við flokk sinn. Starf&emi hans siðus’íu mánuðina hefir ver- lð þess eðlxs, að það var ekki hœgt að svara henni öðruvisi en með b.'otivikningu, ef ekki átti alger’ega að yfirgeía siefnu Al- þý’Juflokksins og leggja allt starf hans í rús'tir. Ef til vill finnst mörgum að stjóm Alþýðusambandsins hafi verið seinþneytt tll vandræða og iá’.ið helzt tál lengi við gangast klofningsstarfs'smi H. V., en þeg- ar li ið er á fyrri starfsemi H. V. í Áiþýðuf.okknum, verður það að teljast afsakanlegt, þótt stjórn Alþýðuílokksins veigraði sér í lengstu lög við að tnia þvi, að um svo aigerða stefnubneytingu væri að reeða hjá H. V. Hún hefir beðið og beðið áíekta til þess að ganga úr skugga um hvort H. V. snéri ekki við á þeim braut, sem hanm var kom- inn út á. Nú þegar H. V. hefir 'tekið upp hatrammlega baráttu gegn flokki sinum í andslæðinga- blaði og beinlínis gent tdlraun til að gera fyrirtæki flokiksins gjald- þnota, þé er öllum ljóst, að Héð- lnn Valdimarsson á ekki lengur samleið með flokknum, að um álgera siefnubreytingu í skoðun- um hans er að ræða. S.uttu eftir alþingiskosningam- ar í sumar.kom H. V. fram með ti'.lðgu í Dagsbrún um að Alþýðu flokkudnn skyldi taka upp samn- inga við Kommúnistaflokkinn um „tafartausa sameiningu" f.okk- anna. Sljórn Alþýðufokksins og allur þorri meðlima flokksins var því meðmælt að gerð væri tilnaun líl að sameina flokkana, ef hægt væ 1. Þessi tilraun var gerð. Samningatilrauni:nar leiddu í ljó.3, að kommúnistiar vildu enga sameiningu, ne.na því aðeins að hínn sameinaði flokkur yrði kom- múnistiskur flokkur. Samninga- nefndin áleit því með réttu þýð- ingarlaust að halda áfram samn- ingum og stjórn Alþýðuflokksins lýsti því yfir, að samningunum, væri sli.ið. Þá tekur H. V. sig til ó bak við sambandsstjórnina og fer að semja við ío'sprakka komim,úni.sta upp á eigin spýltur og í algerðu hei'mildarleysi. Á Alþýðusiam- bandsþinginu, sem síðar var kall- að saman, leg,gur harxn siðan fram f.umvarp að stefnuskrá.sem hann hefir náð s'amkomulagi um við forsprakka komrnúnista. Ef það hefði verið’ samþykt ó- breytt, ihefði hinn sameinaði floldcur verið koinínn yfir á giur.dvöll koniin.únismans. Al- þýiu-ambandsþingið samþykkíi siðan tilboð um sameinin.gu til Kommúnistaflokksins, sem átti að standa til 1. des., en falla þá nið- ur, ef kommúnistar vildu ekki að því ganga. H. V. lofaði því báííðlega I votta viðairvist, að hann skyldl hætta ðllu samninga- makki við kommúnlita, e! þeir gengju ekki að þv! \tilboði, á »ma hitt og h*nn hefir marg- íinnis viðUrkent, að sameinfng- in hafi ítrandað á vantandi sam- einingarvilja kommúnista. Þrátt fyrir samþykktir Alþýðu- sambandsþings, þrátt fyrir það þótt þíngið lýsti því yfir, að þaö teldi hvem réttrækan, sem héldi uppi klofning,sstarfssemi, og fyrir skipaði stjórn Alþýðusambands- ins að koma fram sem einnmað- ur gagnvart kommúnistum, þrátt fyrir gefin loforð, heldur H. V. áfram samningum sínum við kommúnista, svo hann t. d. vao- rækir öll þingstörf vegna fund- arhalda með þeim. Enda þótt honum sé Ijóst, að kommúmistar vilji enga samein- ingu, nema því aðeins að hún sé á kommúnistiskum grundvelii, — tekur H. V. upp samninga um ,sa;infylkingu“, sem hann hafði manna mest fordæmt og hein- línis gengist sjálfur fyrir þvi, áð þeir Pélur G. Guðmundsson og Árni Ágústsson yrðu gerðir ræk- ir úr flokknum fyrir það, að þeir óskuðu eftir samvinnu við kom- múnista. Eftir