Alþýðublaðið - 27.04.1938, Page 1

Alþýðublaðið - 27.04.1938, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. XIX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 27. APR. 1938. 95. TÖLUBLAÐ Hllliferðask^li siiiiií, par sem engir samniigar takast við atvinnnrekendnr. ----— Brúarfoss stððvaðist í gærkveldi klukkan 11. fioðaloss og Esja mnnu stðftvast i kvðld. Viðtal við formani Stýrimainafél. Islands. 1 RÚARFOSS stöðvaðist í gærkveldi vegna þess, að samningar voru ekki komnir á milli Stýrimanna- félags íslands og Eimskipa- félagsins. Átti skipið að leggja af stað áleiðis til útlanda kl. 11 í gærkveldi, en gat ekki far- ið vegna þess að deilan var óleyst. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af formanni Stýrimannafé- íags ísands, Jóni Axel Péturs- syni, og skýrði hann svo frá: „Samningar stýrimanna voru eins og kunnugt er útrunnir um síðustu mánaðamót. Þá tóku stýrimenn þá afstöðu, að að ó- breyítu myndi skipin verða síöðvuð næstu 7—14 daga með- an samningaumleitanir færu fram. Mjög litlar viðræður hafa far ið fram allan þennan mánuð, þar til síðastliðinn laugardag, að talað var saman með milli- göngu sáttasemjara frá kl. 2 síðd. þar til um kl. 5 síðd. Lýsti sáttasemjari því að lokum yfir við stýrimenn ,að frekari við- ræður á þáverandi stigi væru þýðingarlausar. Hlaut af því að leiða, að skipin stöðvuðust. Súð in og Selfoss, sem þá voru stödd hér við land, annað í Reykjavík og hitt í Hafnarfirði, voru þó hvorugt stöðvuð. Á mánudag, það er í fyrra dag, var forstjór- um Eimskip og Ríkisskip og enn . fremur sáttasemjara til- kynt munnlega af formanni Stýrimannafélagsins sú ákvörð uii, að skipin myndu stöðvuð jafnótt og þau kæmu til Rvík- ur og enn fremur að þau, sem þar væru stödd. nú, myndu ekki sigla fyr en samningar hefðu verið undiritaðir. Engum af þeim, er hlut áttu að máli, gat því komið á óvart að Brúarfoss myndi stöðvast, og það er ekkert vafamál, að stýrimenn E/s Brúarfoss hefðu herfilega brugðist samtökum sínum, ef þeir hefðu siglt skip- inu burt þrátt fyrir ákvörðun Stýrimannafélagsins og því að sjálfsögðu verið svarað á viðeig andi hátt. Þeim er því ekki um að kenna stöðvun Brúarfoss, heldur hinu, að samningar hafa ekki tekist enn, en það hlaut aftur að hafa það í för með sér, að skipin stöðvuðust, og hefði eftir venju- legum gangi þeirra mála mátt búast við því fyr. Sama máli mun vera að gegna um Heklu og Kötlu, er nú liggja hér. Vonandi tekst að leysa þessa deilu hið fyrsta, og ættu báðir aðilar að gera sitt ýtrasta til að að það megi takast.“ Goðafoss og Esja eiga að fara í kvöld í strandferðir, og má ganga út frá því sem vísu, að bæði skipin stöðvist. Eins og sést á ummælum for- manns Stýrimannafélagsins, var atvinnurekendum tilkynt og einnig sáttasemjara á mánu- daginn, að skipin myndu verða stöðvuð, ef samningar tækjust ekki. Mgbl. skýrir því rangt frá þessu atriði í dag, eins og venja er hjá því blaði í slíkum málum. Allmikið mun bera á milli stýrimanna og atvinnurekenda; munu hinir síðasttöldu enn sem komið er ekki vilja ganga inn á neinar breytingar á samning- unum. Hins vegar geta stýri- menn ekki unað því, og eru samtök þeirra mjög ákveðin í því að halda kröfum sínum um kjarabætur til streitu. Engin ósanngirni felst í kröf- um stýrimanna, og hafa þeir teygt sig eins langt til samkomu lags og þeim er frekast unt. Er vonandi að stífni atvinnurek- enda sé ekki svo mikil, að milli- llndir merkiAfyýðn flðkkslns 1. mai! IMAÍ er á sunnudag- • inn. Alþýðuflokkur- inn væntir þess, að allir góðir félagar mæti þá við Álþýðuhúsið og taki þátt í hátíðahöldum flokksins og hópgöngu, sem farin verður. FuIItrúar flokksins munu leggja blómsveig á leiði Jóns Baldvinssonar, en þetta er fyrsta sinni, sem hátíðahöld