Alþýðublaðið - 07.05.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1938, Blaðsíða 4
% LAUGARDAG 7. MAI 1938 Oamia Bíé MuaeeniMM mmm Gullfalleg og bráðskemti- leg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Lucien Baroux og þrettán mánaða snáðinn PHILIPPE, sem með hrífandi leik sín- um fær áhorfendur til að . hlægja og gráta með sér. Reykjavikurannáll h. f. „Fornar dysð!r“ 29. sýnlBig á morgun (sunnudag) kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7 og á morgun kl. 1—2. venjulegt leikhúsverð frá kl. 5 í dag. Leiklð verðar aðeins iriá sklitl eno. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. tf 9 sem £6 gamaníeikur í 3 þáttum eftir Oskar Braaten. Sýnlno á morgp k!. 8. tæfeliaS ¥0f5! Næst siðasía sinn! Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Danzleik heldur Eldri danza klúb'burinn í K.-R.-húsinu í kvöld. Hreingerningarnar verða auðveldast" ai' með Fer vel með mál- ningu og hendurnar og kostar aðeins 45 anra Nðnsendabilói- leikar í Gamla Bíó á morgun (sunnu- daginn) 8. maí kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar hjá K. Viðar í dag og í Gamla Bíó á morgun eftir kl. 1. rZ&Fvmiw&niLKrNxm/iR UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. Fundur á morgun fel. 10 f. h. í G.-T.-húsinu. Skernti- atriði: Upplestur, talkór o. fl. Fjölsækið! Gæzlumenn. STÚKAN ÆSKAN nr. 1. Þau börn, siem ei|gta eftdir a.ð sækja aiðjgöngumiða ab afmæliisfagn- aðinum, vitji þiöinra í K.-R.- húsið miilli kl. 10—12 f. h. á moilgun (sunnudag). Fatapressan „Foss“, Skóla- vörðustíig 22. Kemi'S'k hreiusun og gufupnessun. Fljót afgreiðsia. Sækjum. Sendum. Sími 2301. Jón Magnússon. SnHdnámskeið í SnndMliioni Sieffgist að Kaýpi, þpið|ndaginn 10. p. m. Pátttekendur gefl sfg fram á mánn« dag ©g p?ið|ndag kl. 9-11 f. h. og 1-4 e. ft. Upplýsingap á samn tímmm í síma 4m9. Éldri dansa klút iburiii; n. ' tll $1 ei! km r r kr. 1.75 Ailir í K. R.-húsIð í kvöld. Eldrf @ff nýju d^sasarnii*. HreLnlyndi. l Rétt eftir að Einar Oligeirsson hafði staðið upp til alð haldat ræðu á móti frumvarpinu um lausn stýrimannaideilluninar í neðri deild alþingi's og með gríntillögu! íorimgja sins, Héðinsi, komu nokkrir stýrimenin, sem stóðu í deilunni, beint af fuimdi í félajgii sín'U' ti.l þesis að hlusta á um- ræðurnar um málið á ajlþingi. Einar Olgeirssoin sá þessa, menn, koma inin í lestrairsiaj þingsins, og mun hafa, borið kensl á einr hverja þeirra, því að hanm gekk til þeirrai, ávarpaði þá kumpán,- lega oig sa|gði: „Þetta; er alt í biezta lajgi., Þetta vierður allt siam- þykt. Frumvarpið flýgur í giegn og íhaldið þorir ekki anmað en vera með' því.