Alþýðublaðið - 25.05.1938, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.05.1938, Qupperneq 4
MIÐVIRUDAG 25. MAÍ 1938. mm GsmSa Bfió PARNELL Stórfengleg og áhrifamik- il söguleg kvikmynd frá Metro Goldwyn Mayer um samtíðarmann Glad- stones, írsku frelsishetj- una Parnell, sem kallaður var „hinn ókrýndi kon- ungur íra“. — Aðalhlut- verkin leika hinir vinsælu leikarar CLARK GABLE og MYRNA LOY. Dýrasta og ódýrasta hliðið á landinu. Marhnútaveiðar oo skipsstjóm heir tapa mest sem minnst siola Athuoanir Hannesar á horninu. OFTAST þegar Jónas Jónsson skrifar grein um menningar- ástanð þjóðarinnar, og afrek sín í því sambandi, sem eru nvörg, eins og menn muna, minnist liann á „sérkennilegasta“ og „smekkleg- asta“ hlið Iandsins. Þetta á að vera hliðið á Arnarhóli. Ég mintist á það í gær, að girð- ingin umhverfis hólinn væri sund- urelitin á mörgum stöðum og á- stæðan fyrir því er sú, að börn og unglingar hafa sjálfir búið sér til hlið vegna þess að hið mikla hlið J. J. er alt af harðlæst, með hlekkj um og ramgerum lás, — Bæjarbúa hungrar eftir grasinu og jörðinni. Þeir fagna því að geta lagst á tún og Arnarhóll hefir löngum verið einasta athvarfið. Hefði þetta fólk ekki búið sér til hlið, þá hefði það ekki komist inn á völlinn, þvi að hið fagra hlið J. J. og Guðjóns Samúelssonar er alt af lokað. Lík- ast til er þetta dásamlega hlið dýr- asta hlið landsins, en hlið ungling- anna hið ódýrasta. Þetta ódýrasta og einfaldasta hlið landsins er ó horninu á Arn- arhólstúni, beint á móti Alþýðu- húsinu, og frá því nýgerð gata inn á túnið! Vel væri það, e£ ráðamenn í bænum tækju sig nú til og opnuðu hlíðið, lagfærðu girðinguna, hreins uðu hólinn að bréfarusli og öðru rusli og settu upp kassana aftur. Þá væri og ekki vanþörf á því að hirða utn trén, sem enn standa og' vaxa, þau sem ekki eru brotin, þrátt fyrir kuldann í veðrinu og' mönnunum. Við hafnargarðinn liggja togar- arnir bundnir. Það er verið að ryð- berja þá og lagfæra. Skallagrímur er kominn úr Slippnum nýmálað- ur og uppskinnaður. ,,Við eigum að vera tilbúnir upp úr hvíta- sunnu,“ sagði togaraskipstjóri við mig í gær. „Og' þá förum við ef nokkuð útlit verð'ur fyrir afla.“ — Hvað verður síldarverðið í sumar? „Þeir segja 4.50—4,75 eða 5,00. Það getur svo sem hækkað ef það veröur stríð. Vonandi verður það. Ja, ég meina þó ekki að ég óski eftir stríði!“ — Margir smástrákar stóðu út við borðstokkinn á einum togaranum og veiddu sandkola og marhnút. Þeir voru í hörkurifrildi út af því, hvaða skipstjóri væri beztur. Ótrú lega margir strákar ætla að verða sjómenn, þegar þeir stækka — og helzt skipstjórar eða bátsmenn. Tveir sjómenn voru að tala sam- an á hafnarbakkanum: „Maxinn ger.gur alt af.“ ,,Jó. og gerir það bezt. Þeir tapa mest, sem minst sigla,“ og svo fóru þeir að tala um útsvörin. Hannes á horninu. Útsvars- og skattakærur skriíar Jón S. Björnsson, Klapp arstíg 5 A. ÞINGSTÚKAN fimtudag kl. Ú/s e. h. Kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing. STÚKAN FRAMTfÐIN nr. 173. Fuindur 1 kvöld lcl. 7 V2 í lltla salnum. Inntáka. Skemtilegur kapp- leikur í gærkveldi milli Fram og Tais. K.R. sigraði Viklng og fram Val. KNATTSPYRNUMÓT 2. fl. hófst í gærkveldl með kappleik milli K. R. og Vík- ings. Var margt áhorfenda, en leikurinn fremur leiðinlegur vegna aflsmunar. Fátt góðra manna er í liði Víkings, og höfðu K.R.