Alþýðublaðið - 14.03.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1938, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 14. FEBR. 1938. iLÞÝÐUBLAilB ALÞYÐUBLAÐIÐ RIT8TJÓRI: F. ». VALDEMARSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÍÐUHÚ8IND (ínngangur frá Hverfisgötú). SÍMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiösla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir), Í902: Ritstjór). 4903: Vilbj. S.VUhjálin8Son(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiöjan. 4908: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Kaupdeila eða póli- tisk kAgunartiiraun? MORGUNBLAÐIÐ og jón- AS JÓNSSON gráta nú daglega mörgam hræsiústáratn , yfir pví ástandi, sem skapast h,afi við launadeiluna á toguruntuim og skapast muni viö þær kaupdeilur, sem framundan séu á siglinga- flotanum og í vegavimmnni. ..Púsundir sjómanna og verka- manna missa atvinnu viö stöÖv- un togáraflotans á vertíö“, segir MorgunblaðiÖ síðastliöinn laug- ardag, ,jog rikið milljónir i er- lendum gjaldeyri". ÞaÖ þarf brjóstheilindi ai' bliaði útgeröarmanna til pess aö talai á frennan hátt. Fram á þerman dag hefð.i um enga stöðvun tog- aranna purft að vem ;,að ræöa, ef peir hefðu gengið á upsaveiðar, þar sem engin kaupdeila hefir \’erið. En útgerðarmennimir sjálf- ir hafa stööVað togarana, sem á úpsaveiðar áttu að ganga, neit- uð að leigja pá til pedrrai og par með sannianlega skaöaö rikiö og pjóðina um hátt á áðra milljón króna I erlendum gjaldeyri, eins pg margsánnis heflr verið sýnt fram á hér i blaðínu. Því verður ekki heldur meö neintim rökum neitaö áð togara- sjómennirnir eiga fuLlan rétt á þeirri kauphækkun, sem peir fara fram á. Það er vitaö af opin- herum skýnslum hagstofunnar, að framfærslukostnaöur hér i Rvík liefir hækkað um 12,8o/o siðan haustið 1934. Flestaillái' vinmamdi stéttir hafa síðan fengið eihhverja launauppbót til pess að vega upp á mötíi peirri ratuinverulegu launat- lækkun, sem fram hefir fariö fyr- ir hækka’ndi verð á lífsnau'ðsynj- um, og sumar, einkum iðnaöar- ménniimSr, allverulegia. En sjó- mennimir á toguruinium eru itínd- antekning frá pessu. Þeir hafa enga launlauppbót fengið allan pennan tíma. Kaupkröfmn sjómæina er þó stílt svo í hóf, að pað er langt frá því, áð þeir fengju fulla upp- bót hinnar raunveruLegu launa- lækkunar, sem orðiö hefir, enda þótt peir fengju pær áppfyltar. En ppt bæði útgerðarmienn og Jónas Jónsson viti það, hve sjálf- sagðar og hógværar pessar kröfur eru, halda peir áfram að skrifa uan pær eins og um ednhverskon- ar uppreisn væri að ræða, eins' og aldrei hefðu orðið hér kaiup-: deilur áður, og dns og kalupdeil- ur væru ópekt fyrirbrigði í ná- gramnalönduan okkar, enda pótf á tveimur siöustui árum hafl farið fram víðtækar laumadeilur í ýms- U'm atvdnnugreinuin hér og í öll- tmi atvinnugreinum annarsistaðar á Noröurlöndum', og enda piðtt pinmitt nú standi yfir alvariegair launadeilur í Danmörku, som að vísu er verið að leysa með miklu