Alþýðublaðið - 25.03.1938, Síða 1
XEX. ÁRGANGUR
FÖSTUDAG 25. MARS 1938.
71. TÖLUBLAÐ
RITSTJÓEI: F. R. VALDEMARSSON.
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN.
Jónas Jónsson misti alt vald á
sér í sameinnðu þingi í gær.
Fáheyrð illyrði um Harald Guðmundsson út af
skipun formanns sjúkrasamlagsins á tsafirði.
Jónasi gengir illa aö tepa
flskk sinn jflr til íhaldsins
.......-*-■■■ --
TÓNAS JÓNSSON hóf í gær í sameinuðu alþingi fólsku-
" legar árásir á Alþýðuflokkinn og Harald Guðmunds-
son.
Hann hafði gert bandalag við Jakob Möller, sem var í
forsetastól sem forseti sameinaðs þings, um að taka fyrir
þingsályktunartillögu frá Sigurði Kristjánssyni, sem hann
og Jakob Möller höfðu fengið Sigurð til að flytja áður en
Haraldur Guðmundsson fór úr ríkisstjórninni. Tók Jakoh
þetta mál fyrir á undan öllum öðrum málum, sem voru á
dagskránni, en eitt af þeim var kosning forseta sameinaðs
þings.
Stefna Chamberlains er aö tresta strfði
þar til Bretar hafajokið vígbánaöi sinam
Stórpólitiskar umræður i enska þinginu í gær
NEVILLE CHAMBERLAIN.
Orðbragð Jónasar og fram-
koma í umræðunum gekk
fram af öllum hugsandi
mönnum, sem hlustuðu á
þær, en íhaldsmönnum var
augsýnilega skemt, bæði af
því að heyra formann Fram-
sóknarflokksins hella sér yf-
ir Alþýðuf lokkinn með þeirra
eigin orðbragði og óhróðri
og sjá hann sleppa sér og
verða sér til minkunar.
Haraldur Guðmundsson
tók ofstopa og geðofsa J. J.
méð mestu stillingu, og svar-
aði honum aðeins með rökum
og við og við með græzku-
lausu gamni, án þess að ýfa
þáu sár, sem munu vera or-
sök stillingarleysis J. J. um
þessar mundir.
„Það var stórkostleg móðgun
við Framsóknarflokkinn, að
Haraldur - Guðmundsson skip-
aði ekki þann mann fyrir for-
mann Sjúkrasamlagsstjórnar-
innar á ísafirði, sem meirihluti
Tryggingarráðs hafði lagt til,“
sagði Jónas Jónsson.
Meirihluti tryggingarráðs var
að þessu sinni hann, Jónas Jóns-
son sjálfur og Jakob Möller.
Maðurinn, sem þeir í samein-
ingu höfðu lagt til, að Haraldur
Guðmundsson skipaði formann
í Sjúkrasamlagi ísafjarðar var
íhaldsmaðurinn Jóhann Þor-
steinsson kaupmaður, einhver
hatrammasti andstæðingur Al-
þýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins, bæði að fornu og
nýju. Áður hafði Guðm. G.
Kristjánsson verið formaður
Sjúkrasamlags ísafjarðar, og
var því stjórnað af svo mikilli
prýði, að stjórnendum annara
sjúkrasamlaga á landinu hafði
alls ekki tekist betur — og sum-
um miklu síður, þar á meðal
Vesmannaeyjum og á Siglufirði.
Sigurðnr Kristjðus-
son setti J.J. á stað
Sigurður Kristjánsson (Mosa-
skeggur) gaf Jónasi Jónssyni til
efni til að rísa á fætur og hella
sér með svívirðingum yfir Al-
þýðuflokkinn og Harald Guð-
mundsson.
