Alþýðublaðið - 14.03.1938, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 14. MARZ 1938.
mm Gamla Bíó ■
Ósýnilega
skammbyssan
Dularfull og afarspennandi
leynilögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika
LEW AYRES og
GAIL PATRICK.
ISIÐASTA SINN!
Börn fa ekki alögiang.
Reykjavikurannáll h. f.
REVYAN
„Fornar dygðir“
11. sýning
í Iðnó í kvöld kl. 8 e. li.
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir
kl. 1.
12. sýning í Iðnó þriðjudag 15.
þ. m. kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá
kl. 4—7 og eftir kl. 1 á þriðjud.
Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3
daginn sem leikið er.
Ullarprjónatuskur alls konar
keyptar gegn peningagreiðslu
út í hönd, enn fremur kopar og
aluminium. Vesturgötu 22, sími
3565.
Geiri við sa'uimaivélar, lalllskonar
heimilisvélar iog iskrár. H. Samd-
hiolt, Klappiars,% 11, slmi 2635.
AUSTURRÍKI.
(Frh. af 1. síðu.)
gierði atb'urðiima í Austurríki að
uimræðuicfni sín'u. Hamn sagði
m. a:
„Tékkóslóvakía er öðrvísi sett
en Austurríki. Hún er við því
búin að veita mótstöðu, ef til
innrásar skyldi koma, og hún á
sér bandamenn, sem myndu
koma lienni til hjálpar. Látum
hvern og einn gera sér það ljóst,
að vopnuð innrás í Tékkóslóva-
kíu myndi undireins leiða til
Evrópustyrjaldar.“
Fimm pús'uind ungverskir naz-
istar kiom'u siamain á fund í
ÍBudapest í |gær, og kröfðust piesis,
að þýzka stjórini/n skilaiði Ung-
verjáliaindi eiinU af hémðuim, Aust-
urríkis, er áður var hluiti af Uing-
verjáliaindi, og ,að pýzkia stjörmin
sýndi á painn hiáitt viinarhug siinn
til Ungverja>lainds.
Hitler hræddur um lif sitt.
—o—
LONDON í fyrradag. FÚ.
Hitler er nú kiominn til Aust-
Urríkis. Hanin flatig í dag til
Múnchen og paðan síðidagiis í dag
til Linz. Par tók Seyss-Inquart
á móti hioinum.
Pegar Hitler flaUg yfir landiai-
mæri Austurríkis og Pýzkalands
var ölilum kirkjuklulkkum í Aust-
urríki hrinigt. Mikili viðbúnaðiur
var hafður til öryggis Hitter í
Linz. Var par fyrir sterkuir her-
vörður og pýzkar flugvélar sveim
uðu yfir bænum. Bæjarbnlum
hafði verið fyrirskipað að hiafa
Ijós í hverjum glugga og því lýst
yfiir, að dimmir gluggar mundu
verða skioðiaðir vottur um
íjandsiamie^t hugarfar.
Þýzkt herlið er á Ieiðinni til
Steiermark og er búist við það
verði látið niema staðar vlð
landaimæri Austurríkis og Júgó-
álavíu.
DAGSBRÚNARFUNDURINN.
(Frh. af 1, síðu.)
,,atkvæðagreiðsla“ um tillögur
meiri og minnihluta stjórnar-
innar. Neitað var um skriflega
atkvæðagreiðslu, en greitt at-
kvæði með handauppréttingu.
Atkvæðateljarar voru skipaðir
þeir sömu og áður og töldu þeir
ekki atkvæði þau, sem voru með
tillögu H. V. um að mótmæla
vinnulöggjöfinni. — Hinsvegar
kváðu teljararnir að 64 atkvæði
hefðu verið á móti og munaði
þá 10 milli þeirra sjálfra, en
meðaltal tekið af því. Miklu
fleiri en 64 greiddu atkvæði á
móti tillögu Héðins Valdimarss.
og var talningu kommúnista
mótmælt kröftuglega. Tóku
kommúnistar þá það broslega
ráð að telja út úr húsinu og
draga frá þeirri tölu þá, sem
þeir sögðu að hefðu verið á
móti og telja hina alla með. —
Sögðu þeir að á 5. hundrað hefði
farið út úr húsinu!!
Fjöldi manna fór af fundin-
um undir umræðunum um
vinnulöggjöfina, bæði vegna
hinna dæmalausu óláta og vegna
þess hve áliðið var. Kl. var um
12, er atkvæðagreiðslan fór
fram og munu þá alls ekki hafa
verið á fundinum nema um
300 manns! — Þar af munu um
175 hafa greitt atkvæði með
tillögu H. V., rúmt 100 á móti,
en um 20—30 setið hjá. Þessi
hópur réði því fyrir 1800 manna
félag og um 1500 manns mein-
að að fá tækifæri til að segja
álit sitt um þetta stórmál. —
Slíkt ofbeldi hlýtur að koma
þeim í koll, sem beita því, áður
en langur tími líður.
