Alþýðublaðið - 27.04.1938, Side 4
MIÐVIKUDAG 27. APR. 1938.
-wr-
EM Qamla BSó
Vorðraomar
„Maytime“.
Heimsfræg og gullfalleg
Metro - Goldwyn - Mayer-
söngmynd. — Aðalhlut-
verkin í þessari miklu
mynd 1-eika og syngja
uppáhaldsleikarar allra,
þau
J&anette Miac Donald og
Nelson Eddy.
SÍÐASTA SINN!
LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR.
wSyrn, sem
seglr sex“.
gamanleiKur í 3 þáttum eftir
Oskar Braaten.
Sjning á morgnE kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
NB. Suanudaginn 1. mai verð-
ur ekki leikið.
HLJÓMSVEIT REYKJAVIKUR:
(Tre smaa Piger)
verður leikin í kvöld kl. 814.
Nokkur sæti eftir. Seld frá kl. 1
í dag í Iðnó.
— VENJULEGT VERÐ. —
STOKAN MÍNERVA nr. 172. —
Fundur .aninað kvöld kl. Sr/a-
Embættismannakosn-iing. Kiaffi-
kvöld. Systu'rnar eriu beðnair aö
koma með kökuiböggla. Munið
happdrættið! Æt.
NÝJAR LÁNTÖKUR.
Framh. af l.síðu.
fyrir innfutningi lánsfjár, aðal-
Iega 1925—34 og kemst síðast
að þeirri niðurstöðu, að afborg-
anir fastra lána, sem þjóðin
verði að standa skil á, nemi 4,5
milljónum kr. árlega, þar af séu
afborganir ríkissjóðs ekki nema
1,3 milljónir, en hitt eru af-
borganir af skuldum banka,
bæjarfélaga og annara.
V erði g j aldeyrisástandið
þannig næstu 3 árin, að eigi
teljist fært að greiða af gjald-
eyristekjum þjóðarinnar allar
afborganagreiðslur af föstum
lánum, þá sé sá hluti afborgana
þeirra föstu lána, er að framan
getur, sem eigi telst fært að
greiða með því móti, greiddar
af lánsfénu. Fyrst og fremst sé
notað af láninu til greiðslu
þeirra afborgana, sem ríkissjóði
ber að standa skil á, því næst sé
bönkum, bæjar- og sveitarfélög
um og þeim, sem ríkisábyrgð
hafa fyrir lánum sínum, seldur
gjaldeyrir til greiðslu afborgana
af föstum lánum að nokkru eða
öllu leyti, eftir því, hvernig
gjaldeyrisástandið er á hverj-
um tíma. Þessir aðilar greiða að
sjálfsögðu ríkinu gjaldeyrinn í
íslenzkum peningum samkvæmt
skráðu gengi, en andvirði gjald-
eyrisins skal lagt í sérstakan
sjóð til ávöxtunar, enda fáist a.
m- k. venjulegir sparisjóðsvext-
ir af fénu. Þessi sjóður sé síðar
notaður til þess að greiða auka-
afborganir af lánum ríkissjóðs
erlendis, eftir því sem gjaldeyr-
isástæður leyfa. Þannig er það
trygt, að ekkert af því fé, sem
ríkissjóður fær inn fyrir sölu
gjaldeyrisins, verður eyðslueyr
ir, þar sem það er lagt til hlið-
ar til að greiða niður erlendar
skuldir ef batnar í ári og gjald-
eyristekjur þjóðarinnar þola
slíkar yfirfærslur. Ef lægri
vextir verða greiddir af inn-
stæðu þessa sjóðs en ríkið þarf
að greiða af láninu, verða þeir,
sem gjaldeyri hafa fengið
keyptan til greiðslu skulda
sinna, að greiða ríkinu þann
halla árlega. Gert er ráð fyrir
að af láni þessu yrði bönkunum
seldur gjaldeyrir, sem svarar
þeim afborgunum, er þeir hafa
yfirfært af frarnangreindum
lánum á árinu 1938, áður en
lántakan færi fram.
