Alþýðublaðið - 04.03.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1938, Blaðsíða 2
FOSTUDÁGUR 4." MARZ 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ra § r Bi • veriainisiBS b sudrii iti it Jón Baldvlnsson og S'Can !snúíist hafa yfir til komm- EINU SINNI var niðursetuker- líng á Skar'ðsströnd ininan- verðri, en á miðri Ströndirari heit- ír bær á Knossi; en tv-eimur bœj- arieiðutm utan er BalJærá. Nú kiorn, sem lög g-era ráð fyr- ir, að hreppaskilum um haustið, og pá var sveitarómögnnr skift niður á bæi, og hlauzt svo tíl, áð setja átti kerlingu niður á Ball- airá. En pegar kerling heyrði þetta, varð hún hatmsliaú®, swo engu vairð við hana tætt.ogsagð- ist aldrei skyldi fara þangað ó- drepxn og lifandi. Var þá gengið að kerlingu og hún spurð, hvað að henni giengi og því haina hrylti stvOi við að fara á þennan bæ, grandlaus og meinlaius kerling- arkind, sem aldrei hefir látið á sér kræla, hvernig siem fairið hef- ir verið með hana. Þá kom upp ú.r kafinu hjá kerlingu, að hún hafði einhverntíma heyrt sungið ur tlallgrímssálmutm: „Sálín má ei fyrir utan kr-oss öðlast á himnum dýrðar-hnoss.“ Þetta skildi kerlingin svo, að hljóðaði upp á Skarðsströnd og yrði enginn sæll, sem þar byggi fyrir utan Kross, en fyrir inaram Knoss þóttist hún óhull tun sálu sina. * Einhverntíma var kerling að biðja fyrir sér og bað m. a. drott- inn að varðveita sig fyrir illum öndum >og fyrir fuglinum Sút. Þegar kerling var spurð að því, hverju þettai sætti, saglðist hún ekki verai eins hrædd víð neúna: skepnu og fuglinu Sút, seut flygi i gegn um hjartað á mamri og dræpi mann. Kom þá upp, að kerling hafði heyrt sungið úr H allgrímssálmttm: „Sút flatíg í brjóstið inn," þar sent talað er um iðfflan Pét- urs, og hélt kerling, að þetta væri fugl. Er því þar um kveðið, aið ekki sé til skaðsamara dýr á jörðu en fuglinn Sút: „í brjóst flýgur voöa vestur vís til að drepa mann." # Það er í mjunnmælum, atð þeg- ar séra Hallgrímiur Péturssion kom frá vígslu, kom hann síðla dags á bæ, guðaÖi á glugga, en inni var kerling, sem spuirðist tíðinda. Þá svaraði gesturinn: „0, ekki nema það, að þeir eru nýbúnir að vígja hann Hallgrím." „Og allan skrattano vígja þeir,“ Svaraði kerling. En Hallgrímur hafði gatman af svarfniui og er það síðan haft að máltæki. Einu sinni vaknaði kerling í rúmi síniu fyrir ofan karlimn. sinn með gráti miklurn. Karlinn leitað- ist við að hugga haua og spurði hana hvað að henni getngi. Ker- ling sagði, að sig hefði dieyrnt hræðilegan draium : „Hvað dreymdi þig, skepnan mín,“ sagði karlinn. „Minnstu ekki á þ-að,“ sagði kerling. „Mig dieymdi, að guð ætl-aði að tafea mig til sín:“ Þá segir karlinn: „Settu þ-að ekki fyrir þig, keiii min; oft er Ijótur draumur fýrir litliu efni “ „Ekki er gaman að guðspjöll- unum, engiran er í þeim bardag- inn,“ sagði k-erJingim. „0g verri eru þó piitairnir," gáil \dð önnur kerling. Þaðan er það -orðtak dregið, að ekki sé gaiman að guðspjöliunum, þegasr enginn er í þ-eim bairdáginn, þegar manni ofbýðu-r eitthvafö. Kerlingunni þótti ekkert til þeirrai koima hjá tröllasögum og lygasögum, sem hún var vanari að heyra og þótti meiri matur í. Notuð íslenzk frímerki eru á- valt keypt hæsta verði í Bóka- skemmunni, Laugavegi 20 B, og á Urðarstíg 12. Gerf við sauimiavélar, alls- Uonar heimiiisvélar og skrár. H. Sandhiolt, Klapparstíg II, simi 