Alþýðublaðið - 25.04.1938, Page 4
MÁNUDAGINN 25. aprfl 1938.
TBt m ■'*»««,
Gamla BSó
Vordraumar
„Maytimie".
Heimsfræg og gullfalleg
Metro - Goldwyn - Mayer-
söngmynd. — Aðialhlut-
verkin í þessari miklu
mynd leika og syngja
uppáhaldslieikarar iallra,
paiu
Jeanette Miac Donald og
Nelson Eddy.
9
Reykjavíkurannáil h. f.
REVYAN
„Foraar dyaðir“
24® sýiiiM§
í kvöld kl. 8 e. h. Aðgöngumið-
ar seldir í Iðnó.
VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ.
25. sýiiliig
Á MORGUN (þriðjudag) kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 1 á morgun.
Venjulegt leikhúsverð frá kl. 3
á morgun.
Búasi má við að þetta
verði næsi siðasta
sýnlng á revýmani.
I séL
I MECMI
I ¥IMM
Nita-kremið bregst ekki. Trú-
ið Nita fyrir húð yðar og ár-
angurinn er viss.
^ Notkun Nita creme veld-
ur engum óþægindum í
húðinni.
^ Notkun Nita-creme
hreinsar, mýkir og slétt-
ir húðina.
Notkun Nita-creme
tryggir hinn rétta sól-
brúna lit húðarinnar.
Viðgerðir á öllum eldhúsá-
höldum og olíuvélum. Viðgerða
vinnustofan, Hverfisgötu 62,
sími 3765.
Höfum atvinnu fyrir nokkr-
ar stúlkur nú þegar. Þurfa að
vera vanar beitingu og síldar-
söltun. Vinnumiðlunarskrifstof
an í Alþýðuhúsinu.
Stúlkur geta fengið atvinnu
við húsverk hér í bænum einn-
ig vantar nokkrar stúlkur í
sveit. Vinnumiðlunarskrifstof-
an, Alþýðuhúsinu.
DAGSBRÚN.
(Frh. af 1. síðu.)
Þessar tillögur munu snerta
tæpan helming af fulltrúum
Dagsbrúnar. Og ef þeir neita að
skrifa undir yfirlýsinguna um
skilyrðislausa hlýðni sína við H.
V. og afsal á pólitískri sannfær-
ingu sinni, þá mun vera mein-
ingin að reyna að reka þá úr
Dagsbrún og halda þar með á-
fram á þeirri ógæfubraut, sem
H. V. leiddi Dagsbrún út á, er
Jón heitinn Baldvinsson var
rekinn úr félaginu.
Annars skýrði einn af hinum
kommúnistisku handlöngurum
H. V. frá því á fundinum í gær,
að til stæði að koma fram með
tillögu um að reka fjóra menn
úr félaginu, þá Harald Guð-
ald Guðmundsson Guðmund R.
Oddsson, Sigurð Guðmundsson
ráðsmann félagsins og Vilhj. S.
Vilhjálmsson. Sýnir þetta að H.
V. lætur kommúnistana alger-
lega skipa sér fyrir verkum og
að hann er að verða viljalaust
verkfæri í hendi þeirra, sem
þeir nota til pólitískra óþrifa-
verka eins og þeim sýnist.
¥erió á verói,
verkamenn!
Það er rétt fyrir verkamenn
að taka þessu síðasta ofbeldis-
brölti H. V. með stillingu. H. V.
hefir oftar reitt hátt til höggs,
en ekki alt af orðið mikið úr
högginu. Hann telur sig styrk
ari en hann er, og veldur þar
um bægslagangur og hávaði
þess liðs, sem fylgir honum.
Tilraun hans til að sundra
samtökunum frekar en orðið er
mun stranda á þeim fjölda
verkamanna, sem ann Dgas-
brún, en hefir ekki lagt það í
vana sinn að geypa hátt og slá
um sig.