Pað er ekki glæslegt fyrir H.
V. að ætla sér að> stjórna Dags-
brún meö því ’liði eilnu, sem han'n
ræður yfir inú. Hainn og konun-
únistar smöluðu á fuindrmn í
'gær af öllunn kröfitum, og pó fá
peir ekki nema rúmlega 200
fmamms, í mestta Iagi. Kiomimúnist-
ar hafa ráðið yfir 150 miaimns.
Sjálfur hefir H. V. lag't ti'l um
50. Verkamiannafjöldi'nn sitemdur
álengdar óvirkuir, enn sem kíomiö
er — og bíðnr átekta. Peiir miunu
hinsvegar taklai til sinna ráða þeg-
ar á þarf að haida — og tilvera
Dagsbrúnar veltuir á aðgcrðum
peirra.
Er veríð að eyðileggja
Dagsbrún?
Slíkt framferði og þetta er
hefir verið á þessum og næstsíð-
asta Dagsbrúnarfundi og H. V.
sjálfur hefir tekið þátt í og æst
upp, getur ekki orðið til annars
en að eyðileggja félagið.
Verkamenn neita hópum sam-
an að sækja félagsfundina, og
margir, sem koma um leið og
fundur er settur ganga út er
ólætin byrja.
Þetta verður til þess að skapa
tómlæti um félagið og mál þess
og veikja traust hins raunveru-
lega verkalýðs á samtökunum.
Var þó mikil nauðsyn, að Dags-
brún fengi sterka og góða stjórn,
eftir niðurlæginguna síðustu 2
ár, en sú von verkamanna hefir
þegar brugðist. Einn af brjóst-
umkennanlegustu handlöngur-
um Héðins Valdimarssonar,
Guðm. Ó. Guðmundsson öskraði
það út yfir fundarsalinn í gær-
kveldi að andstæðingar H. V.
væru að kljúfa Dagsbrún.
Engir geta betur unnið að
klofningi í Dagsbrún en þeir,
sem gera fundina óværa fyrir
verkamönnum en láta skoðana-
lausan ærsla- og lausingja-lýð
kommúnista, sem hefir nautn
af „atinu“ ráða lögum og lofum
á fundum verkamanna.
En þetta er sú sorglega stað-
SKÍÐAMÓTIÐ.
(Frh. af 1. síðu.)
félagi Siglufjarðar á 1 klst. 7
mín. og 10 sek., þriðji varð
Magnús Kristjánsson frá Skáta-
félaginu Einherjar á ísafirði og
fjórði varð Björn Blöndal úr
Skíðafélagi Reykjavíkur.
í göngunni er keppt í flokk-
um og er tími 4 fljótustu manna
úr hverju félagi lagður saman
og hafa þeir unnið gönguna,
sem beztan tíma hafa.
Hófst gangan rétt fyrir ofan
Skíðaskálann, hægra megin við
Hellisheiðarveginn. Var gengið
upp að Flengingarbrekku, það-
an í áttina að Skarðsmýrarfjalli,
inn í Fremstadal og þar snúið
við og haldið aftur í Flenging-
arbrekku, þaðan suður yfir Hell
isheiðarveginn og síðan til baka
þangað sem gangan hófst. —
Lögðu skíðagarparnir af stað
með 30 sek. millibili.
Vegalengdin, sem gengin var,
var 16 km. og var hún stytt
sakir þess, að færi var ekki
gott.
í gær fóru svo fram stökkin
og krókahlaupið. Veður var á-
gætt fyrrihluta dags, en hvessti
seinnipartinn. Áhorfendur voru
um 2000, sem komu í um 300
bílum, bæði héðan úr bænum
og austan fjalls.
Stökkin hófust kl. 12,15 og
stóðu í klukkutíma. Fóru þau
fram í Flengingarbrekku í þar
til gerðri skíðabraut, og vorú
þátttakendur 21. Höfðu um 30
menn undanfarna tvo daga
unnið að því, að halda skíða-
brautinni við.
Eins og áður er sagt sigraði
Jón Þorsteinsson úr Skíðafél.
Siglufjarðar í stökkunum á
221.5 stigum. Stökk hann 25
og 29 metra, en hver maður
stökk tvisvar sinnum.
Annar varð Jón Stefánsson
úr Skíðafélagi Siglufjarðar á
208.3 stigum. Stökk hann 24
og 28,5 m.
Þriðji varð Ketill Ólafsson úr
Skíðafélaginu Siglfirðingur á
205.4 stigum og stökk 22 og
28.5 m.
Fjórði varð Jóhann Sölvason
úr Skíðafélaginu Siglfirðingur
á 201,5 stigum og stökk 23,5
og 26,5 m.