-félagar algera yfír- hönd bæði f leikni og snerpu. Lauk þessum leik með sigri K. R. 5 gegn 0. Síðari kappleikurinn, milli Fram og Vals, var hins vegar mjög skemtilegur, enda liðin jöfn og Framfélagar þó táp- meiri Sáust þama prýðilegir leikir og samspil af mikilli snilli. í fyrri hálfleik var ekkert mark sett, en mörg ágæt upp- hlaup gerð af báðum liðum. Virtist síðari hálfleikur ætla að fara á sömu lund, en rétt síðast fékk Fram vítisspyrnu á Val og setti mark, og alveg undir lokin settu Framfélagar annað mark eftir bráðsnjalt upphlaup. Sigr- aði Fram þannig með 2:0. Kalt var á íþróttavellinum í gærkveldi, enda ekkert skjól. Stúkan er enn opin síðan ofviðr ið í vetur svifti öllum járnplöt- um af henni. Er það ekki vansalaust af í- þróttamönnum, að láta skýlið standa svona lengur. Næstu kappleikir fara fram á morgun kl. 2. 1 + 2. Umferðarvikan. —o— UMFERÐARÁÐIÐ hefir haft þarfa og fjölbreytta starf- semi alla daga vikunnar, enda virðist umferðin í miðbænum þegar hafa breyzt til batnaðar. Á morgun — uppstigningar- dag — verður dagskráin þann- ig: 1. Myndir og skilti til sýnis í miðbænum. 2. Skrúðganga barna, í tilefni af Umíerðavikunni, hefst kl. 2 Vz frá Miðbæjarbarnaskól- anum. 3. Umferðakensla á götum úti hefst kl. 2 e. h. og stjórna henni bæði skátar og lögreglu þjónar. 4. Nokkrir hjólreiðamenn sýna fyrirmyndarakstur. Enn fremur munu verða seld merki til ágóða fyrir Uuferða- ráð, en það hefir lagt í mikinn kostnað vegna Umferðavikunn- ar, og munu allir bæjarbúar fús ir á aðstyðja þetta sjálfsagða starf Umferðaráðsins, með því að kaupa merkin. Halldór Halldórsson lauk í jgær meísta'raprófi í mor- rænum fræ&uim. Norska skipið Heiio, sem koim nýLegta tíl Sigliifíarðar ineð kolafa’rm tí’! Sigurðtar Krist- jánssonar, hafði sex döguni áð- ur sett á iaind í Englandi mann, talmn sýktam af bannaveiki. — Nú e'r ainnar maður þar lasinn, og ekki grumlau'St um söimu veitó. Eftir skip’un landlæknis er s'kip- ið afgneitt á Siglufir&i ujndiT ströng'ii. lögnegiuefti'rlití. F.Ú. Nýja fjölritunarstofan, Lauga- vegi 41, sími 3830, gerir allskonar fjölritun fljótt og vel. — Reynið! Bílsljrs í gær Tvæi telpur verfia fyrir bil t Skeriaftrfil. Þetta er hættulegur lelkur! UM kl. 3V2 í gær urðu tvær telpur fyrir bíl í Skerja- firði og meiddust báðar. Bxfneiðarstjóri frá Mjóilkiurfé- laginiu var með bíl sinn úti fyrir Hörpiugötíi 15. Þegar hainn fór af stað voru tójakltar i kxiing um bílinn. Heyrir hairan þá skyndilega* vein og stöðvar bíjilnn. Sér hann þá telpu. liggja á götunmí fyriir aft- m bifneúið'ina, og önniur stendur hjá og kveinkar sér. Télpuhniar enu b-áðaa* 5 ána ganilar. Sesselja ölafsdóittir, Hörpugöfu 15, hafði maíriist og skrámast á vinstíri handlegg, Sig- urlaug Þoirkelsdóttlr, Hðrpuigötu 16, var flutt á Landsspitaliainn. Hafði hún rr.ieiðsít á enni, baiki og handleggjum. Ekkl mumu þær þó haffa brotn- að neitt. Engir sjónarvottar voru að þessu filysf, en bílstjórinn álitur að telpurnar hafi- hanigjð 'aftan i bflnum, þegar hann fó*r af sfíað, og síðan kaistast í götuna. Er þetta alvarieg ámlnning til krakka um að hanga ekki aftan í bílum, enda er það htnn mestí ó- sfður. 