Alþýðublaðið - 04.03.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1938, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUB 4. MARZ 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRl: F. R. VALDEMARSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHCSINU (Inngangur frá Hverfisgötu), SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðtia, auglýsmgar. 4901: Ritstjörn (innienöar fréttir), í902: Ritstjóri. 4003: Viihj. S. Vilhjáltnsson (heima) 4904: F. R. Valöensarsson (helma) 4005: Alpýðuprentsmiðian. 4808: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Ósvífni útgerð- armannanna. 0LL framkoma útgerðar- manna í sjómannadeilunni hefir verið svo ósvífin, að það er fullkomlega tími til kominn að þessir menn verði látnir standa þjóðinni reikning á gjörð um sínum. Vegna hinnar vax- andi dýrtíðar hafa svo að segja allar stéttir þjóðíélagsins farið fram á og fengið hækkað kaup. Síðast hafa bændurnir fengið mjólkina hækkaða, einmitt sem einskonar kauphækkún fyrir þá. Sú stéttin, sem vinnur eitt- hvert erfiðasta, og langhættu- iegasta starf þjóðfélagsins, sjó- mennirnir, hafa farið fram á lítilsháttar kauphækkun, en fengið blákalt nei frá útgerðar- mönnum, sem meira að segja til að byrja með neituðu alger- lega að tala við fulltrúa sjó- manna. En síðan hefir komið enn greinilegar í Ijós að tilgangur togaraeigendanna svokölluðu er beinlínis sá, að stefna fjár- hag þjóðarinnar í voða til þess að geta kúgað ríkisstjórn og Al- þingi til að ganga að öllum kröf- um síirum. Það er ekki nóg með það, að eigendurnir leggi tog- urunum, þótt nógur fiskur sé i sjónum. Þeir neiía algerlega að leigja togarana tii upsaveiða, ehda þótt samkomulag hafi náðst um kaupið við upsaveið- arnar. Einn þriðji hluti togara- flotans gæti nú verið á upSa- veiðum með ágætum árangri. Til eru menn sem vilja og geta gert út togara á upsaveiðar, ef þeir fengju leigða togara, en hinir svokölluðu togai’aeigend- ur, sem verða að borga stórfé til fastra starfsmanna, sem sitja aðgerðarlausir í landi, harð neita að leigja togarana. Þetta er beinlínis gert til þess að skapa vandræði í land- inu, komá í veg fyrir að sjó- mennirnir fái atvinnu, og að þjóðin fái erlendan gjaldeyri. Þetta tilræði er því ósvífnara þegar þess er gætt að í raun og veru eiga þessir menn ekkert í togurunum. Þeir hafa sóað öll- um þeim óhemju gróða sem stórútgerðin hefir skilað þeim á góðu árunum, í stað þess að nota hann nú til að borga sjó- mönnum sómasamlegt kaup og endurnýja togarana. Þeir hafa ekki lækkað launin við sjálfa sig, svo að vitað sé. Raunveru- lega eru þeim borguð launin af ríkínu, af bönkunum, sem ríkið ber ábyrgð á, og þaðan er spari- fé þjóðarinnar veitt til þeirra. Fæstir útgerðarmenn eiga lengur neitt í togurunum, þeir eru aðeins umboðsmenn bank- anna, sem eru eign allrar þjóð- arinnar. Og þessir menn leyfa sér að banna upsaveiðarnar, sem gætu fært þjóðinni mikinn gjaldeyri og skapað mikla at- vinnu. Getur þjóðin látið svona vinnubrögð óátalin? Málarasveinafélag Reykja- vfkur tín ára gainalt j dag. EGYPTSKAR ClGARETTUR , IDAG er MálrJPasvelrafélag Reykjakílcur 10 ára, það var stofn: siunxmdaginn 