Krókahlaupið fór einnig fram
í Flengingarbrekkunni og var
færi fremur vont og veður tek-
ið að versna. Er þetta í fyrsta
sinn, sem keppt er í króka-
hlaupi hér.
Þátttakendur voru 45. Hófst
það kl. rúmlega 2 og var mót-
inu lokið kl. rúmlega 4. Vega-
lengdin, sem runnin var, var
400 metrar.
Sigurvegari varð Björgvin
Júlíusson frá Knattspyrnufélagi
Akureyrar, og var samanlagður
tími hans 73,8 sek.
Annar varð Magnús Krist-
jánsson frá skíðafélaginu Ein-
herjar á 75,5 sek.
Þriðji varð Björn Blöndal úr
Skíðafélagi Reykjavíkur á 76,9
sek.
Fjórði varð Ragnar Ólafsson
úr Skíðafélagi Siglufjarðar á
79,9 sek.
Um 50 starfsmenn unnu við
mótið. Framkvæmdastjóri þess
var Steinþór Sigurðsson menta-
skólakennari, og var aðstoðar-
maður hans Einar Pálsson verk-
fræðingur. Brekkustjóri var
Kjartan Hjaltested og tímavörð
ur var Magnús Andrésson.
Fór mótið hið prýðilegasta
fram og urðu engin slys.
reynd, sem blasir við Dagsbrún
armönnum nú.
f DAG.
Næturlæknir er Alfreð Gísla-
son, Brávallagötu 22. Sími 3824.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur- og Iðunnarapóteki.
Véðrið: H:iti i Rieykjavík 6 sitig.
YfirJit: Alldjúp læg'ðairmiðja uim
100 km. siuiður til Biuðvesttuir af
Reykjainiesi á hreyfingu morðiaUist-
ur eftir. Utlit: Hvasis suðaiuistm''
og síðam laiuistan. Rigininig.
ÚTVARPIÐ:
19.20 Þingfréttir.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Eld- og slysa-
hætta af benzíni og olíu
(Halldór Stefánsson for-
stjóri).
20.40 Einsöngur (Gunnar Guð-
mundsson).
21.00 Um daginn og veginn.
21.15 Útvarpshljómsveitin leik
ur Alþýðulög.
21.45 Hljómplötur: Kvartettar,
Op. 95 og 133, eftir Beet-
hoven.
22.15 Dagskrárlok.
Fumdur A.S.B.
í kvöld kl. 8,30 i ka.uppings-
salnum, pair sem rætt verður um
vinnulöggjöfiua og fleiri mál,,æm
fr,am kunna að ktoma.
Engjn sýning
í kvöld í Nýja Bíó vegna Sjó-
man nafélagsf uind árinis.
Framhaldsaföalfundur
V-alsi er í kvöild kl. 8.30 í húsi
K.F.U.M.
Togaraunir
Venus og Júpíter, sem und-
anfarið haifla stundað veiðar í
salt við noirðvesturiströnd Nor-
egs, seld;u í Englandi í siðtalst-
lxðiinni viku — Venus 134 enskair
smátestiir iog Júpíter 91 enska
smátest. — Reykjahoirg, sem
jéiinnig hefir sfundað veiðar við
Noregsströnd, seldi í Englandi
síðastliðinn priðjiudiaig 79 enskar
smúlestir. — ÖLI prjú skipin erui
;nú komin heim. (FO.)
Eimskip:
Gullfoss kom; I nótt að vestam
'Og inorðan, Goðafosis er í Kaup-
bianmahöfln, Brúarfose fór frá
Gautaborg í dag áteiöis t(il
Kau'pmannahafnar, Dettifosis er í
Grimsby, Lagafrfoss er á Akur-
jeyri, Selfos® kom frá útlöndum
uim hádegið í dag.
Stefám Jóhajnn Stefánsson
hæstaxéttailmáliaífiutningslmlalður!
fe,r staddur í Kaupmannahöfn um
pesisar mundir og átti viðtal við
Stauninig forsætxisráðherra Dania
á Laugardaginn. „SocM-D-emo-
kraten“ birtir við hanin langt við-
tal, meðall anníars um bæjar-
stjórnarkoisninigairnar síðustu á Isw
landi, útvegsimáíl landismannía og
viðskiftamál, nýtingu bverahita,
0. m. fl. er bLaðið óskaði að fá
fréttir pim frá ísiamdi. (FÚ.).
Venius
iog Júpíter var lagt á Skerjat-
firði á laugardag, Haukanes fór
á ve'iðar á laugairdaigskivöM.
Paftreksfjajj&artogariun
Gylö fór vestur í dag.
KiajUia
koim á laugardag.
HöfnSu:
Rán kornii i morgun méð fult
sk'ip, línuvieiðarinin Jairlmn fór í
gær.
