Alþýðublaðið - 19.02.1938, Page 4

Alþýðublaðið - 19.02.1938, Page 4
LAUGABDAG 1S. FEBB. 1938 |g Gavnia Bió H Drfr Fóstbræðir Stórfengl#g og spennandi amerísk talmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu skáldsögu ALEXANDER DUMAS. Aðalhlutverkin leika: Margot Grahame Walter Abel, Paul Lukias. Myndin sýnd kl. 7 og S Barnasýning kl. 7. I K.F.U.M. Mmeufii samkoma ann að kvöld kl. S,30. Páll Sigurðsson talar. Sðngur. Mlir vel- komnir. Dagskrá efri deildar Alþingis í dag: Frv. til 1. um bráðabirgða- tekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunar- sjóðs bæjar- og sveitarfélaga. — 1. umr. — Neðri deild: Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld 1939 með viðauka —- 1. umr. 30 ára afmælishátíð Knattspyrnufélagsins Fram verð- ur haldinn í kvöld að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7 %. ríijewr’v Ksa»? Póstferðir sunnudaginn 20. febr.- Frá Reykjavík: Þingvellir — Til Reykjavíkur: Dr. Alexandrine frá útlöndum og Dettifoss frá útlönd- um. „Fornar dygðir“, Reykjavíkurrevyan, verður næst sýnd á mánudagskvöld. Er uppselt að þeirri sýningu og tveim þeim næstu. Maður drukknar í Urriðað. SíöastliöiÓ þriöjudagskvöld um kl. 19 drukknaði í Urriöaá á Mýr- um Erlendur Siguxðss>on, 17 ára að aldri, frá Lambastöðum í Álftaneshneppi. • Erlendur var á heimleið úr Borgarnesi með systur sína er slys petta vildi til. Vöxtur var í Urriðaá, en hún er íjafnan lítil og hættuliaus. Systir Erlends segir þannig frá atburð- inumi: Erlendur reið á undan út í ána) og ég sá illa til haus, vegnaj myrkurs og vissi ég ektó fyr til en hann var orðinn viðstóLa við hestinn og horfinn. Stúlkan fór heim að Smiðjuhóli. Á miðvikudag og fimmtudag var leitað, en árangurslaust. (FO.). Félag harmonikuleikara. Daasleiknr Vegna fjölda áskorana heldur félagið dansleik í K.-R.- húsinu sunnudaginn 20. febrúar kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Örninn, Laugavegi 8, verzl. Amatör, Austurstræti 6 og í K.-R.-húsinu frá kl. 4 á sunnudag. Tryggið yður miða í tíma. Tilkynning. Að gefnu tilefni, skal það tekið fram, að Vinnufata- og sjóklæðaverzlunin í Hafnarstræti 15, er okkur að öllu leyti óviðkomandi. Sfóklæðagerð fslands h. Wlmmfafagerð íslands h. f. REYKJAVÍKUR-ANNÁLL H/F. Revyan „Fornar dygðlr44 verða leiknar mánudagjnn 21. þ.m. og þri'ðjudaginn 22'. þ. m. kl. 8 stundvíslega. ALT ÚTSELT. Panta'ðir aðgöngumiðar sæktet á'sunnudag frá kl. 4—7 í IÖnó, annars seldir öðrum. UÞfBUBUSIB ALDA MÖLLER. Leikfélag Reykjavíkur hefir _ sýnt sjónleikinn „Fyrirvinnan" 5 sinnum við alveg ágæta að- sókn og prýðilegar undirtektir áhorfenda. Leikur þessi hefir hlotið ó- venju góða blaðadóma, enda er hann mjög skemtilegur og ágæt- lega leikinn. Næsta sýning verður á morg- un, og er alþingismönnum og bæjarráði boðið á þessa sýningu. Nazistar áttn sðk á óeirðonnm í TékkéslévaMn. Þeir rnddnst inn á fnnd sásialdemokrata. LONDON í gærkveldi. FO. Ð ÓEIRÐUM þeirn, stem áttu sér stáð í igærkveldi 5 Karls- !bað í Tékkóslóvatóu stóðu hinir tveír andstöðufliokkar Þjóðverja í í Tékkóslóvakiu, nazistarnir eða