Á undaníörnum árum hefir
klíka kommúnista hins vegar
hagað sér þannig, að tekist hef-
ir að flæma fjölda þeirra verka-
manna frá fundarsókn, sem bezt
hafa unnið að því að skapa
Dagsbrún. Nú. hefir þessi klíka
undir forystu H. V. tekið upp á
því að reka úr félagsskapnum
alla þá menn, sem ekki vilja
una því, að það takist að gera
stéttarfélag verkamanna að ó-
merkum félagsskap. Ef það
tekst að reka úr félaginu alla
þá menn sem ekki vilja hlýða
boði og banni þessarar
klíku, þá er Dagsbrún komin á
sama stig og kommúnistum
tóks að koma verkalýðshreyf-
ingunni á Norðurlandi á.
En því mun ekki trúað, fyr en
það sýnir sig, að hinn raunveru
legi kjarni Dagsbrúnar gefist
svo gersamlega upp fyrir þess-
ari klíku, að hann mæti ekki
þegar framtíð félagsins er í veði
— og taki ekki eftirminnilega
í taumana.
Guíðgeir Jónsson
bókbindari, Hofsvaila|götui 20,
ier 45 ára í daig. Hunn ©r kuonur
fyrir starf gitt í ailþýðuhreyfiing-
Uinni í mörig ár. Hanin á sæti í
stjiórn Sjúkrasamlalgs Reykjavík-
ur fyrir Alþýðiufiokkiinn, enda vair
hann ein<n af 'bra<utry:ðjieindum
sjúkrasamlajgsBtarfsieminnar hér I
bænum og átti sæti í stjórn
gamla samilajgsiinisi í mörg ár. —
Gúðgieir er mjög viínsæil maiðiur
og inýtur traiusts ailra, sem hann'
þekkja.
Pú lifir aóeins einiu sinni,
heitiir amerísk sakamálaimynd,
sem Nýja Bíó sýniir núna. Er
hún gerð undir stjórn kvik-
myndameistarans Fritz Long. —
Aðalhlutverkin leika Syivía Sid-
ney o,g Henry Fonda.
E. B. vann drengja-
blaapið.
DRENGJAHLAUPIÐ fór
fram í gær, og setti Guð-
björn Árnason úr K. R. nýtt
met.
Keppendur voru 38 því að 6
höfðu gengið úr, sem búnir voru
að tilkynna þátttöku sína.
Úrslt urðu þessi:
K. R. vann með 28 stigum.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
hlaut 43 stig. Ármann 69 stig
og íþróttafélag Borgfirðinga
113 stig.
Fyrstur að marki varð Guð-
björn Árnason úr K. R. á 7,36,4
mín. og er það nýtt met á þess-
ari vegalengd. Annar varð
Garðar Þormar úr K. R. á
7,43,1 mín. og þriðji Gunnar
Þórðarson úr K. R. á 7.45 mín.
Togarar af veiðan.
I inótt og morgum komu eftir-
taldir togarair af veiiðutm:
Arinbjörn hersir með 101 tumniu
Karisefini — 80 —
Belgaum — 114 —
Geir — 112 —
Til Hafnarfjariðair komu af
veiiðum í fyrradag:
Mai með 108 tuinouri
Júní — 126 —
Júpíter — 102 —
Rán — 53 —
Surprise — 103 —
GAGNFRiEÐASKÓLI
REYKJAVÍKUR.
(Frh. af 3. síðu.)
