Alþýðublaðið - 14.03.1938, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1938, Síða 2
MÁNUDAGUR 14. FEBR. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RAGNAR E. KVARAN og BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON í sjónleiknum ,,Fyrirvinnan“ eftir Sommerseth Maugham. SKOTl nokkur ætiaði að kaupa bíl, sem au'ðvitað átti aðvera mjðg ódýr. Seljandinn sýuir hon- mra litiinn tveggja sæta bíl. Bara tvö sæti! hrópar Skot- itnn óánægður. - Nei, það dugir ekki, Hvar á ég þá að hafa vin minn? — Vin yðar? — Já, hainn, sem ég býð með tíi þe&s að borga bensinið. l>egar hin fræga leikfcona Sarah Bernhard ferðaðist á sínum tíma Uin Káliforníu, var blaðamaður- iinn Saim Davis frá Carliso.n Ap- peai og Sain Francisco Examiiner blaðafulltrúi hennar. Hann var mjög glæsilegur og aðlaðandi. maður, og Sarali var ákaflega* hrifin af honurn og vildi ekki iáta önnur blöð eiga viðtöl við sig en þau, se-m hann var fulltrúi fyrir. Þegar þau kvöddust í NewYork og lestiin var að leggja af sttað, lagði Sarah báðiar heindur um háls hoinum og kysti hann á báð- ar kinnar og munniinai og sagði: - Á hægri kionina vegna Cari- son Appeals, á vinstri kinninla vegna San Francisco Exianniners íog á munninn vegna yðar sjálfs. — *Frú, min, sagði blaðamiaiður- inn sýnilega hrærður. — Má ég minna yður á, að ég er iíka full- trúi fyrir Associated Press, sem á 380 blöð. * Það var i leikhúsi, rétt áður en leiksýning átti að byrja. Leák- i stjórinn víkur leikh ússeigand an- ttm afsíðis og. segir: — Sjáið til,.það eru 19 menn í sainuin. Eigum við áð leika, eða borga peningana aftur. — Það er ómögulcgt að borga miðana, sagði ieikhússeigandinn, , því að allir þessir menn hafa gjafamiða. * Þpgar stuittu kjóiarnir vor-u (inest í tlzku hér á árunuim var frú ein að sýna manni sinurn nýjan kjól og var mjög hrifin. Sjáðu bara, sagði hún. — Er hann ekki sætur? Er hajun efcki draumur? Er hann ekki eins og kvæði eftir Davíð? — O-jú, sagði eiginmaðurmn. — En betra þætti mér nú samt, ef hann væri svo sem einni vísu lengri. * Sören var hár vexti og breið- axla, Hann lét mikið yfir kröftum sínuni og langaði til að læra hnefafeik. Brá hann sér til hnefadeika- kennara, og var ákveðið að hann tæki Sören til læringa. Á fyratu æfingunni ætlaði Sör- en að láta til skarar skriðia og byrjaði sókn með mikilli ákefð, en ekkert virtist bíta á hnefa- leikakennarann. Loks fór kennaranuoi að teiöast þóf þetta og sló Sörensien niður. Þegar Sören raknaði við, siagði hann nróðgaður við kennariamn: — Var nú nauðsynlegt aið silá mig niður á þennan hátt? — Nei, nei, svaraði kennarinn. — Reynið að hafa yðuir á fætur og þá skal ég kenna yðuir að minsta kosti 7 aðrar aðferðir. Ósýnilega skammbyssan heitir leynilögreglumynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Lew Ayres og Soi.l Patrick. Póstferðir mánudaginn 14. marz 1938: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Kjósar-, Reyltjaness-, Ölf- uss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes til Akra- ness. Til Reykjavíkur: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjöröur. Seltjarnarnes. — Fagranes frá Akranesi. Selfoss frá útlöndum. Gullfoss frá Akureyri. Grímsness- og Biskupstungnapóst ar. The Glasgow Bulletin birti þ. 28. jan. grein, sem nefn- ist „Ieeland Calling Scots Scouts. 