flokkur Henleins og sósíaldemó- kratar. Nazistar ruddust inn á fund só- sláldemókrata og hófust óeirðirn- ar á þann hátt. Einn þingmaður nazista særðist hættulega. Lögreglan skakkaði leikinn að lokum og nokkrir menn vom handteknir. Matsni bershðfð ingi sviftnr her- stjérn í Kína. Oonnm er kent nm á- rekstrana við útlendinga —o— LONDON, í ániorgun. FO. APANIR hafa hafið sökn á nýisúðurhl. Shansifylkis. Þar hafa Kínverjar undanfarið átt í smáskæruhernaði við japanskar herdeildir. Kínverjar telja sér sigur á ausit- Urhluta Lnng-Hai-vígst&övanna, í grend við járnbrautinia frá Tient- sin til Nantóng. Sú frétt er staðíest, að Mátsui hersihöfðingi hafi verið kvaddur heim frá Shanghái. I stað hans kemur aðmíráll Hata, og væntir japanska stjómin þess, áð bon- um takist betur en Matsui' að koma sér sarnan við útlendinga í Shanghai. Tuttugu og sjö japanskar flttg- vélar reyndu í ,gær að gera árás á Hanko-w, en 35 oruistuflugvélar Kínverja fóru til móts við þær og 'lentu í Joftorwstu. Kínverjar segj- ást hafa skotið niður fmtm flug- Vélar fyrir Japönum. Skíða- og skautafélag Hafnarfjarð- ar heldur dansleik að Hótel Björninn annað kvöld. f DAfl. Næturlæknir er Sveinn Féturs- son, Garðastræti 34, sími: 1611. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs Apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 5 stig. Yfirlit: Hæð 785 mm. við suður- urströnd íslands. Útlit: Sunnan og suðvestan gola. Úrkomulaust og milt. ÚTVARPIÐ. 20.15 Leikrit: „Fröken Júlía“, eftir August Strindberg (Soffía Guðlaugsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Gestur Pálsson). 24.00 Dag- skrárlok. A MORGUN: Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar Apóteki. ÚTVARPIÐ: 15.30 Miðdegistónleikar frá Hó- tel ísland. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 18.30 Barnatími. 1920 Hljómplötur: Dansar frá 17. og 18. öld. 19.50 Fréttir. 20.15 Nor- ræn kvöld, II. Finnland.: a) Ávarp (Vilhj. Þ. Gíslason). b) Ræða (Að- alræðismaður Finna, Ludvig And- ersen). c) (20.30) Finsk tónlist (plötur). d) (21.00) Erindi (Ás- geir Ásgeirsson alþingism.). e) Finsk tónlist (plötur). f) Upplest- ur (Sigurður Skúlason magister). g) „Finlandia", eftir Sibelius (plöt- ur). 22.15 Danslög. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni: kl. 11 séra Fr. H.; kl. 5 séra Bj. J. Fríkirkjan: kl. 2 barnaguðs- þjónusta og kl. 5 messa, séra Á. S. í Laugarnesskóla kl. 5 e. h. séra G. Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta í Laugarnesskóla kl. 10.30 f. h. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, séra J. Au. Á Kálfatjörn kl. 2, séra G. Þ. í Aðventistakirkjunni kl. 8,30 e. h. O. J. Olsen. Drottningin fór frá Færeyjum kl. 3 í nótt áleiðis hingað. „Ægir" er nýkominn út. Er allt heftið um sjávarútveginn 1937. Dansleik heldur skemmtiklúbburinn Ar- senal í K.-R.