2635. barátta bans. —o— VIÐ atð sitja aðaifund Dags- brúnajr 13. þ. m. datt mér í hug hv-ort þaið væri aö verða meiri skrílsháttur, en við höfum átt að venjast hér áður, og ég ful-lyrði að svo 'sé. Það mun vera einsdæmi hér hjá okkar fámennu þjóð að ekki sé sýnd meiri velsæmi á fundum en þarrui átti sér stað á þessum fundi. Og ég vil spyrja Héðin Valdimarsson: Hvað hefði h-arnr kallað þessa framkomu fyrir einu ári síðarn? Ég er ekki í neinuan vaifai um hvað Héðihn Valdi- marsson hefði kallað þetta þá. Enn nú kailár hann sjáifsagt þessi sömu ó-p, sigufróp þess fiokks, sem hann hefir tallið sig skapa, nú í seirani tíð. Heldur H. V. að ræða, sú sem Guðmimdur Jónsson, sem sumir kaila , kabyssu, sé vel tii þess faliin að vinraa st-ára sigTa í saim- eíninigu verkaJýðsins? Ég fullyrði ajð svo er ekki. Slíkar ræður kasta skýru ijósi yfir þann ruddaskap, sem sum- um mönnum ensvo tarait aðsýna, er setja( ruddaskap og fúimensku o.Tar skynsaml-egum rökum. Orð sl'krai manna verka áváit ðfugt við þaið sem þeim ér ætlað að géraj, því um leið og þau eru ruddail-eg 'og vanhugsuð _vekja þau viðbjóð og fyririitmngu hjá þ-eim, sem hugsa frá skynsam- legu sj-ónarmiði, um þá hluti, sem eru að gerast og það við- ii-orf sem framundan er. Ég fuiliyrði hiklaiust áð ekkert hefir va-kið okkur, fylgjendur Jóns Baldviustsoraar betur tll mót- stöðu við þó klofningsstajfstemi, sem ,nú er haiidið úti af H. V., en þær ræður, aem ha-tursmenn J. B. héldu ó siðatsta fundi Dags- brúirur. Því það get ég fuLlvis-s- afi allar þær snúniragtstsraælduir, únista í seinni tíð, um, að slik frajmkoma- er iýsti sér ó þesisum ffyrsta fundi á árinu, er ekki vel tii þess, f-aillin, að auka bjarfcsýni okkair, á þeirri blóunaöld sem þeir segjast ætia að skapa ó k-omandi tíma! Ef dæraia- ó eftir byrjuninrai þó v-erður áfraimhaldið ekki seni bjaftast. end-a ekki að búaist við að kommúnisfcar með sin óp og köll verði til a(ð leiða alþýðu þestsa lands til sigurs. Ég fuliyxði þaið, áð þeir mienn seira létui hgjfa sjg til þeirra'r sví- VitTðiragajr að vísa1 þeim merkasta, ötulasta og traust-asta foringja verkalýðsdns í þessu landi, Jórai Baldvinssyni, ffoxseta Alþýðusam- bara-ds ísiands, úr Dagsibrún vissu flestir ekkl hvað þeir gierðu. Sú fraimkoma verð-ur só þyragsti dó-mur fyrix þá söm-u m-eran, seap þ-eix haffa fengið síðan verkalýðs- hreylingin hófst hér ó laradi. Enn afftuir á móti verður það só mesti sigur sem Alþýðuflokk- urínn h-efir hloiið um 1-ajngain tírna því hér eftir stðn-duim við Al- þýðuflokksmenn faistar saimara til sófenair 1 banáttu g-egn þessurai- öfgaiseggjum en verið hefir — og muinium skipai okkur undir merki þess ágætai og traustasfcai forin-ga- J. B. sem hefir unnið okk- ur ailiia þá -stórn sigr-a, sem unniist haif-a í þróufliarsögu verkalýðsins hér á laindi. Það mufii fairai fyrir þessuni ó- happaraiöranuim eiras og fó:r fyrir Þorbimi Öngli, sem vó Gretti Ásimundssora. Þegajr vi-ð sjáum i.