3000 brðna verðlann fyrir ijrfjafræðinga. DÖNSK lyfjaverksmiðja, Nor- disk Droge- & Kemikalie- fi0.netning A. S. í Kaupmanna- hötn hefir ákveðiið að efna til ver&launasamkeppni -meðail lyfj-a- fræðinga á Norðuiriöndium vegnn 35 ára afmælis verzlunarinruar. Geta a-llir lyfjafræðingiar., sem ‘lotóð hafa prófi í lyfjafræði á Norðuxlöndum tetóð þátt í sajm- keppn.inni, og er þeim frjálst að rita samkeppnisri-tgexðiTnar á móðurimáli sinu, en þær eiga að fjajlia um tvö efnd á sviðá lyfjta- fræðimnar og verða viðfangsefniin btirt í lyfjafræðitímarituim á Norðuriöndum. Ver&Iaunán ern 1500 krónur fyrir hvora ritgerð, og munu dómendur, sem eru 7, koma* saiman í Raupmaninahöfn til að dæm-a ritgeröirnar. í dóm- mefndinni er P. L. Mogensen, lyfsali hér. Póstfer&ix, fimtudaginn 26. maí 1938. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjaiar- aesis-, Reykjaness-, Ölfusis. ojg, Flóapóstar. Hafnarfjörður. Sal- tjarnarness, ÞingveUir. Fagra- nes til Atoaness. Þykkvabæjar- póstur. Til Rvíkur: Mosfellssveit- a'r-, Kjalarniess-, Reykanessj,, ölf- u&s-, pg Flóaipóstar. Fagirianes frá Akranesi. Hafnarfjörðnr. Sel- tjarnarniess. ÞimgveTli-r. F. U. J.-féiagar gfleiðið féiagsgjöld ykkar þaö fyr&ta og tílkynniö bústaiðaírBkiftí Skriifstofan er opin á þriðjud. og föstud. fró kl. 6—8 ©. h. Næturlæknir er í nótt Björg- vin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Erindi umferðaráðsins: Umferðaslys og tryggingar (Ól- afur Matthiasson fulltrúi). 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Úr sögu líftrygginganna (Carl Tu- linius framkvæmdastj.). 20,40 Hljómplötur: a) „Borgarinn sem aðalsmaður“, eftir Richard Strauss. b) (21,15) íslenzk ög. c) (21,40) Lög leikin á Hawaii- gítar. 22 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er Alfred Gísla son, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 9.45 Morguntónl.: Tríó nr. 5, í G-dúr, og Divertimento í Esdúr, eftir Mozart. 12 Hádeg- isútvarp. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Norðurlanda lög. 19,50 Fréttir, 200,15 Frá útlöndum. 20,30 Hljómplötur: Létt lög. 20,35 Erindi: Bama- teikningar (Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastj.). 21 Útvarps- hljómsv. leikur. 21,30 Hljóm- plötur: Andleg tónlist. 22 Dag- skrárlok. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11 sr. B. J. f fríkirkjunni kl. 5 séra Á. S. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl 2 (ferming) sr. J. Au. Skátar — Veeitogjair! Þiið, sem ætlið að a&sto&a viö umferöakensltu á morgum, eituð béðnir að mæto tó. U/2 þann dag á lögnegTustö&ámi.. Ferðflfélag íslands fer göngnför á Ingólfsfja.l 1 á Uppstfgningardag. Ekið í bilium austur yfir fjaii og gengið upp frá Kögunarhóli upp méð Silffur- bergi og norður fj-allið að Ing- ólfshaiuig (551 m.). Munnmæli segja að þar sé Ingólfur Arna- son heygður. í björfu veðri er dásamlega fallegt útsýni af tlndi Ingólfsfjalls. Komið verö- ur niður í