Hann bar fram í sameinuðu
alþingi þingsályktunatillögu
viðvíkjandi skipun formanna
sjúkrasamlaganna fyrir nokkru
síðan, og J. J. og Jakob Möller
töldu heppilegast að taka það
mál á dagskrá einmitt í gær. í
lögunum er svo ákveðið, að at-
vinnumálaráðherra skipi for-
menn samlaganna eftir tillög-
um Tryggingaráðs. Hið nýkosna
Tryggingaráð var þannig skip-
að: Stefán Jóh. Stefánsson frá
Alþýðuflokknum, Helgi Jónas-
son læknir frá Framsóknar-
flokknum og Jakob Möller frá
Sjálfstæðisflokknum. En vegna
anna Helga Jónassonar og ó-
færðar, mætti varamaður hans,
J. J., á fyrstu 2 fundum Trygg-
ingaráðs, og gerði Tryggingaráð
þá tillögur sínar um formenn
samlaganna.
Það kom fljótt í ljós á fund-
um Tryggingaráðsins, að J. J.
hafði gert bandalag við Jakob
Möller um að skipa íhaidsmenn
sem formenn samlaganna á fsa-
firði og í Vestinannaeyjum.
Gerðu þeir tillögur um að Jó-
hann Þorsteinsson kaupmaður
sóttur od maroir nýir
fólaoar bættnst viö.
A LÞÝÐUFLOKKSFÉ-
LAG Reykjavíkur hélt
fjölmennan fund í Alþýðu-
húsinu í gærkveldi. Voru all-
ir salir hússins fullskipaðir
þegar flest var.
Haraldur Guðmundsson for-
maður félagsins setti fundinn,
yrði skipaður formaður sam-
lagsins á ísafirði, en Ástþór
Matthíasson í Vestmannaeyjum.
Minnihluti Tryggingaráðsins,
Stefán Jóh. Stefánsson, reyndi
að komast að samkomulagi við
J. J. um skipun formanna á
þessum stöðum, en það var ekki
hægt. Gerði St. J. St. því á-
kveðnar tillögur um formenn-
ina á þessum stöðum og sendi
atvinnumálaráðherra ásamt til-
lögum meirihlutans.
Atvinnumálaráðherra skip-
aði því næst formenn sjúkra-
samlaga á ýmsum stöðum, þar
á meðal á ísafirði Guðm. G.
Kristjánsson, sem hafði verið
formaður áður, en frestaði að
skipa formanninn í Vestmanna-
eyjum og á Siglufirði. Út af
þessu reiddist Jónas Jónsson á-
kaflega, og fór hann á fund Har-
alds Guðmundssonar og hótaði,
að ef hann léti ekki að vilja sín-
um í þessu máli, myndi hann
flytja vantrauststillögu á hann
í sameinuðu þingi. Skýrði H. G.
frá þessu við umræðurnar í gær.
Það jók og á reiði J. J., að Har-
aldur skipaði ekki handbendi
Þormóðs Eyjólfssonar í for-
mannsstöðuna á Siglufirði, sem
gegnt hafði formannsstöðunni
áður, enda hefir stjórn Sjúkra-
samlagsins þar verið með alger-
um eindæmum. Kostnaður sam-
lagsins á hvern meðlim hefir t.
d. orðið helmingi hærri en tekj-
urnar fyrri árshelming 1937, og
hefir það jafnvel sent. á sinn
kostnað fólk hingað til Reykja-
víkur til að kaupa sér ,,gull-
plombur" í tennur(!!).
J. J. sleppir sér.
Við umræðurnar í gær sleppti
Jónas Jónsson sér gjörsamlega.
Hann hratt út úr sér hrúgu af
illyrðum um H. G., sagði hann
(Frh. á 3. síðu.)
en kvaddi til fundarstjóra
Kjartan Ólafsson múrara.
Áður en gengið var til dag-
skrár, mintist formaður félags-
ins, Haraldur Guðmundsson,
Jóns Baldvinssonar. Hann minti
á það, að þó að stutt væri síðan
að þetta félag hefði kjörið Jón
Baldvinsson heiðursforseta fé-
lagsins, þá hefði félagið með því
lýst yfir að það væri stefna
hans, sem það hylti og fylgdi.