-eggina á því 6verði, sem vegaj á að Jórai B-ald- vinis-syni með, þá munium vtð bregða því að vegaradarau-m sjálf- um. Við skulurn mæta. þessum öfgamönnum á komaindi tíma, því þótt H, V. kveiki ajð öliurax sínum tönkum og kyndi þajr með það sundrungarbál sem harara er að kv-eikja í saimtökum verka- David Hume: 42 Mis danðans. yður, s-kal ég ekkí gera yðuf neitt meán. En ef þér eruð með emhverja ó-þægð, skal ég berja yður í kvdðinra á þaran pátt, að yður finraist hö-ggið, sem þér fengu-ð áðara, hreinusfcu bama1- gælur sam-an borið við þaíð. Hváð segið þér um það? — Ekki aran'að en þáð, að ég kæri rarig ekki um fleiri spörk. Leitið í vösuraum eins og yður iystir. Þar er ekkert, san- þér hafið n-eána gleði af aö finraa; — ég er ekki fædduir í gær. Ég hefi lika hátt náunga á horð við yður fyr. VeltiÖ yður nú á vinstrí bliðinu, meðara ég leitajU í innri vös*uinu'm. Kæsrar þakkir. Mick tók nú upp va.saixrk og tvö bréf. Það var skrifað ufcam á bæði bréfin, svo a,ð auiövelt var a,ð k-omaist að því, hver maðiuriinn væri. Maöurinn hét Colin- Meas-o.n og áttí h-eim-a, í Cliftora Street nr. 34 í Wa.ndsworth. H-a-nn lagðl frá sér vasabókiina á sætið, tii þess að skoða haraa nóra-ar seimraa. Því næst þreifáði hann ofara í -állai vasa. Ha'nn faran þesisa venjulegu hluti, sem meran bera í vösunum: vasaklút, eldspýtur, viradiinga, lykla, blýant o. s. frv. Að lokuirt hraepti harin v-estirau frá og farara vásai in'nara á því. Harain brosti á- nægður. Harin héit á dagbó-k i hendinni -og M-eas-on gaut tiJ haras aUguraum illilega. — Jæja þá, við skulum nú tála saíman í bró'ðerni, eftir vei umriö verk. Hvenær fenguð þér skipun um- að gerast ræniragi úti á þjóðvegum ? — Reynið að komaist að þvi af sjálfsdáöum. Þér éruð aenni- lega -svo sniðugur-, að þér g-etiði Ifeomist að því, án pesis að ég slúðri. — Yöur iaragar semriiega til þejsia að fá annað siparik í mag- ann. Þér þtirfið ekki að biðjá lengi utm- það. Ætlið þér að- svara Æmér eða- ekki? — Nei; ég ætla ekki áð svar-a yður. Þér eruð sennilega efeki sv-o miikið illmenni, að þér níðist á vamarlausum manrai. Ef ég væri !aus og liðugur yrðuð þér serarai- lega ekki lengi að táka til fót- aitm-a og flýja. — Reiddu þig ekki of mikið á, að ég hiki við að 1-emja ná- uragaj eins- og þig„ •,jafn)vel þó hann sé bundiran. Þáð er ekki löng stund síðara að þér treystuð eigi betur, yðair eigira hnefum en að þér álituð öruggaira að hafa- siraa skarnmbys'suna í hvorri hendi, meðara þér töluðuð við aJdraðara lávairð. — Ef þér ekki svarfð mér samstundis, fáið þér vel útilátíð kjaftshðgg og svo araraað í kviöimm. — Heyrið þér það, Meason? — Þér hljótið að vera vitlaus. Ef ég þegi, fæ ég kjafftshögg og ixriisþyrmiragaT,, og ef ég kjafta frá, lætur foriragiran tæta mig lif- a'n-di -sundur ögn fyrir ögra, mis- kuraraa'rlaust. — Ef þér haffið raokkra- vitgióru, þá getið þér reiknáð út hvorn kostinn ég mumi frekair veija. — „Morðiragiiran" er þó ekki al- máttugur, svo að hann geti myrt fóilk, sem er vel geymt að baki fángelsismúrarana. —- Svo þér álítið, afð harara geti það ekki. Ef sá iraaður ætlar sér áð myrða yður, er ekki raofckur blettur til á jðrðiirarai, þaí seara þér getið verið óhultur. Það munuð þér komást áð rasura um, á-öur en langt urax líður. Þér geti-ö stráx pantáð iíkkistuiraa, Cardby, og það er hverjuim og eiraurn ó- hætt að gera, sem „Morðingirain" h-efir ákveðið afe ryðja úr vegi sinutm. Hva% sem þér gerið þegi ég; þarð getið þér bókáð. Mick háfði tapað leiknucn., og honurai vár það sjálfum fyllilega ljóst. Frá sjónarmiði mararasiras v-a’r engin önlnur leið ímöguieg, en að þegja. „M-o-rðmgiran“ kurarai sýirilega1 lajgiö á þvi, að skelfa- sv omeran sina, aað þeir hlýddu honumi í bMndrai út í opiran daúð- arara. — Ég skii