að hver maður með ó'brjálað'ai skynsemi, getur sagt' sér sjálfur að sameinlng er ómöguleg, vegna þess að komm- istar vllja enga sameinmgu, held- ur H. V. áfram' samningum við þá. Slík starfsemi getur aðerns þýtt það, að H- V. er genginn kommúnistum á hönd, að hann miðar markvist að þv5 aö kljúfia AlþýðuPxOkkinn. Þeir, ,sem tiúðu því, að H. V. Vildi raunvemlega sameiningu flokkanna, hljóta nú að sjá, að tilgangur hans er aillt annar. En hver er ástæðan til þessarar stefnubreytingar H. V., ssm hefir gert það að verkum, að hann leitar nú bandailags við sína fyrri haíur,smenn og vill ganga að öilum skilmáium þeirra? Það á seranllega eftir að koma betur í ljós, hverjar em hinar dýpri orsakir til klofnrngsstarfs- semi H. V. Persónuleg óvild hans á nokkrum beztu mönnum Alþýðuflokksins, persómuleg valdagirni hasns sjálfs til æðstu vaLda Iranan flokksins hafa vald- ið miklu um fraanferði hans, en ekki er óliklegt að aðrar dýpri orsakir eigi efíir að koma í ljós. Auðn Aístrikanirnar. BLAÐ kommúnista birtfr í gær útdrá'tt úr ræðu Héðins Valdimarssonar á kaffikvöldi þvi, sem1 starfsmenm A-liistans héldu á þriðjudagskvöldlð. H. V. gefur þar ótvírætt i skyn, að fjöldi Alþýðuflokksmarma hafi sikilað auðu og kennir m. a. því um at- kvæðalap listans, og málgagm kommúnista hefir þrásinnis áður |a’.að umi auðu . seðlana frá „hægri leiðtogumi Alþýðú- flokksins og fylgiliði þeirra." Gefuir það í skyn, að þess- ir menn hafi svikið A-listann og á ekki. nægilega hörð orð til að lýsa þessari „pólitísku stiga- mennsku." Við kosningarnar komu frarn 150 auðir seðlar. Getur það ekki tallist há tala, miðað við allan atkvæðafjöldann. Við kosningarn- air ívor komufram 113auðir seðl- ar. Munurinn er ekki ýkja mik- ill og bendir ekki til þess að um skipu'.agða slarfsemi til þess að fá fólk til að skila auðu, eins og Þjóðviljinn gefur í skyn, hafi verið að ræða. Benda má á það, að í Hafnar- firði voru 18 auðir seðlar og jjr það hiutfallslega meira en I Reykjavík; þar befðu aðelns átt að vera 15 auðir seðlar til þess að sama hlutfall væri og í meno bv Mynd Leifs heppna við sýningarskála tslendinga Skýrsla þrlggja kunnra Vestur* íslendinga til rikisst|órnarinnar A TVINNUMÁLARÁÐHERRA Haraldur Guðmundsson fékk þá Vestur-íslendingana dr. Rögnvald Pétursson, dr. Vilhjálm Stefánsson og Guðmund Grímsson dómara til að takast á hendur rannsókn á möguleikum fyrir okkur ís- lendinga til að taka þátt í heimssýningunni í New York. Starf þeirra, sem hefir verið allviðfangsmikið, hefir nú borið ágætan árangur og er nú undirbúningi af þeirra hálfu langt komið og einnig undirbúningi hér heima. Alþýðublaðið birtir hér á eftir útdrátt úr skýrslu, sem Rögnvaldur og Guðmundur hafa sent ráðherranum og er hún skrifuð í New York: „Uradir eíras og við komum til New York, fórum við á futnd sýniragaTnefndarinnar, höfðum einnig tal af Vilhjálmi Slefáms- syni, og tók haran þekn tilmæl- um vel, að starfa með okkur hér og síðar meir reynast hjálp- leguT við að vekja athygli á þátt- töuk tslands i sýningurani. Höfum við svo allir verið hér að verki síðan, þó' seint hafi gengið og verið torsótt með flest, einkum með að fá full'naðair samþykki fyrir þvi, sem við höfum farið fram1 á. H-efir aðailega síaðið á því, að sýningamefndin heíir ekki getað (og þatr af leiðandi ekki búrn) ákveðið endanlegt fyrfr- komulag og tilhögun sýningar- ínnar. Bandarikjastjóm reiisir all- ar byggingar, sem