-húsinu í kvöld kl. 10. Leikfélagið sýnir leikritið „Fyrirvinnan", eftir W. Sommerset Maugham annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og eft- ir kl. 1 á morgun, ef nokkuð verð- ur eftir. Bjarni Björnsson endurtekur skemmtun sína i Gamla Bíó á morgun kl. 3 í sið- asta sinn. Verða að þessu sinni ný skemmtiatriði. Óefað mun verða húsfyllir hjá Bjarna að þessu sinni eins og endranær. Sendisveinafélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn þriðjudag- inn 22. febrúar 1938, kl. 8V2 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dag- skrá: 1) Félagsmál. 2) Aðalfundar- störf; 3) Önnur mál. — Áríðandi að sendisveinar fjölmenni. Stjórnin. Esja fer í kvöld kl. 9 í strandferð aust- ur um. „Bláa kápan“ var leikin fyrir troðfullu húsi í gærkveldi. Miðarnir að sunnudags- sýningunni seldust í gær á ör- tsuttri stund. Næst verður sýnt á miðvikudag og verða aðgöngumið- ar seldir á þriðjudag kl. 4—7. Upplestur í háskólanum. Frú Göhlsdorf heldur 3. upp- lestrarkvöld sitt í háskólanum kl. 9 á mánudagskvöld. Að þessu sinni les hún upp gömul og ný þýzk kvæði. Öllum er heimill aðgangur. Frú Göhlsdorf er ágætur upples- ari og má búast við að hvert sæti verði skipað. Lelkfélan Reyklavikur „Fyrirvlann“ eftir W. Somerset Maugham. Sjónleiknr i 3 páttum. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morgun. Fullvissið yður um að það sé „Freia“-fiskfars, sem þér kaup- ið. „Kaprino", kolaskip, kom hingað í gær með kol. — Saltskip frá Riga kom hing- að í gær. Nýja Bíó fgg Rússneska ikvefið. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svansk Filmindustri, er sýnir á slcoplegan hátt hverjum augum Svíar líta á starf- semi kommúnista í Svíþjóð. Aðalhlutverkin leika: Edvin Adolphson, Karin Swanström, Sickan Carlson o. fl. Aukamynd: Hinn heimsfrægi Don Kosakka kér syngur gamla rússneska þjóðsöngva. m m s iuÖ&ít Bjami Bjðrnsson 3S%\^ endnptekar skewtnn ilna i flAMLA BÍÓ á morgnn (snnnud.) kl. 8 NÝ SKEMTIATRIÐI. AðgSngnmlðnr b|d Katrínn Viðar og Eymnndsen i dag I síðasta siniB. SkemtiMábbHrinB ARSENAL: BÆMSSÆSMMB i K. U.'hiislnn £ kvBld kl. 10. — FJSrugasta hljóttisvelt bœjar- lns telkur. — Alllr velkotnulr! AðgBngnmlðnr kosta aðetns kp. 2,50 og íást i K. R. h-úslnn eftlr kl. 4. — Tryggtð ykknr tnlða i tíiuu. WWR.W—SKBMTIKJhUBiBDRINHr ARSBNAI. Jafnaðarmannafélag Reykjaníknr heldnr áÐALFUND slnu snnnu daginn 20. febrúar kl. 1 e. h. f NÝJA BtÓ. Dagsskrá ettir félagslðgnm og SAMEININ6ARMÁLIÐ. ATH. Tekið verður við félagsgjöldum á Laugavegi 7 frá kl. 5% til 8 í kvöld. — Sýnið skírteini við innganginn. Stjérnin. Natreiðslnnð Kvöldnámskeið í maíreiðslu hefjast að nýju l ;; hinn 1. marz næstk. í eldhúsum barnaskólanna. \ Kennslugjalds verður ekki krafist, en hinsvegar \ !; greiði nemendur efni. í ;! Nánari upplýsingar vrða gefnar í eldhúsi Aust- ;! I; urbæjarskólans alla virka daga kl. 6—7 síðdeg- ji is og í kennarastofu Miðbæjarskólans þriðju- !; daga og miðvikudaga kl. 6—-7 síðdegis. \ ;; Reykjavík, 16. febrúar 1938. \ Borgarstjérinn. j Snndbðll Reykjaviknr. verður lokuð frá mánudeginum 21. þ. m. til sunnudagsins 27. þ. m. vegna hreingerningar. NB. Þeir baðgestir, sem eiga mánaðarkort, fá það bætt upp síðar, sem þeir tapa úr við lokunina. Sama gildir um þá, sem eru á sundnámskeiðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.