Þannig verða þessar nýju lán
tökur alls ekki til þess að auka
skuldir þjóðarinnar við útlönd.
UMRÆÐUR Á ALÞINGI UM
VINNULÖGGJÖFINA.
Framh. af l.síðu.
kosið, að gerðar yrðu á því
nokkrar efnisbreytingar, er
gengju lengra til móts við ósk-
ir verkaiýðsins. Hins vegar þyki
honum sýnt, að slíkar breyting-
ar nái ekki samþykki í þinginu,
en þvert á móti sé mikil hætta
á, að breytingar, stórhættuleg-
ar verkalýðnum og samtökum
hans (sbr. till. sjálfstæðis-
manna, sem liggja fyrir þinginu,
og þar á meðal brtt. þær, sem
minni hl. nefndarinnar, Garðar
Þorsteinsson og Thor Thors,
gera ráð fyrir að flytja við
þetta frv.), verði gerðar á frv.,
ef ekki tekst að hindra það með
samkomulagi á milli Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokks
ins. Þar sem vitað sé, að eini
grundvöllurinn undir slíkt sam
komulag á milli þesara flokka
sé frv. óbreytt að efni til, þyki
honum einsýnt að leggja til, að
það verði samþykt í því formi.
Morgunblaðið segir í morgun,
að Sjálfstæðisflokkurinn muni
fylgja frumvarpinu í höfuðat-
riðum. Þennan kost hefir flokk-
urinn tekið vegna þess, að hann
v.eit, að frumvarpið verður
samþykt, en að með því að
fylgja því getur hann gert
frumvarpið enn tortryggilegra
og hjálpað með því þeim, sem
innan alþýðusamtakanna nota
þetta mál í valdabaráttu sinni.
— Hins vegar er sá tvískinn-
ungur í þessari afstöðu Sjálf-
stæðisflokksins, að atvinnurek-
endur hafa gert kröfur um að
frumvarpinu verði gerbreytt
frá upphafi til enda — og þing-
menn flokksins flytja á alþingi
breytingartillögur við frum-
varpið, sem, ef þær næðu sam-
þykki, myndu breyta frumvarp
inu stórlega og gera það óvið-
unandi fyrir alþýðusamtökin.
Sýnir þetta leikaraskap í-
haldsmanna og hina ábyrgðar-
lausu og neikvæðu stefnu Sjálf-
stæðisflokksins, sem raunar
kemur fram í allri afstöðu
flokksins til allra merkra mála.
Alþýðuflokkurinn fylgir
frumvarpinu eins og kunnugt
er. Það hefir í för með sér rétt-
arbætur fyrir alþýðusamtökin
°g tryggir þau gegn yfirgangi
atvinnurekenda, verkfallsbrjót-
um og uppreisn ábyrgðarlausra
manna gegn samtökunum.
Þetta hefir og meirihluti
þeirra verkalýðsfélaga, sem
tekið hafa afstöðu til frum-
varpsins, skilið — og fer þeim
félög'um, sem taka afstöðu með
frumvarpinu, fjölgandi. — Nú
síðast heir Yerkalýðs- og sjó-
mannafélag Keflavíkur lýst sig
Lðgreglan vísar tt-
lendingum Ar landi.
UNDANFARIÐ hefir lögregl-
an unnið að því að rannsaka
dvöl útlendinga hér, og hefir
ýmsum verið vísað úr landi.
Síðast hefiir verið vísaö úr
landi þýzkum Gyðingi, Roth-
hie'rger að nafni, og konu halns,
ien þau höfðtu ekki landvistar-
leyfi hér.
Rothbierger hefir dvalið hér um
tvö ár og haft hér leðurvöru-
verzluin og viðgerðir á töskum
og veskjum.
