Alþýðublaðið - 23.04.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.04.1938, Blaðsíða 3
LAUGARD. 23. APRÍL 1938 RiTSXJÓBI: F. R. VALBEMARSSON. AFGREIBSLA: ALÞÝ8DHÓSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900—4906. 4900: Atgröiðsia, auglýsingat. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Viihjáimsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: AlpýðuprentsmiOian. 4906: Afgreíðsia. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hítaveita reykja- VÍKUR ER ÁN EFA stærsta og merkilegasta málið, sem á dagskrá hefir komizt hjá þjóð vorri, og er það hvoru- tveggja í senn, fjárhags- og menningarmál. Það var því sízt að undra, þótt fögnuður Reykvíkinga yrði mikill í vet- ur, er borgarstjórinn flutti þau tíðindi, að honum stæði til boða hagkvæmt lán í Englandi, til hitaveitunnar, og að hafizt yrði handa um framkvæmdir þegar á þessu vori.“ Þannig byrjaði grein um hitaveitumálið í Mgbl. á páska- daginn. Með þessum orðum er brugðið skýru Ijósi, ekki aðeins yfir „stærsta og merkilegasta málið“, heldur einnig yfir eitt- hvert stærsta hneykslið í stjórn málasögu íslands. Eitt „stærsta og merkilegasta málið, sem á dagskrá hefir komist hjá þjóð vorri,“ er af Sjálfstæðisflokkn- um dregið inn í flokkspólitík- ina, allur undirbúningur þess miðaður við flokkslega hags- muni, neitað að ráða til lands- ins erlenda sérfræðinga, en pelabörn íhaldsins í verkfræð- ingastétt látin gera hverja skyssuna á fætur annari og þrjózkast við að rannsaka þá möguleika, sem bent er á af pólitískum andstæðingum; síð- an þáttur borgarstjórans og meirihluta bæjarstjórnar, þegar til lántökunnar kemur. Allur undirbúningur undir lántökuna fer fram í pukri, minnihlutinn í bæjaráði fær ekkert um hann að vita, svo borgarstjórinn geti eignað sér og flokki sínum all- an heiður af lántökunni og sannað með henni ágæti fjár- málastjórnar Reykjavíkurbæj- ar. Bæjarbúar áttu svo að sýna þakkiæti sitt við bæjarstjórnar- kosningarnar. í desember til- kynnir borgarstjórinn svo að lán ið sé fengið og það er fullyrt fram að kosningum að svo sé. En nú er það upplýst, að fjár málafirma það, sem ætlaði að út vega lánið, hafði fengið neitun ensku stjórnarinnar þegar í desember og að borgarstjórinn vissi um að svar ensku stjórn- arinnar var komið þegar í des- ember. Hver maður getur svo gert upp við sjálfan sig, hvort hánn álítur sennilegt að borg- arstjórinn hafi ekki vitað, hvað svarið gekk út á! Samt fullyrðir borgarstjór- inn og blöð hans margsinnis fyrir kosningarnar að lánið sé fengið og framkvæmdir hefjist í vor. 25. jan. skrifar Mgbl.: „Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir fengið tilboð um nægilegt fé til þess að hrinda hitaveit- unni í framkvæmd. — Lánið fæst með hagfeldum kjörum.“ Síðan er skýrt frá því, að aðeins sé beðið eftir leyfi brezka fjár- málaráðherrans til þess að bjóða út lánið: „Ekkert bendir til þess að hinn brezki fjármála ráðherra synji um leyfið,“ segir Mgbl., en síðan bætir það við: „Menn mega þó ekki halda að hitaveitulánið fáist ekki, þó svo ólíklega skyldi vilja til að ráð herrann synjaði um þetta leyfi. Því hið brezka fjármála- og virkjunarfirma Power Securi- ties Corporation hefir sem fyr segir boðið borgarstjóra Pétri Halldórssyni að lána það til fyr- irtækisins án þess til nokkurs útboðs kæmi.