yður, Measora. En ég -afheadi yður nú lögreglunni og iæt haUa fás,t við yðutr. Ég voraá, að hún verði ekkj altof mjúkhent. Bifreið-arstjóiilnn kallaði á Micfe, s-em steig út úr vagninum. Haran sá, að maðuriran, serai iá á aur- brettinu, v-ar að byrja að rákna við. Harara setfcist upp stynjaradi og veiuiandi. Þáð sem verið haffði í vösum haras lá í buraka á aiur- brettírau við hlið haras. Mick ldt aðeiras iaus'ega á það, því síðar yrðá nægur tírari til að rann-s-ak-a það. Hann studdi Hanra studdi hendi sinni á öxl mamrasims. — Ég þarf að spjalla- dálítið við yður. Maðuriran leit upp. Haran var ungur, sýnilega. ekki þrítugur, ð aidri, lágur en þrekinn og mjöig feraftalega vaxiran. Augun voru lítil og stáigrá og glytti í þau lajxgt iratri, uradir loðraum brránum. — Farðu i helvíti! urraðl haran. — Þaragað munuð þér komast, áður en laragt urn iiður, ef þér ekki hagið yður kurteislega, svaraði Mick rólega. — Hvenær fenguð þér fyrirskipun urn að fást við þetta, sem- yður mistókst núna í kvöld? — Spyrjið þér fréttáblöðin, og maðuri-nn lét höfuð sitt síga ni-ð- ur á briragu. Sýnilega þjáðist harara mikiÖ, En Mick kendi ekki til með- lýðsiras, þótt loganra beri hátt af þvi báli, þá skal þó bjamxaran af drengilegri -sókn Jóins Ba-l-dvins- sonaír til sigurs AlþýðuflokknUim bera hærra á komaradi áruin. Þaranig skulum við vera þegar ráðist er á okkar sigursæla for- ingja, góðir Alþýðufiokksm-enn. Og þeg-air við setjum- drenglyndi Og h-eiður í hásæti, þá er si-gur- inn ví'S. J. S. J. Spamaður fyrir báða. —o-~ A LLIR vit-a, ýnrist aff eigin •**> raura eða anraara frásögn, hve stórkos'tlegir erfiðleikair eru á því fyrir laradsmenn, að hafa nægan arlen-dam gjaldeyri fyrir því naaðsynlegasta, sem kaupa þarf frá útlöndum. Mér finst því öllum beri skylda til að l^gf^a! •hausinn í bleyti og finaia upp ráð til að spana þenniain mangumtal- aða „eyri“. Á láugard-aginn var, þegar ég las Mor-gunblaðið og Nýtt land og sá, hvernig Morgunblaðið fyrst notar lið fyrir lið „rök“ Héðins og séra Fúsa Uim nauðsyn þes-s að sundr-a Alþýðuflokknium, slíta stjórnarsaimvinin'uinm og k-omai þar með íhaldirau til val-da, o-g hvernig blaðið sivo ldykkir út m-eð þvi, að prenfca brðrétt upp úr „Nýja landirau" rógiiran, sern Héðinn ber þar ó síraa gömlu samherja, aff því að hann heldur að það gangi í fólkið núna í augnablildnu, a-ð það sé af tóriu'i eigiragirni, sem þingmenra og aðiir trúnaöannenn Alþýðuflokks- ins ekki vilja gera Alþýðuisam- tökin að útsoginni hjáleig-u frá konimúnist'Uim, þá datt mér í hiug, hvað minni gjaldeyri þyrfti fyrir pappír -og prentsvertu, ef Morg- Unbl-aðlð tæki upp á að birta eina „alþýðusiðu“ á föstudögum, nieð Héðinn fyrir ritstjóra- Þá losnaði hann við óþarfa útgjöld, en gagn- ið yrði alveg það sarana. Hólið Um Héðin hefir verið álíka rariikið i báðurai blöðunum, rógurinn, sví- virðin,garna;r og g-ets-akimar i garð forsvainsimanna Alþýðu- flokksiras alveg það saaraa. Verzluniarmiaftur. aMmkuraar þessa stun-dinia. Harara grdp hraefaffylli i hár hans og rykti höfðinu afftur upp. — Sitjið þér réttur! skipaði haran höstuglega, — Ég lagöi fyr- ir yður spurningu, og ég herinta að þér svarið berani, — Þá fáið þið nú að bíða tirna- korn, því að ég þwaðra ekki, og ég er ekki svi-kari, svo að þér éyðið tím-a yðar til ónýtis. Það er ekki í fyrsta sinn, -siern reynt hefir