TÉKKOSLÓVAKÍA.
Framh. af l.síðu.
Evrópu einnijg nokkurn hluta
þessarar ábyrgðar. Ennfremur
segir, að kúgun þjóðaTbrotanna
í Tékkóslóvakíu, sem svo eru
nefnd, sé ekki lengur hægt að
þola.
Ungversk blöð taka mjög í
sama streng og segir eitt þeirra,
að brátt muni lokastund hins
tékkneska ríkis hafa slegið.
Lundúnaiblöðin telja ástamdið
alvarlegt í máiutm Tékkóslóvakíiu.
Taiið er, að á væntanlegum um-
ræðufundi hiinna frönsku og
ensku ráðherra rnuini mál þessi
taka meira rúm á daigskránini en
upphaflega var tiil ætlazt.
Væringjar 25 ára. ■,
Nýlega er komið út minningiar-
rit vegna 25 ára starfsiaffmælis
skátafélagsins Værinigjiar. Eru
þar gneirar um starfsemi féliags-
ins á iindanfö'rnum árum og
fjöldi mynda.
Kvenjiakór V. K. F. Framsókmar.
Söngæfi'ng fellur niiiðfuir i kvöíd
og á sdniniudaginím.
65 áma
er á morgun frú Guðiný Magti-
úsdóttir, Lokastig 28 A.
Hljómsveit Reykjavífeur
sýnir óperett'uina „Bláa kápan“
í kvöld kl. 81/2.
Sjóræningjar við Kínastrendur
heitiir amerísk kvikmynd, sem
Nýja Bíó sýnir múna. Aðalhiut-
verkin leika Fay Wray oig Raílph
Beliamy.
Háskólafyrirlestur
sænska lektiOinsims Sven Jain-
soms1, siem átti að’ verða í kvöld,
fellur niðúr vegna f jarveru kenn-
arans.
I Súðavík
var annian páskaidag stofrua'ð-
Ka'upfélaig Súðvíkinga með 48
stofnend'um. Stjórn skipa Grímur
Jónsson útgerðarmað'ur, Áki Egg-
ertsson, Bjarni Hjaltasion, Ben-
óný Magnússon, Þórður Jónssion
fnamkvæmdar'stjóri og Friiðrik
Friðrfkssion. — Félagið mún opna
sölubúð í sUmar ieða haust. F.O.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 27. marz
— 2. apríl (í svigum tölur
næstu viku á undan): Hálsbólga
69 (72). Kvefsótt 140 (141). Iðra
kvef 7 (11). Kveflungnabólga 1
(6). Taksótt 3 (0). Skarlatssótt 0
(6). Hlaupabóla 0 (3). Mannslát
5 (6). — Landlæknisskrifstofan.
(FB.)
fylgjandi frumvarpinu, enda
skilja sjómenn og verkamenn
þar mjög vel, hve þýðingarmik-
ið það öryggi er, sem löggjöfin
kemur til að veita félagskap
eins og þeirra, sem á við erfiða
aðstöðu að búa og óvenjulega
ósvífna atvinnurekendur.
Mikill fjöldi manna mun
hlusta á útvarpsumræðurnar á
föstudagskvöld. Þær fara fram
eftir kröfu frá Alþýðuflokkn-
um.
I DA6.
Næturlæknir er Jón G. Niku-
lásson, Freyjugötu 42, sími
3003.
Næturvörður er í Laugavegs
og Ingólfs apóteki.
Veðrið. Hiiti í Reykjavík 2 stig.
Yfirlit: Grunt lægðatrsvæði um
Suður-Gi’ænland og ísland. Há-
þrýstisvæði fyrir sunna'n laindið.
Otlit: Vestan golá í dag, en vax-
andi su.nna'nátt og rlginiing eð,a
slydda, þegar líður á nóttina.
ÚTVARPIÐ:
19,50 Fréttir.
