Alþýðublaðið - 25.05.1938, Page 1

Alþýðublaðið - 25.05.1938, Page 1
BITSTJÓRI: F. B. VAtíDEMARSSON. ÓV8STANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. KEK. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 23, MáJ 19S8, 120. TÖLUBLAÐ kelðar* flæðlr m* yflr 3 kflómetra breitt svæðl FléðlB veldnr stór> tjéni A simallnunnl 50-60 símastaurar fallnir eða i hættu. C KEIÐARÁ er enn í vexti. Hún ^ flæðir nú yfir þriggja kílóraetra breitt svæði, þar sera símalínan ligg- ur um Skeiðarársand. Hefir flóðið þegar sópað línunni burtu á allstóru svæði, og eru um 50—60 síraastaur- ar þegar fallnir eða í hættu. Vatnið Yfirlitsuppdráttur yfir Skeiðarársand og Öræft. — 1. grefur undan æ fleiri símastaurum Núpsstaður. 2. Skaftafell. 3. Svínafell. 4. Saudfell. 5. á sandinum og tekur þá síðan. Er nú orðið sambandslaust austur. Slitnaði sambandið um miðjan dag í gær. Samkvæmt skeyti tii FÚ. í gærkveldi i'rá Fagurhólsmýri htífðu þá 10 síma- staurar fallið og var vatnsflóðið orðið um 1500 metrar á breiddina og var áin byrjuð með miklum krafti að sprengja jtíkulinn. Alþýðublaðið hafði í morgun tai af Hannesi bónda að Núpsstað, en Núps- staður er næsta stöðin, sem símasam- band er við. Hannes Jónsson kvað ekkert sjást þaðan austur yílr í d*g vegna dimmrar þoku, sem heldur vaeri þó að létta. Hannes kvaðst hafa í gær síðdegis farið austur að Núpsvötnum, en þau hefðu þá ekkert verið farln að vaxa. Hins vegar kvaðst hann í gær hafa haft taí af Öræfingum, og sögðust þeir sjá vatnsflóð vestan til á Skeið arársandi nálægt sæluhúsínn, en það er á svonefndri Haröa skriðu. Hof. 6. Fagurhólsmýrj. 7. Hoa ppavellir. 8, Kvísker. Upptök Skeiðarár. Lómagnúpur sést yfir Skeið arárjökul. Sem dæmi um vatnsmagntð, sem brýst fram þegar Skeiðará hleypur, má geta þess, að í hlaupinu 1934 bar langt iram á sandinn hrannir af ísjökum, sem sumir voru um 25 metra háir, en til samanburðar fyrir Reyk- víkinga má benda á að turn Þjóðleikhússins er 30 metrar á hæð. í síðustu Árbók Ferðafélags- ins fyrir árið 1937 er ágæt lýs- ing á jökúÍhlaupúm á Skeiðar- ársandi og aðstæðum þar. Þar segir meðal annars: ,,Það er alment haft fyrir satt þarna eystra, að Skeiðará hlaupi á 7 ára fresti, en að með- altali munu hfa verið 8—10 ár milli hlaupanna, sem öruggar heimildir eru um. Það, sem af er þessari öld, hafa orðið 4 stór- hlaup í Skeiðará: 1903, 1913, 1922 og 1934. Hlaupin standa því nær ætíð í sambandi við eldsumbrot í Vatnajökli. Aðal- gosstaðurinn er í dalkvos all- mikilli í stefnu norður af vest- urjaðrí Skeiðarárjökuls, og heita þar Grímsvötn. Af jarð- eldinum bráðnar jökullinn, sem safnast að eldvarpinu á milli gosanna, unz vatnsflaumurinn ryðst fram undan jöklinum, að- allega í íarvegi Skeiðarár. Springa þá stórar spildur úr jökulsporðinum og beraat með flóðínu fram yfir sandinn og alt á sjó út. Eftir flóðin er ailur sandurinn austan til þakinn jakahrönnum. Stœratu jakaenir grafast niður og sandverpast, áður en þeir né að bróðna. Myndast eftir þá djúp ker, sem haldast þangað til næsta hlaup flæmist yfir þau. Víða liggur vegslóðin í hlykkjum milli slíkra sandgíga. Á austanverðum sandinum. er stórgrýttara og harðara und- ir fæti. Þar heitir Harðaskriða. Sæluhúskofi er þar, en hvergi er snöp fyrir hestana. Áður stóð sæluhúsið undir stórgrýttri jökulöldu, sem Háalda hét, nær jöklinum. Var það talið örugt þar fyrir hlaupum. En í flóðinu 1922 skolaðist aldan svo ger- samlega í burtu, og þar með sæluhúsið, að ekki sjást hennar nú nein merki.“ Stðöng klögnmál eins og ðð nr milll bjóðverja og Tékka -..