“ (Leturbreyt. Al- þýðubl.) Þannig voru skrif íhaldsblað- anna dag eftir dag fyrir kosn- ingarnar og þannig voru ræður frambjóðenda íhaldsins. Stór- kostlegri kosningablekkingar er ekki hægt að hugsa sér. Því ekk ert lán hafði borgarstjórinn raunverulega fengið. Nú hefir hann, borgarstjór- inn Pétur „lánlausi“, farið land úr landi til þess að gera tilraun til þess að standa við kosninga- loforðin. Og ennþá eiga Reyk- víkingar alt í óvissu um að draumur þeirra um hitaveituna rætist. Því hver getur treyst framkvæmdum þess bæjarstjórn armeirihluta, sem sveik sér fylgi með loforðum um hita- veitu, en hefir gert hverja skyssuna annari verri í þessu máli? Það öngþveiti, sem málið er komið í, sést bezt af bollalegg- ingum Mgbl. í áðurnefndri grein á páskadaginn. Þar segir m. a.: „Reykvíkingar verða sjálfir að lána féð, ef erlendir lánsmöguleikar lokast.“ En nú vita allir að innanlandslán get- ur ekki bjargað málinu, því það, sem fyrst og fremst vant- ar, er erlendur gjaldeyrir. En það virðist svo sem gáfnaljós Mgbl. hafi einnig séð ráð við því. Því ekki verður annað séð af greininni en að Mgbl. álíti að málinu sé borgið ef hægt sé að fá erlend félög, sem eiga inni- frosið fé í bönkunum, til þess að leggja það í hitaveitulánið. Manni skilst að það muni jafn- gilda erlendum gjaldeyri! Er hér ennþá verið að reyna að slá ryki í augu fólksins, eða eru ritstjórar Mgbl. virkilega svona miklir fjármálamenn? Vita þeir ekki lengur sitt rjúk- andi ráð? Það, sem nú þarf að gera, er að fá hingað strax erlendan sér- fræðing til þess að athuga und- irbúning málsins og aðra mögu- leika, sem fyrir hendi eru. Þeg- ar sú hlið málsins er í lagi, þarf varla að kvíða því, að ekki fáist lán, þ. e. a. s. ef borgarstjóri íhaldsins verður ekki einn um það að leita að því. J. J. skrifar á miðvikud. í N. dagbl. um hitaveitumálið, m. a. um það, hvað valdið hafi því, að Englendingar hafi ekki viljað veita lánið. Telur hann upp ýmsar ástæður, en kemst loks að þeirri niðurstöðu, að neitun- in stafi „síðast en ekki sízt“ af því, að Englendingum hafi ver- ið kunnugt „um atvinnuókyrð þá, sem vofir yfir síldveiðum og og síldarbræðslum ríkisins, sem þeir hafa lánað fé til.“(!) Englendingum var m. ö. o. kunnugt um kaupdeiluna á Siglufirði í desember, enda þótt engin kaupdeila væri þá. En þessi ummæli J. J. sýna, hversu mikla stórpólitíska þýðingu hann álítur að kaupdeilan við ríkisverksmiðjurnar hafi. Ef hún hefir haft slík áhrif á brezku ríkisstjórnina í desem- ber, er ekki ósennilegt að hún geti síðar meir ráðið einhverju um það, hversu lengi Skúli Guð mundsson situr í ráðherrastóli. Ef til vill hefir J. J. verið að hugsa um það. tan kr. 10454,12 um 'síðastu ár»- mót. Af háilfui anmara félia|gia hafa oft komlið fram tiilmæli hm að félaglð víkkaði starfssvið sitt, en 1888 — 25. apríl 1938. ANN 25. þ. m. mintist Kven- félajgið á Eyrarbiaikkia fitmm- tíu ár,a afmælis sínis’. Þegair fé- lag'ið rar stofniað þektu'st nær ékki félags'siajmtök kveniria hér á landi. Miuin því stofimn þesis hiafa þóitt nýhmda; enida vakti þettia lathygli í hériaðinu og viðlair. Þar sieim hér eru' önnur fyrsitu félags- samtök kvenfólksiinls á Mialmdi, þykir hlíða að getla þei'rrla á hálfrar áldiar laf'mjæli þessia fé- lags. Á fundi sitúfcujninar „Eynarrós- in“ á Eyrarbakkia þiann 5. febr. 1888, báru bræðurnir Þóirarinin og Björn, isynir Stefáms sýsMnaminis, er þá sat áð