4. marz 1928 í Iö.iskólqnium; stofnsndur vora 16 irxálajpasveinar, en nú teljar fé- laSgið iim 70 meðllml. Það má segja, að margar or- siakir hafi legið til þess, aíð fé- fag faglærðm málairasveina var síofnað. Höfuiðástæðan var þó hinh mikli glundroði, sem rikti innan iðmarkmar urn þess.ar muindir. Þá varan stór hópur ófag- lær'ðm manrna að málaraiðn, ýxn- ist sem sjálfstæðir atvimiurekend- ur eða hjá faglærðuim mönnum. Þetta fyrirkomulag sik'apaði að líkuim vilta siamkeppni mn vinra- una, sem síðan hafði svo mikil ó- hrif á kaup siveima og fcaiup- grteiðslur. Kaupið var þá upp og ofan og vangreiðslur mjög tíðar. Réttur hinna faglærðu máliara- sveina var þá enjgu meiri en ó- faglærðm mainma, eða réttana sagt, þeir höfðu ekki aðstæður til þesis að hagnýta sér iðnrétt- indi. Með stofinum félagsins' er í raiUin og veru lagður grutndvöllur að stéttarsamtökum islenzkra miálarasveina. Á fyrsto þrem árum félagsins virðist það ekki megnuigt að Svar útgerðarmanna við til- lögu sáttasemjara ríkisins sýnir og greinilega til hvers útgerðar- menn ætla sér að nota sjómanna deiluna. Þeir segjast ekki geta gengið að því að kaupið haldist óbreytt, nema ríkisstjórnin verði við þeim kröfum, sem þeir hafi gert til hennar. Þetta sýnir að útgerðarmenn neita ekki sjó- mönnum um kauphækkun vegna þess að hún sé afgerandi fyrir rekstur togaranna, heldur vegna þess að þeir vilja not- færa sér kaupdeiluna til þess, að koma gjaldeyrismálum þjóð- arinnar í algert öngþveiti. — Stöðvun togaranna er því póli- tískt verkbann frá hendi stór- útgerðarinnar, og hrein og bein fjörráð gagnvart þjóðinni. leysa þaU verkefni, sem fyrir lágu, til hlýtar. Þó náðist saan- komulag við meistarafélagið um ákveðinm kauptaxta félagsmaama (kr. 1,60 u:n tímainin). Árið 1931 færist nýtt Iíf í fé- lajgsstarfið; enda hiafa þó bæzt nýir starfskraftar í félagið: þá er fengin váðurkenining á eftir- nætur- og helgidajga-vkinukaupi, einnig: samþykti félagið að hafa V2 tímá i kaffi tvúsvar á daig, sem • þektist ekki áður; enda börðust meistarar mi'kið á móti því. Þá er fyrst tekin upp fyrir alvöru baráttan gegn hjálparmönnuim (f úskurum); ýmsum mönnum,, sem uránið höfðu leng.i í iðninni, er gefinn kostur á að gerast með- lirnir félaigsins, pg þá koma fraim háværar raddir um að hafa áhrif á nemendafjöMa í stéttinini á hverjum tima. FéLagið var eitt áf stofnendum Iðnsambands byggingamanna, sem stofniað var haustið 1931. Má nú segja, að óslitin barátta sé haíin iiman féiagsins fyrir hagsmunamálum félaigsmanina. Nemend atakmörkunin er eitt þeirra mála, siem mikill s'tyr stendur um. Þá var ieitáð sam- komulags við meist-ara um ýms málefni félagsins, og vorið 1933 er fyrsti málefnaisamninigur und- írritaður milli félaganna. 