“ Eftir að þiinigmiað- urilnin hafði þietta inælt, igekk hanin aftur iinin í þinjgsalinsn', oig; svo sem hálftíma seinina rétti hanin upp hendima með' Héðinli gegn frumvarpimu, sem' Stýri- maininafélagiö hafði óskað að yrði flutt Oig samþykt. ef í það femg- ist ákvæðii, sem trygði þeim að Eim skipafé 1 agsstjómim gæti ekki k'O'mið' frarn neiinum hefndafráð- stöfunium ©egin þeiim. — Að visu eru ma'rgir þeirra, sem þekkja Emair Olgeirssion piersónnlega, í vafa 'uim einlægni hjans og hrein- lyndi ,eimkum við þá, sem' hanin á viiðskiftii við í stjórnmálum, og þaið eru ekki' matgir rnánuðir síð- an að' inúveraindi yfir'maður hains, Héðinn Valdimarsson, gaf hnnum þanm vitnisburð', að iaf öLlum mönnum í Kommúniistaflioikkniuim' væri hann (E. Olg.) falsk'a'stur 'Og óátieiðanlega'stur. E;n það má Héðinn Valdimarsisonj eigla', að slíkan skoilLáleik og lod'diaira- b,ra)gíð sem þetta, hiefði hanin ekki leikið eftijr E. O. Því að þó að það hafi lengi verið póilitík Héð ins, að' hafa uppi tvö anidlit, anin' að' til hæjg!ri og hitt til vinstri, ef svo mætti að o'rði komast, þá skoirtir hanin enn fimleika i M)s- inu og lýÖsknumimu á móts við Einár Olgeirsson. — Áheyrandil. VERÐUR KÍNA BANABITI JAPAN? Frh. af 3. síðu. meðal óvinanna voru líka kon- ur, sem köstuðu handsprengj- um á hermenn okkar. Ég hefi fengið skipun um að skjóta nið ur alla íbúana í þessum bæ.“ VERKFALL MÁLARA- SVEINA. Frh. af 1. síðu. maí og er samningar tókust ekki aftur á tilsettum tíma, lýstu sveinarnir yfir verkfalli. Óvenjumikil harka virðist vera í viðskiftum málarasveina og málarameistara. Sýnir það sig fyrst og fremst í því, að á hverju ári skuli þurfa að koma til vinnustöðvunar í þessari iðngrein. I DAG. ffl ! ; — i - is? > I 1 < Næt'urlæknir er í nótt Björg- vin Finnsson, VestUirgötu 41, sími' 3940. Næturvörðtu'r er í Reykjavíkur- og Ið'unnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttiir. 20,15 Leikrit: ,,Táxið“, eftir Pál J. Árdal (Ingihjörg Steinsdóttir, Emilía Jónasdóttir, Gestur Páls- son, Gummþórunm Hall'dó.r,sdóttir, Indriði Waajge, Jóin Leós, Þior- steinn Ö. Stephemsen, Ævar Kvar- an, Ása Stínia: Ingólfsdóttir). 21,30 Danzlöig. 24,00 Dagskrárliok. Á MORGUN: Næturlækmir er Alfried Gísla- son, Brávailagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Laugalvegs- og Ingólfs-iapótieki. Söngkoman Elsa Sigfúss, sem er -nýk'Oimin tiil bæjarins-, efnir til hljómleitoa í Gamla Bíó þriðjudaginn 10. þ. m. Á sönlg- skrámmi eru ýms lög eft'iir fræg tónskáld, svo sem Hánde.1, Kahn, Schubiert, Wolf, Hei'se, o-. s. frv., og auk þess miokkuir söingilög af léttara taigi. Vimsaöldir þesisainar' ungiu söngkonu hafa stöölugt aluk- ist erliendis', enda er rödd henna'i! og efnismeðfierð með hiiniuim . mestu ágætum'. Gmmmófónplöt- um, sunignar af henni, eru með hinum vinsælustu í D'anmörkU og hér á landi. Rafíækjaverksmiðjun i Haínar- fifði hiefir mjög merkiliega sýningu á Rafha eldaivélum í sýnilnigarskál- anum í Austurstræti. Eru þar sýndir allir helztu kostir vé'lar- ininiar. Reykjavíkurstúfean og Septima halda saimeiginlqgam fund s'uninudagiinm 8. þ. m. kl. 6 síðd. Lotusdajgur. 