rneiri velvilja og víösýni af hálfiú atvinnurekenda og sáttatsemjara þess opinbera helduii' er sjómenn- ímir hafia fram aö þessu mætt hér, Þaö er að visu ekkert nýtt fyr- úbrigöi, pótt MorgunblaÖiÖ ag peir, sem aö pví standa, pver- Mikilsverðar breytingar á nýju framfærslulögunum. Brejrtlngarnar mlða að þvi að gera lðgln fullkomnarl og réttlátarl. Frumvarp Sigurjóns Á. Ölafssonar á alþingi. skalliist viö &aringjörnustu kaup- kröfium hinna vtanáfndi stétta vð sjólnn. En slík afstáða er óskilj- anleg hjá formanni Framsóknar* flokksins, ef eidri lægi par eitt- hvaö flnnað á biak við en umhyggja fyrir peirri stétt, sem fyllir hans flokk’. Bændur hafa roeÖ afdráttarlausum stuðningi Alpýöuflokksinis, flokks verka- ínanna, fengið stórkostlegar kjarabætUT síöan ápð 1934 fyrir kjöt- og mjólkursöiulögin. En pað ætti ölliuim aö vera vitanlegt, að, pví aöains geta pær kjarabætur oröfö varanlegar, aö verkafólkið við sjóinn, isem kaupír kjötið og mjólkina, haldi kaupgetu sinni nipkkurnvegiiinn óakertri. VelferÖ verkamatma og bænöa byggiist pví á gagnkvæmuim stuðndingii í hagsmunamálum beggja. En Jónas Jónssion vili ekkí við- torkenná petta í dag firektar en MoirgtonblaöiÖ. Þaið er eitthvaö annað, sem fyrir honium virðist vaka í Saimbandi vð yfinstanidandi sjómannadeiiu en pað, áð ráða á firamsýnan hátt fram úr hintom sameiginlegu vandamálum verka- manna og bænda. I öllu falli af hans hálfiu viröist pví vanta vilj- ann til þess aö Jeysa pessa deilu á sama hátt og kaupdealur hiafia veriö leystar hér á lajndi hingaö til. MorguinbLaöiö var fyrir rúmirif viku, p’. 5. p. mi. , svo ógætiÖ að glopra út úr sér eftirf araindi setn- ingur „TiOjgaraverkfaiIiÖ, eins og i pottinn er búið, er taUiniverulega ekki deila' milli sjómanná og út- gerÖarmanna, heldur er paö al- varieg áminnlng til ríkisstjómar- ínnar og ráöaudi meirih'iuta é al'- pfngi“. Hé;r er paö, álveg hispursLausit váðurkennt, að útgeröarmennirnir, sem stahda aÖ Morgunblaðúiu, ðatli sér aÖ nota togaradeiluna til pess aÖ kúga stjórn landsins Dg niöiriiiluta alþingis. Sér Jónais Jónsson sér ef til vill eánhvern hag í því, aÖ slíkár fyr- irætlanir beri tilætlaÖan árangur? Fiskiræktar- og velði félag við ölvesá. VERIÐ er nú aö stofna Fiski- ræktar- og veiöifélag viö Ölvesá og allar bergvatnsár, sem í hana fiaila. Er hugmyndin aö leigja allar árnar til staingárveiöi, ef viðuin- andi boð fást, en hætta eð.a ta!k- marka neta- og girÖingaveiÖi. Er gert ráö fyrir, aö méð pessu fyrirkomulagi nmni áukast mjög iaxveiöi í uppánum á tiltöluiega skömmum tíima. Þá er og í undirbúningi, aÖ stofna Fiskiræktar- og veiðifélág \dÖ StraumfjiarÖará á Snæfells- nesi. Eru þá oröin um 40 fiski- ræktar- og veiðifélög í landiou, en klakhús, sem klekja út laxi, eru 18 að tölu. Rúina paiu sam- tals uim 8 milljönir hrogna og klöktto út síöast liíðáð ár 3V2—4 milljóntom laxaseiða. Klakhús, sem klekja út siliiogl, eriu 6 og rúima 1700000 hrogna. ! pehn var klialkið út síöasit liöið ár 7—8 