1 hon- uni var meðal annars ákvæði'um takmörkun nemenda og skuld- bindingu imeistara um að note. eingöngu meðlimi féLagsins til aillrar málningairv’'mnu. Þessir málefnasamningar hafa siðan vérið endurnýjáðir og ávalt verið bætt í þá nýjum ákvæðum til hagsbó'ta fyrir meðlimi félags- ins. Árið 1934 hækkaði kaupið úr kr. 1,60 upp í kr. 1,70 um thn- anm og málefnasaimningur var gerður um ýms' máiefni. Vorið 1935 stóðu yfir samn- ingaumleitanir við mdstarafélag- ið; ágreiningur varð mdkill um takmörkun nemenda, sem ieiddi tiil verkfails, sem stóð yfir í 3Vz vinwudag og endaði með rnikium sigri félagsins. Má segja, að þetta hafi verið eldskím félagsdaxs í stéttabaráttunni. Þessi samninguir stóð til vorsins 1937, þá sagði félagið upp samn- ingum, Samningar náðust eftir mikla: bairáttu. Það má segja, að samningur þessi sé sá bezti, sem félagið hefir fengið síðan það hóf samn- ingabaráttu sína; ýms ákvæði, sem áður voru ekki í samning- um milli félaganna, voru upp- tekin, svo sem sjúkra- og slysa- trygging vegna vinnu, um vinnu utan Reykjavíkur, öryggi vinnutækja, hækkun kaups eftir vísitölu, viðurkenning é sumar- Ieyfi og kaupgreiðsiur meðlima íélagsins tryggðar; einnig vax kaupið sett í samninginn, sem áður var samiö um utan þeirra; kaupið hækkaði þá úr kr. 1.70 upp í 1.85 um tíma,nn i dag- vinnu. í april 1936 var stofnaður at- vinnuleysisstyrktarsjóður imnain félagsins. Greiða félagsmenn 20/0 af vinnulaumum sinum til sjóðs- íns; þó rennur 1 /6 hluti jjesjs í fé- Jagssjóð. Sjóðurinn er nú tæp- lega tveggja ára gamall. Þær á- ætlanir, sem gerðar voru um vöxt haps og viðgang, hafa fullkom,- lega staðizt. 1 sjóðnum eru nú kr, 5763 33. Sjóðuriinn á almenrs- um vinsældum a,ð fagna og má vænta gótðs af starfsemi hans í framtíðinni. Málarasveinafélagiið var eitt af stofnendum S veinasam bands byggingamamia, þegar Lðnsam- bandið var lagt niður. Kaiup- greiðslur málarasveina fara fram á skrifstofu Sveinasa'mbandsins og greiiðir hver meðlimur lo/'o af launum sírtum til starfsemi sam- bandsims. FéJagið hefir ávalt staðið fralmarlega I stéttabaráttu iðnfélaga hér í bænum. í tilefni 10 ára afmæiinu, heldur félagið afmætisfagniað í OddfeUowhöIlinni annað kvöld, (5. .rnarz) með fjðlbmeyttri skemti- skrá og dtyizi. Minnismerkl jríir drnknaða sjðmenn i Vestmannaeyjnm. IVESTMANNAEYJUM er haf- inm undirbúningur að því að reíst verði veglegt minnismerki yfir druknaða, sjómenn tog þá, sem látið hafa, lif siitt í fjalla- ferðuan. í þessu skyni hefir sjóö- Ur verið stofnaður, og birtist hér saga þessa máls eftir heinrildum ritara i sijórn -sjóðsins. Á þjóðhátííð Vestniannajeyja 1935 fiutti Páll Oddgeársson kaup- maður minni sjómajma og stofn- áði sjóð í þeim tilga^igi aið reist' yrði í Vestmannajeyjum minni'S- merki drukknaöra sjómanna við Ves'tmannaeyjar og þeirra er lát- ið hafa líf sift í fjaliaferðum. Hiran 25. f. m. var svo stofn- fundur sjóðsins haldinn og stjóm kosin. Stjórndnia skipa Páll Odd- geirsston kaupmaður, forma'ður, Magnús Jónsson útvegsmaður, ritari, Kristján Linnet bæja(rfógeíi gjaldkeri og meðstjórnendur þeir Gísli Wium forstjóri og Þorstetnn Jónsison skipstjóri. Stjórnin ákvað á fyrsta fundi sínum, að minmismerkið yrði, er ástæður leyfðu, reist eftir erlendri fyrirmynd, I líkingu minnismerkjvt hermanna er fallið hafa í ófriði. Nöfn hinna drukknuðu og töpuðn allt frá síðustu aldamótum verði skráð á töflur inni í irdnnismerk- inu, sera og í framtíðinni, ef slxk slys bera að hönduim. Mínmis- merkið hugsar stjórnin að reisu i fyrirhuguðum trjá- og blórrm- gaiði