Gerð'iskoti, frlaun tlllögu turn, að inman stúkuniniar yrði stofnaður með frjálsium isiam- skotuim' sjóður til styrfctar fátæk- ujml félagssystkinum í vieilkinriium þeirira, isvo og til að greiðla skólla- gjöid fyrir þau börn í þiorpimu, semi anniars ekfc'i gaatiu notið barnáskól'áinisi, er þá var stárf- ræfctujr á Eyrarbiafcfca, bia!rinaskóli, semi Btiarfiað hiafði frá þvi fyrir 1850. Bamajskóli þieslsi mu,n því vera isá fyrsti á liandinui. — Barniaisfcólinn í Reykjavífc var sitofnaðiur árið 1862. Or isjóðistofnuin þeirri, sem1 fyr get'ur, varð efcki, því tillágan var laeld í istúkunni eftir að hiafa ver- ið rædd á nokfcruim iundum. — Afflur á móti mun tillagan háfa vakið lathygli kveniná í stúfcumni á nauðisyn fyrir féliaigsiskáp, er hefðii á stefmnskrá sinni að lífcna og istyrkja bágsitaddia í þorpinu. Nofckrar fconUr rituðu því Guð- mundi Guðmuinidissyni, þá bók- salia, bréf, þat sem þær óisfca álits hanis um, hvort heppilegra myndi verða, að félag með þesisum til- gangi yrði stofmað injmain „Eyriar- róisarinmar" eða utian vébanda heninar. Þiessu bréfi svarair Guð- mundur bófcsali á Gvendiardag (16. imarz) 1888 og telur, að veigna örð'Ugria fjárhagsástæðnia, svo og vegna þies'S', að fjöldi' fólks, semi þá var í stúkunum á Eyrarbakka og varð að greiða tii þeirra allhá félajgisgjöld, gætu efcki bætt á sig nýjuni' gjöldum, og því myndi félagið ekki geta starfiað tti lengdar; en í nið,ur- lagi bréfsins, sem lenin er til, siegir Guðmundur: „Ég skál taka þiað fram, aið gæti ég verið Rven- félaigi þessu til aðsitoðar með nokfcuð, væri mér það sönin á- nægja.“ Forgöngukonur að stofn- un Kvenfélaigsins á Eyriarbakika áttu þvi frá byrjun ágætan hjálp- armiann að, þar sem Guðmuinidur var, og mjög lengi eftir joiBtta. Félaigið var nú stofnað laf 16 fconUmi. Áðiur var búið áð stofna aðeims eitt kvenfélág, Thorvald- S'enisfélajgið', 1875. Hið islienzka kvenfélag var stofnáð 1894 og Hvítabandið 1895. Fy:ir istofnun félagsinjs munu aðallega baifa genjgiist frú Eugeniie Nielsien og frú Ástrióur Guð- mundisdóttir:, kona Guðmiuindar hpfcsála,. Fyrsta fors'töðiukona þeS'S varð fiú Niielsien, siem, hélt því istarfi samfleytt í 27 ár, en gjaldfceri v-ar frú Ástríðuir í 16 ár, báðar til diáuðiadágs.. Frú Ást- ríður dó 1904, en frú Niélsen 1916. Mörig fyrstu árin stjórnuðu félaginu áðsins tvær konur. Nokkur vafi leíkúr á bvier hinn rétti stofndagur félagsins er, en hamn er þó taliinn vera 25. lapríl. 1 fyrstu sjóðbók félaig’sinis, sem enni er til ásamt siðari sjóðb'ókUm þess, eru fyrstu tekjurnar sfcráða'r 31. rnarz; inntökugjöld 16 kveinna, 1 króna frá hverxi, en vegua þess, að ekki var farið að rita fundargeTðir fyr en árið 1912, verðuir efciri með fullri vissu sagt hver stofndaguir félagsins sé. Fyrstu lög félagisiniS', sern eru ódagsett og rituð af Guðimlundi bóksala hafa ti:l þessa varðveizt ásamt öðrum plögguim viðkom- anidi félaiginU, frá fyrstu ártum þesis. Má slikt heita einisdæmi, ien mUn aðálliegá að þákka þvi, að sjaldan urðu stjórniarskifti, t. d. hafa- frá byrjun aðeins átta fconiur gegnt forstöðutoomustörfum' í félaginu. Lengi vel var ársgjaldið að- eins' 25 aurar, en þó mun hverri félagskonu hafa verið í sjálfs- Vald sett, hvort hún grieiddi mieira. Þessar 16 krónur, sém stofnendumir lögðu fynst fram:, hafa því óneitanlega blesisast vel, því eftir fimmtíu ára starf