Alþýðublaðið - 19.02.1938, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.02.1938, Qupperneq 3
LAUGARDAG 19. FEBR. 19.Í8 ALÞÝÐUBLA0I0 ALi»Ýf»UBLAÐIf> RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAIl: 4900—4906. 4900: Afgreiöíia, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 1902: Riísíjóri. 4903: Vilhj. S.VilhjáltnsKon(heiina) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýöuprentsmiðjan. 490f>: Afgreiösia. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ÖheiliDdi H. V. i sam elninprmálmn — ehki samfjrlkmgin — feldn hann. ósannindum er daglega hampað í bJööunn fhaldsins og kjommúnista, að Héðinn Valdi- marsson haffi verfð rekinn úr Al- þyðufiokknum fyrir að koma á kosningabamda 1 aigi eða „samfylk- ingu“ við kommúmsta við bæjar- stjó rnarfoosningaimar í Reykjavík, en það sé hinn sævuí verknaður og aðrir Alþýðufiokksmenn hafi gext víðsivegar úti um land án j>esG að hreyft hafi verið við einu hári á höfði þeirra. Þetta er hin versta blekking, H. V. var ekki rekinn fyrir að kiotma á sacnfylkingfu í Reykjavik, enda þótt hún væri í alla staði hin óhyggilegasta, heldur vegna þess, að í öllutm sairnn- ingum sínum við kommúnista hefir H. V. farið á bak við flokk sinn <og án uimboðs hans og hafiö vísivitandi klofningsstarfsemi innan Alþýðuflokksms með að- stoð kommúnista. Enginn þeirra Alþýðuflokks- manna úti um land, sem stóðu áð því, að gert var kosningabanda- ■iag við kommúnista, hefir gert sig 'sekan í slíku fratmferði. Auk jmss gerði H. V. alian kosninga- undirbúninginn í Reykjavik að einum þætti í sameiningarmakki sintti við kommúnista: hvergi nema hér var kommúnistuim hleypt inn í flokksféjög Alþýðu- flokksins eins og H. V. gerði. í sameiningarmakki sínu við kommúnista hefir H. V. gefið al- gerlega upp stefnu Alþýðuflokks- ins og reynt áð fá hann yfir á koiinmúnisti'skan grundvöll. — Hvergi jiar sem kosningahanda- lag og málefnasatnningur var gerður við kommúntsta váð bæj- arstjórnarkosningarnair úti um land, var á neinn hátt slegi'ð af stefnu Alþýöuflokksins. Þar var áðeins um breytta starfsáðferð að ræða — ekki bneytt uim stefnu —, í þeiim tilgangi áö koma í velg fyrir, að íhaldið næði medríhluta, eða til þess að vinna meirihl'uta af íhaldinu. í samia tflgangi gékk Alþýðufl'Okkurinn á nokkrum stö'öum til kosninga með Frarn- sóknarflokknum, og Frani'Sóknar- ftokkurinn með kommúnistuim. ! Frakklandi hefir ,,samfyl'ki ng- in“ verið tekin upp til þess áði kioma í veg fyrir fasismann. ! ís*- lenzkuim landsmálum eru ekkv þær ástæður fyrir hendi, ®em. skapáð hafa saimfylkingunia í Frakklandi. Alþýðuftokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa á .þinginu sameiginliegan meirihluta yfir íbaldinu, saonvinna Alþýðu- ftokksins og kommúnista myndi ekki heldur styrkja stjórnaírsasm- vinmina, heldur þvert á móti eýðileggja hana- og fá fháldinu völdin í hendur. Samt sem áður leggur H. V. til í grein þeirri, sem hann birtí'r í öðru. málgagni sínu, að „færa samvinnuna (víð kommúnifsta) út í þingstarfs&emina." Þetta er þvi Um vlnnumlðlun við opinberar stofnanir ---4,-- enn ein sönnúnln fyrir því, að éinn aðaltilgangurinn meö klol'n- ingsstarfssemi H. V. er áð eyði- Leggja samvinnu. stjórnarflokk- anna og fá íhaldinu völdin. Það er óþarfi að geta þeþs áð „samfyikingar"-pólitík H. V. nú er þvert á móti öllum yfiriýsing- Um hans sjálfs allt fratn að. siö- ustu mánuðum. En það er ekki barótta H. V. fyrir samfylkingu, sem valdið hefir brottvikningu hans. Það eru íaunráð hans við flokk sinn í