20.15 Erindi: Mæðiveikin og
framtíðarhorfurnar (Há-
kon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri).
20,40 Hljómplötur: Vorsónat-
an eftir Beethoven.
21,05 Bækur og menn.
21,20 Hljómplötur: a) íslenzk
lög; b) Lög eftir Sibelius.
22.15 Dagskrárlok.
Höfnin.
Þrír norskir límn eiöarar komu
í gærkveldi og miorgun að fá
vatn og vistir. ,
Tempo,
flutningaskip, sem hé'r hefir
verið, fór í nótt.
Siglurður Ein.arsson
dooent flytur næsta háskóla-
fyrirlestur sinin í kvöld kl. 6 um
nokkur sérkenui kriistindómsins.
Eimskip.
Gullfoss er á leið ti'l Vest-
mannaeyja frá Leith. Goðiaffioss
Ojg Brúarfoss eru hér. Dettiffoss
er í Hamborg. Lagiarfoss er á
leið ti'l Hvamimstanga frá Blöndur
ósi. Selfoss er á leið tii Grimsby
frá Vest mannaeyj um.
Gagnfræðaskólauum í Reykjavik
verður sagt upp 2. maí kl. 2
síðdegis, en ekki 1. maí, éinis og
•stóði í blaðitnu í fyrradag.
Munið 1. maí.
Alþýðiuflokksfólk! Takáð þátt i
starfseminni þennaln daig. Kiatuip-
iði flokksmerkið og hlaðilð >og
sækið* skemtanirnar.
Alþýhuflokksfélagar!
Sækiði skiríteini ykkar í skrff-
stofjui félagsins hið allna fyrsta'.
Hverfastjórar enu beðni'r að hialda
fundii nú þegar um 1. mai.
Vélbátar
úr Eskifirði fóru í vikunni
sem leið fyrstu róðrana heim-
an að frá sér á þessu vori. —
Bátarnir voru 3 og öfluðu 2—6
skippund hver í róðri. — Síld-
arvart hefir orðið í firðinum.
Síldin er smásíld. — Tíð er ein-
muna góð og óvanalega mikill
gróður kominn svo snemma
vors. (FÚ.)
F.U.J.-félagar.
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudag og þriðjudag frá kl. 6
—8 sd. Greiðið gjöld ykkar hið
fyrsta.
Aþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
Félagar eru beðnir að greiða
gjöld sín hið fyrsta og leysa út
skírteinin á skrifstofu félagsins
í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Skrifstofan er opin frá
9—12 og 1—7.
Vegurinn
frá Reykjavík alla leið aust-
ur til Víkur í Mýrdal er orðinn
vel bílfær og bílar fara austur-
leiðina alt austur á Síðu, eða
svo langt sem vegur nær. Á
Holtavörðuheiði er einnig gott
færi og bílar fara alla leið frá
Reykjavík til Blönduóss. Hins
vegar er Vatnaskarð ófært bíl-
um og sömuleiðis Öxnadals-
heiði. (FÚ.)
Uppáhæld
fhverrar húsmóður
Stúlkur geta fengið ágætar
vistir. Vinnumiðlunarskrifstof-
an í Alþýðuhúsinu. Sími 1327.
■ Nýja Bfé m
Sjórænlngjar
við línastrendnr.
Spennandi og æfintýrarik
amerisk kvikmynd um hug
djarfan flugmann sem
bjargaði vinum sinum ér
klóm kinrerskra ræningja
Aðalhlutverkin leika:
Fay Wray,
Ralph Bellamy o. fi.
AUKAMYND:
HÚSBÓNDINN VIÐ
HRBINGERNINBAR
Amerisk skopmynd leikin
af Andy Clyde.
Börn fá ekki atgang.
larðarför
Guðrúaar Hansdótiur
fer fram föstudaginn 28. þ. m. eg hefst með húskveðju að
hennar Laufásvegi 35 kl. 1 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Katrin
BT
Agætt saltkjöt
í heilum, háifum ®gf kvarf tunnum
Mokkrar tuunur éseldar.