———■«»■■. ... Þýzku blöðin sárgröm við Chamberlain. BEIRLfN í morgun. FÚ. ^TlÐTAL það, sem þeir Hodza forsætisráðherra Tékka og Henlein hafa átt með sér, hefir ekld orðið til þess að eyða þeim óróa, sem ríkt hefir um hrið um máiefni Tékkóslóvakíu. Frá ýmsum stöðum landsins berast fregnir um nýja árekstra milli Henleinssinna og Tékka. Þýzk’u blööm ctu en n óvæg t garö Tékka, og gera sérstakiega a<ð mnræðuefni a-tburöí þá, sem kornið bafa fyrír við Landamærin uindamfaiíía dwga, tsms og þar'ð, tfc tékkneska hemaðíMflugvéiin hrapaöi. Halda rrazfster þvi fram, að vélm hafi flogið yfir þýzkt land, og ætlað að t-aka IJósmyndir í heTnadar-legum ti'tgangá. En tékknesfca stjómfn iýsir yffr þvi, a:ð fiugvélin hí® ahs ekki fiogið wut yftr þýzkt iartd, heldur hafi hún verið vift venfutegt tHmuna- fiug innan tékknesku iandamær- aarna. Þá ei'u- þýzk biöft gröm yfir Chamberlain vegtna yftrlý^stgtar hans í neftri málstofu brezka þaargsfos. Segja þau, aft Chambesrtain og aftrir stjórnmálamenn i Londan, 'Paris og Praig telþ sjáifum sér Wú um, aft þeir hafi bægt á bug strtftshættu er stafaði frá Þjóft- verjum, stríðsliættu, sem i naun- inni hasfi aldrei verift tii. Þvi er iýst yfir atf hálfu þing- mannaflokks Súdeta, að þeir muni framvegk hafa samband \’fó Hodza og ræfta vift harm þau mái, sem upp kuarna aft koma. Sendiherra i Prag er ná far- inn ti‘! Moskva »g er talift aft hann ætli aft ræfta þar viö sov- étstjörnrna afstöftu þá, er takr bert i málefnmn Tékkóslftvakhi. Riiösskip. Esjái og SiiWm eru hér. ilþfðnflokksfélag heldnr fund í kvtld. DmræOur m. a. nm uæsta fliug AlÞýðngambandsÍns. Alþýðuflokksfélag REYKJAVÍKUR lældrn fund í kvöld U. 8% í Aiþýðu- húsinu, gengið urn frá Hverfis- gtítu. Verður þetta að likindum síðasti almennur ióiagsfundur þar til í haust. Dágskrá fundarins er á þessa leið: Fyrst verður rætt um félags- mál, þá verða ákvarðanir tekn- ar um starf félagsins í sumar. Næst verður rætt um næsta þing Alþýðusambands íslands, sem félögin eru nú að kjósa full trúa til og á að koma saman í október í haust, og loks verður rætt um Fræðslusamband al- þýðu og verður sýnd kvikmynd um fræðslustarf danskra verka- manna. Eru félagar beðnir að fjöl- menna á fundinn í kvöld og mseta stundvíslega. Nýir félagar em beðnir að af- henda skrifstofu félagsins inn- tökubeiðnir sínar áður en fund- ur hefst eða koma þeim til etn- hvers úr stjóm félagsins. Dauðaleit að manni, sem horfið hafði fyrir vikn. —O—- Lik kon8 fanst i Skerja- firði i yar. FYRRA þriðjudag hvarf Baldur Magnússon lög- fræðinguy frá heimili sínu ivér í bænum. í gær kl. 6 síðdegis fanst Mk hans í Skerjafirði. Baldur heitinn var sonur Magnúsar Jónssonar, fyrrum bæjarfógeta í Hafnarfirði. Höfðu skátar og lögreglu- þjónar leitað hans undanfarið í kyrþey og enn fremur hafði verið lýst eftir honum í útvarp- ið. Eins og áður er sagt, fór Baldur að heiman þriðjudaginn 17. þ. m., en síðan hefir lögregl an fengið örugga vissu fyrir því, að hann var hér í bænum á föstudagskvöld. Átti hann þá tal við kunningja sinn. Var svo hafín leit að honum í fyrra dag og í. gær fanst skyrta hans í fjörunní suður af Görðum. Var þá farið að leita í sjón- um og fannst líkið um fjöru í botninum um 80 metra frá flæð armálinu. Lá líkið þar nakið á grúfu í sundstellingum. Er þess getið til, að hann hafi verið að baða sig, en kuldinn orðið honum um megn. Sandhöliin verftur opin tfl kl. 4 e. h. á morgtcn, uppstigniiigai'dag. í Mfftosta sto» vetftur ieikiwift, „Þaft er kom- fem dagur“, sýnt í kvölri kl. 8. Brezka stjórnin birglr slg upp að matvælnm og hráefn nm, með ðfrið fyrir angnm. " -' ■'.. . .. Brezk flutningaskíp