bæjarins. Stjórnin birti ávarp í vikublað- inu Víði í Vestmann aeyjum og mæltist til þess, að útvegstnenn og sjómenn og íbúamir í heild sýndu málefni 'þessu samúð og stuðning og hefir stjórnin þegat orðið þess vöi, að undirtektir út- vegsmanna og sjómanna eru hiav ar bezt u. Stjórnin hefir rætt ýnts aitKt&s skipulagisskrár, sem verður sajmin næstii' daga og verður síðan sóti uni konunglega stoðfestingu (FO.). Lofíur. Útbreiðið Alþýðublaðið. Rússneska ráðgátan: SkðpiiÐ nýrrar yfirráðastéttar. .—.—..-—-—- MEÐAN borgarastyrjöldin geisaiði í Rússlandi á árunum 1918—20 hélst einræði kotmmún- ísta uppi og þreifst vegna þess, áð þei'r þjónuðu málistáð bylting- arstéttanna, verkiaimanna og bænda og vörðu hagsmuni þeirra gegn gagnbyltingarmönnum. En höf- uðverkefni eánræðisins, að kúga og brjóta á toak aftur gágnbylt- inguna, var brátt lokiið. Þá hefði þvi átt að linma, smám siamian, hægt og öruigt. En meðan þetta ‘gerðisit, hafði einræði kommún- iisitai vaxið í sjálfstæða sellu í líkaana þessarar hreyfingar, þvi vaxið eigimdlji, oig valdið fengið keirn af helgiváldf, sem leitaði feftir að viðhalda sjálfstæði sinu og tryggja framtíð sina og óháð alræðisvald um stjórn ríkisins til frambúðar. Jafnfraant því, að rikinu óx fiskUT um hrygg fjárhagslega, Urðu háværari kröfur almennings Um félagsieg qg stjórnmálaleg þegnréttindi, og eftir því sem framfariir líðandi ára bættu kjör bændainna leiit út fyrir að ókleift yrði að toaldá við skrifstiofuivaldi og eínræði kommúnisitallolcksins, þegar til lengdar léti. Það \nahð toujgljóst, að slaka varð tiil í áttina> til lýðræðis. Síðan 1934, eða rnn það bti, hefir sú skoðun, að sov- étrikm væru vedl óg hálfvolg í afstcIBu sinni tti lýðxæðis, verið borin til baka meíð fyrirlitnángu, og. bráíðlega var tekið áð halda þei'rri staðhæfingU' á lofti af sí- vUxandi ákafa, að sovétríkin væru I ýðræðis'sinimðust allra ríkja í víðri veröld. En átti þá stjóm- skipulagið að breytast i iýðræðis- skipuldg og eimræðið smám sam- ah að hverfa? Eða átti einræðið aðsins á& dyljast undir viðhafn- alrklæöum lýðræðisinis, og vera treyst og styrkt með því að skalpai því nýjan iog breiðari grundvöll, vera/ nokkum konar þjóðkjörið einræði, líkt því, sem Napóíeon I. og Napó'eon III. .stofnuðu í Frakklandi? Þetta var kjairnaatriðið í hinu pólitíiskia við- faingsefni, isetmi leiðlogax komm- únistá áttu við áð glímia í upp- hafi árs 1935, í febrúax 1935 hafði sovétþing- ið ákveðið, aið stjórnajrskipunin Skyldi færð á lýðræðilsgirundvöU, en hitt vafr enn óútkljáð, hvort verða skyldi fullfeomið lýðræði á þingræðisgrundvelli eða einxæði bygt á þjóðalratkvæðii. 'Leiðtog- áírnir voru sjálfir ermjrá efa- blatndnár. Þeir höfðu ekki hiina' niíinstu freLstingtu til þesS' að hverfa alia ledð til lý&ræðisins, en þedir virtust ekki með öllu ó- fúsær til að slaka ögn á eiwræð- inu og gahga að nokkuirri sam- braeöslu. Það vair einkar merki- legt', að þegar eftir þettá þing höfðu bændur á saimyrkjutoúunurn mót mfeð sér og sömdu þax stjórnaflög fyrir samvinnufélögin á lýðræðdsgruimdvelli. En þá nráttu fioringjair kommúnista ekki heyra nefnt lýðræM, og svo loks- áns sumarið 1936 héldu