85 ára , er í dag Gísli Magnúsison fyrv. uliiairmatsmiaðlu'r, Garðiastræti 21 hér í hæ. Hann var einn af stofn- endum verkamann’af él. Dags- bctTÚn. Bazar ætlar barnaheimiliisnefnd „Vor- boðans" að halda miðvikudiag- iinn þann 11. þ. m. Þa,r vexður rnikið af ágæt'is fatnaði, sérstak- lega lianda bömum, oig 'margt fleim. — Konur em hér með vinsamlega ámiintar um að hnaðía sér með muni þá, er þær hafa í hyiggju að gefa, og kiomi þeim siem fyrst tii áðurnefndra nefnd- arkvenna eða í Góöteinplarahúsilð Uppi eftir kl. 1 sama dag. Lúðjrasveit Reykjiavlkur, Stjómjandi A. Klabn, leikur á miorgun, sunnudiag, k!l. 4 fyrir fraiman Landak'Oitssjiúkraihúsiið. ’4'/ „Brúarfoss“ fer frá Kaupmaininahöfn 17. mai um Leith til Vestmarni'aieyjia og Reykjavíkur (24. maí). Fer héðan aftur 26. mal ti.l Leith og Ka'upmainniahafnaT. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Austnrbæjarskóliim. Sýnlng á vinnu barna verður opin á morgun sunnudaginn 8. mai frá kl. 10—22. Ókeypis aðgangur. Skólastjórinii. Samkonmr. Filadelfia, Hverfisgötiu 44. Sa(m- koma á suunudaiginn kl. 5 e. h. Gatl Aiiderssion frá Sviþjóð og Kristi'n Sæmunds tailai. Veriö Vel- komi'n. Arthur Gook hel-dur samkomu í Vairðarhúsinu lanúað kvöld (sunnudajg) kl. 8V2. Allií vd- komnir. m Nýja Bíó m Ég ákæri Þættir úr æfisiigu Emile Zola. Stórkostleg ameríék kvik- mynd af æfiferji fransk-a; stórskáldsins og mikil- mennisiins EMILE ZOLA. 1 myndinni er rakið frá upphafi til enida Dreyfus- málið alræmda. Aðalhlutverkin lei'ka: Pa|ul Miuni (sem Zola), Joseph Schildkraut (sem Dreyfus), Robert Bai’mtt (sem Ester- hazy major) o. fl. Geri við saurmvélar, alj|- konar heimilisvétar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. Útbreiðið Alþýðublaðið! Vegna jarðarfarar verOnp verksm. „SAMTAS“ lokuð priðjudaginn 10. maí n. k. Frð Langarnesskðlannn. Sýning á skólavinnu barna í Laugarnesskólanum verður op- in á morgun (sunnudaginn 8. maí), frá klukkan 1—8 e. hád. Börn í öllum efri bekkjum sæki handavinnu og vinnu- bækur sínar mánudaginn 9. maí, kl. 2 e. hád. Kennsla hefst aftur í 6 neðri bekkjum skólans mið- vikudaginn 11. maí. Þann dag mæti til kennslu öll börn í skólahverfinu, fædd 1931, kl. 1 e. hád., og einnig öll önnur börn skólaskyld, sem nýflutt eru í skólahverfið, og þau börn skólaskyld, sem ekki hafa mætt til prófs í skólanum í vor. SKÓLASTJÓRINN. Dansskem heldur Verkamaunafélagið Dagsbrún i Iðnó laugardaginn 7. maí hlukkan 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðné frá klukkan 4 í dag og við innganginn. Skesnmtlnefiidiii. SKKIFSTOF fasleiinaialsgetaiar lejtMtatat* er flntt frá ¥onarstrætI 8 i Jkrsmr- livol, 3, iiæð. ©pin virka daga kl. 10—12 f. 3i. og 1—4 e. h., nerna laeg- ardaga aðeins kl 10—12 f.la. Sími 1143 FasíeignamatmeMn í ReyUavík. Yeitið athygli sýningu h. f. Raftæk|a¥erksmiðjunnar á rafmagnseMavélnnum í sýningarskálamam i itustursfræði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.