„Stærð hússins er 7000 rúm-
metrar rúmlega. Samkvæmt
lauslegri áætlun verður bygg-
ingakostnaðurinn 350—400
þúsund krónur. Alþingi hefir
einu sinni veitt á fjárlögum 30
þúsund krónur til byggingar-
innar og eru þeir peningar
geymdir. Bæjarstjórn Reykja-
víkur hefir enn ekki séð sér
fært að taka neitt framlag til
byggingarinnar á fjárhagsáætl-
un, en væntanlega verður þess
ekki langt að bíða. Samkvæmt
lögum fær skólinn ákveðinn
rekstursstyrk úr ríkissjóði og
bæjarsjóði, og er upphæðin
miðuð við nemendafjölda. Af
þessum reksturstyrk hefir mér
tekist að spara saman svo, að
skóiinn á í sjóði rúmlega 60
þúsund krónur. Til þessa
mætti vitanlega grípa, ef í
nauðirnar ræki, er þetta fé þó
ekki ætlað til byggingarinnar
og eflaust þyrfti á því að
halda, þegar húsið væri komið
upp, til ýmislegs útbúnaðar
fyrir hinn nýja skéla. En hvað
sem því líður, verður að sjá
einhver ráð til þess að koma
byggingunni upp, og það sem
allra fyrst, því að það er vit-
anlega algerlega ófært, að
fjöldi unglinga, sem ekkert fær
að gera og ekkert hefir fram-
undan annað en götuna, með
öllu því, sem hún hefir upp á
að bjóða, verði að vísa frá þeim
eina almenna framháldsskóla,
sem til er í bænum vegna
þrengsla, eins og hefir verið
undanfarin ár.
Og loks vil ég geta þess, að
með byggingu þessa skólahúss
ættu að opnast rýmri mögu-
leikar fyrir ýmsa fræðslustarf-
semi í bænum, sem nú er í
vandræðum. Þarna ætti að vera
nægilegt rúm fyrir alþýðuskóla
— fræðslu fyrir atvinnulausa
unglinga og ýms námskeið."
Náttúrufræðifélagið
hiefir samkoimíu í kvöldikl. 81/2
í náttúriusögiubekk Mentaskólans.
;i DA6.
íi ri1— ! •
Næturlæknir er Eyþór Gunn
arsson, Laugavegi 98, sími 2474.
Næturvörður er í Laugavegs
og Ingólfs apóteki.
Veðr'ijð. Hiiti í Reykjavík 5 stig.
Yfirliit: Grunin lægð fyrir niarðan
land á hreyfiinjgu a:ustur eftír. Út-
land á 'hrieyfiingu aluistur eftir. Út-
lit: Vesta-n kaldi. Skúrir, en bjart
á milli.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir.
19,50 Fréttir.
20.15 Erindi: Friðun Faxaflóa,
II. (Árni Friðriksson
f iskif ræðingur).
20,46 Einsöngur (séra Garðar
Þorsteinsson).
21.15 Útvarpshljómsveitin
leikur alþýðulög.
21,00 Um daginn og veginn.
21,45 Hljómplötur: Kvartettar
eftir Mozart og Haydn.
22.15 Dagskrárlok.
Eimskip:
Gullfoss kom til Leith á mið-
nætti í nótt, Goðafoss köm frá
útlöndum í nótt, Brúarfoss er á
leið til ísafjarðar. Dettifoss er
í Hamborg, Selfoss er í Vest-
mannaeyjum.
Drottningin
er í Kaupmannahöfn, fer það
an á miðvikudag.
Ríkisskip:
Esja er hér. fer annað kvöld
austur um, Súðin var í Stykk
ishólmi í gærkveldi.
íþróttaféliag kvenua.
Leikfimi byrjar aftur í .kvöld.
Skírteini
fyrir félaga í Alþýðuflokksfé-
lajgimu eru komiin tíl 1 skrtifstiofu
félagsins. Félaglar eru beðniiir að
greiða árstillög sín um ■ leið.
Skrifstofan er í Alþýðuhúsi
Reykjavíkur, 6. hæð; opin kl. 9
til 7 daglegá.
Baimiaheimilið „Vorboöi“.
Allir menm og komur,, seim hafa
í hygigju að styrkja, bazar „Vor-
boðans“, sem kotnur em nú að
lútbúa af miklu kappi og mun
verða haldinn snemimla í mal, eru.
vinsamliega beðinir að koma mun-
um sinumi sem fyrst til undiíriit-
aðria kvenmla. Unnur SkúladóttiT,
Ránargötu 12, Márta Þórálriinsd.,
Ásvallagötu 33, Elín Ellmgsen,
Stýrima'nínastíg 10, Sigríður Friið-
riksdóttiir, Hna<n'naiistíg 3, Elin
Björnsdótti’r, öldu|götu 2, Gíslína
Magnúsdóttir, Frieyjugötu 27 A,
,Guðrún Halidórsdóttir, Njál’s-
götu 4, Helga ólafsdóttir, Gnett-
isgötu 79, Guðríður Sveinsdóttír,
Bergþórugötu 15.