hto'ndmöum púsimda silungaoeiöa. (FO.) aöelm Loftur. Ctbrelðlð Alþýöublaölö! SIGURJÓN Á. ÓLAFS- SON flytur í efri deild alþingis að tilhlutun atvinnu málaráðherra frumvarp um breytingar á framfærslulög- unum. Er sjálfsagt fyrir almenn- ing að fylgjast vel með því, hvernig fer um þetta mál þar sem breytingamar stefna allar að því að gera^ fram- færslulögin fullkomnari og réttlátari. Við framkvæmd hinna nýju framfærslulaga hafa • komið í Ijós ýmsir agnúar á þeim, og miðar frumvarp Sigurjóns Á. Ólafssonar að því að ráða bót á þeim. Skulu hér nú rakin aðalatriði þessara breytingartillagna. Eins og 21. gr. framfærslulag- anna nú er orðuð, ættu fram- færslustyrkir, veittir íslenzkum ríkisborgurum af erlendum stjórnarvöldum, að endurgreið- ast úr ríkissjóði. Þetta er ekki í samræmi við alþjóðareglur, þar sem slíkir styrkir eru ekki end- urgreiddir milli ríkja, og er því rétt að takmarka greiðslu- skyldu ríkissjóðs við þá styrki eina, sem veittir eru af umboðs- mönnum íslenzka ríkisins er- lendis. Gerir ein breytingartil- lagan ráð fyrir þessu. Mörgum ekkjum hefir þótt hvimleið rannsókn sú, sem fram færslunefndir hafa látiS fram* kvæma á hag ekkna, sem sótt hafa um styrki með börnum sín- um. Þær hafa kosið, að fram- kvæmd yrði öðruvísi hagað um skýrslugerð um heimilisástæð- ur þeirra og hagi yfirleitt, sem bæri á sér minni blæ þess, að um veitingu framfærslustyrks væri að ræða. Þess vegna er lagt til, að þessu verð breytt þannig, að ekkjan gefi lögreglustjóra skýrslu um hagi sína, sem lög- reglustjóri rannsakar, eftir því sem honum þykir ástæða til. Þá er lagt til, að 26. gr. fram- færslulaganna falli niður, sem ákveður, að ef ekkja giftist, þá falli meðlagsúrskurðirnir sjálf- krafa úr gildi. Ekki er ástæða til að óttast, að sveitarsjóðum verði íþyngt að ástæðulausu með niðurfell- ingu þessarar greinar, þar sem sveitarstjórnum er að. sjálf- sögðu rétt að krefjast, að lög- reglustjóri felli úrskurð úr gildi vegna breyttra ástæðna ekkj- unnar, samkvæmt 23. gr. lag- anna. Þá er lagt til að breyta 35. gr. íramfærslulaganna á þann veg, að settar séu sérstakar reglur um framfærslumál í Reykjavik, sem að sjálfsögðu hefir nokkra sérstöðu sem höfuðborg með hart nær Vá landsmanna. Af því að ekki hefir verið um þetta sett sérstök löggjöf, virðist óhjá- kvæmilegt, að settar verði um það nokkuð ýtarlegar reglur. Sömuleiðis hefir reynslan leitt í ljós, að áfrýjun á úrskurðum framfærslunefndar hefir verið mjög seinfær, og þykir því rétt að heimila skipun sérstakrar nefndar, er úrskurði þessi mál til fullnustu. Hinsvegar þykir sanngjarnt að ríkissjóður greiði kostnað við störf þessarar dómnefndar að hálfu á móti Reykjavíkurkaup- stað, þar sem nefndin á að inna af hendi störf, sem að nokkru leyti hafa verið unnin af at- vinnumálaráðuney tinu. Greinin um þessa breytingu er orðrétt á þessa leið: „Ráðherra setur, að fengnum tillögum bæjarstjórnar Reykja- víkur, sérstakar nánari reglur um tilhögun á framkvæmdum framfærslumáia í kaupstaðn- um. í reglugerð þessari má á- kveða um sérstaka nefnd, er úrskurði til fullnustu kærur át af ákvörðunum framfærslu- nefndar. Kostnaður við störf þessarar nefndar greiðist að hálfu úr xík- íssjóði og að hálfu úr bæjarsjóði Reykjavíkur. Þóknun til nefnd- armanna ákveður atvinnumála- ráðherra.