„Lát Jóns Baldvinssonar var
Frh. á 4. síðu.
LONDON í gærkveldi. FÚ. [
HAMBERLAIN forsætisráð [
herra Breta flutti ræðu
sína um utanríkismálastefnu
Breta í neðri málstofu brezka
Bi^ta í neðri málsto ufbrezka
sitt með því að endurtaka þá yf-
irlýsingu, að grundvallaratriðið
í utanríkismálastefnu Breta
væri það, að varðveita friðinn.
Eftir að heimsstyrjöldinni
lauk, sagði Chamberlain, hefðu
menn sett vonir sínar til Þjóða-
bandalagsins. ,,Ég get ekki neit-
að því,“ sagði Chamberlain, ,,að
traust mitt til Þjóðabandalags-
ins hefir beðið mjög alvarlegan
hnekki, en ég hefi þó ekki tapað
trúnni á það, að unt verði að
reisa Þjóðabandalagið við og
gera það ennþá að því afli til
varðveizlu friðarins, sem því var
upphaflega ætlað að verða.“
Enoar skuldbindingar
gaonvart Tébkóslóvakiu.
—o—
Þá vék Chamberlain að mál-
um Tékkóslóvakíu með sérstöku
tilliti til öryggis hennar.
Nýafstaðnir atburðir í Aust-
urríki, sagði hann, hefðu óhjá-
kvæmilega vakið hjá mönnum
þá spurningu, hvort ekki gæti
skeð, að sams konar örlög biðu
Tékkóslóvakíu. Ef unt væri að
einskorða hið tékkneska vanda-
mál við framtíðarkjör Þjóð-
verja í landinu, þá ætti að vera
auðvelt að leysa það, sagði hann.
En við þeirri spurningu,
hvort brezka stjórnin væri við
því búin að skuldbinda sig til
þess að veita tékknesku stjórn-
inni hernaðarlega aðstoð, ef
sjálfstæði landsins eða einhvers
hluta þess væri hætta búin,
kvaðst Chamberlain verða að
svara því, að þess væri ekki að
vænta, að nokkur þjóð tæki á
sig slíka ábyrgð, nema þar sem
hennar eigin hagsmunir kæmu
til greina.
Þetta þýddi þó ekki það,
sagði Chamberlain, að Bretar
myndu ekki undir neinum
kringumstæðum koma til að-
stoðar Tékkóslóvakíu ,ef fram
á það yrði farið.
Engio bátttaka i fyrir-
hugaðri ráöstefnu Rássa.
—o—
Því næst svaraði Chamber-
lain tillögu Litvinovs um ráð-
stefnu milli lýðræðisþjóðanna
út af innlimun Austurríkis í
Þýzkaland og stefnu fasistaþjóð
anna yfirleitt.
Hann sagði að slíkt myndi að-
eins auka hinar stjórnmálalegu
viðsjár, með því að skifta Ev-
rópu niður í tvenn stjórnmála-
leg sambönd, en ekkert gæti
verið hættulegra fyrir friðinn í
álfunni. Hins vegar taldi Cham-
berlain að nauðsynlegt væri að
fá allar þjóðir til þess að leggj-
ast á eitt um að auka skilning
og samúð þjóða á milli.
Hann kvaðst fagna yfirlýs-
ingu Hitlers viðvíkjandi Tékkó-
slóvakíu og kvað brezku stjórn-
ina fúsa til þess að hjálpa eftir
megni þessum tveimur þjóðum
til að jafna allan ágreining
þeirra á milli.
Engin stefnubreyting i
Sgánarinálunum.
Ghamberlain gerði Spánarmálin
að næsta umtalsefni og lýsti á
ný yfir því, að brezka stjórnin
teldi h lutley sisstefnuna pá eimu
réttu stefntu í þeissiu móili.