1938 Jamboree Plans in Northern Capital." Fjallar grein þessi, eins og nafnið bendir til, um skátamót- ið, sem haldið verður hér á sumri komanda, og væntanlega þátttöku skozkra skáta í því. Talsverður hluti greinarinnar fjallar um skáta starfsemina á íslandi. Undir grein- inni standa stafirnir T. L. M. (FB.) YRIRVINNAN, leikritið eft ir enska skáldið W. Som- merseth-Maugham, hefir nú verið sýnt hér 11 slnnum fyrir troðíullu húsi. Öllum er kunnugt hve erfið- lega það hefir gengið fyrir Leik- félag Reykjavíkur að sýna góð leikrit hve lítinn skilning bæjar búar hafa sýnt á slíkum leikrit- um. Hin mikla aðsókn að þessu leikriti þrátt fyrir það þó að 2 aðrar leiksýningar séu nú dags daglega, hlýtur að gefa Leikfélaginu aukið þrek og vera því hvatning til að sýna góð leikrit í framtíðinni. Þó að Fyrirvinnan sýni ein- göngu móral yfirstéttarinnar og komi því dálítið spanskt fyrir augu verkalýðs og undirstétta, þá á aðalatriði þess, túlkunin á afstöðu hinnar eldri og yngi’í kynslóðar hvorrar til annarar, erindi til allra. í leikritinu er þrátt fyrir hinn kómiska blæ á sýningunni falin mikil h'fs- speki, og það er áreiðanlegt, að bæði höfundinum og leikendun- um hefir tekist mjög vel að gera hana skiljanlega almenningi, og er slíkt þó oft svo grátlega erf- itt. Eg fullyrði það, að ég hefi enn ekki séð á leiksviði hér svo samfeldan leik og blæfágaðan og í þetta sinn -— og ég minnist þess ekki að hafa séð hér betur skilað neinu hlutverki en hlut- verki því, er Ragnar Kvaran hefir á hendi í þessum leik — nema ef til vill einu sinni — og það þó ekki betur (Har. Bj.: Sá sterkasti). Líkt má segja um alla hina leik endurna. Hvergi verður maður var við mistök, jafnvel ekki hjá þeim, sem eru þó nýgræðingar (Alda Möller). Það er mjög sjaldgæft hér í leikhúsinu, að maður gleymi sjálfum sér og öllum, sem í kringum mann eru, og lifi sig gersamlega inn í það, sem fer fram á leiksviðinu, en þetta verður meðan maður horfir á Fyrirvinnuna. Það er einna gleðilegasti við- burðurinn í leiklistarlífi okkar Reykvíkinga, hve mikil aðsókn hefir verið að Fyrirvinnunni. Hún sýnir að Reykvíkingar kunna orðið að meta góða leik- list, en það er fyrsta skilyrðið fyrir enn meiri leiklistarmenn- ingu. V. S. V. Slysavaínadeildin Vörn á Sigflufirði átti finmi áfa af- imæli fyrjr skömmu. Hefir deild- ín safn,að á þessum fimm ánum 20 þúsuud krónum í Björguinar- skútusjóð Nar'ðiurlands. Félags- kouur eru 150. (FO.) Ðavid Hume: 30 Hús dauðans. un um það. „Morðinginn" gekfc^ upp þrep- iu, en Mick lá nákiuu í vatninu glymja við þrepin og anuar maö- gatið. Hann heyrði brakið., þeg- ar lúuhlemmnum var skelt aft- ur og koldimmt varð inni. Vesalings rotturnar hljóta að vera hálf ærar af hungri. Það er ástæðan til þesis,, að þær eru svona magrar. Ég hygg ennfrem- ur., að þær séu sæmilega blóð- þyrstar, en samt sem áður hefi ég enga reynslu fyrir mér í þeiín efnum. Nú ætla ég að lieggja yð- ur héí í lestina í hálftima, og ef rotturnar verða mjög matlysftug- ar, þá hygg ég að ,þér verðið fegínn að leysa frá skjóðunni, þegar við hitíumst aftur. Mick stóð nálægt stiganum, sem lá uipp á þilfarið, þegar að „Morðinginn" óvænt ýtti harka- lega við bonum. Hann hraut á- fram ofan í fúlt vatnið. „Morð- inginn“ h 1 ó. Þarna mun yður líða vel, sagði hann. Strnx á eftir heyrði hann trítlið í rottunum,, eftir að þær höfðu jafnað sig eftir fyrstu hræðsluna, sem greip þær O'g i fcomu nú trítlandi út úr felustöð- litm sínum. p Hann tófc á af öllum kröftum oig