“ Ákvæði 53. gr. framfærslu- laganna virðist vera í nokkru ósamræmi við gildandi réttar- farsreglur, þar sem sveitar- stjóni er heimilað, með sam- þykki lögreglustjóra, að leggja refsingu á styrkþega fyrir yfir- sjónir þær, er í greininni getur. Það virðist rétt, að dómur gangi um, hvort refsivert brot hefir verið framið, og er greininni breytt í samræmi við það. En sú breytingartilaga er svohljóð- andi: „Nú sýnir íramfærsluþurfi mikla óhlýðni og þrjózku við sveitarstjórn, eða hann sökum leti, drykkjuskapar, illinda eða óknytta eykur sveit sinni sýni- leg þyngsli, og má þá sveitar- stjóm kæra hánn fyrir lög- reglustjóra, og er þá heimilt að dæma hann í fangelsi við venju- legt fangaviðurværi í alt að 3 mánuði. Með slík mál skal farið sem almenn lögreglumál.“ Samkvæmt 3. mgr. 58. gr. skal það sveitarfélag inna með- lagsgreiðslu af hendi, þar sem bamsfaðirinn á lögheimili þegar greiðslunnar er krafist, og getur barnsmóðir því í vissum tilfell- um haft áhrif á þaðj, hvaða sveitarfélag verður greiðslu- skylt. Er því réttara og örugg- ara, að það sveitarfélag sé greiðsluskylt, þar sem bamsfað- irinn á Iögheimili á gjalddaga meðlagsins. Þá er lagt til, að upphaf 2. mgr. 59. gr. verði þannig: ,Heim ilt er sveitarstjórn að krefjast, að löghald verði lagt á kaup barnsföður“ o.s.frv., í stað þess að nú er svo að orði kveðið, að „Hehnilt er sveitarstjóm að Ieggja löghald á kaup barnsföð- ur“ o. s. frv., sem mætti skilja þannig, að sveitarstjórn gæti sjálf, án atbeina fógeta, lagt lög- haldið á, sem að sjálfsögðu hef- ir ekki verið tilætlunin. Með hæstaréttardómi var 62. gi'. framfærslulaganna skýrð á nokkuð annan veg en gert hafði verið í framkvæmd sums staðar, og var með þeim dómi einnig haggað framkvæmd, sem verið hafði um skeið í sambandi við greiðslu á meðlögum til bams- mæðra er gifzt höfðu öðrum en barnsfeðrum sínum, Þykir því nauðsyn til bera að setja um þetta nýjar reglur, og er eðli- legast að fylgja reglunni í III. kafla laganna um styrk með börnum ekkna. Til þess að hvetja menn til sjálfsbjargar þykir rétt að Iáta allan framfærslustyrk fyrnast, þegar fjögur ár eru liðin frá því að styi'kþui'fa var síðast veittur framfærslustyrkur, það er að segja lögbjóða hér almenna fyrningarfrestinn. í 65. gr, eru ákveðin viðurlög við því, ef sveitarstjórn ráðstaf- ar styrkþega til dvalar í aðra sveit í þeim tilgangi að losna við framfærslu hans, og þykir rétt að kveða nánar á um þessi viðurlög með því að ákveða, að sú sveit, sem ráðstafar styrk- þeganum, skuli ávalt annast framíærsluna fyi'stu 3 árin eftir flutning styrkþegans, þótt hann hafi ekki verið á óslitnu sveitar- framfæri þann tíma. Þá er skýrt í