I. O. G. T.
ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í
kvöld kl. 8. Inntaka nýrra fé-
laga og öneur aigeng funidar-
störf. Á eftir:
SUMRI FAGNAÐ:
1. Sameiginleig kaffidrykkjiai.
2. Ávarp (Á. Ó.).
3. Píanósóló (Eggert Gilfer).
4. Uppliestur (óskar Sigurð's’s.).
5. Leiksýning: Litla dóttirin,
eftir Erik BÖgh, leikfJokkur
st. Framtíðin; leikstjóri frú
Anna GuðmundS'dóttir.
6. Gamanvísur (G. E. og S. S.).
7. Frjálsar skemtanir.
Nýir félagar hafa ókeypis að-
gang að skemtuninni. Verða að
mæta í húsinu kl. 7,40.
ST. ÍÞAKA. Fundur þriðjudags-
kvöld kl. 8.30. Embættismanna-
og fulltrúakosning. Hagniefnd-
aratriði.
„Br6arfossu
fer annað kwSId, iim
¥estm.ey|ar til Leith
og Kaupm.Mfiiar.
Farseðlar éskast sótt
ir fyrir hádegi á morg
un.
„Goðafoss"
fer á miðvikudags-
kvöld 27. apríl vest-
ur og uorður.
Farseðlar éskast sétt
ir fyrlr hádegi á mið«
vikudag.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
■ Nýja Bíó M
Þú lifir aðeins
einu sinni.
Stórkostleg amerisk
sakamáismynd, gerð
undir sfjórn kvlk-
myndameistarans
FRITZ LANG
Aðalhlutverkin leika:
SYLVIA SINDNEY
HENRY FONDA o.fl.
Bðrn fá ekki aðgang.
Esja
burtferð er fresíað til kl. 9
á ntiðvfkndagskvðld.
Til leigu í Hafnarfirði 2 her
bergi og eldhús á lofti. Upp
lýsingar gefur Stefán Nikulás
son, Gunnarssundi 6.
Móðir okkar og tengdamóðir,
Kristlaug Guamlaugsdéttir,
andaðist 23. p. m. að heimili sínu Barónsstig 39.
Börn og tengdadætur.
iÆk.
Til fermiiiflarfljafa:
Dömutöskur — Burstasett — Manicure — Arm-
bönd — Saumákassár — Skrautskrin — Herra-
veski — Bréfapressur — Bréfahnifar.
!' K. Einarsson & Björnsson.
Nokkur pör af skóm
verða seld ódýrt næstu daga.
pfélaqió
Bankastræti 2
Ferðaskrifs tofa ríkisins
hiefir ákveðið að staifrækja á komaindi suimri söludeld fyrir is-
lenzka muni, sem seljanlegir eru erlendum ferðamönmium. Á’herzla
verður lögð á þaið, áð muniinilr séu falliegir og að ölliu leyti ve<l til
búnir oig eininig sem íslenzkaistir að gerð. Fólk, sem óskar aið koma
mu’núm í umboðssölu í deiMiina er heðið að tílkynma þalð í sein-
asta !a|gi fyrir 10. mai.
Fnekari upplýsingar á Fer&askrifstofu ríkisins, sími 4523.
1913 — Skátaféiagið Værmgjar 25 ára
SkAtarl
Eldri sem yngri skátar, stúllkur
og dnengir, mætið á 25 ára af-
mælisfagnaði Værngjafé'lalgsinis,
að Hótel Bohg í kvöld, 25. apri'l
kl. 8,30 e. h.
Aðgöngumiðar, á kr. 2,50, verða
séldir að Hótel Borg, í daig;
mánudag 25. april, kl. 3—6 (suð-
urdyr).
Fioiréldrum skátainna iog velumn-
úrurn s ká tah reyfingarinniar heilm-
il þátttaka meðian húsrúm leyfir.