samhingunurn við koitnanúnista, siem! fe'r hans höfuðsök. Meðan: nefnd Alþýðuflokksins er að sernja við kommúnista, teku-r H. V. upp samninga og kveðst reiðu- búinn til að ganga Lengra heldur en raefndin og stjórn Alþýöu- flokksins vildi ganga; þe-gar Al- þýö.usambandsþiiigið gerir sitt ýtrasta tilboð til kommúni®ta um sameininguna, lætur haran þau boð gatiga til kommúnista, *ið hann og ýmsir aðrir innain Al- þýðuflokksins vilja ganga ien.gr i til saimkomulags og muni berj- ast fyrir því, þóít kommúnistar hafni tilboði Alþýðtuflokksins og þrátt fyrir það, þótt hann viti að Alþýðuflokkurinn gat ekki ó- klofinn gengið Lengra ti'l sam- komulaigs við kommúnista. Þetta jafngildir því, ef ein- hver úr stjórn verkalýðsfélags, — sem stæöi í kaupdeiiu við at- vinnurekanda, færi til atvinmu- rekandans og segði: Það er ó- þarfi að borga svo hátt kaup, feins og verkamennimir faira frarn á, ég skal berjast fyrir því, að j>eir sætti sig við lægra kaitp. Þannig hefir framkoma H. V. gagnvart flokki símim verið, síð- an saimningamir við koin.rnúinista um sameininguraa hófust. Á þessari framkomu hefir hann fallið, 'Og það að verðleikum. Stjórn norska flugfélagsins skýrir fréttaritara útvarps- ins í Kaupmannahöfn frá því, að ennþá sé ekkert afráðið um það, hvenær flug geti hafist á milli Noregs og íslands og lætur þess getið um leið, að þetta mái hafi ennþá ekki verið rætt í fuiiri alvöru miili fuiltrúa frá féiag- inu og íslenzkra stjórnarvalda. VIÐ ATVINNULEYSISSKRÁN INGU fyrir nokkrum dögium vonu taldir rúraUega, sjö htmdruö atvinnuiatusir meran hér í bæuum. Þetta er há taja, hveraig sem á er Utiið, og ekkt sízt þegar þesus er gætt, áð á bálc vid han,a fel- ast þéttskipajð-ar naðir kvenna, bann og aldraðs fólks, sem á afkomiu sína undir gengi heimllis- föiður eða fyrirviimu. Þáð er stór hópur, serri árlega er innritaður í J>essa „daiuð'asveit" atvin'nuleysisinjs, og hve margir eiiga þaðam afturkvæmt? Þáð -er ekki lengur hægt að skoöa at- viinnuLeysfð sem augnajiliksfyrir- brigíði, eins og menn þó vomiötu í fyrstu. ÖJLum er orðáð ljóst, að það er Lajngvint böl, sem ekki veröur bætt á svipsfutndu, en að edtns yfinrrmið stig af stigi nneð föstivm ákvúöinuni tökum. Þrátt fyrir ýmsar aðgerðir virð- ist á’Standið fara lítið batnandi. Það hefi'r verið brugðið til ný- bTeytmi í iðnaði og a'rmari fraím- leiðslu, og fé tiil atviímmbóta1 er örðámn jafti faistur liður á hverri fjárhagsáætluin og tiLlögur til menningarmái a. Engiim getur neitað því, áðt margar tilrauinir hafa verið gierð- ar til þess a^ð dírajga út atvitnnui- Ieysinu, og sumar a)llve‘r'ulega'r. Og flestar þes'sar tilraunir hafa beinlínis verið gferðar til aitvinnu- aukningar, enda e:r það sú leiðin, seira liggUT beinast við. Atviranu- bótavinnain er hér nærtækt dæmi, emda þótt því fa,T.i fjarri, að húra fullmægi þörfinini. En shkar ráð- stafanir kostamikiðfé og ná auk þess skamt. Það eru takmörk fyr- ir því, hve miklu er hægt að eyða> í óarðbærar atvinnubætur, þó að þær séu á hinn bóginn sjálfsagð- ar og aldrei of miklar frá sjóinair- miði þeirra, sem sitja auðum hömdum. Nú e.r það ekki tilgamguriran með þessum línum, að ræða at- vimnuleysið alment éða ativinniu- bótavimnima sérstaklega,. Hitt var ætlunin, að undirstrika einn möguleika í samband við þetti mál, sem að vísu hefir inokkuð verið ræddur, m. a. i gneim hér í (blaðinu í fyrravetur, en hefir ekki enn þá komist til framkvæmda. Þessi möguleiki feiur að sjáslf- sögðu ekki í sér meina allsherjar lausm á vanda'máluni atvinrau- leysisins, enda