verið að bafa- upp úr mér, án þess að það bæri raokk- urn árangur. Það hefir engirara frram að þessu getað fengið mig til að segja það, sem ég hefi ætlað mér að þegja yfir. — Hvað heitið þér? — Þaö get ég gjarraan siagt yð- ur! Ég heiti Char'iie Waish, heim- -ffisfang Hvarsewoeraiskai, atvinna mállaus. M-eira er ekki um þa-ð að segja. — Þakka yður fyrir mælsfcuna og fyn-dnina. Hvar ex „Morðing- iran“ núna? ; — í rúmirau — ef hann er var- kór. Þar vildi ég að minsta ko-sti gjarnan vera sjálfur. — Hver er „Morðingiran"? — Það get ég ekki sagt yður, því að ég veit það ekki, og þó að ég vissi það, þá myndi ég ekki. segja það. — Vitið þér ekki hver hann- er? — Neá, og ég hefi aldrei þaran- mann, sem hefir þekkt harara. Hafið þér aldrei séð haran? HÍHHHbBhhIIHI Happdrætti Há- skóla islands. Einn vinningur getur gerbreytt lífskjörum yðar. Þér getið ef tií vill reist hús, keypt bát, bíl, við- tæki, rafsuðuvél eða annað, eða losnað við óþægilegar skuldir, *— ef heppnin er með. En til þess þuríið þér að eignast miða. FRÁ STARFSEMI HAPP- DRÆTTISINS. 31. Miðarnir í kjötlærinu. Aðfaranótt 9. marz 19S6 dreymdi konu eina í Keflavík, að maður ksmi inn til heirnar og segði: „Nú ættuð þið að kaupa ykkur happdrættismiða." „Jæja, eigum við að gera það?“ svaraði konan. „Já, það skuluð þið gera,“ sagði maðurinn. Ekkí kannaðist hún við mann- inn. Hún vaknaði og leit á klukkuna og var hún 2. Var hún að hugsa um að vekja manninn sinn og segja honum frá draumnum, en hætti við það. Sofnaði hún og dreymdi sama drauminn, en í þetta sinn sagði röddin: „Yklcur er alveg óhætt að kaupa miða, þið mun- uð ábyggilega vinna.“ Konan varð mjög glöð í svefninum og þóttist lofa guð fyrir, Fanst henni síðan að dráttur færi fram og að þau hjón hlytu vinn- ing og þóttist hún fara til Reykjavíkur til þess að sækja vinninginn. Fanst henni að hún væri komin í eitthvert hús og að einn nafngreindur umhoðs- maður stæði fyrir íraman stór- an bunka af bankaseðlum og stakk hann þeim inn í kjötiæri og fékk henni. Um morguninn, er hún vaknaði, sagði hún manni sínum drauminn og að nú væri óhætt fyrir þau að spila. Annars höfðú þau ákveð- ið að spila ekki þetta ár. Dag- inn eftir átti dráttur að fara fram, og flýttu þau sér að ná í miða. Unnu þau helminginn af hæsta vímiingi, eða 5000 krónur. Svéltur sitjandi þráka, en fljtigandi fær. Vegna óvanaiegrar eftirsóknar til- kynnist heiðruðum viðskiftamönn- um happdrættisins, að pantaðlr miðar hjá umboðsmönnum vorum verða að skrásetjast og sækjast í SÍÐASTA LAGI 5. MARZ, aimars eíga viðskiftamenn vorír á hættu, að' hinlr pöntuðu miðar verði seld- ir öðrum. Umboðsmenn hafa opið ó laugardag 5. marz til kl. 10 e. h. Umboðsmenn í Reykjavík: Frá Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380, Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgöíu 45, simi 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm,. Týs- götu 1, sími 3586, EIís Jónsson, kaupm., Reykja- víkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, simi 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Lauga- vegi 66, sími 4010. Pétur Halidórsson, AiþýÖuhús- inu. Stefán A, Pálssou & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmemi í Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Ver/hm Þorvaids Bjarnasonar. sími 9310.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.