Hann sagði, aið Itailir hefðu á
ný fullvisisað Breta Um, aið þeir
sæktuist ekki eftir neinium lamd-
vinningum á Spáni, né eftir því
að uukai vaild sitt í Mi'ðjarðarháfi,
og hauni kvaðst ekki hafa neilnla
ástæðu til þess að efa einlægni
þeirra.
Viðræðunum miílli brezkra og
ítallskrai stjórnmálalmanima, sajgði
hann, miðiaðii vel áfrata, og geröi
hann sér góð,ar vonir um að þær
myndu bera tilætlaðan áramgur.
Þá vék Chamberliajin að vigibún-
aðarmálum Bretlands. Stjórnin
myndi gera sér fpr um það sér-
staklega, að auka loftfiotann og
treysta várnir gegn loftórásum,
stjórnin væri fullviss um það, aíð
tak.ast mætti að hraðía vígbún-
| aðinum fraim yfir það, sem upp-
haflegia var ráðgert. En þialð út
af fyrir siig, ,að hraða vigbúniað-
inum og auka hann, sagði Cham-
berlain, væri engiin trygtgfing fyrir
friði. „Brezka stjórnin mun beita
lölium kröftum sínium til þess að
komfa í veg fyrir strið, og halda;
sér fast við þá meginreglu, að
ekki skuli grípa til vopna fyr
ten í siíðuistu lög.“
Stríöinu aöeins frestað,
segir Attlee.
—o—
Forsætisráðherrann settist
niður er hann hafði mælt þessi
orð, og litlu síðar stóð Attlee,
leiðtogi stjórnarandstæoinga, á
fætur. Hann sagði, að með ræfi li
sinni hefði Chamberlain skiiið
við þjóðina og heiminn yfirleilt
þar sem hann stóð í júli 1914.
„Ekkert er eins hættulcgt
fyrir friðinn, sagði Atílce, cins
og sú neikvæða stefna, scm
stjórnin hefir tekið. Af ræðu
forsætisráðherrans verður ekki
annað ráðið, en að stjórnin sé
að biðja um frest á meðan hún
er að hlaða upp hergögnmn. Það
bezta, sem vænta má af slíkri
stefnu, er það, að hún tefji fyrir
því að til ófriðar komi, en hún
getur ekki komið í veg fyrir
það.“
Smárikin neydd til að
fyikja sér nm fasista-
rikin, segir Churchill.
—o—
LONDion í morgun. FÚ.
I áframbiaMandi umræðum í
neðri málstioifu brezka þingsiins i
gærkveldi, út af ræðu Chájnber-
lains. um .stefnju stjómiarinnar i
utanrikismálum, isiagði Sir Artíhi-
balld Sinelajr, leiðtioigi frjá'lslynda,
fliokksins, m. a., að brezka stjóm-
in ætti að gera vopnaihlé á Spáni
að skiiiyrði fyrir þvi, áð viðræð-
unum milii brezku og ítölsku
stjórnaninia yrði haildið áfram.
Winstion Churchj]] var einn
þeirra, semi tók tii mális í unn-
ræðunum. Að hans áliti var
stefna sitjórin|arinnar ekki nóigu á-
kveðin, og kvaðst hainn álítai, iað
Þjóðverjar myndu frekar hika við
að ráðast inn í Tékkóíslóvakíu,
ef þeir ættu það víst, að Frakkiar
og Bretar myndu svara því með
vopnum.
Þá benti Churchill á það,, að
þegar smáþjóðunum vsðri það
ljóst, að þær þyrftu engrar hjálp-
ar að vænta frá stórþjóÖunum,
þá myndui þær fylkja sér nneð
Framh. á 4. síSu.
A ð. hondrað félagar í Al-
ppuflokksfélagi B-vikur.
.....-----
Þriðji fundur félagsins, sem haldinn
var í gærkveldi, bar svip hinnar áfram~
haldandi sóknar Alpýðuflokksins.
Fundurinn var mjög vel