Samband ísl. samvlnnnfélaga.
Sími IðSO.
fæst nú í ölum bókavérzlunum landsius. Hún ar
nauðsynlieg hand'þókj í öllum viðskiftum manna á
mililí í Rieykjavík. Allir, sem íil ReykjavíkuT koana,
fá ekk? betri leið söigumann en Viðskiftaskrána. —
Nýr uppdráttur af Reykjavík fylgir bókinni.
Verð: 3,75
Orðsending til sveitamanna.
Nú fer að líða að þeim tíma,
að bændur ráði sér fólk til sum-
arvinnu. Það er oft auglýst eft-
ir stúlkum, sem mega vera með
barni eða hafa barn. Ég vil
komast í sveit um tíma í sumar
og vinna fyrir mat mínum og
grasi handa hesti mínum og
heyi handa honum til vetrarins
Ég er það ern og fjörugur enn
þá, að ég get unnið á við hverja
stúlku með barni. Ég kann að
allri heyvinnu, get farið á milli,
sótt hesta, farið sendiferðir bæði
á hesti mínum, og svo er ég frár
á fæti. Einkanlega beini ég
þessu til Skordælinga, frænda
minna, þó að aðrir geti komið
til greina. Skrifið mér að
Laugarnesvegi 80, Reykjavík.
Oddur Sigurgeirsson,
Laugarnesvegi 80 Kirkjusandi.
Gaujgleri.
1. hefti yfirstandandi árgiangs
er nýkomið út. Efni: Krishna-
murti: Nýr skilniingu'r, Grétair
Fells: Af sjónarhóli, Inayat Khian:
Spakmæli, Emest Wood: Eðili'leg
guðspieki, Grétar Fels: Heimþrá
(kvæði), Jóhanna Þórðardótti'r:
Máttur hlugsanainma, Iniayat Khiain:
Hamingjain, Grétar Fells: Friðar-
boginin (kvæði), Paul Vigmoin:
Ráðgátan um hið heiilagia lík-
klæði, Kahlil Giibran: Knafta'-
verkin, Grétar Fells: Jólaíboð-
skapurinn, P. Biluntoini: Iinnri Iieið-
in, Grétair Fél'Is: Rósiin svatta,
GrétaJr Fells: Lótus (kvæði), Jón
Árnason: Leið stjóirnandiairas', Kr-
Sig. Kristjánssom: Lyft þú önid
(ljóði), Þorlákur ófeigsson: Þú
skalt ekki aðria* 1 * * * 5 guði haffa.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir á morgun gamanleik-
inn „Skírn, sem segir sex“, og
biður þess getið, að þar sem
næstkomandi sunnudagur er 1.
maí og húsið því upptekð, verði
ekki leikið.
Póstfeíjðiir
miðvikudaginn 27. april. Frá
Rvík: MosMlsðveitár-, KjaíLar-
niess-, Kjó'Sia'r-, Reykjamiessi-, Öl-
fuss- og Flóapóstar. Haifmar-
fjörður. Seltjarnarines. Esjia í
strandfferð austur um ’lainid. Go’ða-
foss til Akuneyrar. Til Rvíkur:
Mo'sfellssveitan-, Kjalarniess-,
Kjósar-, Reykjaness-, ölfuiss- og
Flóa-póstar. Haínarfjörður. Sei-
tjamannes.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 13.—19.
marz (í svigum tölur næstu
viku á undan): Hálsbólga 83
(59). Kvefsótt 151 (96). Iðrakvef
15 (8). Kveflungnabólga 4 2).
Taksótt 2 (0). Skarlatssótt 1
(3). Haupabóla 4 (1). Mannslát
5 (6). — Landlæknisskrifstofan
(FB).