myndi framkvæmd hans verða ódýrustu atvinraubæt- ur, sem spurst hafa; — en að hinu leytinu er um að rtéða spor í rétta átt, sem auk þess að rýmka tii á vissum siviðum at- vinnulífsins og létta þar með á jatvínn.uleysinu, myndi verða tákn- rænt fordæini um samhjólp og sanna jafraaöarmensku. Það, sem hér er átt við, er í stuttu máli þetta: Að tekin verði upp, eftir því (Sem 'v'ið verð'ur komið, réttlát, kerfisbundin vinraumiðlan við op- inbera starfrækslu og stofnarair, þajnnig, að girt verðí fyrir þtr'ð óréttlæti, að einstakar fjölskyld- ur geti haft margfaida fyrirvLmu og þar af leiðafndi margföld laun, við þau störf, sem kostuð eru af öllum almenningi og rekhi í þágu haras. Og að þeirri vinrau, sem kynni að skapazt við óhltutdræga framkvæmd þessawar vinniumiðl- íitnar, yrði deilt milli atvlnrauleys- fagja, I samsræmi við hæfni þeirra og getu. Þetta þarfnast ekki mikilla skýringa. Árlega verja ríkið og bæjarfélög stórfé tiil þess að draga úr atvinnuleysinu, og fer það að miklu leyti í lítt arðbærar atvinnubætur. Þessar aðgeröir reynast þó ónógar. Nú eru þessir siömui aðilar stór-atvinnurekendur á ö.ðrum sviðuim, og hafa- fjölda starfsfólks í sinni þjónuistu árið um kring. Spurningin er þá þessi: Er ekki, rétt og raunar sjálfsagt, að koma á viinnumiiðlun við þessa starfrækslu, eitthvað í líkiingu vió það, siem gildir um atvmnubóta- vinnuna? Þar þykir það sjálfsfagt, að taka fylista tillit ttl efraahags óg ástæðna, og vinnunini skipt í samræmi við þaö. Viss.ulega lilýtur öllum sa'nn- gjömum mönnum að þykja það réttlátt,að farið sé eftir svip- uðram Tíniúm. við álla opinbera ’átarfrækslu, eftir því sem urant er, n.L, að störfin séu ekki veitt út í bláinn, án þess að at- huga hvort viökomandi hafi ekki aðra fiiamfærslramöguiLeika. Giiftar konur, sem eiga vel vinraandl ,menn verða t. d. áð hverfa frá opinberum stofnunum. Það er ó- hæft, að konur, sem aðeins vinraa til að afLa sér skotsilfurs, hafi leyfi til að sitja í shkum stöð- um fyrir atvinnrala'usum mönrauim, engu síðrar hæfum, skuium við segja, en sem geta ekki veitt sér og sínum brýnustu lífsnaraðsynjar. Sömuleiðis er aLgerlega óþólandi, að vel launuðram starfsmönnum hjá ríki og bæjarféLagi sé leyft að hafa tvö til þrjú vel borgraðl aukastörf, samtímis þvi, sem jáfn menntaðir og færir iraenn gaingi' atvjnnralarasir hópum saman. Öllum sem eitthvað láta sig skipta hag atvinnuieysingjarsraa í landinu, hiýtur að vera ljóst, rað viÓ svo búíð má ekki lengur (starada í þessum efnum. Og hér er tvímælalaust hægt að ráða bót á. Hér dugar ekkert kák eða' vetl- ingatök, það verður að taka iraeð festu á þessu máli, enda mun því efalarast verða haldið vakandi af þeim, sem hér eiga hlut að máli, unz ranglætið fæst leiðrétt. Nú kann einhver að segja: Erra þessar ráðstafanir ekki árás á persónrafrelsi manna, að fálk megi ekki vinna fyrir sér, hvar sem er, og eins margir meölimir hverrar fjölskyldu og vera skai ? Svarið fer eftir því, hvernig á máíið er litið. Þeir, sem inesi hampa einstaklingsfraimtakinu, 7— gætra vel látið sér sæma að nefnai þetta -svo. En hinir, sem líta svo á, að stefna beri til réttlátmr skiptingar á gæðUm jarðarinnar, og skoða það raraglæti, er einn sveltur vegna annars, þeir munu þó telja slíka viðleitni sein jiessa, garaga' i rétta átt. Ef á- Ktandið í þjóðféLaginu væri eðii- legt, myndi engum detta vinnu- (miðlun, í hug, því að þá væri nóg að starfa fyrir alla. En þax sem því er ekki til að dreifa, verður að mæta ástandinu á vi'ðeigandi hátt. Það