hefir fólagið géfið til sjúkra og aorg- mæddra, sængurkvenna' og ainin- ana, „semi skórinn hefir krept að“, krónur 15 469,19. Af stofnienduinum, eriu nú aðeiús þrjár konur á lífi, þær frú Ingi- björig Guðmunidsdóttir, Gistihíús- inu á Eyrartoafcka, og systurniar Vilborg og Elísaibet, dætur séra j Jóns Björnsaonar, er var pnestr ur í Stokkseyrarprestafca'lli fré 1875—1892. Systurnar b'úia n/ú að Grenjaðarstað (Hriinigbráut 144) í Reykjavík. Elísabet er gift séra Helga Hjálmiarssyni, síðást prelsti að Grenjaðiarstáð í Sulður-Þing- eyjarsýslu. Vegna hininia lágu féliagsgjalda og af 'því tovað féla(gið var í býrj- !un fáment, voru tekjiur þess eiins og leðliiegt er mjöjg litliar, ienda eru fyrstu gjiafirniair ekki stórair. Fyrsta árið gefur féliagið kr. 9,91, sem lceypt var fyrir líkfclæði um tvo menn, bamiaisæng og koddi; handa 'S'ængurfcoinu. Tiekjúlið- irnir hafa þó verið ótrútega maigir. Konurniar hafa kunnað' ráð tti að auka hag þesís og getto; t. d. voru því gefnir sjó- vetlingar, semi búiðirniar iseldu til sjiómannia, leintnájg fiskur, úll, fcart- öflur og ýmisliegan heimiaunimnn varning. Lóðariaiup átti féiagið mörg fyrstu árin, eða meðan þaö veiðarfæri var aöialiega notað. Tóku fiormenn góöfiústega liaup- inn ti'i skiftis, og var fisfcuriinn, .siem' á lóðina toom síðan iagður in:n blautur „í búðina". Varð af þessu oft drjúgur skilidingux, sem félaginu ásfcotiniaðisit. Auk þesjsa siem fyr getur, hefir félagið aflað sér fjár með hlutaveltum, söng- sfcemtunum, sjónteikum og damz- skemtunum. Þá eru ó'taldar állar gja'firnar, sem' þvi hefir hlotniast, Igjafir í tugium og jafnvel hundr- tuöum kró'na frá einJS'tafclngum. Auík þeningagjaifia félagsiiins hafa konumar mjög oft gefið sjúfcum og fátækum mjóiik og önnur mat- væli, tekið á heimili sín í fæði börn, lengri og skemri tírna. Fra byrjun hefir félajgið haft í ú'tl'án- um margs1 fconar sj'úkraigögn, og imeð þVí spariað þorpsbúum mifkla peninga. Fjóra sjóði hefir félliaigið stofnr að: Spítallásjóðmn ÁstTíðarminn- ing, með isfcipuilagssikTiá' frá 1. nóvember 1904, tti miminiingar um frú Á'stríði Guðmunidsdóttur. Á hverjum afmæliiistí'egi siínum hefir félagið lágt í þennian sjóð 50 kró'nur; nú er isjóðuriinln kr. 5 343,21. Annar sjóður vax stofin- aður 1911 með kr. 400,00, siem var gjöf frá frú Júilíönu Thordar- son, konu Hjarfar ThoirdarBion, rafma;gnsfræð:iings í Chicago. — Júlíana' er fædd á Eyrarbakka. — Sjóður þessi ber nafn Tryggva sonar hjónanina, er var hér í kymnisferð með móöur sii'nni 1911. Þessuim sjóði istoal varið til hetisuverndar bama á Eyriar- bakka. Þriiðji sjóðurinin er tiiil mi'nmingar um frú Eugeuíu sál. Nielsen, stofnaður 1917, og er til að fcosta hjúkrun í heimahúsum og aðra skylda starfsemi. í tilefni af fimmtíu álra afmælinu hefir fé- lagið ákveðiið að giefia Eyriar- bakkahreppi kr. 1000,00 úr Spí- talasjóðnum ÁstríðaTmiininiíng og Mininingarsjóði EugeníU Nielsen, til kaupa á innbúi í kvenmia- sjúkrastofui í fyrirhuguðu elli- hedmili, siem hreppsnefndin hefir ákveðið að setja, á stofn, oig í þ'edmi tilgangi keypt stóirt hús á Eyrarbtaktoa. Gjöf þessi verður 'af- hent, þegar sjúknasítofian er til- búi'n. Er af hálfu féJiagisins til- skilið, að sjúkrastofa'n beri niöfn þeirra Eugemíu og Guðmundu Niélsien, sem alla þeima tíð voru. félaginu alt þiað, er þær friefcais't gátu til vaxtar og