léðar verða erlendum þjóðum og kostar þær að öliu leyti. A byggingu þessara' skála er ekki byrjað. Sumarið hefir genjgið í að undirbúa völi- imn, sem tekinn er úr mýri upp ftá svo nefndum Flushlng Bay. Verðiur sýnlngarvðllarlnn rúmar 3 enslcar mílur á lengd og um 2ljiTCLbi á breidd. Er nú búið að samþykkja, hvennig völlurinn verður útlagður (Laindscape Plan) og verkinu nokkuin veginn lokið við þurkun og innfyllingu. Kom- in eru upp heiztu hús sýningar- nefndarinnar sjálfrar, en byrjað veTður nú strax á öðruim bygg- ingum, og er búist við að þeim, verði Jamgt komið á næsta sunxri. Reykjavík. I Hafnarfirði vont allir þeir menn, sem til mála gat komið að kærnust að á A-listan- Um, hreinir Alþýðuflokksmenn. — Enginn kommúnisti gat komizt að. Það erþó f jarri Aiþýðuiblaðinu pð gafa I skyn að það hafi verið kommiúnistar, sem sviku listaim, en það væri jafn nærtækt og aðdrótta'rtir kommánista að Al- þýðuflokksmö'nnum i Reykjavik. En hver er sönnuniin fyrir því, að auðu seðlunum hafi frekar ver- ið skilað af Alþýðuflokksmöninum en kommúnistum?' Útstrikanimar á listanum, sem | ern þó það eiriá, sem hægt er að jj draga ályktanir af um holfustu flokkanna við listann, sem heild, benda eliki í þá átt, að það hafi frekar verið Alþýðuflokksmenn en kommúnistarnir, sem skiluðu auðu. Það héfir komið í Ijós við taln- ínguna að rúmlega 80 kjósendur strikuðu út Alþýðuflokksmenn á llstanum' og rúmlega 90 strikuðu út kommúnista. Hluitfallslega hafa því mikiui fleiri kommúnistar strikað út. Allt bendir til þess, að auðum seðlurn hafi verið skilaið ísvipuöu hlutfalli.og kommúnist- ar því skilað hlutfalislega miklu fleirri auðum seðlum en Alþýðu- flokksmenn. Borg út af fyrðr sig. Sýningarsvæðið verður borg út af fyrir sig, með raf-, vatns- og gas-leiðslum. Vec’ðux settur faist- uir taxti á hvort um sig, er eigi á þó að faira frarn úr því verði, sem sett er 1 baanum. Löggæzia öil verður í höndum nefndarinn- air, enn fiemur e'.dvðm og aimaö þess háttaa". Enga aukaþóknun gireiða þátttaikeradur fyrir þessa þjónus'tu, en ákveðmn skatt gaeiða þeir nefndinni af öliu sem þeir seija þar é staðnum, hvort helduT eru sýningarmunir eða matur," en sá skattur verður ekki hár, er enn ekki alveg ákveðinn, en fer ekki upp úr 10o/o. Verkið, sem fyrir okkœr lá, efir okkar skiiningi, var aðallega þetta: Aið leita allita fáanlegra app- iýslngia aðlútandi þátttökn er- Imdra þjóða, hvaða skyldur þær undiigengjust, hverra hlunniirada þær nyíu, hvemig þær gaetu hag- að starfi slnu, hvaö þeism væri leyft að gera við að tundirbúa sýningarskála sína (innflurtt vtranu- 'fóilk, sérfræðingar, fagmenn). Þessti vair greiðlega svarað, því samþyktir voru til fyrir öllu þessu. Allair þjóðlr njóta sacna réttar seira fríriki Bandaiikjainna. Þæir njóta lögvemdar, iðggæzlu og þeirra fríðinda, sem á boð- stóluim eru. Þó verða þær sjálf- ar aö íko*da etgin vátrygging giegn allri hættu, jieirra sýningar- muna, er þær vilja. Vátrygging þessa eru þær sjálfráðiar aið hvar þær kaupia. Ég gait þess, að Is- Jand inyndi vátryggja í vátrygg- irxgarsiambandí sínu heima fyrir, og var því itil (svanað, að það væri í állia staði leyfilegt. Skyldur og kvaöir ern elgi aörar en að fraan- an eru táldar. Ef uju hölu er að ræða á dnhverjuim munum, þá á- kveða tölllögin hvað gneiða skal, ef um máltíðiri* ræðir, ákveður sý i’ga'nefntíin lulurar.indagjaldið. Hver þátttakaradi er og skyldur tii