reyndi að risa á fætur. Á- reynslan varð árangwslaus. Hann reyndi hvaö eftir annað, en valt stöðugt út aí: aftur. Ein roittan snerti við öxl hans'. Hann veltí sér til og rottan flýði tístandi. En Mick vissi, að þær mundu cekki halda sér lengi fjarri. Þær áttu heima hér í rökkri lestarinn- ar. Hann ýtti sér til, þangað tíl höfuð hans fcom við skipssúðina. Hann reyndi að rísa, á fætur upp við skipssúðina á þann hátt að ýta hnafcfcanum að skipssúðinni og spyrna fótunum í botnirm. — Anuar árangur varð ekfci af þessu en sú, að hann varð mjög þreytt- úr. Svo lagðist hann til hvíldar á botnfjölwnum, en hröfck saman við það, að rotta trítlialði um brjóst hans. Hann busiaði S vlatn- inu með fótunum og emnþá flýði rottan og svo varð þögult. Skipið vaggaðist mdkiið og vatninu sfcolaði yfir andlit hon- um og fyllti nef hans pg eym, svo að hiontom lá við uppsölu. Hann lyfti höfðimU upp úr vatn- |nu, en í sama bili rafc hiann upp veln. Rotta hafði læst tðnnum í öxl honum. Hann stundi þuingan. Nú múndi ekki líða á löngu, þar til þær kæmu í hópirm og réð- uist á hann. Rotturmar myndu gleyma óttanum vegna blóðlykt- arinnar og hungursins. Hann dró djúpt andanai o,g velti sér að néðsta járnþrepiiniu í stigamum. í sama biii datt honum nýtt i hiug. Hann gat ekki staðið á fæt- ur, en ef til vill gat hann s’lopp- ið frá rottunum með því að vega sig upp stigann með fætuma á undan. Hahn var æfðtir fimleika- maður. Hann kom fótunum upp á fyrsta þrepið. Með rnestu erfiðis- miunum tókst honum að vega sig upp þrep af þrepi. Hann sár- verkjaði í fæturna og s’vitinn streymdi af honum, en rottumar komiust ekki að bonum, meðan hann var á hreyfingu. Þær trítl- Uðu stððugt í kringum hann, en porðiu ekkl að honum. Þegar hann hafði náð með fótunuin upp í 4. þrep var hann allur kominn á Joft, nema höfuðið og herðaruar Hann varð að hvíla sig stumdar- fcorn, áður en hann gerði loka,- áreynslúna. Haon mjafeaði ség ofurlítið til og vóig sig því næst upp svo að harnn sa,t á þrepinu. Nú siaknaði á reipinu, sem bumd- ið var uim hendur haus og fætur. Hann svimaði af áreynslunni og varð að sitja kyr pg hvília sig stundarfcorn. En hann mátti ekki biða fengi. Hann þreifaðí fyrir sér með fingruuum, þangað til hanm fanu hnútania um öklana. Hanu byrjaði að leysia þá upp einn af öðrum. -iun.j rnn ddu ujauAq uunq $s go fætur hans lausir úr böndunum. Hann sveiflaði fótunum fram og aftur, til þess að setja blöðið í hreyfingu. Eu nú var amvað vandamál eftir. Hvernig áttí hann að fara að því að losia reipiö af höndum, sér og handleggjum. — Það þurfti að hafa hraðann á, því áð hver mínútan var dýrmæt. — Honum datt allt í eimi ráð í hug. Hann lét sig detta ofa.11 af þrepinu og kom standandi niður. Hann suéri því næst baki að stiganum og fór að nudda reipin upp við járnþrepið, þangið til reipið hrökk í sundur. Þá voru hendurnar lausar lifca. Tveim mínútum seinna hafði hann algerlega losað sig úr böndunum. ÁTJÁNDI KAFLÍ. í BALINU. Mick reifcaði í spori. Hann var dauðþreyttur og í miklum æsingi, eftir þessi síðustu skelfinigar- augnablik. Hvað myndi nú líða langur tími þangað til „Morð- inginn" kærni til píningarklefans? Og hvað ætti hann að gera á meðan? Horfurnar höfðu ekki batnað að öðru leyti en þvi, að nú var hann ekki lengur fjötrað- ur. Hér niðri í lestinni var hann jafn hjáiparlaus og notturnaír. — Mennimir uppi á þilfanmu hðfðu öll tromf á hendimni, nema þá