Grafning’ og farið í bílaina vfð hið fagra AJftavatn. Á heimleið verður komið við í Hverageriði hjá Grílu og gengið áð Svaða, sfiin er mestur hver á þessum sló&urn. Lagt á stað kl. 8 árdegis. FaTmiðar seldir á Steindórsstöð á mi&vikudag til kl. 7. Eimsldp: Gitllfoss er á lefð tii Viest- msanniaeyja frá Leith. Goðaföss kom hingað í <morgun, Brúar- fo-ss er á leið til Akureynar, Lag- arfoss er í Leith, Dettif.oss er á Teið tíl Hambargar frá Griims- by, Selfoss er í Vestmannaeyj- uim, Verkfall lætftgerðairoíanjaa stendur -enn við tvö verkstæði, verkstæði Björns Ben-ediktss'Ornxr pg Allianoe. Lögfræ&iprófi luikui í gær Ármamn Jakobssrn qg Amljótur Guðmundsson, báð- ir með I. einkunn. Parnell heitii- mynd, sem Gamla Bíó siýnir niúna. Er hún um iraka stjónmnólamanniiim Charies Parn- eli. A&alhJutverkin teikn Clar.k Gabte og Myrinfl Loy. í „6oðafoss“ fer á laugardagskvöld 28. maí vestur og norður. Allar vörur veröa að afhend- ast fyrir kl. 6 síðdegis á föstu- dag, og fylgibréf sömuleiðis. Farseðlai* sækist fyrir sama tíma. Jrðarföss“ fer væntanl%ga á laugardags- kvöld 28. maí, um Vestm.eyjar til Leith og Kaupm.hafnar. Farseðlar óskast sóttir íyrir föstudagskvöld. Skrifa skatta- og útsvai’skær- ur. Fljót og ódýr afgreiðsla. Friðgeir Skúlason, Brekkustíg 16, heima 10—12 f. h. og 5—9 e. h. íll Ný|a B4ó H Tnnglsklissönatan 8 Unaðsleg ensk tónlistar- 1 kvikmyud, par aem fólki i gefst kostur á að sjá og 1 heyra frægasta pisnó- 1 snilling vemldaiinuar 1G- 1 NACB PADEREWSKI i spila Tangiskinssónðtona 1 eftir Beethoven, As-dur 1 Polonaise eftir Chopin, i ungverska Rhapsodi nr. 2, 1 É eftir Lizt og Menuet eftír 1 i Paclerewski. Opinbert uppboð verður haldið á Spítalastíg 2 hér í bæ laugardaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldar vöruleif- ar úr verzlun Jóns S. Steinþórs- sonar, svo og útistandandi skuldir. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Sðngskemtun heldiU’ Nainna Egilsdóttir í lrvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Undi.r- teik a'rmaist EmH Thorudds-en, ÞórihalTur Ámason og Hös.ku;ldiu Þórtvans*s.OTi. lnnilegt þakklæti fyrir alla þá miktu hiuttekningu, sem okk- ur hefir verið auðsýnd í sorg okkar og missi við lót eiginmarms og föður okkar, Péturs Pálssonar skrautritara. Margrét ísaksdóttir og börn. Jarðarför mannsíns mins, Einars H|öi>leifssonar Kvaran lithgfnndai*, fer fram fró Frikirkjunni laugardaginn 28. mai, eu heíst með bæn á heimilinu Sólvallagötu 3 kl. 1 e. h. Gislina Kvaran. Lelkfélag Reyljaviknr. GESTIH i ANNA BORG — POUL REUMERT „Það er kominia dagur44 SJénleikurl þrem þáttum eftir Karl Sehltiter 5. sýning í kvöld kl. 8. SfOasta slnn. Aðgðngumiðar seldir á 6 kr. eftir kl. 1 i dag. Ekki tekið á méti pðntunum í síma. áthugiðT Frá og með deglnum í dag hðfum vér lækkað verð á ðllum skáteg~ undum vorum um ÍO %. Verfesmiðjnðtsalan Gefinn, Iðunn, Aðalstr. Sýning á barnateikningum frá ollum Norðurlöndum, hefst á morgun, uppstigningardag, 1 Konnaraskólanum. Opin frá kl. 10 f. h. tfl kl. 10 e. h. Aðgangur 50 aurar fyrlr fullorðna og 10 aurar fyrir hðrn. FræðslumálastJórS.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.