að halda reglur þær, sem sýn- imgamefradin á’kveður meö hreiiv iæti o. s. frv. Þjóðirnar ráða útliti skála sfnna. Er'leradar þjóðir mega að öllu ieyli fyrirskipa og ráðstafa verki við aö uradirbúa skáila sína og skreyta þá, koma fyrir sýniingar- numum o. fil. og vista til þess vinraihjálp, svo sem smíði, vegg- fóörara og adla fiagmeran, og gjallda þeiin þaö kaup, sem um semur, en erfiðismenn, sem engir ættui aö þurfa að vera, verðá þær áð vista hér. Þá mega þær og semja viö hvem sem er aö vinna alt þetta verk, eða eira- hvern hluta þess, eftir samningi. Þær xnega og ieigja frá sér nek&t- ur alirar greiðasölu, ef þeim þyk- ir það hagkvæmara, en þó bera ábyrgð á rekstrirarm. Ætlast er til, að erlendar þjóðir, er rekai greiðasölu íranan sirana vébaaxda, Leggi aðaláheralu á að frambena þann sérataka mat, sem heima hjá þeim er tíð'kaður; koanast þær með því móti hjá strangari regiugerð, sem sett er almeran- um vei.ingastöðum; þó iraega þær haga matsð’u þaranig, að gestuira sé gefinn kosíur á að velja um rétti, eftir vl’d, en þó svo, að einhver sérréttanna fylgi máltíö- rnnl. Frystlgeymslur verður aÖ semja um við hiutaöeigandi féiög hér i borginni; sýnlngamefndira gerir engar ráðstafanir fyrir því. Raffrysting er fremur ódýr og má koma' rafskápum fyrir i eld- húsunum.enum kosínað áþví er ekkl sem steradur hægt ,að fá fullnægjandi upplýsingar. Lenda má af sjó fa&t upp viö sýningar- svæðlðy og er þair ákveðið víð- áttmnikið skipuLag. Þar er sett fríhöfln og vönir, ailar teknar i Lajad, undainskyidar skatti. Leyfir legt er skipxxm asð dvelja þar um leragri eða) skemri tíma, og gest- um aö búa þar. ísienzkl staóurlnn. Um þettáj urðu dálitlar tog- streytur og furadum viö strajx aö maiðurinn, sem aöaJíega hefir má) þettat meö höradum, hafði 1 suftnar sem léið, ráðfært sig við ein- hverja usn sýningarstaö IsJands. Stakk hann fyrst upp á því, aö Island fésti sér aðeiras háift svæöi, 50 feta frannihlið, 100 feta Janga. Þvi raedtúðuan við ákveðiö. Avinningur að því var engiínn! fyrir Islanid, þar sem skálinn var ókeypts, en sýniileg óþcegiradi á hinn bógirm aö geta gesxgið svo frá framhliö, að staöurinn yriði ábærilegur. Þá fannst oJtk- ur og þarQaust, aö lslalrad léti þreragja svo aö sér, aö ektó færi meira fyrir því, era ostsköfunni á milli brauðslnelðanina. Svo verður frá iinngöngum gengiö og frara- hJiðunu sýningarsJtálaras, að hæg- lega gelur gesturn sést yfir þær sýningairbúðir, sem framhlið hafa og JítiÖ tækifærf er gefið, tii þess að vekja eftirtekt ú sér. Þá höfum vlö og atmað í hyggju, er ú hcimti myndarlega og sæmiiega bifrdðaframhiið, en það var, ef leyfi fengist til a(ð raota Leifs Eiirikssonar myradastyttxma við framhiið sýningairskálairas — til þess að auðJtenna hann og tengja IsJand á sögulega visu lírítónu, sem fyrir sýninguirani stendur. — Kom þetta til tals á fundi bcráða- blrgðanefndar yðar í baust, eins og yðuir er kxxnnxigt. Eftir þvi, sem við komumst næst, eiru það aöeins fnumstæðxxsíu þjóðir, sem settái' eru niður á j>essum' „hálf- svæSium". Fannst okkur ekki við þáð unaradi fyrir islamds hönd. Eftir nokJtuirt skraf um þetta og ítalriegt viðtal við aðalréöa-; maun sýningamefndarinnar, aö- mírál, William H. Staradley, var aö loJfum' samþykkt aö útihluta Islandi „heilt svæði“. Var þá eft- iir aö ákveða staðinn. Álittun við að ábærilegustu staðirnir væru i námundat við aðal sýningarhðll Bandaríkjanna, og