verða látin hafa samflot í stríði undir herskipavemd* LONDON í gærkveldi. FÚ. ♦ *W ETLAND lávarður gaf þær upplýsingar í lávarðadeild brezka þingsins í gærdag, að brezka stjórnin hefðí safnað vörubirgðum af miklu fleiri tegundum heldur en sykri, hveiti og hvalolíu, sem almenn- ingi var kunnugt um að keypt hafði verið og safnað með það fyrir augum, að geyma það, ef til ófríðar kæmi. Var Zetland lávarður að svara tiilögu, sem fram hafði komið um það, að stofnað værí sérstakt ráðuneyti, sem hefði yfirstjórn með öllum þeím mál- um, sem lytu að því að tryggja Bxetlandi nægileg hráefni. Zetland lávarður sagði þó ekki, hvaða vöi-ur það væru, sem stjórnin hefði látið kaupa. Heiskipafylyd fyrir brezk rerzlBBanktp. Þá upplýstist það einnig á fundinum, að stjórnin hefir ýmsar fyrirætlanir fyrir hönd- um, sem miða að því að vernda brezkar siglingar, ef til ófriðar kæmi og að undirbúningur þeirra fyrirætlana væri svo langt kominn, að þær væri hægt að framkvæma þegar í stað, ef þörf krefur. Frá þessu skýrði Geoffrey Shakespeare aðstoðarfiotamála- ráðherra á fundi í neðri mál- stofu brezka þingsins í gær. Að miklu leyti myndi þessari vörn verða hagað á þann hátt, sagði hann, að láta mörg flutninga- skip hafa samflot í hóp, þau sem samleið ættu, en herskip Iátin gæta flotans. Hann sagði einnig', að floti Breta hefði verið aukinn stór- kostlega upp á síðkastið og að nú væri verið að smíða 39 tundurspilla. Gömlum beitiskip um, sagði hann einnig, að verið væri að breyta í skip til varnar gegn loftárásum og búa þau til heyrandi vopnum. Sýning á teikning- nm barna frá ðlinm Nerðuriðndnm. OpBuð i keBnaraskólan- Bm i fyrramálii. IFYRRA MÁLIÐ hefst sýn- ing á teikningum barna frá öllum Norðurlöndum í Kenn- araskólanum. Eru teikningarn- ar cftir börn á aldrinum 6—14 ára. Hafa teikninigamiair veri'ð vaid- ar af færiustu mönnum 1 þessari gr.ein og sýna vei þroska barn- aanna. Verftur þetta skemtifeg sýning og athyglisvefá. Er iit að h.ún skuli wem i Kvennaskólamiujm, og mun það draiga rnjög úr aftsókn að henni. Aðsókn að sýningumni heffti á- reiðanlega orftið mjög mikil, hefði hún verift nær miftfoænium. Sýnfngin verftur opin til k’l. 10 á hverju kvftldi. Öll Norðurlðnð hafa ná viðnrfeent yfirráð ítala í Abessinfn. LONDON í morgun. FÚ. C? ENDIHERRA Dana í Róm ^ tilkynnti ítölsku stjórn- inni í gær, að danska stjórnin viðurkenndi Ítalíukonung sem keisara yfir Abessiníu. Hafa þá öll Norðurlöndin við urkent, eða ákveðið að viður- kenna, „de facto“ yfirráðarétt ítala í Abessiníu (segir brezka útvarpið). fflróttamótin i snmar A RMENNINGAR eiga aft sjá um íþróttamótim i sujniar. V'erfta þau sem hér segir: 17. júni. iþróttamót. Allsherj- arniót f. S. 1. dajg'anrna 10., 11. og 12. jú)í. Álafosshla'upift 31. j'úlí. Driengjamót Ármaams 3.-5. áigúst. Meiistarainrót j. S. I. 27,— 28. ágúst. Hafna;rfjarftarhlaupið 31. ágúst. Blóðugar óeirðir á Jamaica. Liigreglan beitir skotvopnum gegn verkfailsmðnnum. —O— LONDON í gærkveldi. FÚ. T7ERKFALL, sem hafnar- * verkamenn í Kingston á Jamai.ca hófu í fyrra dag, hefir leitt til allmikilla óeirða. Götu- sóparar og sorphreinsarar borg- arinnar gerðu samúðarvekfall, og liafa þessi verkföll valdið miklurn æsingum. Lögreglan hefir hvað eftir annað skorist í leikinn og beitt skotvoprum. Tvær konur særð- ust í skærum, sem urðu á göt- um úti í gærkveldi, og tveir rnenn meðal áhorfenda voru drepnir í dag þegar lögreglan skaut í hóp kröfugöngumanna. Fjöldi manna hefir verið handtekinn, þar á meðal tveir aðalverklýðsleiðtogar Jamaica- búa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.