viðjgangs. Or Tryggingarsjóði hefir fé- lagið variið til fcaupa á ljósiækn- inigatækjuimi og tiil starfræksiu þeirra kr. 800,00. Þau tæki hafa verilð starfrækt frá 1. dez. 1934 með ágætum áratnigri fyrir þá, er þeírra hafia' inotið. Þessi starfsemi félag'si'ns hefir orðið mj'ög vi'nisæl og fjöildi barna niotað Ijó'sböðiin að ráði læfcnis, einmig fu'llorðn- ir, bæðd í íþorpimu og utan þess. Verð á IjóiS'böðUmumi er haft rnjög Jágt, og þieimi bömuim, siem ekki hafa hiáft lefni á að> greiða fyrix þaU, hefir veriö veitt þaU áin enduigjalds. Fjórði sjóðMri'nn er afmælisi- gjaffaisjóður. Ti,l þesisa sjóðls eigia mienn fco'st á að gefa ti,l mimnimg- ar Um látna vimi 'S'ímia ipg skal sjóðnum varið tiil áð hjúkra sfjúk- um í heimahúisum, eðia ef sú starfsiemi eitthvert árið álízt lekki þörf, þá gengur greiðsla sú, sem tiil hjúkrunar átti að verja, til einhverrar mjenminjgarstarfsiemi inniam þorpsins. Þeslsi sjóð'u'r er n,ú kr. 1577,03. — Alls á félagið' . sjóðum þiessum kr. 8804,77, ©n áll's eru eignir fé'lalgsimls í pienáingi- það hefir tl þessia diags verið vanafa'st og trútt siínu fyrsta h,lut- verk'i;, ,að hjúkra og lifcna sjúkum og bágstöddum í : þorpiniu. Af þessui hefir lítið borið á þvi út á við, én því kunjníara ,er það imnjam þess bygðariags, siemi þiað sitarfar, og miar|gir epu þeir, sem miotið hafa hjálpar þess, þegar ástæðumiar hafa verið erfiðíajsitalr. Fynstu árin eftir að heLlsuhælið á Vífilisstöðum var stofinað, lagði fiélagið árliega fram' nokkra pen- ingaupphæð til þiesB', Eininig hef- ijr þiað isityrtot ýmís- niáimtskieið kvanna. MerkjasöJ'U1 ti'l ágóða fyrir mæðrastyrkisnefnid otg batoa- heimili hefir féiiagið' ihaft með höindUm', og árið 1926 gekst. þaö fyrir að toomið yiði á nætursíana- saimbándi milli Ölfusiálr og Eyíar- bakka; en þar sitja læfcnai'nir. Þetta hefír oft komið sér mjög ýel. Féliagið er æfiféla|g!i í „Ra|uðia fcrossi Mands“. M,arg;t fMra af því, sem, félagið hiefiir bieitt sér fyrir og. stasrfað tað, mættí telja. Hér hefir verið uim merkiilegan og mýtain féliagsskap að 'ræða, félagsskap, sem' nýtur trausts og virðimgair allna, sem til hains þekkja, og isiem' 'Vonandi é eftir að efilast, því „það éigai svo ma'rgir um æfina bágt, sem þiö'rf ct að hjúkra og græ'ða“. Vetrardagi'nn síðateita 1938. Jóhannes Iíristjánsson. Befa*f gljáf. Missisl vlsassa. Nýtízku dragta og sum- arkápuefni nýkoMÍM. lomið og kæapið meððH úp- vallð ©r fiyrir hoidi. ¥erksaii)itt«alu fielju liui, Aðalstrali. % efnasansetninon tilbúna ábnrðarins, og hapið notknn bais eftir bvi. jCALKSALTPÉTUR: 15,5 % köfrmnarefni og 28«/o kalk. KALKAMMONSALTPÉTUR: 20.5o/o köfnunarefni og um 33«/o kolsúrt kalk. BRENNISTEINSSÚRT AMMONÍAK: 20,60/0 köfnunarefni. TRÖLLAMJÖL: 20,5% köfnunarefni og 60% kalk. ODDAPERLUR: 20% köfnunarefni og 60% kalk. ;TÚN-NITROPHOSKA: 14% köfnunarefni, 14% fosfórsýra, 180/0 kalí og 8—10% kalk. GARÐA-NITROPHOSKA: 15% köfnunarefni, 15% fosfór- sýra og 18% kalk. STICKSTOFFKALKFOSFAT: 16«/0 köfnunarefni, 16% fosfór- sýra og 35% kolsúrt kalk. KALIÁBURÐUR: 40% kalí. BRENNISTEINSSÚRT KALI: 48— 50% kalí. SUPERFOSFAT: 18% fosfórssýra. BEINAMJÖL: HORNMJÖL: | ÁBURÐARKALK: ÁBURÐARSALA RÍKISINS. s#sé^#s#s##s##s##s##s##s#s##s#N##v##s#s#'#s#\##s##s##s#s#s#s#s#s#s#s#s##s#s#s##S#síK##s#s##s#>#s##s##s#>#\#s##s#s#s#s##s#,j|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.