fórum við fram á, aö lslaradi væii visað þar til núms. Aðal-korasúll Daraa, hr. Georg Bech, tókum við aö raokkru leyti i róð með okkur, beratun viö feon- Mm &, aö ef tiS . vU! væri þaö heppilegm áö lsJand hefðl sér- stakan atað, fráskilinn Norður* iöradum, sökum atvinmivega og afstöðu iaradsins. Var hann því ekki beírat mótfaiJinn, en þó rajög lítlð fylgjandi. Fannst horaum' métlara, að kosið væri svæði í námunda við Daramönku. Harara hefir verið okkur að öihx ieyji hinn vinsamlegasiti, en fyigjast hefir hann viljaö með því, sem víð hðfum verið að gjöra. Skálinn veiður afheratur Iskmtí- ingum fuliger að utan og innara. en miLligerðalaus. Veggir sléttiir en ómálaðir, stein&teypugióJf, ö- sléttað. AUar leiðslur — vatn, rafxraagn, ræsi, gas o. fl. — verða lagðe.r inn i bygginguraa að kostnaðan- iausu, getu? svo hver viðtekanidi lá:ið Jeiða þær ira skálann, senx iionutn sýnist, en á eígira kostoað. MHnnlsvarðl Leifs vió skálann. Guðm. dómari Grímsson fór nýlega til Washington, að fá leyfi til þess að fá að hafa eftir- Ukingu af Leifsmyradastytturani tll þess að vekja athygii á íslenzkra sýniingarskálanum, ef urant væri, eftirlíking af myndastytturani hér í New York er nota mætti. Höfð- um við tal af myndhöggvamnum — Mr. CaLder — ec býr hér í borgin/ni, og virtist honum áfram um að þetta gæti gengið. Eftir að málið var skýrt fyrir viðkomandi mönnum, gáfu þeir samþykki sitt til að myndin yrðá notuð, og jafnframt skrifiegt leyfi tll myndasmiðsins um að hontum yrði léð húra um tima, meðara hann mótaði aðra eftir henrai, er notuð yrði meðara á sýningurad slæði. Kostnaðinn við þetta er ekki hægt að áætla með raeinni vissu. Að ágizkan Mr. Calders ei hann sagður nema allt að 350ÍX) doll. að meðtöldu veririnu við að koma myndinni fyrir á sínuro stað í garðinum. Virtist okkur þetta \era alltexf mikið fé, þó því sé ekki að raeita, að mjög værf það æskilegt, að myndin gætí verið þar til sýnis, einkum sök- um þess, sem é haran er Letrað. f voröi þessu er falið, að starad- myndin sjálf sé koparsteypa. eins og sú í Reykjavik, og að öllu leyti af sömu gerð. Hefir okkur hugkvæmst, aö fara þess á ieit við Bandarikja- stjórnina, hafi hún ékveðið að prýða garðiran með myndum af þessu tagi, að hún láti mynd þessai fylgjast með, en ura það er ékkert hægt að fullyrða að svo stöddu, þvi ekki mura áætlan stjómarinnar komið svo laragt, að þessu máli.sé ráðstaíað. Enaiála- leiiun þessari verðxxr haldið fram þangað til endanlegur úr- skurður fæst. Að lokum viidum við wegs benda ó, að með þvi að svæðið er þetta stórt, eiras og ákveðið er, þá má notai það á svo margvís- legan hátt til þesa að gjðra ís- Lenzku þ;óðsýninguraa sérstaklega aðlaðandi og frábrugðna öðrum þjóðsýningum. Barst elnmitt þetta atriði i tal við listadeáldarstjónaí sýniragarinnar, Mr. Vorhees, sem er sérfróður urn þau efni. Félst hann á það eitt með öðru, sem oftast skorti á þjóðsýningar, að það vært staður innan skálanna, þar sem þreyttir gestir gætu hvllt sjg um sturadarbil, og þá raotið upplýsinga utn leið um laradið og þjóðina, sem þeir væri stadd- ir hjá. Einskonar hvíldarstaður, þar sem gestir jafnframt þvi sem þeir hvíWu sig, gætu horft á, i myndasýningu, fegunstu síaði landsins. Sýning þesisi yrði að vera hreyfimynd í eðiilegxun lit- um, ánnars nyti laradslagið shi ekki. Þá mætti og bylja alla Frh. 6 4. sitta> j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.