Alþýðu- flokksins 1. maí fara fram án hans. Þess er og vænst, að Al- þýðuflokksfólk sæki sam- komur flokksins seinni part dagsins og um kvöld- ið, kaupi 1. maí-merkið og 1. maí-blaðið. Upp úr sundrungunni, sem geisar í alþýðufélög- unum, er að vaxa einhuga sveit Alþýðuflokksins, sem ein getur trygt framtíð og sigur verkalýðshreyfingar- innar í þessu landi. ferðaskipin þurfi að stöðvast í langan tíma fyrir þær sakir. Væntanlega mun verða reynt að hefja samningaumleitanir að nýju hið allra fyrsta. eikur ih Umræður stððu um máiið svo að s@g|a i alla nótt. ..............----- fitvarpsumræðnr fara fram á fðstiðagskvild. I’ T MRÆÐUR stóðu í gær- ^ kveldi og fram undir morgun á alþingi um frum- varpið um stéttarfélög og vinnudeilur. Útvarpsumræður um mál- ið fara að líkindum fram á föstudagskvöld. íhaldsmenn og Héðinn Valdi- marsson hafa lagt fram miklar breytingartilögur á frumvarp- inu, enda er kunnugt að íhalds- menn hafa samið breytingartil- lögur við frumvarpið, sem eru að efni jafnlangar og frumvarp- ið sjálft. Breytingartillögur H. V. munu ekki verða teknar alvar- lega af Alþýðuflokksmönnum á alþingi. Þær eru fluttar að til- hlutun kommúnista og það er kunnugt, að þessar tillögur eru ekki annað en tilraun H. V. og kommúnista til að rægja frum- varpið fyrir verkamönnum. H. V. ætlaði á sl. vori rétt fyrir þingrofð að bera þetta frv. svo að segja óbreytt fram, en var stöðvaður í því af Jóni Bald- vinssyni og öðrum Alþýðu- f lokksmönnum. Þrír nefndarmanna í allsherj arnefnd neðri deildar, þeir Vil- mundur Jónsson, Bergur Jóns- son og Gísli Guðmundsson, leggja til að frumvarpið verði samþykt óbreytt að efni til. Vilmundur ' Jónsson lætur þess getið í nefndarálitinu, að þó að frv. hafi inni að halda þýðingarmikil ákvæði, er geri hvorttveggja að tryggja rétt- indi verklýðssamtakanna í landinu og auka þau og sé að öðru leyti eftir atvikum viðun- andi sem byrjunarlöggjöf um þessi atriði, þá hefði hann þó (Frh. á 4. síðu.) N|]a flupélíH verðir bráðom repd. 4ð því loknu hefjast fiui- ferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar. WT O er lokió sainsetningu fliug- vélarinniar, sem á að annast póst- og farþegaflutninga mjUi Akureyray og Reykjavíkur. Er hún í ftu|gskýlin!ui í Vatna- görhuim iog hiefir neynst erfitt að kioana hienn,i út. Er það ekki hægt nema með flóði. , Þiegar foúið er að koma vélinni út, fer fram reynsluflug ojg því næst verða hafnar ferðir milli Ak'UTieyrar og Reykjavíkiur. Þó miun fliugvélin elíki hafa fastar ferðir, héldiur vetiðiur farið eftir því sem fkutnin|gar fást. Er hægt, þegar þar að kemur, að panta fármiða á flngimálaskrif- stofunm eða í ;síma heninar. Flugvéliin tekur 4 farpega, og er meðalhraði heninar 180 km'. á ktukkustund. Vhr hún tupphafliqga bygð' sem landflugvél, en hér er ekki hægt að koma slíku við, og va|r!ð þvr að taeyta henni í sjóf luigvél, enda er hún hagkvæmari í rekstri þannig. FranaiD nm nvinr lán- tðknr lagt fram á Heiin!Id handa ríkisstjórninni til að taka 12 milljón krönur að láni árln 1938-1939 og 1940 17 JÁRMÁLARÁÐ- HERRA leggur í dag fram á alþingi frumvarp um heimild handa ríkisstjórn- inni til lántöku. í frumvarpinu segir: Ríkisstjórninni er heimilt að taka að láni fyrir hönd ríkis- sjóðs alt að 5 milljónum króna eða jafngildi þeirra í erlendri mynt, enda verði 1 milljón króna af þessari upphæð notuð til verksmiðjubyggingar á Raufarhöfn. Enn fremur er rík- isstjórninni heimilt að taka að láni á árinu 1939 og 1940 alt að 7 milljónum króna eða jafn- gildi þeira í erlendri mynt. Frumvarpinu fylgir ýtarleg greinargerð frá fjármálaráð- herra, þar sem hann gerir grein (Frh. á 4. síðu.) Stjára Tékkóslóvakíu vis- ai krðfnm Henleins á bng. .—...