greininni, hvað skuli teljast óslitið sveitarfram- lag, og virðist rétt, þar sem hér er um óréttmætan tiigang að ræða, að binda það við styrk- þágu einu sinni á hverjum 12 mánuðum. íslenzk sönglög erlendis. Alpjóðaráð tómskálda. sem stoínað var 1934 fiyrir forgöngai túnskáldaima RichaTd Stratoss, Jean Sibelius o. s. firv. og nær til tiattugU' landa, kaus svo sem kunnugt er Jón Leifs sem full- írúa íslenzkrar tónilistar í ráöið, og hefir að jafnaiöi látfö f]ytj«; tónverk hans á hmum árlegu tóto- li'starhátiöum sínium víðs vegar tnn á'lfuna. Hefir Jón Leifs sani- kvæmt lö;gum ráðslns I hvert sitm fiiátið í iljóis álit sitt tom: hvaða is« lenzk verk væru h.eppi/leg til flutnings á hátíðumrm, og heflr pegar, að öílto saman töldu, stto'ngið upp á tónverkum tíu Ls* lenzkra tónskálda, ög toim teíð óskað pess hvað eftiir annað ein» öregið, að á alpjóðató'nlistiarliá* tíðuim ráðsinis yrðu ekki flutt eingöngu verk eftir hann sjálfan. I ár hefír verið látið áð óskum . hans .og ákveðið, að Einar Krist- jánssion syngi á næstu tóínlTstar- hátíð lög eftir Árna Thoxsteins- sion, Pál Isólfsson og Sveinbjörn Svcinbjörnsison, en fuTltrúi pess lands, sem hátíðina heklur, héfir eins Oig venja er, valið lögin end- anlega úr peiuí verkum, sem bon- um hafa verið send. Tónskálda- ráðið hefir nú sent f:.á sér prcntuðu dagskrána fyrir alia há- tiðina, sem stendur yfir frá 22. til 30. maí næst komandi í Stuiít- gart, og flytuir alls tíu hljóm- leika og söngleiki frá 20 lönd- tom. (tiik. frá aTpjóðairáði tón- skálda. — FB.) Simtíerlanci Echo, brezkt blað, skýrir frá því 29. jan., að dr. Jean Young frá Read- ing háskóla, haíi haldið' fs'rirlestur um ísland á sameiginlegum fundi The English Association og Geo- graphical Association í University College, Southampton. Fyrirsögn gr.einarinnar nefnist „Intellect ;in Iceland“, en fyrirlesturinn fjallaði að mestu leyti um mentun og bók- hneigð íslendinga. í upphafi grein- arinnar er írá því skýrt, að fyrir nokkrum árum hafi verið gefin út dýr frakknesk orðabók. Bókavörð- urinn í Girton hefði, vegna þess hve bökin var dýr, slegið á frest að kaupa hana. Næsta sumar fór einn af starfsbræðrum bókavarðarins til íslands í sumarleyfi, og kom þar é afskektan sveitabæ, og sá þar bók eina mikla, sem þar var. Fór hann að athuga bókina og var þar komið eintak af frakknesku orðabókinni! Þetta og fleira nefndi dr. Young sem vott þess, hversu mentaiöngun og bókhneigð íslendinga væri á hóu stigi. er bókin, sem þér þuríið að eignast. Hún skýdr yður frá athafnalífi og atorku harðfengra sjó- manna fyrir 50 árum, í fámennu og fátæku fiski- veri, frá æfintýrum þeirra og fangbrögðum við úfinn sæ. Höfundurinn var sjálfur með í leiknum, Allir sjómenn þurfa að eignast Þorlákshöfn Fæst í öllum bókabúðum. ÍsafeMarprentsmiðl REYKIÐ J. GRUM ágœta hoISenxka royktéirak AROMATI«CHBR SHA0 . FEINRIECHENDER Í5HAÖ. Fsmt í 93£am veræ! . . kostas- kr. 1,05 V*o . . - — 1,15 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.