hefir frézt, að á Alþingi jþví, semi í hönd fer, muni lvoma fram fmunvarp, sem stefni að svipuðu takmarki 'Og hér hefir 'verið drepið á. Allir umibótasinn- aðfer menn munu fagna því, áð málið e,r komið á þann rekspöi og vænta þess að ekki líði á. löngu, unz það er orðin lögfest regla að veita stöður við opiraber&ir (itofnanir eða fyrirtæki, iraéð tilliti Ul hæfileika og þarfa, en eldti af öðrum orsökum. Og þó að menn megi ekki gera sér þær tyllivonir, að rá'ðstafanir, þessar myndu í fraimkvæmdinm. leiða af sér neiraa stórfelda lækk- un á tölu atvinnuieysingjajnina í landinu, þá er það vist, að marg- ar atvinnubætur hafa verið grarð- ar óveralegri. Baráttumál AiþýðufLokltsiras hafa frá upphafi verið byggð á sjáifsögðum og réttmætum kröf* um allra vinnandi marana u’jii bætt lífsskilyrði, aukna merantuín., öruggari vinnuaðfeTðir, jafnari auðskiptingu og meira þjóðfélajgs legt réttlæti. Það hefir verið bar- izt fyrir þessum kröfuin um langt skeiö, og ekki verður komizt hjá að viðurkenna, að margt hefir á- unnizt, þó að eran sé að visúi Tangt í land. Hin síðari ár hefir baráttan vi'iv atvinnuleysið orðið sjálfstætt verkefni. Það er ekki nóg að berj- ast fyrir bættuim kjörum þeirra sem vinnu hafa, hversu mikilvægt sem það er — þaö verður einnig og fyrst og fremst að keppa aSi þvi, að hópur atvinnulausra matinai fái eitthvaö að gera. "rakk- lert á að verai of smátt og ekkert of stórt til þess að ráðast í, eí von er um, að það geti að eim hverju leyti bætt úr þessu böii. Sú leið, sem hér hefir veríð berrt á, er einn af möguleikunum: al- vinnuleysið mundi miranka, gott fo,rdæmi skapas't, o.g opinbef starfrækisla komast á heilbrigð- ari grun'dvðll. Engum ætti þvi að standrt það nær en einmitt AI- þýðuflokknum að taika þettai máJ á arma' sína og beita sér fyríf framkvæmd þess. Hfafn. ~'$ihr4x)ta> adetns L0f(ur \\u%mmmuuM\mmm Startseml sjúkra- samlaganna efftir að toreyftingarnar á lðg unum um alþýðutrygging* ar koma ftil framkvæmda. EINS og kunnugt er, gerði síðasta Alþingi allvíð- tækar breytingar á lögum um alþýðutrygging- ar hvað snerti sjúkrasamlögin. Einnig hefir nýlega verið gefin út reglugerð sam- kvæmt lögunum um réttindi þeirra sjúkrasamlags- meðlima, sem haldnir eru alvarlegum, langvinnum sjúkdómum. Tryggingarstofnun ríkisins hefir nú í undirbún- ingi nýja útgáfu á lögunum og reglugerðinni með skýringum. Hefir Alþýðublaðið fengið til birtingar þann kafla skýringanna, sem fjallar um sjúkratryggingarnar og fer hann hér á eftir: Sjókratryggingarnar. Þessi kafli fjallar um sjúkrasamlög þau, sem starfa í landinu og heyra undir lögin. í Reykja- vík og kaupstöðunum 7, Hafnai’firði, Vestmanna- eyjum, Neskaupstað, Seyðisfirði, Akureyri, Siglu- firði og ísafirði, er skylda að stofna sjúkrasamlög, enda hafa þau þegar verið stofnuð, en í kauptún- um og hreppum utan kaupstaðanna er heimild til þess, ef meiri hluti þeirra, sem kosningarrétt hafa í málefnum sveitarfélaga, æskir þess. Upprunalega höfðu allir, sem búsettir voru á samlagssvæðinu rétt og skyldu til að tryggja sig í samlaginu. Undanteknir voru aðeins þeir, sem dvöldu á sjúkrahúsum eða heilsuhælum vegna al- varlegra, langvinnra veikinda. Hefir leikið nokk- ur vafi á því, hvernig skilja bæri þetta undanþágu- ákvæði og sjúkrasamlögin virðast hafa túlkað það talsvert mismunandi. Var því nauðsynlegt að kveða nánar á um skyldur samlaganna gagnvart alvar- legum, langvinnum s.júkdómum og hefir það verið gert með lögunum, sem síðasta Alþingi samþykkti og reglugerð, sem Tryggingai’stofnun