því aðeins að hann gæti látið sér detta eittbvert. snjallræði í Siuuröur Þorsteinsson frá Flóaaafli: Útgefandi: i s afol d arp rentsmi ð j a. ÝLEGA er komin út bók 1“ utn I'orfefcshöfn, þessa merki- legu veiöistöð fyrri tíma, og er það áð mestu siaga staðairins og iýsing umhverfisins. t bókinni eru myndir af sjólbúð- um., skipshöfnum og formönnuim, sem þaðan hafa róið, og er sagt frá sjóferöwm, fiskimiðum, veið- arfærum og fleiru, sem fróðleiik- ur er í íyrir nútíma kynslóðir. En það, seni gefur frásögninni lif og lit er iýsingin á sjóhrakn- rngunum 29. marz 1883, sem höf- wndur bókarinniar lenti sjálfui' í. Gefur sú lýsing miklu gleggri hugmynd um skipshöfnina en nokkur ljósmynd. Þar kynnist lesandinn þoli, þreki og æðruleysi íslenzkrar sjómaninaistéttar, eins íog hún var og eins og hún er, óbilandi fcjarki í stórhríð og boki úti á rúmsjó, þar sem for- maðurinn situr við stýrið með saltvatnið drjúpandi úr skegginu, en hásetamir aka segluim ogiausia. Þeir talia fátt, aðetns það sem nauðsynlegt er, og ef þeir hlægjia, þá er það dimmur hLátur! Ingólfur Jónsson lögfræðingur, Sími 3656 Bankastræti 7. og 4643. Fasteignir til sölu á ýmsum góðum stöðum í bænum, cinnig á Norðurlandi. Tek fasteignir i umboðssölu. Annast málfærslustörf. Viðtalstfml kl. 4—6. Auglýiið ! AlþýtabhOlMi! ^fcozfca fornleífalélagllBt heflr undanfarfð haift fornleifa- fræðinglnn Dr, Alexander Curíe i þjónustu sinni til þess að rann- saka hvort ekki fyndust lelfar af húsum filá víkingatímiabilmu á norðanverðu Skotlandi. Rann- sóknir þessar byrjuðu fyrlr uokkr- Um árum, og hafa> þær nú leiitt í Ijós, að jafnvel fram á þrett- ándu öiti tmra verlð heill bygö- arlög í Skiotlandi, þar sem bygg- ingar allar og húsiagerð voru með norrænum hætti. Hefir tekist að grafa upp alveg stilhreina norsku bæi frá víkingatimanum, og auk þess hefir fundist ali mikið af áhölduim og leifar af fartnaði. ÞessWm rannsóknum verður hald- ið áfram og vænrta menn að á þann hátt megi takast að fá vit- neskjw um hve mikið kvað aö byggð Norðmanna á Skotlandi í fórnöld. (F.Ú.) Ekkl kommúnlstar. Hér í blaðinu var fyrir skömmu talað um tvo nýja félaiga í Jafn- aðarmannafélagi Reykjaivilkur, sem gengw inin í þaö á fundlnum í Nýja Bió, þá Hálfdán Bjarna- ston og Hannes AgnarsB’O'n, á þann hátt, sem þeir telja mjög móðgaindi fyrir sig, þar 6em þeir voru taldir koinmúni'star, kalliaðir „tvær ko'ni múnistasp rautur'' og „aðalwndirróöuramenn og rógber- ar kommúnista í haf narvinnúnní". Þar sem Hálfdán Bjamasio>n og Hannes Agnarsso-n lýsa. báðir yfir því, að þeir séú ekki kommúnist* ar og hafi aldrei talað illa unt Al- þýðuflokkinn, eins og ummælín gefa tilefni ttl að ætla, en AI- þýðublaðið vill hins vegar ekki kalla menn kommún istaspiiautu r og rógbera að ósekjw, verðwr það að telja þesisi wmmæli, sem það annars hafði frá heiimildi, sem þaö telur góða, á misskiinjngi byggð og ómakleg, En fyr eða síðar kemur lokadagurinn, og þá er það, sem allir vildu vera líftrygðir. -— Líftryggið yður heldur strax, fyrir hæfilega upp- hæð, til utborgunar þegar mest liggur við. Hjá okkur eru iðgjöldin lægst, og svo, munið .. ALÍSLENZKT FÉLAG. — Sjóvátryggingarfélag íslands h. f. LÍFTRYGGINGARDEILDIN. Aðalskrif stof a: Tryggingarskrif stof a: Eimskip, 2 .hæð. Carl D. Tulinius & Co. hi. Sími 1700. Austurstræti 14. Sími 1730. Það lifir í dag--

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.