Magni,
dráttarbáturinn, sótfi Bjamar-
ey suður að Garðskaga í gær,
ein hún var með brot'ið sitýfí og
för í Siipp í miorguin.
Hermóður,
mótorbáituxiinn, kom með iínu-
vdðarann Fróða í nótt, en Fróði
var með uet í sfcrúfu'nui.
I. O. G. T.
ST. VERÐANDI nr. ð. Fundur
annað kvöld fcl. 8. Inmtaka
nýrra félaga. Kl. 9,10: Útvarpsr
fundurinin hefst. 1. Ávarp: Æt.
(Þ. J. S.). 2. Kvartettsömgur. 3.
Ræ’ða: Pétur Zophoníasision. 4.
EinSöngur : Einar Markan. Egg-
ert Gilfer aðsitoiðjar. 5. Ræða:
Frú P-orvaldína, ólafsdóttir. 6.
Upplestur: Ungfrú Emilía Ind-
riðadóttir. 7. Eggert Giifer:
Konisiertfantasía í f-tmoil fyrií
orgelsóiló, ieikið á 2 hljóðfæri:
Píanó: Eggert Gilfler; harmioní-
uim: Jóhann Tryggvasioú. 8.
Ræða: Kristmundur Þorleifs-
isioin. 9. Kveója: Æt. (Þ. J. S.).
10. Söngflokktor templara syng-
ur. 11. FxmdariS'lit. — Húsinto
Lokað k'l. 9,15.
Ódtrr leikfðna
Bílar frá 0,85
Blý-bílar — 1,00
Húsgögn — 1,00
Dýr ýmis konar — 0,75
Smíðatól — 0,50
Skóflur — 0,35
Sparibyssur — 0,50
Dægradvalir — 0,65
Hringar — 0,25
Armbandsúr — 0,50
Töskur — 1,00
Skip — 1,00
Kubbakassar — 2,00
Lúdó — 2,00
Undrakíkirar — 1,35
Boltar — 1,00
K. Einarsson
& Björnsson.
Bankastræti 11.
Alls konar húsgögp fáisjt tneið
góí5(um gjrelðsluskihnálum i verzl.
Áfram, Latogavegi 18. Sími 3919.
Káptoefni, ýmsir lítiir og geijðir.
Veirzltonín Snót, Vestujrgötu 17.
■ Nýja Bíó m
Engin sýning i
kvöld.
Þar sem lævirkjinn syngur,
verður sýnd áfram á
morgun.
j
„fioiifoss“
fer annað kvöld um Vestmanna
eyjar til Leith, Kaupmanna-
hafnar og Gautaborgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi á morgun.
„Goðafoss“
fer frá Kaupmannahöfn 19.
marz beint til Reykjavíkur.
Ferð skipsins vestur og norð-
ur 17. marz fellur niður.
Fer væntanlega 28. marz til
Hull og Hamborgar.
PRENTMYN DAST0FAN
LEIFTUR
Hafnarstraeti 17, (uppi),
býr fil 1. flol<l<> prenlmyndir.
Sími 3334___
Bálfarafélag Islands.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Félagsskírteini (æfigjald) kosta
10 kr. Skírteini, sem tryggja
bálför, kosta 100 kr„ og má
greiða þau í fei'nu lagi á einu
ári. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu félagsins. Sími 4658.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
A. S. B. stillbur.
Munið eftir fundinum í kaupþingssalnum í kvöld kl. 8 Vz.
Áríðandi að mæta stundvíslega. STJÓRNIN.
Sjómannafélao Reykjavíkur
heldur fund i Nýja Bió i kvöld klukkan 8.
FUNDAREFNI:
1. Atkvæðagreiðsla um tillögur sáttasemjara i yfir-
standandi deilu.
2. Önnur mál ef timi vinst til.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skirteiu; sin við
innganginn. STJÓRNIN
Í.S.Í. S.R.R.
Sundmót
verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur dagana 15. og 17. marz
klukkan 8,30 c. h.
Keppt verður í þessum sundum:
FYRRI DAGINN:
50 m. frjáls aðferð, drengir
innan 16 ára.
500 m. bringusund, karlar.
50 m. frjáls aðferð, konur.
400 m. bringusund, konur.
4 X 100 m. boðsund, frjáls að-
ferð, karlar.
SÍÐARI DAGINN:
50 m. frjáls aðferð, karlar.
100 m. bringusund, stúlkur
innan 16 ára.
100 m. bringusund, karlar.
100 m. bringusund, konur.
500 m. frjáls aðferð, karlar .
Aðgöngumiðar seldir í SundhöII Reykjavíkur, að fyrri hluta móts-
ins mánud. og þriðjud. Að síðari hluta mótsins miðvikud. og fimtud.
Snndráð Reykjavífeur