ríkisins hef- ir sett samkvæmt lögunum og birt er hér að aítan. Framvegis verður fyrirkomulagið þannig: Allir þeir, sem eldri eru en 16 ára og yngri en 67 ára og eru búsettir á samlagssvæðinu, eða hafa stund- að þar atvinnu lengur en 6 mánuði, hafa rétt og skyldu til að tryggja sig í samlaginu, ef þeir ekki eru haldnir alvarlegum, langvinnum, virkum sjúk- dómi. Alvarlegir, langvinnir sjúkdómar, falla eins og kunnugt er undir lögin um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla og eru fyrst og fremst þeir sjúkdómar, sem þar eru upp taldir sérstaklega (berklaveiki, holdsveiki, kynsjúkdómar, fávita- háttur, geðveiki og eiturlyfjanautn), svo og aðrir sjúkdómar, sem að jafnaði haga sér þannig, að sjúklingarnir þarfnast sífelldrar eða margendur- tekinnar sjúkrahúss- eða hælisvistar eða stöðugrar meiriháttar læknisþjónustu. 1. Ef þeir, sem sækja um upptöku í sjúkrasam- lag, eru haldnir alvarlegum, langvinnum, virkum sjúkdómi, hafa þeir ekki skyldu til þess að ganga í samlagið, svo lengi sem sjúkdómurinn er virkur, en þeir hafa rétttil þess, einnig þó um virkan sjúk- dóm sé að ræða og njóta fullra hlunnínda vegna allra annara óviðkomandi sjúkdóma, svo og al- mennrar læknishjálpar og nauðsynlegra lyfja í heimahúsum, vegna hins alvarlega, langvinna sjúk- dóms. Það sem slíkur meðlimur því fer á mis við er rétturinn til að fá borgaða frá samlaginu sjúkra- hússvist og meiri háttar læknishjálp í heimahúsum eða hjá lækni (t. d. ítrekaðar röntgengeislanir ut- an sjúkrahúss), enda er til þess ætlast að ríkis- framfærslan greiði slíkan kostnað ef þörf krefur. Er því full ástæða til þess að hvetja þá, sem haldn- ir eru virkum sjúkdómi, að gerast samt meðlimir, þar sem þeir einmitt þurfa milrillar almennrar læknishjálpar og lyfja við. 2. Hvað þá snertir, sem þegar eru meðlimir sam-* laganna, verður að greina á milli þess hvort þeir hafa áður notið sjúkrahússvistar vegna alvarlegs, langvinns sjúkdóms eða ekki. Sjúkrasamlags- meðlimur telst hafa notið sjúkrahúss- eða hælis- vistar vegna alvarlegs, langvinns sjúkdóms, ef hann hefir dvalið á sjúkrahúsi eða hæli vegna slíks sjúkdóms, enda hafi liðið 3 mánuðir frá því hann útskrifaðist af sjúkrahúsinu eða hælinu, þangað til hann þarfnast á ný slíkrar vistar, nema fyrsta legan hafi tekið 26 vikur eða meira. Hafí þeir notið sjúkrahúss- eða hælisvistar í þessum skilningi, greiðir samlagið ekki kostnað af nýrrí sjúkrahússvist og réttindi þeirra eru nákvæmlega hin sömu og áður var frá skýrt með þá, sem sækja um upptöku í samlagið. Þeim er með öðrum orðum frjálst hvort þeir vilja vera meðlimir, svo lengi sem sjúkdómurinn telst virkur. Hafi þeir aftur á móti ekki notið sjúkrahúss- eða hælisvistar, greiðir samlagið fyrstu leguna allt að 26 vikur (eins og fyxrir alla aðra sjúkdóma) og aðrar legur, sem kynnu að falla innan 3 mánaða eftir að þeir útskrifast af sjúkrahúsinu eða hælinu í fyrsta sinn, en þó aldrei meir en 26 vikur alls fyrir sama sjúkdóm. Þetta 3ja mánaða ákvæði gæti virzt nokkuð af handahófi sett, en er nauðsynlegt til þess að koma í veg fyrir misnotkun og auk þess verður að álíta að þurfi maður aftur á hælis- eða sjúkrahússvist að halda vegna sama sjúkdóms, áður en 3 raán- uðir eru liðnir frá því hann útskrifaðist, hafi í flestum tilfellum fyrsta vistin verið of stutt, en til- gangur löggjafans er sýnilega, að samlögin skuli borga fyrstu vistina, allt að 26 vikum. Ef sá, sem haldinn er alvaiTegum, langvinnuni. (Framhald.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.