---- Framtíð landsins verður rædd á fundi ensku og fronsku ráðherranna í London 1 LONDON í morgun. FÚ. H ÁÐUNEYTIÐ í Prag kom saman á fund í gærkveldi, og ákvað að vísa á bug kröfum Henleins um sjálfsstjórn handa Sudeten- Þjóðverjum og breytingu á utanríksmálastefnu stjórnar- innar í Tékkósóvakíu. Hins vegar tjáði stjórnin sig fúsa til þess að ræða við full- írúa Sudeten-Þjóðverja um mál þetta alment, en ekki á grund- velli þeirra krafna, sem Hen- lein setti fram í ræðu sinni á sunnudaginn. Dr. Hodza, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, mun halda út- varpsræðu síðar í þessari viku og svara þá Henlein. Dr. Krof- ta, utanríkisráðherrann, hefir áður gert grein fyrir afstöðu stjórnarinnar, að því er snertir kröfur Henleins um breytingar á utanríkismálastefnu stjórnar- innar. Sendihenann i Lenðon kallninr til| Prag. KALUNDBORG í gærkvieldi FÚ. Sendiherim TékkóslóvaJkíu i Loindon hiefir verið kvaddur heim heim tii Pra|g tl þess að ræða við' stjórin sína um afstöðú hientn- ar til stefnuskrárræðu Henlleins og gefia hoinum íyrirmæli (ul.n hvemig hann skuli ræða það mál við Hálifax lávarð og ufaniríkis- máliáráðuneyti Breta. Þlað ie(r búizt jvfllð, að sendi- herrann fad álleiðis tiil Londion í nótt og mun tékkinesku stjóirn- innii vera það mikið áhugafmiál að hánn geti kornið sjónaTimiðum hennar á framfæri, áðuir en lok- ið er viðræðum þeirra Haiiflaix lávarðar og Daladier, fúrsæ.tih- ráðherm Fxakka. létiiir i pélskim «i ugferskam Möðum. BERLIN í morgun. FÚ. Blöð í Varsjá gera að um- ræðuiefni næðu þá, er Henlein hélt í Kadsbad siðastl. sunnu- dag. Taka Möðin afstöðu með kröfum þeiimi, sem hann setti við það tækifærii fram. I |greina'r|gerð frá póisku frétta- stofunni, sem fengijn hefir verið tiil birtingar ölluim blöðuimi í Viar- sjá, siegir, að Tékkóisilóvakía; sé ábyrg fyrir friðinum í Evröpu, en þó beri lýðræðisríki Vestur- (Frh. á 4. síðu.) Ésvífiö ofbeldis- verl iin borð í Brfiarfossi. Yfirmaður lemtir pilt á skipinu til óbóta. OVENJULEG og ósvíf- in framkoma átti sér stað í morgun um borð í Brúarfossi, er einn af yfir- mönnum skipsins, fyrsti vélstjóri, útlendingur að nafni Sörensen, barði „messa“-drenginn til ó- bóta, svo að blóð fossaði úr andliti hans. Pilturinn, sem heitir Svavar Sigurðsson og er 19 ára að aldri, átti að vakna kl. 6 lÆ, en svaf yfir sig vegna þess, að hann vakti nokkuð fram eftir í gærkveldi eins og aðrir skipsmenn, vegna stöðvun- ar skipsins og þeirrar ó- reglu um borð á athöfnum þess, sem það olli. Um kl. 8 í morgun kom Sörensen fyrsti vélstjóri inn til piltsins, réðist á hann og barði hann með hnefanum í andlitið svo að blóð fossaði úr nösum hans. Ástæðan fyrir reiði vél- stjórans mun ekki hafa verið önnur en sú að pilt- urinn mætti ekki á réttum tíma, en auðvitað er það engin afsökun fyrir slíkri ósvífni og ruddaskap eins og vélstjórinn sýndi. í fyrsta lagi kom þetta hon- um ekki hið minsta við og aðrir áttu að finna að því við drenginn að mæta ekki á réttum tíma og í öðru lagi eru íslenzkir sjómenn ekki vanir að þola slíka framkomu og hér af nokkr- um manni. Japanir sækja nú frai ffl Suchow úr fjérum áttum. ---------- Baráttan er um Lunghaijámbrautma. LONDON í miorgun. FÚ. JAPANIR sækja nú til Lung- hai járnbrautarinnar úr fjórum áttum, að norðan, aust- an, suðaustan og sunnan. Stefna hersveitirnar allar til Suchow. Herinn, sem að sunnan kemur, er úr nágrenni Shanghai, og á eftir um 110 km. til Suchow. Skæiur hafa átt sér stað á 2 stöðum við landaimæri Sovét- Rússlands og Mainchutoo, að því er fregn frá Tokiio hiermir. í þiessári frétt er sajgt, að rúss- neskar hersveitir hafi ráðiist inn yfiir lamdaimæ'rin, ©n verið hrakt- ar til baka. Nýja viðskiftaskráin fæst nú hjá ölluim bókisöium.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.