þeir, eft- iir nokkuirt hik, inn á nýjár leiðir. Hin nýja fyrirætlun, sem þeir hafa síðain stöðugt verið að fram- kvæma, vax sú, aö hráða myndun nýrrar félagslegrar yfirstéttar, sern þá vax farið að örla á, og gæti verið undirstaða einveldis- ins. Yfii-stétt, sem myndúð var af mönnum, ®em vaxið hafa upp úr jaTÖvegi þeirn, er byltingin skap- aði, mðnnum, sem ekki voru haldni'r af sósíalistiskum hugsjón- tmr, mönnum, sem byltingin væri ekki annað «n fxðinn atburður, sem þeir ættu að vísu upphefð sma aðþakfca. Þessi nýja yfirstétt befix valdið nýrri félagsiegri áð greiningu, og mikið djúp er stað- fest milli lífsskilyrða og lífskjara hennar og hins mikla múgs ó- breyttra verkamanma. Allux þoirri þessarar yfirstéttar er fólk, sem vaxið befir upp eftir byltinguna, fólk, sem vill áfram, og orð Sta- lins um þá, „sem þyrstir eftir fraima“, hljóma eins og goðsvar og englasöngur i eyruim þess. Hinir ungu menn og konux, sern ha,fd) komið ár sinni vel fyrir borð sjá „sigur byltinga^imnar“ í þeirra eigin, persónulegu vel- gengni og oft skjótfengna, frama. Félagslegar og fjárhagslegar þa,rfir Mns vinnaindi lýðsjáta' þeir sig ekki skifta,, Stalin hefir á- kveðið a,ð grundvalla veldi sitt á þessari nýju kynslóð bjartsýnna sérhyggjunxanna, og mi-ða allt stjórnmálajkerfi sitt og opinberar skoðapir við þetta maTkmið. Err þetta, átheimti afdráttax- la,usa ,hrein>sun“ í öllu starfcliði flokksins og Mns opinbera^. Allax helztu trúnaþairstöðuT rikisins og flokksims urðu, ap svo miklu leyti sem Unt vax, að vera í hðndum þeirxa, se:m voru ómerkíngar og ekki neiitt meðan stonnar bylt- ingarinnar geisuðu, enkomufram í fylkingax í stjóxnairtíð Staiins, og telja öriög sín og alt sitt lám órjúfaþlega tengt gengl einvald- ansvTiI þess að þessá endurnýjun liðsins gæti gengið sem greið.leg- ast. og til þese að brjóta á bak aftur alla andstöðu gegn henni varð að Uppræta gönrlu fauskana, þá sem tilheyrðu hetjuöld bylt- inga,rimnar eða jafnvel hetjutíma- bili f.’okksstalrfs3rr.i'mar fyrir fcylt- ingu’na,. Þeir hefðu orðið fram- a^idi og ósamrýmanlegdr hiniuim nýia, sið. Og það var ekki nóg ap má j>á af jörðinni líkamlega, heldúr v,ajrð, bæði pótitískt og siðferðálegai að brennimerkja þá sem íéndur þjóðajrmniax og hánna vinnafndi stétta, æfintýramenn, sjuðviröáiegia mútuþega eða „óða bunda“. Hlifðajláus ,,hreiii}sun‘' var einnig nuuðsynleg á enir öðru sviði. Það var ekki einhlítt að má gersamlega út aliax minjax bylt- ingaxinnar, heldux ait æm benti til félagslegrar sjáifsákvörðunar og gæti verið einhver forboði Íýðræðis. Þessi hrMnsun hefir feoarrið jgreinilegaj í ijós i þjóðfiokkalýð- veldunum, sem til skaranrs tima voru stolt og gleði sovétríkiisins. Þessi þjóðflokka;brot, sean voru kúguð og þjáð á keisaratíniabil- inu, fengu við byltinguna nokkur þjóöernisleg réttindi og sjálfisfor- ræði. Þó ekki að fuliu. Jafnvel i þessuim þjóðflokkaxíkjum vax- þess vel gætt, að einræði rúsc- neskraj kommúnista væri vatnd- iegá trygt, og að komrnúnista- deildir þessaxa smáríkja væm al- gerlega háðar valdi kommúnista- flokks saanbandsríkjanniai, En Frh. á 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.